Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 Stjömu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Naut ogSteingeit Naut (20. apríl—20. maí) og Steingeit (22. desember—20. janúar) eru að mörgu leyti lík merki. Viðhorf þeirra og markmið eru ekki ósvipuð. Þau eiga því að geta átt ágæt- lega saman. Einkennandi fyrir samband þeirra er þörf fyrir öryggi og áþreifanlegan árangur. Þau eru bæði jarð- ' bundin og raunsæ og leggja áherslu á hið líkamlega og efnislega. Vinnaog raunsœi Naut og Steingeit þurfa bæði öryggi og vilja hafa fætuma fasta á jörðinni. Þau vilja fást við skynsamleg og uppbyggj- andi verkefni og verða að gera slíkt þvi ella tapa þau orku. Þau eru bæði varkár og hlé- dræg, frekar íhaldssöm og al- vömgefin og hafa sterka ábyrgðarkennd. Þau em tölu- vert gefín fyrir líkamlegan og jarðneskan munað, s.s. góðan mat, þægindi og almennt það að fullnægja skynfæmnum. Þolinmœði og yfirvegun Bæði merkin em föst fyrir. Nautið er frægt fyrir þolin- mæði og þijósku, en Steingeit fyrir yfirvegun og stífni. Þó ekki sé hægt að gera upp á milli þeirra hvað varðar stað- festu, þá er Nautið afslapp- aðra, a.m.k. dags daglega, en Steingeitin er formfastari. Tilfinningaleg vanrœksla ~~ Ein hætta sem steðjar að sam- bandi Nauts og Steingeitar er tilhneiging þeirra til að van- rækja tilfinningalegar þarfír vegna vinnu. Það má segja að saman séu þau of dugleg og of raunsæ. Þörf þeirra fyr- ir að byggja upp, t.d. hús, fyrirtæki eða að ná árangri í vinnu, getur því orðið of mikil en skemmtanir, hlátur og lífsgleði orðið útundan. Traust samband Naut og Steingeit em þung og alvömgefin og því má bú- ast við að samband þeirra verði frekar traust en spenn- andi. Þau þurfa t.d. að gæta þess að það verði ekki að leið- '•♦inlegum vana. Það er því mik- ilvægt að þau geri í því að breyta örlítið til, gleymi ábyrgð og vinnu og slaki ann- að slagið á. Þrjóska ogstífni Það að Nautið er þijóskt og Steingeitin stíf getur leitt til ósveigjanleika og árekstra og þess að hvomgt gefur eftir. Það er því nauðsynlegt að þau gæti þess að koma til móts hvort við annað. Jarðbundin viðhorf Naut og Steingeit em jarð- bundin merki og trúa á hið áþreifanlega og „skynsam- Jega“. Það er ágætt og reynist þeim yfirleitt vel. Þau þurfa hins vegar að varast að loka á annað en hinn áþreifanlega heim og vanrækja Iistir og andleg mál eða vera fordóma- full gagnvart ólíkum menning- arheimum. Ef slíkt gerist er hætt við að sjóndeildarhringur þeirra verði of þröngur. Tvö jarðarmerki verða einnig að varast að lifa um of fyrir líkamlegar nautnir. Varanlegt samband Nauðsynlegt er fyrir Naut og ^teingeit að skapa sér góða og ömgga lífsafkomu. Það jákvæða við samband þeirra er að þau em á líkri bylgju- lengd. Þau em bæði jarð- bundin og eiga því að geta talað saman og skilið hvort annað. Samband þeirra ætti því, ekki síst ef önnur merki em hagstæð, að vera varan- legt og veita gagnkvæmt öryggi og ánægju. Saman eiga þau að geta náð iangt og af- GARPUR k/e/- kas/hskj gajzpuk /err/ #g\ 7AKA pBTTA ■ 1//DPUPFUM AFL. HAHS SF I//E> E/GUM AÐ £LEPF>a HÉDAkj.' N/JEPETUAD L/ERA. SANNUK /HEEUl AF \Z/T1- Hofyyt/ucUB FOÆ/HO/ Notah s/n GRETTIR PAVf6 P-15- BRENDA STARR BREMDA HEFUR SPUfZT UM „F"OJZE> HVABA„F“ o,ee er þETTA, BRENDA? FÍLL ? Ff?AAnBO£>? EÐA HVAÐ ?