Morgunblaðið - 11.11.1988, Page 23

Morgunblaðið - 11.11.1988, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988 23 Arafat vill ávarpa allsherjarþing' SÞ Hefiir sótt um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna Sþ. Reuter. YASSER Arafat, leiðtogi Frelsis- hreyfingar Palestínumanna (PLO), hyg-gst ávarpa allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna síðar í þessum mánuði í New York. Hefur hann sótt um vegabréfsá- ritun til Bandarikjanna, að sögn þarlendra embættismanna á mið- vikudag. Talsmaður sendinefnd- ar Bandaríkjanna hjá SÞ sagði Dagur án dag- blaðs í París París. Reuter. PARÍSARBÚAR fengu ekki dag- blöð sín í gær vegna verkfalla prentara og dreifingarmanna. Stærsta verkalýðsfélag í Frakk- landi, CGT, hvatti til verkfallsins til þess að mótmæla fyrirætlunum blaðakóngsins Roberts Hersants en hann áformar að koma upp 'háþró- aðri prentsmiðpu í námunda við Roissy norðan við París. Vegna verkfallsins kom dag- blaðið Figaro og kvöldblaðið Fran- ce-Soir ekki út, en Hersant er ein- mitt eigandi þeirra. Dreifing annarra dagblaða, þar á meðal hins vinstri sinnaða dag- blaðs Liberation, fór einnig úr skorðum vegna verkfalla í dreifíng- armiðstöð Parísar. aðspurður að Arafat hefði fengið áritun 1974 er hann ávarpaði þingið en vildi ekkert um það segja hvort sú yrði raunin núna. Bandaríkjamönnum ber skylda til að veita fulltrúum á þingi Sam- einuðu þjóðanna vegabréfsáritun samkvæmt samningum við SÞ en PLO hefur áheymarfulltrúa hjá samtökunum. Formaður sendi- nefndar þeirra hjá SÞ kom beiðni Arafats á framfæri. Þjóðarráð Pal- estínumanna fundar um næstu helgi í Alsír og er fastlega búist við að þar verði lýst yfír stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínumanna. Haft var eftir ónafngreindum emb- ættismanni í bandaríska utanríkis- ráðuneytinu að færi svo að PLO hafnaði hryðjuverkum á fundinum yrði það til að auðvelda Arafat að fá vegabréfsáritun. Embættismenn óttast um öryggi Arafats í New York en þar býr fyöldi fólks af gyðingaættum, þ.á m. herskáir hópar sem veist hafa að sendimönnum Sovétríkjanna og fleiri ríkja. Háttsettur embættis- maður hjá SÞ sagðist ekki geta séð að Bandaríkjastjóm gæti komist hjá því að veita Arafat áritun ef stjóm- in ætlaði að standa við skuldbind- ingar sínar gagnvart SÞ en 51 bandarískur öldungadeildarþing- maður hefur undirritað áskomn til George Shultz utanríkisráðherra þar sem hann er hvattur til að vísa beiðni Arafats á bug. Við endurtökum okkar vinsælu villibráðarveislu i kvöld í Blómasal Hótels Loftleiða. Villibráðarhlaðborð: Villibráðarseyði, hreindýrapaté, sjávarréttap- até, grafinn silungur. Heilsteiktur hreindýravöðvi, ofnsteikt villigæs, pönnusteikt lundabringa, smjörsteikt ijúpu- bringa, ofnsteikt önd, hreindýrapottréttur. Heit eplakaka með vanilluís og ferskum ávextum. Og að sjálfsögöu okkar rómaöi sérrétta matseöill. HOTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HOTEL Borðapantanir í síma 22322 og 22321. Tveir bandarískir ferðalangar á Picadilly Circus skoða nýja blað- ið. Bretar geta nú valið um 15 dagblöð, sem gefin eru út um