Morgunblaðið - 11.11.1988, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988 .
31
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Jörð til sölu
Til sölu er jörðin Rauðsbakki, A-Eyjafjalla-
hreppi, Rangárvallasýslu. Jörðin er um 45
hektarar að stærð, þar af um 10 hektarar tún.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstof-
unni í símum 98-75028 og 98-75228.
Fannar Jónasson
Jón Bergþór Hrafnsson Þrúðvangi 18, 850 Hellu.
Bakarítil sölu
Um er að ræða:
1. Verksmiðjuhús að Iðavöllum 8 í Keflavík.
2. Vélar og tæki í eigu þrotabús Ragnars
bakarís hf., staðsett íframangreindu verk-
smiðjuhúsi, ásamt innréttingum og tækj-
um í þrem sölubúðum þrotabúsins í
Keflavík, Njarðvík og á Kelfavíkurflugvelli.
Hákon Árnason hrl.,
Suðurlandsbraut 4, Reykjavík,
sími 680900.
Ingi H. Sigurðsson hdl.,
Vatnsnesvegi 14, Keflavík,
sími 92-14142.
|___________þjónusta ____________|
M E
Elisabeth Carlde, heilsuráðgjafi og Britt-
Marie Jeigle, húðráðgjafi, arftaki Marju
Entrich, verða með húðráðgjöf í versluninni
á morgun, laugardag, kl. 10-16. Húðráðgjöfin
verður túlkuð á íslensku.
Græna línan,
Bergstaðastræti 1.
HEIMDALLUR
FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆOISMANNA
Er tímabært að brjóta
upp kjördæmaskipanina?
Er Alþingi óstarf-
hæft vegna flokka-
fjölda? Ríkisstjórnin
óstarfhæf? Viljum
viö traustara stjórn-
arfar?
Halldór Blöndal, al-
þingismaöur og
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson, stjóm-
málafræöingur,
hafa framsögu um
kjördæmamáliö á
fundi Heimdallar og
Ása, klúbbs ungra sjálfstæöismanna af landsbyggðinni.
Fundurinn er haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1 i neðri deild og hefst
kl. 20.00 föstudagskvöldiö 11. nóvember. Opiö hús og lóttar veiting-
ar á eftir. Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjómimar.
Hverfafélagið í
Smáíbúða-, Bústaða- og
Fossvogshverfi
Félagar vinsamlega greiðiö heimsenda glróseöla fyrir árgjaldiö 1988
sem fyrst.
Stjómin.
'HFIMDALLUK
Borgarmálakynning
Ungt sjálfstæöisfólk í Reykjavik mun gang-
ast fyrir opnum fundum um borgarmál I
vetur þar sem borgarfulltrúar sjálfstæöis-
manna kynna málin og taka þátt I umræö-
um. Þessir fundir eru mikilvægur liöur í
skoðanaskiptum ungs sjálfstæöisfólks og
fulltrúa þess í borgarstjórn. Nauösynlegt
er að koma hugmyndum okkar á framfæri
en jafnframt að kynna okkur málin ræki-
lega. Hvort tveggja stuölar aö góöri mál-
efnavinnu og glæstum sigri í næstu borgar-
stjórnarkosningum. Þrír fyrstu fundirnir á
áætlun eru:
14. nóvemben Félagsleg aöstoð i
Reykjavik. Ámi Sigfússon, borgarfulltnji og formaöur félagsmála-
ráös, hefur framsögu.
21. nóvemben Skipulag, byggingar og húsfriöun. Borgarfulltrúamir
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaöur skipulagsnefndar Reykjavíkur,
og Hilmar Guölaugsson, formaður bygginganef ndar, hafa framsögu.
28. nóvemben Dagvistarmál i Reykjavík. Anna K. Jónsdóttir, formað-
ur dagvista barna, hefur framsögu.
Stjómin.
Það er óþarfi að óttast skort á bílastæðum
í KRINGLUNNI, því nú tökum við í notkun 400
ný bílastæði. í KRINGLUNNI eru nú 1600
ókeypis bílastæði, flest undir þaki. Taktu lífinu
létt og njóttu þess að versla í rólegheitum, óháður
veðri og stöðumælum.
Opið: Mánud.-föstud. til kl. 19:00, laugard. til kl. 16:00. Veitingastaðir, alla daga tij kl. 21:00 og 23:30.
ET^r-— W j- w “ IRm 'V—v " mm ■ < i -m