Morgunblaðið - 23.03.1989, Side 55

Morgunblaðið - 23.03.1989, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 55 almellning■ um páskahelgina Innrihólmur t E S J A KOLLAFJORÐUR Grótta Grófar- bryggja Álftánes j Viðey Laugames REYKJAVÍK Fossvogur Kópavogur Eiöisvik: Arnarn SJÓFERÐIR Uf ^ UM PASKANA Morgunblaðið/ KG 5 km —i Ferð Brottför Hvaða dag? tími verð Sundaferð I kl. 10.00 Laugard. og 2. páskad. ftklst. kr. 900,- Skerjaflörður kl. 13.80 2.páskadag 2 klst. kr. 1200.- HvalQörður kl. 13.30 Laugardag fyrir páska 4 klst. kr. 1700,- Sundaferð II kl. 17.00 AUadagana, einnig 35 mín. kr. 350,- Sundaferð III kl. 21.00 páskadag. 1 klst. kr. 600.- ólíkt lífverum á landi setur vetrar- kuldinn sjávarlífverum ekki miklar skorður. Það er einkum skortur á birtu og sól sem veldur því að þör- ungagróður og dýrasvif sem á hon- um lifír er í lágmarki yfír hávetur- •nn. En nú er komið jafndægur á vori, dagurinn jafnlangur nóttinni og lengist ört. Lífíð í og á sjónum hefur tekið fjörkipp og Náttúru- vemdarfélagið vill nú gefa fólki kost á að sjá það með eigin augum hvað þar er að gerast í ánægjuleg- um stuttum sjóferðum. Náttúruvemdarfélagið mun í samvinnu við Eyjaferðir sf. standa að sjóferðum með farþegaskipinu Hafrúnu. Skipulag ferðanna byggir á þeirri reynslu sem fékkst af hlið- stæðum ferðum sem Náttúmvemd- arfélagið stóð fyrir í desember sl. Farkosturinn Hafrún er sérstak- lega hannaður til farþegaflutninga og tekur 60 farþega. Afturí er salur fyrir 42 farþega. Þar em stórir útsýnisgluggar. í framhluta bátsins em setustofa fyrir 20 manns. Allir farþegar geta verið útivið ef áhugi er fyrir því. Skipstjórar verða Pétur Ágústsson og Oskar Eyþórsson. Farið verður frá Grófarbryggju í miðbæ Reykjavíkur og siglt með ströndum Kollafjarðar og eyjanna þar, Skeijafjarðar og Hvalfjarðar. Starfsmannafélög og aðrir hópar geta pantað ferðir á öðmm tímum. Ekki verður farið nema í góðu sjó- veðri. í morgunferðunum verður lögð áhersla á að kynna lífríkið í sjónum. T.d. verða tekin sýni af botndýmm og af svifí og mælt sjóndýpi, selta og hiti. Aðrar ferðir verða náttúm- skoðunar- og söguferðir eins og félagið hefur oft staðið fyrir og jafn- framt útsýnisferðir. Nánari upplýsingar em gefnar alla daga í síma 15800 (símsvari). Böm 8—16 ára greiði hálft gjald en ókeypis er fyrir 7 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Ef þátttaka verður næg geta þessar ferðir verið fyrir almenning um helgar og á kvöldin til 11. maí. Skólar og dagvistarheimili geta pantað sérstakar námsferðir á virk- um dögum. í því sambandi verður kennumnum og fóstmm boðið í sérstaka kynningar- og undirbún- ingsferð fimmtudaginn 30. mars kl. 16.30 frá Grófarbryggju. Ferðin mun taka um 2 klst. Aðrir mögnleikar til að kynnast lífínu í sjónum í anddyri Hafrannsóknastofnun- ar, Skúlagötu 4, er sjóker með lif- andi sjávarlífvemm og spjöld með upplýsingum um líf í sjó. Á eftir Sundaferð I (morgunferð) gefst . fólki kostur á að skoða þetta. í sýningarsal Náttúmfræðistofnunar íslands er nýbúið að setja upp skemmtilega sýningu um lífið í haf- inu. í Náttúmfræðistofu Kópavogs, Digranesvegi 12, er kynning á lífríki Kársnesfjöm og merkilegu skeljasafni. (Frá Náttúruverndarfélaginu.) Vörugæði, mikið úrvai og gott verð Pantið sumarfötin núna Listinn á kr. 190,- án burðargjalds. ? i»wttt Bílasýninq Kvartmíluklubbsins 7 989 verður haldin í Kolaportinu um páskana (við Seðiabankahúsið). Sýningin hefst á skírdag kl. 16 og stendur til kl. 22. Föstudaginn langa kl. 16 til 22 Laugardag kl. 16 til 22 Páskadag kl. 16 til 22 Annan í páskum kl. 16 til 21. Yfir sjötíu sýningarnúmer eru á þúsundum fermetra. Kraftmestu og rosalegustu mótorhjólin sem hafa sett íslandsmetin. Kraftmiklir bílar með íslandsmetin. Rallbílar rallmenn og rallkonur verða á svæðinu. Gömlu góðu rúntkerrurnar, frískir sportbílar, fornbílar ogjafnvelfurðutæki. Nokkrir aðilar eru með sýningarbása s.s. Jöfur, Suzuki- umboðið, Pennzoil, Bílar og fólk, Bílaumboðið, Víkur- vagnar, o.fl. Hvar hittir þú fleiri bílaáhugamenn saman komna en á bílasýningu? Drífðu þig, skoðaðu vagnana, hittu vinina og sýndu um leið stuöning við akstursí- þróttir og bflamenningu ílandinu. Kvartmíluklúbburinn er með félagsheimili í Dalshrauni 1, Hafnarfirði, sími 652743. Fundir öll mánudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 21 til 23. Líttu við og kannaðu málið. KVARTMILUKLUBBURINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.