Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989
45
Sömu vinnubrögð hjá Grænfiið-
ungum og verkalýðsforystunni
Allt bendir til að lagmetismark-
aður okkar sé hruninn, a.m.k. í
Þýzkalandi. Einn stærsti viðskipta-
aðili okkar, verzlanakeðjjan ALDI,
hefír hætt að kaupa af okkur lag-
meti. Ástæðurnar munu vera þær
að þrýstingur frá Grænfriðungum
og fleiri viðlíka legátum var orðinn
slíkur að ALDI sá sér ekki fært
annað en að rifta samningum. Við
þessu er auðvitað ekkert annað að
gera en að bíta á jaxlinn og bölva
í hljóði.
Nú ber hins vegar svo við að
verkalýðsforystan á íslandi tekur
upp sömu vinnubrögð og þessir
dijólar í Þýzkalandi. Óll verkalýðs-
forystan er komin á fulla ferð í
áróðursstríði gegn Flugleiðum.
Ástæðan er sú að þeir sætta sig
ekki við að Flugleiðamenn vilji fá
úr því skorið hveijir mega og hveij-
ir mega ekki vinna í verkfalli, þ.e.
hveijir mega gera hvað. Má for-
sljórinn bóka fólk inn og hver má
setja tröppur upp að flugvélinni
o.s.frv. Þennan skilning legg ég að
minnsta kosti í þessa málshöfðun.
Ég held að þeir menn sem þessu
áróðursstríði stýra ættu að skoða
sinn gang. Það er reyndar dálítið
skondið að sjá og heyra þessa aðila
gefa yfírlýsingar um að þeir ætli
að semja við Amarflug. Ég sá fýrir
mér þessa sömu menn þegar þeir
Ieggja upp í sumarleyfísferðina og
þeirra bíður Flugleiðavéi. Ástæðan
væri sú að Fl’ugleiðir hafi annað
tveggja keypt Arnarflug eða þá
bara leigt þeim vél til flutninganna.
Mér fínnst að við ættum að horfa
okkur nær og vera ekki að röfla
yfír aðför og aðferðum Grænfrið-
unga en beita síðan sjálfir sömu
aðferðum gegn okkur sjálfum.
Arnór Ragnarsson
Jdi Siid riftir samningum við SL:
175 manns missa atvinnu og
[430 milljón krónur tapast
Sjávarútvegsráðherra vill flýta opinberri heimsókn til Þýskalands
v*"r 1 _^W» »9 þoir akuldbindi jnq til »9 | tfr
tefla launbegahrevfingarinnar og Flugleiða:
ítt við Arnarflug-
[um ferðamöguleika
ir HugUHU k hcndar Vcmfanarmamalt- j htOu verið i lok'aatýi þegaTþmn
| >uOtrt»j AlWðuaaœhanda la- leiðatflTÍÍhlcipUviðlateukt ftugfd- | lyrir
tagogéricaðhafiverifleftirþvtvia I höod vadtalýflahrejiSngarinBar ver-
Samvsnnuíerðir-Iind*yn að ferða- j >ð bflin afl eernja um fiðcur búsund
atoifttrfM hafi fargðngu umflH, j með iasthmarflugi Hugieiða
Wikvifluþetta ifandi I cwr~TfrMiM ^8nnun- Heftir fandur með Arnar- , >egar verkalýðahreyfingm hefði
W ". .**** * "“t1 g*r-1 flugi v*nð ikveðmn Idukkan II I iakafl eflir afl ha-tt yrfli við aamn
Mennmega
skipta við
þásem
þeir vilja
- segir forstjóri
Flugleiða
JHÖNNUH er ftjifat afl akipta
vifl þi aem þeir v^Z^Þett, mun
engv bnyta uaa milaUMBan
<*lUr.* aegir Signrflur Helga-
aon faratjóri Flugieifl. um vifl.
TÖFRAPOTTURINN
fyrir matreiðslu í öllum örbygljuofnum
í Töfrapottinum geturðu
matreitt læri, svínakjöt og
kjúkling og fengið fallega
brúningaráferð á kjötið.
3 stærðir.
1290.-
(slenskar leiðbeiningar.
Elgum ávallt úrval
vallnna áhalda fyrír
örbylgjuofna.
Einar Farestveit&Co.hf.
BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆOI
ÚTSALA
Karlmannaföt kr. 3995,-, 5500,-, 7995,- og 9995,-
Terylenebuxur kr. 995,- og 1195,- _ _ „
Skyrtur o.fl. á lágu verði. MnOtéSp
Skólavörðustíg 22,
sími 18250.
F'ISK.IBA.'rUR
Libra 33’ fiskibátur fyrir
fiskimenn sem gera miklar
kröfur til afkastagetu, öryggis,
hagsýns reksturs og þæginda
Æ^Jleinangraður bátur
mKm byggður úr sandwish
GRP samkvæmt sérgrein-
ingu þess sem pantar. Allar
ytri spengur og borðstokk-
ar eru úr ryðfríu efni.
Glugga í yfirbyggingu er
hægt að fá afhenta með
hertu termopan-gleri. Þrír
möguleikar til að staðsetja
vél. ■ Útreiknað burðarþol
afhent með bátnum. Hægt
er að afhenda bátinn með
þrískiptum geymi. Báturinn
er hraðgengur.
Mestalengd:........ 10,25m
Mesta breidd:.........3,30 m
Mesta djúprista:... 1,30 m
HRINGIÐ EFTIR NÁNARI UPPLÝSINGUM TIL
BEIMCO HF.
108 Reykjavík - Sími 84077 - Fax 31 533
SMITH&NORLAND
NÓATÚNI 4 • SlMI 28300
UPPLYSINGAOLDIN
ER GENGIN í GARÐ - TELEFAXTÆKIN
FRÁ SIEMENS ERU HÉR!
Við bjóðum tvær gerðir telefaxtækja frá einum virtasta
framleiðanda fjarskiptabúnaðar í heiminum.
HF 2301
Fyrirferðarlítið skrifborðstæki
Tækið býður m.a. upp á eftirfarandi
möguleika:
■ 16 stiga gráskali.
Fínstilling, andstæðustilling.
■ Sjálfvirk móttaka.
■ 5 blaðsíðna sjálfvirk mötun.
■ Tekur álíka rými á borði og
simaskráin.
Kynntu þér verð og kosti telefaxtækjanna frá SIEMENS.
HF 2303
Öflugt og fjölhæft tæki
Sömu aðgerðir og HF 2301
og auk þess m.a.:
■ Klukkustýrð sending.
■ Sjálfvirkt endurval númers fjórum
sinnum á þriggja mín. fresti ef
móttakandi er á tali.
■ Skammval og hraðval.
■ Sendir skjöl upp í A-3 stærð.
■ Sjálfvirkur skjalamatari
fyrir 30 bls.
■ Stafaskjár.
■ Valskífa á tæki.
■ Pappírshnífur.
<__
s*-----