Morgunblaðið - 22.04.1989, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22: ÁPRÍL 1989
Sendi öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og
hlýhug á 80 ára afmœli mínu hinn 5. apríl
1989, hjartanlegar kveðjur og þakkir.
Bjarni Bjarnason,
Akranesi.
Innilegar þakkir fœri ég öllum þeim, sem
glöddu mig á 90 ára afmœlisdaginn þann 14.
apríl sl., með heimsóknum, gjöfum, kveðjum
og skeytum.
Guð blessi ykkur öll. Gleðilegt sumar.
Jóna Sigríður Jónsdóttir,
Furugerði1.
HANNA STEFÁNSDÓTTIR,
FRAMKÖLLUNARMAÐUR
SPYR:
Hver er
MUNURINN Á
SPARISKÍRTEINUM OG
BANKABRÉFUM?
DAVÍÐ BJÖRNSSON,
REKSTRARHAGFRÆÐ-
INGUR, DEILDARSTJÓRI
VERÐBRÉFADEILDAR
SVARAR:
„Spariskírteini og batikabréf eru mjög örugg verdbréf. Spariskírteini
eru gefin út af ríkissjóbi, en bankabréf eru gefin út af einstökum bönk-
um og sparisjóðum. Spariskírteini og bankabréf eiga futb sameigin-
legf ab þau eru verðtryggð miðab vib lánskjaravísitölu, og endur-
greiðsla er í einu lagi í lok lánstímans, sem getur verið frá örfáum
mánuðum upp í átta ár. Vextir spariskírteina eru lœgri en banka-
bréfa, þarsem öryggiþeirra er tnikið. Vextir spariskírteina eru nú frá
6,8-7,5% umfram hœkkun lánskjaravísitölu, en vextir batikabréfa
eru nti 8,5% umfram hœkkun Iánskjaravísitö/u. Ekki er greiddur
eingarskattur af spariskírteinum sem fara fram yfir skuldir hjá ein-
staklingum, en eignarskattur er greiddur af bankabréfum. Allar
vaxtatekjur eru hins vegar almennt skattfrjálsar hjá einstaklingum. “
Lesandi góður, ef þú hefur spumingar um verðbréfamarkabinn eða
fjánnál almetint þá veitum við þér fúslega svör og abstoð. Sítninn
okkar er 686988, en við tökum tíka gjamatt á mótiþér á 5. hæð í
Húsi verslunarinnar í Nýja miðbœnum við Kringlumýrarbraut.
KAUPÞING HF
Htisi vtrsluuarinnar, simi 686988
m « fe; * f ÍY> nmiwia
Metsölublad á hverjum degi!
9
Ekkna- og
ekklaskattur
Hinn 22. marz sl. birti
Morgnnblaöið frétt þess
efnis, að ekkjur og
ekklar, sem sátu að til-
greindum eignurn,
þyrftu „að jaíhaði að
greiða 125% hærri eign-
arskatt en ef maki þeirra
væri á lífi, ef aðrar for-
sendur eru ekki teknar
með i reikninginn."
Tekið var fram i frétt-
inni „að ekki væri reikn-
að með 0,25% eign-
arskattsauka vegna
Þjóðarbókhlöðu, þar sem
hann er ekki lagður á
fólk 67 ára og eldra.“ Sú
skýring fylgdi hinsvegar
ekki eignarskattsdæm-
um og súluritum i fram-
haldsfrétt um málið 7.
apríl sl. og er það að
hluta til tilefhi athuga-
semda þeirra, sem hér
fara á eftir.
Vegna síðari fréttar
Morgunblaðsins sendi
Hreggviður Jónsson, al-
þingismaður, ritstjóra
Morgunblaðsins bréf um
þetta mál ásamt fruin-
varpi, sem þeir Ingi
Bjöm Albertsson hafa
flutt um niðurfellingu á
eignarskatti á eigin íbúð-
arhúsnæði og er vísað til
greinargerðar þessa
frumvarps í bréfinu, sem
hér fer á eftir.
Einhleypingar
eru líka fólk
I bréfi Hreggviðs Jóns-
sonar segir m.a.:
„Þá vil ég vehja at-
hygli á þeirri frumlegu
niðurstöðu minni, að ein-
hleypingar em líka fólk.
