Morgunblaðið - 22.04.1989, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.04.1989, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1989 <7 Atvinnumiðl- un náms- manna tek- ur til starfa NÆSTKOMANDI mánudag, 24. apríl, hefst skráning atvinnuum- sókna og almenn þjónusta hjá atvinnumiðlun námsmanna á skrifstofu Stódentaráðs Háskóla Islands við Hringbraut. Atvinnumiðlunin er nú að hefja sitt tólfta starfsár. Hún hóf störf á þessu vori 17. apríl síðastliðinn, og eru fyrirtæki þegar farin að skrá sig, að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá atvinnumiðluninni. At- vinnumiðlunin verður starfrækt fram í júlí. Stúdentaráð Háskóla íslands rekur atvinnumiðlunina, en auk SHÍ standa að henni Bandalag íslenzkra sérskólanema, Félag framhalds- skólanema og Samband íslenzkra námsmanna erlendis. í fyrra leituðu 800 námsmenn til atvinnumiðlunarinnar, og búizt er við að þeim fjölgi í ár. Marglr at- vinnurekendur hafa einnig nýtt sér þjónustu miðlunarinnar og í fyrra voru um 700 störf í boði. Starfsemi miðlunarinnar hefiir nú verið tölvuvædd og meðail anm- ars hannað sérstakt ieitaríorrit. Með því er fljótlegt að hafa njipii ;á þeim starfskröftum, sem atvíninn- rekendur óska. Framkvæmdastjóri Atvinnumiði- unar námsmanna er SigurlaugGuð- mundsdóttir. Skrifstofa miðlunar- innar er opin alla daga frá kL '9-18. Heimsbikarmótið: Jóliami haíii- aði í 14. sæti JÓHANN Hjartarson hafnaði í 14.-15. sæti á Heimsbikarmótinu í skák á Spáni eftir að hafa gert jafhtefli við Speelman í siðustu umferðinni. Hlaut Jóhann alls 6,5 vinning í mótinu. Ljubojevic frá Júgóslavíu varð I efsta sæti á mótinu, ásamt Ka- sparov, með 11 vinninga. Hinsvegar telst Ljubojevic hafa sigrað mótið þar sem skák þeirra beggja við heimamanninn Illescas telst ekki með. Ljubojevic gerði jafntefli við Spánveijann en Kasparov sigraði hann. Bæði Ljubojevic og Kasparov hlutu 17.500 dollara í verðlaun. Kasparov hlaut þar að auki fegurð- arverðlaun mótsins, 1000 dollara, fyrir skák sína gegn Salov. Flestum skákum í síðustu um- ferðinni voru lauk með jafntefli eft- ir stutta setu enda skákmennimir orðnir þreyttir eftir langt mót. Ljubojevic samdi um jafntefli við Short eftir aðeins 10 leiki og gagn- rýndi Kasparov það að Short skildi ekki tefla lengur með hvítu mönn- unum. Ljubojevic svaraði þessu þannig: „Ég var með betri stöðu en bauð jafntefli því ég vildi heldur deila fyrsta sætinu með heims- meistaranum en halda þvi einn. Þannig veit fólk að Kasparov var þátttakandi." Innbrot og skemmdarverk TILKYNNT var um innbrot í Fóst- urskólann við Laugalæk á fimmtu- dag. Þetta er í íjóröa sinn á einu ári sem brotist er inn í skólann. Litlu var stolið í skólanum, en tals- verðar skemmdir unnar. Einnig var tilkynnt um innbrot í Kjötval í Iðu- felli, þar sem stolið var skiptimynt, sígarettum og sælgæti. Þá var farið inn í Berg-grill í Hraunbergi, engu stolið en skemmdarverk unnin. Loks var brotist inn í ibúðarhús við Freyju- götu, sem ekki hefur verið búið i lengi, og þar stolið bókum, málverk- um, myndum og fatnaði. AFRAMHALDANDI GLÆSILEG Siðustu helgi var fttllt út úr dyrum. Víð höldum áfram með það allra ný}asta úr bilaheimínum. BÍLASÝNING LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 14-17. Níssan Maxima 3.0 V6 er fyrstí billínn frá Japan sem er hámákvsemt beínt inn á markað sem þýskír og szenskír btlar i háum gæóa- og verðfíokki hafa hingað til verið látnir etnir um. Víð látum þig um að daema hvort enn eitt vigíð sé að falla. Nissan 200 SX 1.8, 16 ventla, tnrbo, intercooler, 170 hestöÐ, i einttm fallegasta spörtbil seinni timaT Það er ekki að ósekju að 200 SX (kaHaðttr Silvia i Japan) heftxr vertð útnefndur bifl ársins 1988-89 i Japan. SÍTENGT FJÓRHJÓLADRIF MEÐ SEIGJUKÚPLINGU. jS** t SEIGJUKÚPLING . •lOQS Nissan Sunny Sedan 1.6 SLX 4x4 er með þvi allra nýjasta i Qórltfóladrifstaekni frá Nissan, sitengt Qórþjóladrif með setgjukúplíngu. Vélin er einnig sú nvfasta £rá Níssan, 1,6, 12 ventla, enn kraftmefri og ftdlkomnari. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sfml 67-4000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.