Morgunblaðið - 11.11.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.11.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988 35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að halda áfram með umfjöllun um stjömu- merkin. Hafa verður I huga við lestur eftirfarandi að hver maður á sér nokkur merki sem vinna saman og hafa áhrif hvert á annað. Eftirfar- andi miðar fyrst og fremst útfrá hinu dæmigerða merki. Nautiö Nautið er jarðbundið og stað- fast. Það er frekar rólegt og hlédrægt í skapi, vill öryggi, varanleika og reglu. Nautið er raunsætt, er lítið fyrir að búa til loftkastala, en leggur því meira upp úr því að ná áþreifanlegum árangri. Það hefur framkvæmda- og skipu- lagshæfileika. Nautið er þoi- inmótt og hefur mikið úthald en á stundum til að vera of þungt og óhagganlegt. Þijóska er því meðal eigin- leika þess. f eðli sínu er það friðsamt og góðlynt, en er samt sem áður faat fyrir og ráðrfkt. Það lætur aðra í ffiði ef það er látið f friði. Nautið er töluvert nautnamerki, legg- ur áherslu á þægindi, hvað varðar heimili, húsgögn og mat. Trygglyndi er einkenn- andi og áhugi á öllu sem er traust og ekta. Tvíburinn Tvíburinn er félagslyndur, hugmyndaríkur og fjölhæfur. Hann verður eirðarlaus ef hann er bundinn of lengi niöur á sama staðnum, en líður vel ef mikið er að gerast og ef hann getur haft mörg jám f eldinum. Hann er forvitinn og fróðleiksfús. í skapi er Tvíbur- inn léttur, hress, glaðlyndur og vingjamlegur. Hann er stríðinn en samt sem áður á góðlátlegan hátt. Tvíburinn er merki tjáskipta og upplýs- ingamiðlunar og hefur því ríka þörf fyrir að tjá sig og segja sögur. Lífsstíll hans þarf að einkennast af fjöl- breytni, hreyfingu og sam- starfi við margt og ólíkt fólk. Vegna þarfar fyrir flölbreytni finnst öðrum hann oft óstöð- ugur og í einstaka tilvikum éáreiðanlegur. Það er hins vegar í eðli hans að fara víða, vera óháður og fijáls til að kynna sér ólfkar hliðar lffsins. Krabbinn Krabbinn er tilfinningaríkur og næmur. Hann er varkár og hlédrægur og þvf stundum feiminn. Hann er umhyggju- samur og vemdandi, er oft bamgóður og mikill heimilis- maður. Það skiptir hann miklu að búa við öryggi, bæði hvað varðar atvinnu og heimili. Krabbinn er séður, hagsýnn og oft útsjónarsamur. Hann er td. oft lunkinn í meðferð peninga eða safnar að sér eig- um og geymir til mögru ár- anna. Þó hann sé varkár og stundum mislyndur og mis- jafn, getur hann eigi síður tekið að sér forystu og er því oft á tíðum framarlega f við- skiptum, stjómmálum og fé- lagsstarfi. Hann hefur sterka ábyrgðarkennd og er því oft treyst til forystu. Auk þess finna önnur merki oft fyrir innri hlýju hans og þeirri til- finningalegu umhyggju sem hann ber fyrir veiferð ann- arra. Krabbinn er náttúru- maður og ganga niður f fjöru, sund og nálægð við náttúm landsins endumærir orku hans. Á morgun Á morgun mun þessi umfjöll- un halda áfram og verður þá fjallað a.m.k. um Ljónið, Meyjuna og Vogina. í VATNSMÝRINNI SMÁFÓLK It may have been dark... It may have been stormy... One thing,however, was for sure.. It was night. SOMEMOW, I FEEL THAT COUIP 6E SHORTENEP... ^ i - Zf i t-30 /afllHi Það getur dimmt,.. hafa verið Það gæti hafa verið storm- ur... Eitt er alveg víst... það var nótt. Einhvern veginn finnst mér að það mætti stytta þetta... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ungveijar fengu fjórar sveifl- ur fyrir slemmuspil f leiknum gegn íslandi á ÓL. Jón Baldurs- son og Valur Sigurðsson voru heldur linir í tvígang, misstu slemmu og alslemmu, en Sævar Þorbjömsson og Karl Sigur- hjartarson kannski heldur harð- ir Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á m Vestur ♦ KD3 ♦ K762 ♦ KG954 Austur ♦ 983 ♦ G107654 ▼ G83 111 ♦ 10962 ♦ Á94 ♦ D105 ♦ D86 ♦ - Suður ♦ KD2 ♦ Á5 ♦ G83 ♦ Á10732 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 tígull Pass 3 tíg-lar Pass 6 lauf Pass Pass Pass Útpsil: spaðagosi. Svar Karls á einum tfgli lofar ’ raunverulega tfgullit, en hann kýs að nota sögnina til að hlusta makker að þá helst með lauf- slemmu í huga. Stökk Sævars f þijá tígla sýnir 5—4 a.m.k. f lág- litunum og góða opnun. Karl var því dæmdur til að fara í slemm- una. j. En spilin koma illa saman og þrátt fyrir mikinn styrk er slemman undir 50%. Tígulásinn verður að liggja f vestur og lauf- drottning að detta eða finnast. LSkur á 3-0-legu eru reyndar aðeins 22% og í helmingi þeirra tilfella fmnst drottningin. En Sævar var ekki á skotskónum. Hann lagði niður laufkónginn og vestur fékk sína tvo slagi. Hinu megin spiluðu Ungveij- ar þijú grönd og unnu fimm, svo ísland tapaði 11 IMPum. i SKÁK Umsjón Margeir Pótursson f v-þýzku deildakeppninni f vet- ur, sem er nýhafín, kom þessi staða upp f skák þeirra Becke- meyers (Bochum), sem hafði hvftt og átti leik, og Eppingers 25. Hdfl! — d5 (Ef svartur þigg- á ur drottningarfómina verður hann J mát eftir 25. — Bxg5+, 26. Dxg5 v - Rhxg5, 27. Hh8) 26. Bxd5 - - Bd8, 27. Hxf7! - Dxf7, 28. | Bxf7+ — Kxf7, 29. Re5+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.