Morgunblaðið - 11.11.1988, Page 8

Morgunblaðið - 11.11.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988 I DAG er föstudagur 11. nóvember, Marteinsmessa, 316. dagur. ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.02 — Stórstreymi — flóð- hæðin 3,93 m. Síðdegisflóð kl. 19.16. Sólarupprás íRvík kl. 9.44 og sólarlag kl. 16.39. Myrkur kl. 17.37. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 14.49. Verið algáðir, vakiS. Óvin- ur yðar, djöfullinn, gengur um sem öskrandi ijón, leitandi aö þeim, sem hann getur gleypt. (1. Pét. 5,8.) 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 " 11 13 14 n ■ 17 LÁRÉTT: — X hola, 5 gaatotti, 6 rengdir, 9 hreinn, 10 rómversk tala, 11 tveir eina, 12 olnbogabein, 13 óhreinkar, 15 frostakemmd, 17 ny*6ar málmstengnr. LÓÐRÉTT: - 1 gera að gamni sínu, 2 beinir að, 3 baráttuhug, 4 forín, 7 alið, 8 slæm, 12 slqótan, 14 keyrí, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fBst, 5 Klna, 6 eija, 7 ha, 8 j&tar, 11 um, 12 kór, 14 naut, 16 angaði. LÓÐRÉTT: — 1 frekjuna, 2 akjót, 3 Ha, 4 m»n»t 7 hr6, 9 áman, 10 akta, 13 rói, 15 ug. FRÉTTIR____________ ÚRHELLISRIGNING var austur á Fagurhólsmýri í fyrrinótt og mældist úr- koman tæplega 50 millim. eftir nóttina. Norður á Staðarhóli og í Vopnafirði var næturfrost, mínus Qög- ur stig. Hér í Reykjavík var hiti Qögur stig í fyrrinótt og dálitil rigning. Ekki sá til sólar hér f bænum í fyrradag. í nótt er leið átti aftur að kólna i veðri. Snemma í gærmorgun var komið 23ja stiga frost vest- ur í Iqaluit, níu stig i Nuuk. Hiti var níu stig i Þránd- heimi og tvö stig í Sund- svall og austur f Vaasa. ÞENNAN dag árið 1918 var vopnahléi komið á í fyrri heimstyijöldinni 1914—1918. Þennan dag árið 1835 Matt- hías skáld Jochumsson. í GARÐABÆ. í tilk. í Lög- birtingablaðinu frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytinu segir að þrír læknar hafi verið skipaðir til að starfa við heilsugæstustöðina í bæn- um frá næstu áramótum. Læknamir eru: Bjarni Jón- asson, Bryndís Benedikts- dóttir og Sveinn Magnús- son. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐIN í Bólstaðarhlíð 43 ætlar að minnast þess á morgun, laug- ardag, að liðið er ár frá þvi að félagsstarf aldraðra hófst þar. Verður af því tilefni opið hús til kynningar á starfsem- inni sem þar fer fram, kl. 14—17. Kaffihlaðborð verður þar standandi. Systumar Signý og Þóra Frfða Sæ- mundsdætur skemmta með píanóleik og syngja létt lög. Þessi kynning er öllum opin. HANDAVINNUBASAR verður á morgun, laugardag, í Fumgerði 1. Handavinnan er unnin af þátttakendum í félagsstarfinu sem þar fer fram. Hefst basarinn kl; 13.30 og verður þar einnig á boðstólum vöfflu—kaffí. BRODDSALA verður í dag, föstudag, í Kringunni. Eru það konur austan úr Hrepp- hólasókn sem broddinn selja, frá kl. 11. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund verð- ur á morgun, laugardag, í safnaðarheimilinu kl. 15 og verður þá kvikmyndasýning. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur basar á morg- un, laugardag, í safnaðar- heimilinu. Á boðstólum eru kökur og hverskonar basar- munir. Tekið verður á móti kökunum og öðrum vamingi í safnaðarheimilinu eftir kl. 20 í kvöld og árdegis á morg- un, laugardag. FÉLAGSSTARF aldraðra í Frostaskjóli, KR—húsinu. í dag, föstudag, verður spiluð félagsvist kl. 14. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI _________ AKRANESKIRKJA: Bama- samkoma í kirkjunni á morg- un, laugardag, kl. 13. Kirkju- skóli yngri bamanna í safnað- arheimilinu Vinaminni á morgun, laugardag, kl. 13. Sr. Bjöm Jónsson. STÓRÓLFSH V OLS- KIRKJA: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Vænst er þátttöku væntanlegra ferm- ingarbama og foreldra þeirra. Sr. Stefán Lárasson. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór Stapafell á strönd- ina og Esja kom úr strand- ferð. Þá hélt togarinn Ás- björn til veiða og í gærkvöldi lagði Helgafell af stað til útlanda. Carola R. kom af ströndinni. Skipið frá Filipps- eyjum sem kom til að lesta vikur er farið. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær kom til löndunar frysti- togarinn Sjóli. Hera Borg kom að utan og Hofsjökull var væntanlegur af strönd- inni. í fyrradag fór Finn- landia út aftur og þar hafði skamma viðdvöl á leið til Grænlands Polar Nanok. Rækjutogarinn Helen Basse lagði af stað út aftur en sneri aftur vegna veðurs. Eldhúsdagur Uppgjör fyrri stjómar _ - ,*3G2 'TT tCr/^U^O ------ Þjóðin bíður með öndina í hálsinum eftir næsta stjórnaruppgjöri. Enda talið að maddömmunni dugi ekki minna en það eftir öll herlegheitin ... Kvöid-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. nóvember til 17. nóvember, aö bóö- um dögum meötöldum, er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í 8. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram { Heilauverndarstöö Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlœknafól. Sfmavari 18888 gefur upplýslngar. Ónæmi8taaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f s. 622280. Milliliöalaust samband viÖ lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og réðgjafasími Sam- taka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — simsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. Tekiö ó móti viötais- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnea: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. QarÖabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbœjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 61100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauöakrosshúslö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mónudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræölaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan HlaÖ- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamólið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendlngar rfkiaútvarpains á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Holmsóknartímar Landapitalfnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ír feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóis alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúslö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjar8afn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: OpiÖ sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö aila laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-16. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræölstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavflc Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en oplð I þöð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturþæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. (rá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug f Moafellssveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—16. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudago kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og aunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudoga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16, Slml 23260. Sundfaug Settjamamesa: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.