Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 Skrifstofutækninám Betra verð - einn um tölvu Tölvuskóli íslands S: 67 14 66 fyrirtæhi til viðshipta á Suóurnesjum KEFLAVIK EFNALAUGIN KVIKK, Hafnargötu 30 BLÓMASTOFA GUÐRÚNAR, Hafnargötu 36a VEITINGAHÚSIÐ GLÓÐIN, Hafnargötu 62 EFNALAUG SUÐURNESJA, Hafnargötu 55b FLUGHÓTEL, Hafnargötu 57 AÐALSTÖÐIN HF., Hafnargötu 86 SMURSTÖÐIN, Hafnargötu 86 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA BJARNA, Hafnargötu 86 APÓTEK KEFLAVÍKUR, Suðurgötu 2 SÓLBAÐS- OG ÞREKMIÐSTÖÐIN PERLA, Hafnargötu 32 HÁRSNYRTISTOFA HARÐAR, Hafnargötu 16 SAMVINNUTRYGGINGAR, Hafnargötu 57-59 SAMVINNUFERÐIR-LANDSÝN, Framnesvegi 12 KAUPFÉLAG SUÐURNESJA: Faxabraut 27 Sparkaup, Hringbraut 55 Járn og Skip, Víkurbraut NJARÐVIK SAMKAUP við Reykjanesveg SNYRTIVÖRUVERSLUNIN GLORÍA, Samkaupum GRINDAVIK KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Víkurbraut 17 GRINDAVÍKURAPÓTEK, Víkurbraut 62 MÁLMEY, byggingavöruverslun við Víkurbraut GISTIHÚSIÐ VIÐ BLÁA LÓNIÐ BÓKABÚÐ GRINDAVÍKUR, Víkurbraut 62 SANDGERÐI KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Víkurbraut 11 VOGAR KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Iðndal GARÐUR KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Gerðavegi 1 - alíslenskt greiöslukort. Ármúla 3 - 108 Reykjavík - Sími 91-680988 Suður-Afríka: Lífverðir Winnie Mand- ela sakaðir um morð Höfðaborg. Reuter. Newsweek. MIKILL styr hefiir staðið um Willie Mandela, eiginkonu suð- ur-alríska blökkumannaleiðtog-- ans Nelsons Mandela, sem situr í fangelsi, og knattspymufélag sem kennir sig við Mandela en Fulningahurðir Fura - greni Verðfrá kr. 11.780,- ____BÚSTOm Smiðjuvegi 6, Kópavogi, símar 45670 og 44544. er í raun lífvarðasveit hennar og hefiir fáar dáðir drýgt í íþrótt- um. Hefur sveitin valdið mikilli reiði meðal leiðtoga blökku- manna í Soweto vegna yfirgangs og ruddaháttar. Suður-Afríku- stjórn skýrði frá því á fimmtudag að virtur leynilögreglumaður væri að rannsaka hvarf 14 ára unglings, Moeketsi Seipei, og tal- ið væri að Iífvarðasveitin hefði rænt og misþyrmt honum. Að sögn yfirvalda fannst lík ungl- ingsins í gær og móðir hans held- ur því fram að hann hafi verið myrtur. í gær, mánudag, bámst þær fréttir að lögfræðingur Winnie Mandela hefði vísað frá sér málinu. I yfirlýsingu frá suður-afríska dómsmálaráðuneytinu segir að fél- agar í lífvarðasveitinni hafi rænt fjórum unglingum frá heimili me- þódistaprests, þar sem þeir bjuggu. „Einn af unglingunum mun hafa sýnt mótþróa og verið misþyrmt alvarlega,“ segir í yfirlýsingunni. Unglingunum þremur var ekið á heimili Mandela í Soweto, slasaði FYRIRHUGAÐ er að selja ný lög • til að .koma í veg fyrir mengun í matvælum. Stjórnvöld hafa varað barnshafandi konur við að borða mjúka osta vegna baktería, sem fundist hafa í þeim. í síðustu viku kom út opinber skýrsla, sem áætlaði, að salmonellú-' sýkingar í Bretlandi á ári hveiju væru um tvær milljónir. Eftir það var ljóst, að yfirvöld yrðu að grípa til ráðstafana til að draga úr ótta almennings vegna sýkinga í matvæl- um. y Á Jaugardag var gefin út viðvörun vegna hættu á, að svokölluð listeríu- baktería væri í mjúkum ostum eins og brie-, camenbert- og mygluostum. Hun getur valdið fósturláti hjá þung- uðum konum. Sérstaklega er mikil hætta á, að bakterían leynist í þess- ari gerð osta, séu þeir unnir úr óger- ilsneyddri mjólk. Gefið var í skyn, drengurinn síðan fluttur