Morgunblaðið - 11.11.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 11.11.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988 39 Litlir menn geta ýmislegt þó þeir séu enn á hálfgerðum brauð- fótum! Hér sötra þeir saman kókdrykk daginn eftir björgunina. Til vinstri á myndinni er Jim litli, eins og hálfs árs, og Kai, þriggja ára. NOREGUR Heimsins yngsta hetja að hljómar kannski ótrúlega en hann Jim litli sem er aðeins eins og hálfs árs gamall hefur þegar ver- ið sæmdur heiðursmerki og fengið viðurkenningaskjal fyrir það afrek að eiga þátt í því að bjarga þriggja ára bróður sinum frá drukknun. Fjölskyldan býr í Troms í Noregi, spölkom frá ströndinni. Einu sinni sem oftar hafði faðir þeirra, Hugo Fryksberg, tekið snáðana sína með niður á strönd þar sem hann er van- ur að brenna rusli. Peyjamir sátu prúðir á stómm steini og fylgdust með tilburðum föður síns. Þennan laugardag sem um ræðir varð föð- umum á að gleyma einhvetju smá- ræði heima í hósi. Hann var varla kominn inn um dymar þegar hann sá yngri pjakkinn hlaupa hágrátandi heim að húsinu. Ómálga bamið sem var rétt byijað að ganga hvað þá að hlaupa, reif og togaði í föður sinn og benti niður að strönd. Hugo varð ljóst að eitthvað alvarlegt var á seyði. Við nánari athugun sá hann Kai litla fljóta í flæðarmálinu. „Ég hef aldrei á ævinni hlaupið eins hratt, þetta voru verstu sekúnd- umar í lífi mínu. Ég var viss um að ég hefði misst litla drénginn minn, en innst inni fann ég fyrir óvenjuleg- um krafti. Ég reif í bamið mitt, hóf lífgunartilraunir og það hljóta að hafa verið skrýtin handbrögð. En eftir nokkra stund hóf Kai sjálfur að anda“, segir hinn þakkláti faðir eftir björgunina. Kai litli var fluttur með þyrlu á sjúhrahús og eftir sólarhring gátu læknar úrskurðað hann úr allri hættu. Móðir hans telur að hann hafí gleymt atvikinu en hins vegar forðist hann hafið. Og stuttu eftir að Kai kom heim fékk fjölskyldan heimsókn frá formanni Lífbjörgunar- sveitarinnar í Osló, Káre W. Thomm- assen. „Ég hef tekið þátt í að heiðra marga á mínum ferli en aldrei komið til hugar að ég ætti eftir að veita svo ungu bami viðurkenningu," sagði hann. Jim litli hefur vitanlega ekki enn hugmynd um hvílíka hetjudáð hann drýgði er hann tók til fótanna í þetta skiptið. COSPER — í hvaða leik eigum við nú að fára? VIÐEWARSTOFA Veitingasalur Viðeyjarstofu er opinn á fóstudögum og laugardögum íveturfrákl. 18.00-23.30. Borðapantanir í símum 91-681045 og91-28470. Upplýsingarum veisluhald ísíma 28470 og ráðstefnuhald í síma 680573 Þú svalar lestrarþörf dagsins ' iöum Moggans! Ilifr ## ORBYLGJUSMELLUR FRÁ AIEG 11............ —......—--- MICROMAT FX 112 örbylgjuofhinn frá AEG er alveg einstakur Hann er fýrirferðarlítill, en rúmar alveg ótrúlega mikið e 500 w # 11 lítra rými e Tímastillir á 30 mín. e Sjálfvirk dreifing á örbylgjum (enginn diskur) e Öryggislæsing á hurð Og verðið er alveg ótrúlegt Kr. 12.949,- stgr. AEG heimilistæki -þvíþú hleypirekki hverju sem erí húsverkin! BRÆÐURNIR ORMSSON HF Lágmúla 9. Sími: 38820. AEG AFKÖST ENDING GÆÐI Umboðsmenn um land allt: H.G. Guöjónsson hf., Reykjavík Hagkaup, Reykjavík Kaupstaður, Reykjavík Þorsteinn Bergmann, Reykjavík Samvirki, Kópavogi Rafbúöin, Kópavogi Búkaup, Garöabæ Mosraf, Varmá Stapafell, Keflavík Vesturíand: Málningarþjónustan, Akranesi Húsprýöi, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrimsson, Grundarfiröi Verslun Einars Stefánssonar, Búöardal Vestfiröir: Bjarnabúö, Tálknafiröi RafbúÖ Jónasar Þórs, Patreksfiröi Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri Straumur, ísafiröi Verslunin Edinborg, Bíldudal Einar GuÖfinnsson hf., Bolungarvík Noröuríand: Kaupfélag Steingrímsfjaröar, Hólmavík Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélag Skagfiröinga, Sauöárkróki Kaupfólag Eyfiröinga, Akureyri Bókabúö Rannveigar H. Ólafs- dóttur, Laugum, S-Þingeyjarsýslu. Verslunin Sel, Mývatnssveit Kaupfólag Þingeyinga, Húsavík Austuríand: Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskeri Kaupfélag VopnfirÖinga, Vopnafiröi Sveinn O. Elíasson, NeskaupsstaÖ Stálbúö, Seyöisfiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kaupfélag Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kaupfélag Skaftfellinga, Höfn Suöuríand: E.P. Innréttingar, Vestmannaeyjum Mosfell, Hellu Rás, Þorlákshöfn Árvirkinn, Selfossi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.