A þá leggst sami skattur
og á eklyur og ekkju-
Ekknaskattar fjármála-
ráðherra
Staksteinar staldra í dag við skrif og
skraf um sérstæða ekkna- og ekklaskatta
núverandi ríkisstjórnar, sem reyndar
koma ekki síður illa við einhleypinga, eins
og fram kemur í bréfkafla frá Hreggviði
Jónssyni, alþingismanni.
menn og ef litið er til
þess að hjón greiða sam-
kvæmt núgildandi lögum
verulega minna í skatta
lítur dæmið þannig út:
Ekkjumaður, sem býr
á svæði 1 (sjá greinar-
gerð) hefiir verið í hjóna-
bandi í 25 ár og einhleyp-
ingur, sem hefur haft
sama gjaldstofh til eign-
arskatts dæmi 1 (sjá
greinargerð), en hann
hefur á þessum tima
greitt kr. 3.340.750.- í
eignarskatt umfram
hjónin. Þessi hjón, sem
vom bamlaus hafa alltaf
unnið úti ákváðu því að
leggja mismuninn á eign-
arskattinum fyrir. Þau
keyptu ríkisskuldabréf
sem hafa borið 7% vexti
(verðbólga 0 í dæminu),
og þar sem á þau leggj-
ast ekki skattar, áttu
lijónin því í varasjóði kr.
8.451.627,49, þegar kon-
an féll frá.
Ef tekin em dæmi af
þingmönnum þá mætti
spyija, hvaða rök mæla
með annarri sköttun á
Hreggvið Jónsson en
Guðrúnu Helgadóttur,
sem er fráskilin, eða Pál
Pétursson, sem er ekkju-
maður? Staðreyndin er'
hinsvegar sú að Páll ber
sennilega sáralitla eign-
arskatta, vegna þess að
húseignir hans em á
svæði 7 í lægsta flokki
(30,5% sjá greinargerð),
en Guðrún og Hreggvið-
ur bera fulla skatta af
sinni íbúðareign."
Niðurstaða
þingmannsins
Hreggviður Jónsson
segir áfram:
„Hvað varðar dæmin í
Morgunblaðinu er niður-
staðan þessi: Gleymst
heftir að rcikna sér-
stakan eignarskiitt, sem
er 0,25% í dæmunum.
Sérstaki eignarskattur-
inn leggst á við 4,25 m.kr.
markið. Utkoman i dæm-
um Mbl. verður því þessi:
Dæmi 1: Hjón kr.
28.800.-. Einstaldingur
kr. 72.675.- (Rangt er í
Mbl. 64.800.-). Dæmi 2:
Iljón kr. 49.250.-. (Rangt
er í Mbl. kr. 48.000.-).
Einstaklingur kr.
119.750.-. Dæmi 3: Iljón
kr. 62.300. (Rangt er í
Mbl. 58.800.-). Einstakl-
ingur kr. 146.450.-.
(Rangt er í Mbl. kr.
132.300.-). Dæmi 4: IJjón
kr. 75.205.-. Einstakling-
ur kr. 172.680.-. (Rangt
er í Mbl. kr. 156.330.-).
Sambærilegar eignir
lagðar til gmndvallar í
sveit Páls Péturssonar
formanns þingflokks
Framsóknar (billinn met-
inn á 1 inilljón í öllum
dæmunum):
Dæmi 1: Hjón 0,-. Ein-
staklingur kr. 542.-.
Dæmi 2: Ujón O.-. Ein-
staldingur kr. 11.280.-.
Dæmi 3: Iljón kr. 0.-.
Einstaklingur kr.
14.574.-. Dæmi 4. Hjón
kr. 0.-. Einstaklingur kr.
17.314.-“.
Þau dæmi, sem þing-
maðurinn telur röng í
Morgunblaðinu, eru rétt,
miðað við 67 ára einstakl-
ing eða eldri, sem þau
vóru miðuð við, eins og
fram kom í fyrri frétt
blaðsins, en þeir greiða
ekki sérstakan eignar-
skattsauka vegna Þjóð-
arbókhlöðu. Yfirfærð á
einstakling, sem er gjald-
skyldur að þessu leyti,
eins og þingmaðurinn
gerir, tiunda þau annan
| og meiri mun.
w0)
SKOBUÐIN
Laugaveg 97 S. 624030
Laugaveg 89 S. 22453
Laugaveg 92 S.12866