Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.01.1989, Blaðsíða 11
C 11 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 Brids Amór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Aðalsveitakeppni deildarinnar lauk með sigri sveitar Lárusar Her- mannsonar. Ásamt honum spiluðu í sveitinni: Hannes R. Jónsson, Jóns Stefánsson, Sveinn Sigurgeirsson og Óskar Karlsson. Röð efstu sveita varð þessi: Lárusar Hermannsonar 297 Hjálmars S. Pálssonar 282 Odds Jakobssonar 278 Guðríðar Birgisdóttur Fás 252 Guðlaugs Sveinssonar 233 Þórðar Sigfússonar 230 Alls tóku 16 sveitir þátt í keppn- inni. Á þriðjudaginn kemur hefst svo aðaltvímenningskeppni deildarinn- ar sem verður með barometer- sniði. Yfír 20 pör eru þegar skráð til leiks, svo enn er hægt að bæta við pörum. Skráð er hjá Olafí Lárus- syni í s: 16538. Nýir félagar vel- komnir. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð, á þriðjudög- um og hefst spilamennska kl. 19.30. Pörum verður ekki bætt við á keppnisstað. Aðalfundur deildarinnar var haldinn sl. þriðjudag. Ný stjóm var kjörin á ftmdinum. Hana skipa: Olafur Lárusson formaður, aðrir í stjóm em Guðmundur Borgarsson, Hjálmar S. Pálsson, Jóhann Gests- son og Rúnar Lámsson. Á fundinum kom fram að staða deildarinnar er mjög góð um þessar mundir og hrein eign yfír 700 þús. kr. Fráfarandi formaður, Sigmar Jónsson, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa, en hann hef- ur verið formaður deildarinnar frá upphafi eða í 10 ár. Vom honum færðar góðar þakkir fyrir störf hans. Úrslít Reykjavíkurmótsins Sveit FLUGLEIÐA sigraði í Reylqavíkurmótinu í sveitakeppni sem lauk fyrir nokkm en keppni þessi var einnig undankeppni fyrir Islandsmót. Sveit POLARIS sigraði í undan- keppninni og komst þar með í úr- slit ásamt 3 næstu sveitum sem vom FLUGLEIÐIR, Bragi Hauks- son og Sigurður Vilhjálmsson. Skv. reglum mótsins fékk efsta sveitin að velja sér andstæðinga. POLARIS valdi sveit Sigurðar, en tapaði nokk- uð óvænt. FLUGLEIÐIR unnu Braga með töluverðum mun. Til úrslita í mótinu spiluðu því FLUG- LEIÐIR og Sigurður. Var sú viður- eign æsispennandi fram á síðasta spil og gat farið á hvom veginn sem var. FLUGLEIÐIR unnu með 122 — 112. í sveitinni em: Jón Baldurs- son, Valur Sigurðsson, Aðalsteinn Jörgensen, Ragnar Magnússon og Ragnar Hermannsson. I sveit Sig- urðar em auk fyrirliðans: ísak Öm Sigurðsson, Matthías Þorvaldsson, Svavar Bjömsson, Hrannar Erl- ingsson og Jón Ingi Bjömsson. Sveit POLARIS sigraði sveit Braga í leik um þriðja sætið 126 — 44. Aðrar sveitir sem komast á íslandsmótið fyrir Reylqavík em: - Jömndur Þórðarson DELTA MODERN ICELAND Jón Steinar Gunnlaugsson SAMVINNUFERÐIR - LAND- SÝN Sigmundur Stefánsson Esther Jakobsdóttir Gosamir Guðlaugur Karlsson Sigfús Öm Ámason Júlíus Snorrason Haukur Sigurðsson Bridsfélag Kópavogs Lokið er 6 umferðum í aðalsveita- keppni félagsins. Fimmtán sveitir taka þátt í keppninni og em spilað- ir tveir 16 spila leikir á kvöldi. staðan: Ármann J. Lámsson 118 Grímur Thorarensen 112 Sigfús Sigurhjartarson 106 Baldur Bjartmarsson 106 Sigrún Pétursdóttir 105 Sjöunda og áttunda umferð verður spiluð nk. fímmtudag kl. 19.45 í Þinghól, 3. hæð. Bridsfélag Breiðfirðinga Nýhafin er barómetertvímenn- ingskeppni félagsins með þátttöku 56 para og em spiluð 4 spil milli para. Keppnin tekur alls 8 kvöld og verðu næst spilað fímmtudags- kvöldið 2. febrúar. Staða efstu para að loknu fyrsta kvöldinu er þannig: Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 199 Daði Björnsson — • Guðjón Bragason 171 Hallgrímur Hallgrímsson — Sveinn Sigurgeirsson 156 Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 151 Helgi Gunnarsson — Jóhannes Sigmarsson 149 Gestur Jónsson — Friðjón Þórhallsson 140 Sveinn R. Eiríksson — Steingrímur Pétursson 132 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 120 Hjördís Eyþórsdóttir — Anton Gunnarsson 108 Toyota Celica Supra '87 Ekinn 22 þús. km. svartur að lit með öllum hugsanlegum aukahlutum sem hægteraðfá íbíl. Bíllinnerinnflutturfrá Danmörku og er búin að vera hér í 6 mán. Kjör eða skipti ath. Upplýsingar í síma 92-14442. Betri sportbíl er erfit að fá. Dýrbfll. 1- GRUIVNNÁMSKEIÐ (10 KLST.) Þetta námskeið er heppilegt fyrir þá sem eru að byrja að kyrrna sér tölvunotkun. Fjallað er um undirstöðuat- riði tölvunotkunar, stýrikerfið, ritvinnslu og spjaldskrárkerfi. Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl. 14.30- 17.00 (6.-15. febrúar) og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00-22.30 (21. febrúar-2. mars). Verð kr. 5.000,- 2. RITVINNSLA MEÐ WORDPERFECT (12 KLST.) __________ ' 7 Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.00-20.30 (2.-16. febiruaf) og mánudögum og miðvikudögúm kl. 17.30-20.30 (15.-27. febrúar). Verð kr. 7.000,- TÖLVUNÁM FYRIR 11-17 ÁRA UNGLINGA (9 KLST.) Byrjendanámskeið í notkun PC-tolva. Kennt verður á FimmtÚdögum kl. 16.00-17:30 (9. febrúar-16. inarsj/ Verð kr. 4.000,- Á ÖLLUM NÁMSKEIÐUM ERU 5-7 NEMENDUR. AUK OFANGREINDRA NÁMSKEIÐA ERU HALD- IN SÉRSTÖK NÁMSKEIÐ FYRIR SKRIFSTOFUFÓLK, NÁMSKEIÐ UM WORD, PLANPERFECT, MULTIPLAN, DBASE III OG TÖLVUBÓKHALD (ÓPUS). FREKARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ KL. 9-12 OG 15-18. Yngvi Pétursson kennari o TÖLVUSKÓLINN ÁRMÚLI 5 - SÍMI 687086 RAFIflNAÐARMENN ATHUGIÐ Flest nómskeiðin eru fullbókuð. Örfá sæti laus á nokkur námskeið. Bókið ykkur sem fyrst. Rafeindatækni 1 ............. Myndbandatækni............... Raflagnir og lýsingartækni... Einlínumyndir................ Modem 1/Serial boðs.tölva.... Örtölvutækni I............... löntölvur PLC I.............. Rafeindatækni II ............ Ljósleiðar................... Gervihnattamóttökutækni...... PC/tölvunotkun 1............. Iðntölvur PLC II............. Myndlyklar................... Multiplan.................... Farsímatækni................. Útseld vinna/kostnaöaútr..... Smáspennuvirki ll/loftnetskerfi CD-spilararl................. Ákvæðisvinnuverðskráin....... 1 2.-1 4. jan.FULLBÓKAÐ 1 6.-25. jan.FULLBÓKAÐ 1 9.-21. jan.FULLBÓKAÐ 26. -28. jan. 30.-8. feb..FULLBÓKAÐ 30.-8. feb..FULLBÓKAÐ 2. -4. feb..FULLBÓKAÐ 9.-1 1 . feb.FULLBÓKAÐ 17.-19. feb. 20.-1. mar. 1 4.-22. feb.FULLBÓKAÐ 23.-25. feb.FULLBÓKAÐ 27. -2. mars. 3. -4. mars. 6.-8. mars. 8. mars. 9. -1 1. mars. ...FULLBÓKAÐ 13.-15. mars. 17.-18. mars. FULLBÓKAÐ Ákvæðisvinnuverðskráin......... Iðntölvur PLC I................ Modemtækni ll/gagnanetið X25 .. Örtölvutækni II................ Loftstýr i ng a r............;.. Skjámyndakerfi................. Smáspennuvirki I............... Iðntölvur PLC II............... Myndlyklar..................... Bókhald iðnfyrirtækja ......... PC tölvunotkun................. Uppsetning á tölvukerfum ...... Iðntölvur PLC III.............. Grunnnámskeið rafeindatækni .... Tölvuteikning CAD.............. 30.-31. mars. .30.-1. apríl. .3.-12. apríl. .3.-1 2. apríl. .. .7.-8. apríl. .13. april. . 1 3.-1 5. apríl. .20.-22. apríl. .24.-27. aprfl. .26. apríl. .27.-29. aprfl. . 1 .-1 O. maí ■FULLBÓKAÐ •FULLBÓKAÐ ■■FULLBÓKAÐ ■■FULLBÓKAÐ .4.-6. maí..FULLBÓKAÐ .11.-1 3.maí .18.-20. maí Rafiðnaðarskólinn Skipholti 29A - sími 21766

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.