Morgunblaðið - 22.04.1989, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1989
^6
SJÓNVARP / MORGUNN
09:00
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
b
o
STOÐ-2
11.00 ► Fræðsluvarp — endursýning.
Bakþankar(9 mín.), Garðarog gróður(16 mín.)
mín.), Alles Gute (15 mín.).
Fararheill, Leirkastalar(52
13.00 ► Hlé.
8.00 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd.
8.25 ► Jógi.Teiknimynd.
8.45 ► Jakari. Teiknimynd.
8.50 ► Rasmus klumpur. Teiknimynd.
9.00 ► Með Afa. Afi segir sðgu og sýnir teiknimyndir og
hver veit nema hann skreppi út í dag til að kanna bæjarlífið.
10.35 ► Hinir umbreyttu. 11.30 ► 12.00 ► Pepsipopp. End-
Teiknimynd. Fálkaeyjan. ursýndur þáttur.
11.00 ► Klementína. Teikni- Ævintýramynd
mynd með íslensku tali um litlu í 13 hlutum fyr-
stúlkuna Klementínu sem lendir ir börn og ungl-
í hinum ótrúlegustu ævintýrum. inga.
12.50 ► Gáfnaljós (Real Genius). Gam-
anmynd um hressa og uppfinningasama
skólastráka. Aðalhlutverk: Val Kilmer,
Gabe Jarret og Jonathan Gries. Leikstjóri:
Martha Coolidge.
SJONVARP / SIÐDEGI
TF
b
4,
4:30
15:00
15:30
6:00
16:30
17:00
17:30
16.00 ► íþróttaþátturinn. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
8:00
18.00 ►
íkorninn
Brúskur(t 9.)
Teiknimynda-
flokkur í 26
þáttum.
8:30
18.30 ►
Bangsi besta
skinn.
18.55 ►
Táknmáls-
fréttir.
9:00
19.00 ►
Háskaslóðir
(Danger Bay).
Kanadískur
myndaflokkur.
STOÐ2
14.35 ► Ættarveldið (Dyn-
asty). Framhaldsþáttur. Þýð-
andi: Snjólaug Bragadóttir.
15.25 ► EiginkonuríHollywood(HollywoodWives).
Fyrsti hluti endurtekinnar framhaldsmyndar í þrem hlutum
sem byggð er á samnefndri bók eftir Jackie Collins. Aðal-
hlutverk: Candice Bergen, Joanna Cassidy, Mary Crosby
o.fl.
17.00 ► fþróttir á laugardegi. Meðal efnis: (talska knattspyrnan: Juventus — Pisa. Norður-
landamótiðfrá ÓL í lyftingum. Úrslitaleikurinn í skvassi karla í íslandsmótinu. Vélsleðamót
Sjóvá-Almennra. Sveitaglíma Islands. Spurningakeppnin: Alfreð Gíslason og Kristján Halldórsson.
Umsjón: Heimir Karlsson.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
b
0
STOÐ-2
19.30 ► Hringsjá. Nýrþátturfráfrétta-
stofu sjónvarps. Sagðar verða fréttir, þing-
fréttir og síöan mun Sigurður G. Tómas-
son fjalla um fréttir vikunnar í sjónvarpssal.
20.30 ► Lottó.
20.40 ► '89 á stöðinni.
Spaugstofumenn fást við
fréttir líðandi stundar.
21.05 ► Fyrirmyndarfaðir
(CosbyShow). Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum-
fjöllun.
20.25 ► Landslagið. í kvöld heyr-
úm við áttunda þeirra tíu laga sem
komust í úrslit í Söngvakeppni (s-
lands, Landslaginu.
20.30 ► Laugardagurtil lukku.
Lukkuhjólið snýst nú norður á Akur-
eyri og gestir þáttarins eru frá Norð-
urlandi. Kynnir: Magnús Axelsson.
21.30 ► Fólkið í landinu. 1. þáttur: Svipmyndir af Islendingum í
dagsinsönn.
21.55 ► Vinsældakönnun (The Ratings Game) Bandarísk gaman-
mynd frá 1984. Leikstjóri Dannyde Vito. Aðalhlutverk: Dannyde
Vito, Rhea Perlman o.fl.
23.20 ► Yfir mörkin (Across 110th
Street). Bandarísk bíómynd frá 1972. Leik-
stjóri Barry Shear. Þrírunglingarræna
banka í Harlem-hverfinu í New York. Aðal-
hlutverk: Anthony Quinn o.fl.
00.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
21.30 ► Steini og Olli (Laurel and Hardy).
21.50 ► Beggja vegna rimlanna (Thompson's Last Run). Þeir voru æsku-
vinir. Þegar hérerkomiðsögu erannar þeirra að afplána lífstíðardóm inn-
an fangelsis en hinn er íþann mund að setjast í helgan steineftirvel
unnin störf innan lögreglunnar. Aðalhlutv. Robert Mitchurryog Wilford Brim-
ley.