/ [ FRA/HHJAHALD) þtNOMABUR/y FRA/nHJÁHALD ER Suo GA/rtALDAeS o/eo svo BiBLIUlEG.'T, svo/./ fSVAFAÐO I/ I SPu/SN - ^dj •JN Þ/n&haðj ’is'. U/Z ' bsvAEJÐ £R ÁJB/. EFA \ GTÖfZN ?L'ATTU FyLGTAST . AAÉDMéR. ° ^ <- -:iiá bÆ ■ i UÓSKA ST55— e*’ ••r1*"11 ' or/ii a vin 7 L ^\\ EITTHVAÐ.5’ ALDREI NEFNA , J PAD SEM ueGOtZlJ ALX3UM UPPI r j illiijWI"e FERDINAND u i ii u- ‘r: -w SMAFOLK ;© 1988 United Feature Syndicate, Inc. Ég trúi ekki þessum bæklingi um Þeir láta mann sofa í litlum tjöldum. sumarbúðimar ... hver skyldi vilja Ertu ekki fyrir útilegu? fara þangað? Ekki lengur... ég er alveg útleg- inn ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dobl á slemmu biður makker að íhuga útspilið vandlega. Oft á doblarinn eyðu í lit og vill trompa, eða ÁD í lit sem makk- er hefði aldrei komið út í ótil- neyddur. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 4 VÁD3 ♦ ÁDG9653 ♦ 108 Vestur Austur ♦ G863 ... ♦ D9752 VKG10 111 ¥8742 ♦ 87 4 2 ♦ ÁD65 ♦ 943 Suður ♦ ÁK10 ¥965 ♦ K104 ♦ KG72 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass 6 tíglar Dobl Pass Pass 6 grönd Dobl Pass Pass Pass Útspil: tígulátta. Vestur vildi tryggja laufút- komuna með doblinu. Það reynd- ist ekki vel heppnað í þetta sinn, því nú þurfti hann að glíma við útspilið sjálfur. Eftir þessar sagnir hefði makker kannski getað fundir laufútskotið hjálp- arlaust. Sagnhafi sér 10 slagi og reiknar sér þann 11. á hjarta- drottningu. Sá tólfti er hins veg- ar nokkur langsóttur. Besta von- in er að vestur eigi KG10 í hjarta til viðbótar við ÁD í laufi. Þá stenst hann ekki þrýstinginn tl lengdar. Tíglunum er spilað til enda og fjórum laufum hent heima. Vestur verður að fara niður á einn spaða til að halda í KG10 og ÁD. En þá tekur sagnhafi ÁK í spaða. Ekki má vestur missa hjarta, og hendi hann lauf- drottningu má sækja slag á tíu blinds. Þessu gat vestur forðað með því að skjóta út spaða í upp- hafi. Þá slitnar samgangurinn fyrir þvingunina. SKÁK Umsjón Margfeir Pétursson í áskorendaflokknum á Hast- ingsmótinu um áramótin vann enski stórmeistarinn Plaskett þessa laglegu skák á svart. Lopez, Spáni, hafði hvítt. Sikileyjarvöm. 1. e4 - c5, 2. Rf3 - e6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 — Rc6, 5. Rc3 — a6, 6. Be3 - Dc7, 7. Be2 - b5, 8. f4 - Bb7, 9. Bf3 - Ra5, 10. De2 - Rc4, 11. 0-0-0. 11. - Rxb2I, 12. Kxb2 - Ba3+I, 13. Kxa3 - Dxc3+, 14. Rb3 - Bc6I, 15. Bc5 — a5 og hvítur gafst upp. Tólf ára gamla.Polgar- systirin Judit stal alveg senunni í Hastings með því að sigra í áskor- endaflokknum. Hún hlaut 8 vinn- inga af 10 mögulegum, en helsta undrabam Englendinga, hinn 14 ára gamli Matthew Sadler, varð annar með 7'/2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.