Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 17 gerði stuttan skuggabrúðuþátt í samvinnu við mig. Eftir leikþáttinn unnu bömin verkefni um ýmsa safngripi, sem kynntir voru í þætt- inum. Þetta tókst mjög vel og von- andi verður framhald á. Það er hins vegar undir fjárveitingum komið.“ Bryndís kvaðst vilja láta gera myndband af brúðuþættinum, svo hægt væri að nota hann til sýninga í skólum á landsbyggðinni. „A þann hátt getur fólk nálgast safnið, eða öllu heldur safnið komið til fólks- ins,“ sagði Bryndís. „Önnur tilraun í þá átt er safnkassi um ull og tó- vinnu, sem ég útbjó nýlega. Þennan kassa geta kennarar fengið lánaðan fyrir bekki sína.“ í kassanum, sem Bryndís minnt- ist á, kennir margra grasa. Þar era 16 snældur, 4 pör af kömbum, ull, plötulopi, 4 völur og 4 leggir. Þetta mega nemendur nota að vild. Þá fylgir með hefti um ull og tóvinnu, þar sem útskýrt er hvemig áhöld þessi vora notuð. Að auki era gaml- ir safnmunir, svo sem pijónastokk- ur, nálhús, leppar, vettlingar og spjaldofíð band. „Þessi kassi ætti að geta komið að notum í kennslu á ýmsum grannskólastigum, í sam- félagsfræði, mynd- og handmennt, eða jafnvel íslensku," sagði Bryndís. „Vinna með innihald hans gæti til dæmis skýrt orðtök tengd tóvinnu, svo sem „að teygja lop- ann“, „að hafa eitthvað á pijónun- um“, „að vera stuttur í spuna“, að kemba hæramar" og svo má lengi telja.“ Enn er safnkassinn um ull og tóvinnu sá eini sinnar tegundar á Þjóðminjasafninu, en Bryndís hefur hug á að útbúa fleiri. „Ef kennarar og nemendur sýna áhuga á þessum kassa væri hugsanlegt að útbúa annan, til dæmis með ýmsum leik- föngum bama áður fyrr og útskýra jafnframt hvemig þau vora notuð." Óþijótandi verkefiii Brjmdís sagði að verkefnin í safn- kennslunni væra óþijótandi. „Það er hægt að gera margt skemmti- legt, en peningarnir era af skornum skammti. Húsnæði safnsins og sýn- ingar takmarka líka það sem hægt er að gera hér og það er erfítt að gera sýningamar lifandi, eins og þær era núna. Ég er í starfshópi safnsins, sem vinnur að gerð nýrra sýninga og það er mjög gott að fá að vera með frá upphafi til að geta séð til þess að sýningamar verði nothæfar í kennslu. Það væri líka æskilegt að kennarar væra með í ráðum um sýningamar og það hvemig þær megi best gagnast skólunum." Bryndís sagði að kennarar hefðu hingað til lítið gert af því að stinga upp á verkefnum í safninu. „Kenn- arar virðast yfirleitt ánægðir með það sem í boði er, en reyna lítið að hafa áhrif á það,“ sagði hún. „Ég vona að breyting verði á með nýjum þjóðminjalögum, en fram- varp til þeirra var lagt fram á Al- þingi í desember síðastliðnum. í framvarpinu er gert ráð fyrir að Bandalag kennarafélaga eigi full- trúa í íjóðminjaráði. Þá er einnig kveðið á um að safnið, og raunar öll minjasöfn, skuli kynnt nemend- um skóla í samráði við fræðsluyfír- völd. Það væri vissulega mjög já- kvætt og ánægjulegt ef aukin sam- vinna kæmist á,“ sagði Bryndís Sverrisdóttir, safnkennari. FORELDRAR FERMINGARBARNA 06 ADRIR í VEISLUHU6LEIDIN60M EITIN G AHALLAR VEISLAN =r- HEIMSEND FERMINGARKAFFIHLAÐBORÐIÐ Dödluterta meö bamnakremi, kókosterta mebjardarberjarjóma, púöursykurterta med súkkulaðibitum, heimabakað döðlubrauð, súkkulaðiskújfukakafyrir bóm, blandaðar snittur, brauðtertur; flatkökur með hangikjöti, heitur skinku- og aspargusréttur. ER ÞÆGILEGUR OG HAGKVÆMUR KOSTUR YKKARAÐ VELJA, OKKARAÐ VANDA. VIÐ BJÓÐ UM D ÝRINDIS MA TAR VEISL UR FYRIR 2! TIL 251MANNS, HEIMSENDAR EÐA 1SÖLUM VEITINGAHALLARINNAR, DOMUS MEDICA EÐA GOLFSKÁLANUM t GRAFARHOLTI. FERMINGARHLAÐBORÐIÐ Graflaxm/dnnepssósu - Blandaðir skelfiskréttir í hvítvinshlaupi Heitir sjávarréttir í brauðkörfu Fylltar skinkurúllur Roast-beef(nautahryggur) Kjúklingar Kalt nautabujfm/camembertosti og rifsberjasu/tu Baconlagaður pottréttur m/hrásalati ogbrauðfati 3-4 tegundir salöt, sðsur, smjörsteiktar kartöfur Eftirréttur LAUSIR SALIR Á FERMINGARDÖGUM í VEITINGAHÖLLINNI - DOMUS MEDICA - GOLFSKÁLANUM í GRAFARHOLTI 19/3: 4 kvöldveislur - 1 síðdegisveisla 23/3: 3 kvöldveislur - 1 síðdegisveisla 27/3: 2 kvöldveislur 2/4:1 kvöldveisla 9/4: Uppselt 16/4: 4 kvöldveislur I VEITINGAHÖLLIN, VIÐURKENND VEISLUÞJÓNUSTA. ERFIDRYKKUR, KAFFIVEISLUR, SÍÐDEGISBOÐ, BRÚDKAUPSVEISLUR, AFMÆLISVEISLUR, ÁRSHÁTÍÐAR. VERIÐ VELKOMIN OG VERÐIYKKUR AÐ GÓÐU HUSIVERSLUNARINNAR SÍMI33272 - 685018 cfe & • • VETRARDVOL ALDRAÐRA í SKJÓLBORG þriðjud.-föstud Gisting í tveggja manna herbergi m/baði Fjölbreyttar skoðunarferðir spilakvöld, upplesturo.rn.fi. FERÐASKRIFSTOFAN snnn Suðurgata 7 S624040

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.