23.30 ► Magnum P.l.
00.20 ► Geymt en ekki gleymt.
(HonorableThief). Bönnuð bömum.
1.40 ► Gluggagægir (Windows).
Aðalhl.: Talia Shireo.fl.
3.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RIKISUTVARPIÐ
FM92.4
6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur-
björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
■ kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn-
ir kl. 8.15.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn — Tvær smásögur
eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Hólmfríður
Þórhallsdóttir les sögurnar „Hreiðrið" og
„Um sumarkvöldT (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.J
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust-
enda um dagskrá Ríkisútvarpsins.
9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfir-
lit vikunnar og þíngmálaþáttur endurtek-
inn frá kvöldinu áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar.
— Píanósónata nr. 4 í Es-dúr op. 7 eftir
Ludwig van Béethoven. Emil Gilels leik-
ur. (Af hljómdiski.)
11.00 Tilkynningar.
11.03 I liðinni viku. Atburðir vikunnar á
innlendum og erlendum vettvangi vegnir
og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningar-
mál. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og
Friðrik Rafnsson.
.15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund. Umsjón Berg-
þóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson
flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu-
dag kl. 15.45.)
16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá
Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri.
17.30 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir út-
varpsins kynntar og rætt við þá lista-
menn sem hlut eiga að máli. — „Vari-
ous pleasing studies" eftir Hróðmar
Inga Sigurbjörnsson. Laufey Sigurðar-
dóttir leikur á fiðlu. — „Sinfonia con-
certante" eftir Szymon Kuran. Martial
Nardeau og Reynir Sigurðsson leika
með Sinfóníuhljómsveit Islands. Um-
sjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Gagn og gaman. Anna Ingólfsdóttir
segir frá tónskáldinu Wolfgang Amadeus
Mozart og leikur tónlist hans. Tónlist og
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur
Þórðarson.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Vísur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir. (Frá
Akureyri.)
21.30 Jón Þorsteinsson syngur lög eftir Jón
Ásgeirsson. Hrefna Eggertsdóttir leikur
með á píanó. (Hljóðritun Útvarpsins.)
22.00 Fréttir. Dagská morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
Saumastofudansleikur í - Útvarpshúsinu.
Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
skemmtun Útvarpsins á laugardags-
kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn-
inn. Atriði úr „Ariadne auf Naxos" eftir
Richard Strauss. Jón Örn Marinósson
kynnir.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 —FM90.1
3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir
gluggar í helgarblöðin og leikur banda-
ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og
10.00.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón-
varps.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga-
son sér um þáttinn. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur
á móti gestum og bregður lögum á fón-
inn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lífið. Lára Marteinsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
2.05 Eftirlætislögin. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir spjallar við Unni Arngríms-
dóttur danskennara sem velur eftirlætis-
lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi.)
3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
BYLGJAN — FM 98,9
9.00 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Kristófer Helgason. Leikir, uppákom-
ur og glens taka völdin. Uppáhaldslögin
og kveðjur.
18.00 Bjarni Haukur Þórsson. Laugardags-
kvöldið tekið með trompi. Óskalög og
kveðjur.
22.00 Sigursteinn Másson mættur á næt-
urvaktina, næturvakt sem segir „6".
Kveðjur og óskalög.
02.00 Næturdagskrá.
RÓT — FM 106,8
06.00 Meiriháttar morgunhanar. Björn Ingi
Hrafnsson og Steinarr Björnsson snúa
skífunum.
10.00 Útvarp Rót í hjarta borgarinnar. Bein
útsending frá markaðinum í Kolaporti.
15.00 Af vettvangi baráttunnar.
17.00 l’ Miðnesheiðni. Samtök herstöðvar-
andstæðinga.
18.00 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt-
ur verður meðan verkfallið stendur.
18.30 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkur-
samtökin.
19.00 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær
til sín gesti sem gera uppáhaldshjóm-
sveit sinni skil.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns-
syni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með Steinari
K. og Reyni Smára.
STJARNAN — FM 102,2
09.00 Sigurður Helgi Hlöðversson/Fjör við
fóninn.
13.00 Margrét Hrafnsdóttir/Loksins laug-
ardagur. Gestir koma í heimsókn og
gestahljómsveitir Stjörnunnar leika tónlist
í beinni útsendingu. Fréttir kl. 10.00,
12.00 og 16.00.
18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laugardags-
kvöldið tekið með trompi. Óskalög og
kveðjur.
22.00 Sigursteinn Másson mættur á næst-
urvaktina, næturvakt sem segir „6".
02.00 Næturstjörnur.
ÚTRAS — FM 104,8
12.00 MS 20.00 FB
14.00 MH 22.00 FÁ
16.00 IR 24.00 Næturvakt Útrásar.
18.00 KV
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá
miðvikudagskvöldi.
