Morgunblaðið - 22.04.1989, Page 3

Morgunblaðið - 22.04.1989, Page 3
MO-RGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRIL' 1989' 3S SfMABANKI SPARISJÓÐANNA SPARAÐU ÞÉR SNÚNINGA OG LEIKTU AF FINGRUM FRAM Á SÍMANN! n Símabanki sparisjóðanna er alger nýjung hér á landi, árangursrík leið til að spara þér tíma og fyrirhöfn. Með því að hringja í ákveðið símanúmer geturðu fengið margvíslegar upplýsingar um viðskipti þín í sparisjóðnum, hvar sem er og hvenær sem er sólarhringsins. n Sparisjóðirnir sem standa að símabankanum eru: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður vélstjóra, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík og Sparisjóður Mýrasýslu. *£ Símabankinn vinnur þannig: Þú hringir og færð samband. Síðan slærðu inn kennitölu og aðgangslykil á símann. Þar með bjóðast þér t.d. þessir valmöguleikar: • Upplýsingar um stöðu reiknings • upplýsingar um síðustu hreyfingar reiknings • beiðni um millifærslu • sparisjóðsfréttir • símapóstur o.fl. Sparaðu tímann og taktu upp símann! n n Símabankinn veitir þér skýra leiðsögn og nákvæmar upplýsingar. Viljirðu fá almenna kynningu á starfsemi símabankans geturðu hringt, slegið inn 0123456789 sem kennitölu og svo fjórar tölur að eigin vali. Kynningarbæklingur liggur einnig frammi hjá sparisjóðunum. Símanúmer símabankans eru: (91 >-629000, (92)-15828 og (93)-7l008 AUK/SÍA k623-8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.