í burtu og ekkert hefur til hann spurst síðan, að sögn ráðuneytisins. Unglingamir þrír, sem lífvarðasveitin lét lausa, segja að Moekitsi Seipei hafi verið alvarlega slasaður þegar þeir sáu hann síðast. Kirkjuyfirvöld hafa sakað Willie Mandela um að hafa reynt að hylma yfir athafnir lífvarðasveitarinnar en hún hefur þráfaldlega vísað á bug ásökunum um að sveitin hafi gerst sek um hrottaskap og glæpsamlegt athæfi. Hún hefur haldið því fram að presturinn hafi misnotað ungl- ingana kynferðislega og því hafi lífvarðasveitin ákveðið að bjarga þeim. Þessu vísar kirlqan á bug. Adriaan Vlok, lögreglumálaráð- herra Suður-Afríku, viðurkenndi að erfítt yrði að fá íbúa Soweto til að veita upplýsingar, sem gætu komið sér illa fyrir Willie Mandela. Krish Naidoo, lögfræðingur Winnie Mandela, sagði í gær að hann væri hættur að starfa fyrir hana. „Mér fannst það ekki lengur, tilheyra mínu verksviði að fást við Mandela-málið,“ sagði hann. að bannað yrði að selja og vinna úr ógerilsneyddri mjólk, en það var síðan dregið til baka. Margir ráðherrar telja nú, að þær staðhæfingar Edwinu Currie, fyrrum heilbrigðisráðherra, í desembermán- uði, að mest af eggjaframleiðslunni í Bretlandi væri sýkt af salmonellu, hafi reynst á rökum reistar og viðvar- anir hennar verið réttmætar. Frakkar hafa brugðist hart við þessum yfirlýsingum, vegna þess að þeir óttast, að þær komið niður á sölu á frönskum ostum í Bretlandi. Á hveiju ári selja Frakkar um 16.800 lestir af mjúkum osti í Bretlandi. Hann er unninn úr ógerilsneyddri mjólk. Þeir telja enga hættu stafa af þessum ostum. John MacGregor ráðfærði sig við franskan starfs- bróður sinn um þetta mál á fundi í Briissel í gær. Bretland: Aðgerðir vegna sýk- inga í matvælum St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. TOSHIBA örbylgjuofnarnir 10GERÐIR Verð við aiira hæfí Einar Farestveit&Co.hf. •ONaANTUM M. atolAM. (•«) 1MM OO MWOO - MMO HUHM Leið 4 stoppar við dymar Grænlandsfréttir: Reka áfram her- stöð og flugvöll í Syðra-Straumfirði Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunbladsins. BANDARISK stjórnvöld hafa lofað Grænlendingum, að þeir muni halda áfram rekstri her- stöðvarinnar í Syðri-Straumfirði. Einnig munu Bandaríkjamenn sem fyrr reka þann hluta flug- vallarins þar, sem SAS, Grön- landsfly o.fl. flugfélög nota vegna farþegaflugs. Jonathan Motzfeldt, formaður grænlensku landstjórnarinnar, greindi frá því á fréttamannafundi í Nuuk, að rekstur herstöðvarinnar og flugvallarins kostaði Bandaríkja- menn 175 milljónir dollara á ári (um 8,7 milljarðar ísl. kr.). Flogið hafði fyrir, að Bandaríkja- menn ætluðu að hætta allri starf- semi í Syðri-Straumfirði smám saman. Herstöðin þar hefur verið birgðastöð fyrir ratsjárstöðvarnar í landinu, en mikilvægi hennar hefur minnkað verulega, eftir að Thule- stöðin var sett í nútímahorf. Banda- ríkjamenn hafa síðan unnið að því að taka niður ratsjárstöðvamar í DEW-kerfinu á meginlandsísnum, og vakti það ugg hjá Grænlending- um um, að þeir mundu einnig hætta rekstri flugvallarins. Verið að semja um fiskveiði- kvóta við EB Á fyrrnefndum fréttamanna- fundi í Nuuk sagði formaður græn- lensku landstjómarinnar einnig, að hann vonaðist til, að unnt yrði að ljúka við gerð fiskveiðisamnings við Evrópubandalagið fyrir sumarið, svo að unnt yrði að fjalla um hann á haustönn landsþingsins. Hann sagði, að samningamönn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.