19.00 Blessandi boðskapur í margvisleg-
um tónum.
22.30 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með
plötu þáttarins. Orð og bæn um mið-
nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon.
(Endurtekið næsta föstudagskvöld.)
00.30 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 98,7/101,8
9.00 Kjartan Pálmarsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Axel Axelsson.
15.00 Fettur og brettur. (þróttatengdur
þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og
Snorra Sturlusonar. Farið veröur yfir
helstu íþróttaviðburði vikunnar o.fl.
18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur
tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
Lifandi saga
Undirritaður hefir átt því láni
að fagna að rita nær daglega
um innlenda dagskrárgerð ljósvaka-
miðlanna og vonar að þau skrif
hafi í senn veitt aðhald og líka
kveikt nýjar hugmyndir og von í
brjósti. Máski bæta þessi skrif ein-
hvern timann smá örðu í það mikla
púsluspil er nefnist Saga ljósvaka-
miðla á íslandi. Það er nánast
óvinnandi verk að rita um hvern
nýjan íslenskan útvarps- eða sjón-
varpsþátt en samt vonar undirritað-
ur að myndin sé sæmilega glögg.
En áfram með smérið. Ljósvaka-
miðlarnir gefa sjaldnast grið og það
þýðir lítið að ætla að skrifa um
dagskrárefni dagsins eftir viku eða
hálfan mánuð. Þá er nýtt efni kom-
ið á skjáinn og síbyljan dynur á
hlustum. Það verður að grípa gæs-
ina meðan hún gefst og veikindi
koma ekki til greina því þá skek-
kist myndin og þráðurinn slitnar.
Sagnaritarinn tapar þá fljótlega
áttum og fer jafnvel að skrifa um
fortíðardrauga uppá nýtt. Bóluvír-
usar gætu þá líka farið á skrið í
minnisrásunum en þetta daglega
stríð hefst ekki nema með stöðugri
nánd við ljósvakamiðlana. Myndin
af því sem er og því sem var er
ekki alltaf jafn heið og skýr en þó
brotnar hún ekki alveg ef setið er
við viðtækið, sjónvarpstækið og
orðabelginn. Svo er bara að vona
og biðja að minnið bresti ekki 0g
því er ekki eftir neinu að bíða: ís-
landssagan er nefninlega skráð á
hverjum degi til dæmis í þremur
ljósvakabrotum er svifu á skjáinn í
kringum sumardaginn fyrsta 1989.
Hemmi Gunn
Hvemig tengjast þættir Hemma
Gunn Islandssögunni? Tja, í þáttun-
um Á tali hjá Hemma Gunn leiðir
stjórnandinn fram á sjónarsviðið
íslendinga núsins; raddfagra stúlku
frá Vestfjörðum, fræðaþuli, brand-
arakalla er beita nýjustu vídeótækni
við að festa grínið á filmu, grínara
er lýsa stjórnmálabaráttu augna-
bliksins og þar með þess sögulega
skeiðs er líður senn í aldanna skaut,
tónlistarmenn er skemmta dans-
glöðum íslendingum og jafnvel
grettumeistara sem eru kannski
ekki allir sérlega svipfagrir. En
hvað um það þá hafa sagnfræðing-
ar í auknum mæli beint sjónum að
lífi alþýðunnar fyrr á öldum en
ekki bara lífi lærðra manna og
embættismanna. Þannig vinna
Hemmi, Björn Emilsson og félagar
og varðveita þannig_ augnablik af
lífi almennings á íslandi á því
herrans ári er nú fagnar blómum,
fuglum og sumarkvaki. Ekki svo
lítið afrek og það í beinni útsend-
ingu.
HerfrϚin
Annar þáttur í flokknum ísland
og umheimurinn var á dagskrá
ríkissjónvarpsins á sumardaginn
iyrsta. í þessum þætti skoðaði Al-
bert Jónsson herfræðilega stöðu
Islands frá víðu sagnfræðilegu
sjónarhorni, Þessi mynd Alberts
hlýtur að vera fagnaðarefni sagn-
fræðikennurum og öðrum þeim er
hafa áhuga á alþjóðastjómmálum
og herfræðv En myndin vakti ugg
í brjósti leikmannsins er hér ritar
því þar var íslandi Iýst sem risaflug-
móðurskipi er svamlaði í sæg kjam-
orkukafbáta.
Askurinn
Og þá er það þriðja tegund sögu-
skoðunar er ljósvakamiðlamir
stunduðu við sumarkomu. Þar vom
fetaðar hefðbundnar slóðir er þjóð-
minjavörður lýsti Valþjófsstaða-
hurðinni í þættinum Úr fylgsnum
fortíðar í ríkissjónvarpinu. Þáttur-
inn var alveg hæfilega langur og
á vafalítið erindi inní skólana sem
fræðsluefni.
Ólafur M.
Jóhannesson