Morgunblaðið - 22.04.1989, Side 27

Morgunblaðið - 22.04.1989, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1989 27 nt- ATVIN N UA UGL YSINGAR Kennarar - kennaraefni Við Grunnskólann í Ólafsvík vantar kennara í eftirtaldar stöður næsta skólaár: íþróttir, heimilisfræði, handmennt, sérkennsla, tón- mennt og almenn bekkjakennsla. Upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skóla- stjóri, símar 61150 og 61293 og Sveinn Þór Elinbergsson, yfirkennari, símar 61150 og 61251. Verzlunarskóli íslands Kennarastöður í eftirtöldum námsgreinum eru lausar til umsóknar við Verzlunarskóla íslands næsta vetur: íslensku. Þýsku. Stærðfræði (stærðfræðideild). Verslunarrétti. Bókfærsla og hagfræði. Tölvufræði. Líf-, efna- og eðlisfræði. Umsóknir skulu vera skriflegar og berast skólastjóra eigi síðar en 20. maí nk. Verzlunarskóli íslands. Rafvirki Rafvirki með góða starfsreynslu óskast í fjöl- breytt starf. Þarf að geta byrjað fljótlega eða í síðasta lagi í byrjun ágúst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. apríl merktar: „R - 8667“. Vallarstjóri - sumarvinna Fullorðinn maður óskast til að sjá um hirð- ingu golfvallar í Mosfellsbæ. Upplýsingar um starfið gefur Davíð Helgason. í síma 666482. Sölumenn Gullið tækifæri Við viljum ráða sölumenn til þess að bjóða ný og eldri ritverk í Reykjavík og úti á landi. Um er að ræða mjög seljanlega vöru, háa söluprósentu og því mikla tekjumöguleika. Ef þú vilt þéna vel, ert kappsamur og ábyggi- legur, þá hafðu samband við sölustjóra okk- ar næsta daga milli kl. 10.00-12.00. Við kennum þér réttu tökin þótt þig skorti reynsluna. ÖRN OG ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 8 39 99. Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til afleys- inga í sumar. Fríar ferðir og húsnæði. Upplýsingar gefa Þóra Ingimarsdóttir, hjúkr- unarforstjóri og Ásmundur Gíslason, ráðs- maður símar 97-81221 og 97-81118. Skjólgarður-hjúkrunarheimili, Höfn Hornafirði. ffff LISTASAFN ÍSLANDS Vantar ræstitækni til að halda safninu hreinu og snyrtilegu. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfs- reynslu sendist Listasafni íslands í pósthólf 668, 121 Reykjavík fyrir 25. apríl. Húsvörður! Knattspymufélagið Þróttur, óskar að ráða hús- vörð til að annast rekstur félagsheimilis og írþóttasvæðis Þróttar í sumar. Vinnutími er síðari hluti dags og á kvöldin. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með almennum upplýsingum legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl merktar: „D - 9778“. ' RAÐAUGIYSÍNGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Fjöleignar hf., sem haldinn er í stað aðalfundar 7. apríl verður haldinn á Hótel Holiday Inn, þann 27. apríl kl. 17.00. Stjórnin. Kvenfélag Þorlákshafnar verður 25 ára í vor. í tilefni af því munum við halda afmælishóf 6. maí nk. Dagskráin hefst með borðhaldi kl. 20 í Félagsheimilinu. Það er mikill hugur í félagskonum að gera þetta kvöld ánægulegt. Því væri okkur sér- stök gleði, að sjá hina mörgu og góðu fyrrver- andi félaga, ásamt mökum, þetta kvöld. Látið vita um þátttöku fyrir 28. apríl til: Sesselju, sími 98-33635, Sigríðar, sími 33789, Sigríðar, sími 33766, Hallfríðar, sími 33624. Kynningardagur Stýri- mannaskólans í Reykjavík Árlegur kynningardagur Stýrimannaskólans í Reykjavík er í dag. Skólinn verður öllum opinn frá kl. 13.30-17.00. Nemendur og kennarar kynna starfsemi skól- ans. Siglinga-, fiskileita- og fjarskiptatæki. Slysavarnadeildin Ingólfur sýnir ásamt nemdum notkun fluglínutækja, björgunarbát og fleiri öryggistæki. Auk þess sýna fjölmörg fyrirtæki framboð sitt á tækjum til skipa. Kvennfélagið Hrönn verður með kaffiveitingar. Verið velkomin. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Aðalfundur Aðalfundur Fjáreigendafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.00 í Ármúla 3. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Stjórnarkjör. 4. Önnur mál. Félagar mætið stundvíslega. Stjórnin. HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð við Laufásveg Til leigu 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Laufás- veg. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „L - 7039“, fyrir 29/4. TIL SÖLU Fiskeldi Höfum til sölu ca 34.000 stk. af sjóvöndum laxi, 400-700 gr. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 92-12305. Til sölu Fiskverkunarhús, 478 femetrar, á Ægisbraut 13 A, Akranesi. Upplýsingar veita Ólafur Stefánsson, á skrif- stofu Fiskveiðasjóðs íslands, í síma 28055 og Valdimar Einarsson í síma 33954. Fiskveiðasjóður Islands. ÝMISLEGT Ellihjálpin verður aðeins opin kl. 10.00-11.00 mánud.- föstud. til 1. september nk. vegna námsleyf- is starfsmanns. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. LANDBÚNAÐUR Bújörð til sölu Til sölu er jörð í Austur-Skaftafellssýslu með allri áhöfn og rúmlega 100.000 lítra mjólkur- kvóta. Upplýsingar gefur Tryggvi Árnason í síma 91-41862 eða 97-81703. TILKYNNINGAR Verkakvennafélagið Framsókn Auglýsing um orlofshús sumarið 1989 Mánudaginn 24. apríl til og með 26. apríl nk. verður byrjað að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður í húsunum hafa forgang til umsóknar dagana 24., 25. og 26. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Skipholti 50A, frá kl. 9.00-17.00 alla daga. Símar 688930,688931 og 688932. Ath. ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Félagið á þrjú hús í Ölfusborgum, eitt hús í Flókalundi, tvö hús í Húsafelli og íbúð á Akureyri. Ennfremur fjórar vikur á lllugastöð- um og í Svignaskarði. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.