allt landið. Nýtt dagblað í Bretlandi London. Reuter. NÝTT dagblað, The Post, hóf göngu sína í Bretlandi í gær og er að því stefnt, að það verði fræðandi og skemmtilegt fyrir alla Qölskylduna en forðist uppblásnar æsifréttir. Ritstjóri blaðsins, Lloyd Tum- staðar. Útgefandi blaðsins er er, sagði, að The Post ætti að Eddy Shah, sem gaf út Today, vera „hressilegt" blað fyrir konur fyrsta breska blaðið í lit. Shah og karla og alla fjölskylduna og vonast til að geta selt 600.000 lagði áherslu á, að lesendur yrðu eintök daglega. að leita að nektarmyndum annars. Hong Kong: Afdrifarík- ur bóklestur Hong Kong. Reuter. DÓMARI nokkur í Hong Kong ákvað í gær að lýsa sjálfan sig vanhæfan til að dæma í tilteknu máli enda hafði hann þá viður- kennt, að þá sjö daga, sem mál- flutningurinn hafði staðið, hefði hann verið önnum kafinn við alls óskyldan bóklestur. Starfsmenn réttarins sögðu, að dómarinn, Patrick O’Dea að nafni, hefði vikið sjálfum sér frá þegar jafnt veijendur sem sækjendur kvörtuðu yfír því, að hann væri svo niðursokkinn í bóklestur, að hann fylgdist ekki með því, sem fram færi. Dómsmálayfírvöld sögðu í yfírlýsingu í gær, að dómarinn hefði verið að lesa í lagabók en málið, sem um ræddi, verður nú afhent öðmm til meðferðar. Talið er, að bóklestur dómarans hafi kostað skattgreiðendur í Hong Kong nokkuð á fimmta hundrað þúsund ísl. kr. en í bókinni „Hver er hver í Hong Kong" segir O’Dea, að bóklestur sé meðal helstu áhuga- mála hans. Okkarl Verðsaman- burður á 15 vörutegund- um DV kannar verð á kjöti: 47% munur að meðaltali » c crtin i hPilum skrokkutn er rúmar 36. , DV karmaði verð á 19 tegundum laf kjötvörum í 11 verslunum uðs 1 veear í höfuðborginni. 1 Mesti munur á einstökum tegund- 1 um milli verslana var 118%. M1”1511 Imunur var 21%. Sé litið a herldar- Iverð 15 tegunda. sem staðar. var 18% munur milli hæsta log lægsta verðs. Aö meðaltali var 14f»„ rn.unur á etnstökum tegundum | mtUi verslana. Neytendur Sé Htið á dilkakiöt sérstaklega kem- i.rÁjSs aðág^v^slajjj*^^ sölu i heilum skrokkum er rúmar 3691 krónur á kiló. Það verð var gefið upp I á tveimur stöðum. Laegsta verð al gömlu kiöti i heilum skrokkunt \arl 305 krónur. í morg-um verslunum var I boðið upp á mismunandt verö a kjoti | i heilum skrokkum. For verðiö eftir aldri og gæðaflokkum. Varla þarf að taka fram aö t konn-1 un sem þessari er engin afstaða tekm 1 lil gæða vörunnar. Sem dæmt mal nefna að súpukjöt er á mióg misjofnu 1 veröi Það kostar 193 kronur kiloiö 11 Haakaupi en 121 krónur hven kilo 1 Miklagarði. Munurinn er 118; ,. Al;l aengt verð a supukjcti er a biUnu lra I 340-390. í sutnum verslunum er k.iöt-1 ið sérstaklega vaUð. Sums staðar er I það frá fvrra ári sj^is staðar nyu. ,^;nuráhæstaog k,5egsta veró 18% G^ndartcjór . s*Aust urveri Hó>agarður Strauinnas Kaupstaður Kjotmiðstöðin H®gkaup M,'kligarður Austurstr.17 ðióatún HaSabúðin '9000 Verð 9500 10000 10500 ^^íkrónum 11000 Opið í kvöld til kl. 20 KJÖTMIOSTÖOIN Laugalæk, sími 686511 Garðabæ, sími 656400 Laugardag: Laugalæk kl. 8-16 Garðabæ kl. 8-18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.