Morgunblaðið - 22.04.1989, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 22.04.1989, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1989 29 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdeg- is. Sunnudag: Barnasamkoma í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árdegis. Ferming- og altarisganga í Árbæj- arkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Miðvikudag: Samvera eldra fólks í safnaðarheimili kirkj- unnarfrá kl. 13.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Lokasamvera barnastarfsins. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Lagt af stað í vorferða- lag barnastarfsins kl. 13.30 frá kirkjunni. Þriðjudag: Bænaguðs- þjónusta kl. 18.15. Biblíulestur kl. 20.30 í umsjá sr. Jónasar Gíslason- ar prófessors. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafs- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundsson. Fé- lagsstarf eldri borgara miðvikudag kl. 13.30—17. Æskulýðsfélags- fundur miðvikudagskvöld. Sr. Ólaf- ur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag kl. 13.00: Ferðalag kirkjuskóla Dóm- kirkjunnar í Skálholt. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Messa kl. 14 (sumarkoma). Sr. Lárus Halldórsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. ÓlafurJóhanns- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Æskulýðsfundur kl. 20.30 mánu- dagskvöld. FRIKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast mess- una. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Fimmtudag: Almenn sam- koma UFMH. Laugardag: Biblíu- lestur og bænastund kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11. Fluttir þættir úr Oratoríunni Elía eftir F. Mendelsshon Bartholdy. Eftir guðsþjónustuna flytur dr. Þórir Kr. Þórðarson erindi um efni oratorí- unnar. Boðið verður upp á ódýran hádegisverð í tengslum við dag- skrána. Þriðjudag: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Opið hús fyrir aldraða á mið- vikudag kl. 14.30. Föstudagur: Áhugahópur um kyrrðardag og messa kl. 20. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Pétur Björg- vin og Kristín. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðviku- dögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL í Kópavogi: Fermingarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. Organisti David Knowles. Kór Hjallasóknar syngur. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 16.30 í umsjá flokksfor- ingjanna. KARSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árdegis. Þorkell Harð- arson og Bryndís Böðvarsdóttir úr Tónlistarskóla Kópavogs leika á píanó og klarinett. Foreldrar eru beðnir að koma með börnum sínum til guðsþjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur, sögur, leikir. Síðasti innritunardagur fyrir ferða- lagið 30. apríl. Umsjón Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Mánudag: Æsku- lýðsfundur kl. 18. Þriðjudag: Opið hús hjá samtökum um sorg og sorgarviðbrögð kl. 20—22. Helgi- stund í kirkjunni kl. 22. Fimmtu- dag: Kyrrðarstund í hádeginu. Org- elleikur frá kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir kl. 12.10. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimilinu kl. 12.30. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Jóh. 16.: Sending heilags anda. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Meðal efnis: Hjónin Rúna Gísladóttir og Þórir Guðbergsson koma í heim- sókn og Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng. Sunnudag: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Munið kirkjubílinn. Húsið opnar kl. 10. Umsjón Rúnar Reynisson. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn Reynir Jónas- son. Aðalsafnaðarfundur verður í safnaðarheimili kirkjunnar á morg- un sunnudag kl. 15 að messu lok- inni. Sr. Ólafur Jóhannsson. Mánu- dag: Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Ólafur Jóhannsson. SELJAKIRKJA: Sunnudag: Guðs- þjónusta kl. 14. Dagur kvenfélags- ins. Jón Þorsteinsson óperusöngv- ari syngur einsöng með kór Selja- kirkju. Valgeir Ástráðsson predik- ar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Að lokinni guðsþjónustu er kaffi- sala kvenfélagsins í safnaðarsöl- unum. Föstudag 28. apríl: Kvöld- bænir kl. 22. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónas- son. Prestur Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknar- nefndin. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Hátíðarmessa á 30 ára vígsludegi kirkjunnar kl. 14. Sr. Emil Björns- son fyrrverandi safnaðarprestur segirfrá byggingarsögu kirkjunnar og vígsludegi. Hornaflokkur leikur: Þorvaldur Steingrímsson, saxófón, Björn R. Einarsson, básúnu, Her- bert H. Ágústsson, horn, og Jónas Þ. Dagbjartsson, trompet. Organ- isti safnaðarins Jónas Þórir, leikur á orgel í stundarfjórðung fyrir messu. Veislukaffi að lokinni guðs- þjónustu í Kirkjubæ. Þorsteinn Ragnarsson, safnaðarprestur. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KFUM & KFUK: Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. „Ný sköpun í Kristi". Ræðumaður Margrét Hróbjartsdóttir. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Samkoma kl. 17. NÝJA Postuiakirkjan: Messa að Háaleitisbraut 58—60 kl. 11. GARÐAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 13. Bænastund og biblíulestur alla laugardaga í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐASÓKN: Messa í Víði- staðakirkju kl. 11. Kór Víðistaða- kirkju syngur. Organisti Kristín Jó- hannsdóttir. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. FRIKIRKJAN í Hafnarfirði: Vor- hátíð barnastarfsins kl. 11. Góðir gestir koma í heimsókn: Sigríður Hannesdóttir úr brúðubílnum og Magnús Erlingsson frá Æskulýðs- starfi kirkjunnar. Sagt verður frá væntanlegu vorferðalagi. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Messa rúmhelga daga kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Barna- samkoma í Stóru-Vogaskóla í dag, laugardag kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Síðasti sunnu- dagaskólinn á þessu misseri verð- ur í kirkjunni kl. 11. Veitt verðá verðlaun fyrir góða mætingu í vet- ur. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Síðasti sunnudagaskólinn á þessu misseri verður í grunnskólanum í Sand- gerði kl. 14. Verðlaun verða veitt fyrir góða mætingu í vetur. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STRANDARKIRKJA; Messa kl. 14. Kristín Magnúsdóttir frá Þorláks- höfn leikur einleik á klarinett. Org- anisti Karl Sighvatsson. Sr. Tómas Guðmundsson. smá auglýsingar Lofgjörð. Starfið kynnt. Kaffiveit- ingar í lok samkomu. Verið velkomin. Vegurinn. Félagslíf □ Gimii 59892447 - Lokaf. Krossinn Auöbrekku 2. 200 Kópavogur Samkoman fellur niður í kvöld. Inga og Guðjón, til hamingju með daginn! Ath. að samkoman á morgun, sunnudag, er kl. 14.00. II5JJ Útivist Sunnudferð 23. apr. kl. 13.00 Eldvörp - útilegumannakofarnir. Ekið að einni mestu gígaröð á Reykjanesskaga og gengið það- an að útilegumannakofunum, merkum fornminjum norðvestan Grindavikur og að Húsatóttum. Létt ganga. Verð 1000,- kr. frítt fyrir börn m/fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Helgarferðir 29. apr. til 1. maf Brottför laugardag kl. 8.00. A. Þórsmörk að vori. B. Þórsmörk - Mýrdalsjökull. Gist í Útivistarskálunum, Básum. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Ath. að í dagsferðir þarf ekki að panta. Útivist. Bibliufræðsla og bænastund í dag kl. 10.00 í Grensáskirkju. VEGURINN Krístiö samfélag Þarabakka3 Kynningarsamkoma Vegarins verður haldin nk. sunnudag kl. 11.00. Sérstök söng-, barna- og unglingadagskrá. Lifandi og frjáls lofgjörð. Prédikun: Björn Ingi Stefánsson. Fyrirbænir. Kvöldsamkoma nk. sunnudag kl. 20.30. Persónulegir vitnisburðir. /pjía\ FERÐAFÉLAG k§|y ÍSLANDS MÉÉÍP ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 23. apríl Kl. 10.30 Stapafell - Sand- fellshæð - Staðarhverfi Ekið að Stapafelli, gengið þaðan að Sandfelli og Sandfellshæð í Staðarhverfi vestan Grindavikur. Verð kr. 1.000.-. Kl. 13.00 Reykjanes - Hál- eyjarbunga Ekið að Reykjanesvita og gengið um svæðið. Gengið á Háleyjar- bungu sem er hraundyngja aust- an við Krossavíkurberg. Verð kr. 1.000,-. Létt gönguferð. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn. 28. apríl -1. maí: Þórsmörk - Fimmvörðuháls Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gengið á skíðum yfir Fimm- vörðuháls. Fararstjóri: Jónas Guðmunds- son. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag islands. j. I Aðalsafnaðarfundur Nessóknar í Reykjavfk verður haldinn sunnudaginn 23. apríl kl. 15 í safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Sóknarnefnd. MtAE>AUGL YSINGAR Akranes Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstaeðis- húsinu í Heiðar- gerði, sunnudaginn 23. april kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Akureyringar -ungirog aldnir Bæjarmálefni SJÁLF5TÆD1SFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Vestmannaeyjar Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló heldur al- mennan fund miðvikudaginn 26. apríl kl. 20.30 í Hótel Þórshamri, (Vestmannabraut 28) uppi. Gestur fundarins verður Árni Johnsen. Mætið vel og hafið með ykkur gesti. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk á Sauðárkróki Fundur í bæjarmálaráði verður í Sæborg mánudaginn 24. april kl. 21.00. Frummælendur: Steinunn Hjartardóttir, umhverfismál og Páll Ragnarsson, íþrótta- og æskulýðsmál. Einnig ræða bæjarfulltrú- arnir það sem hæst ber þessa vordaga. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til opins fundar fimmtudaginn 27. april í húsakynnum flokksins í Kaupangi kl. 20.30. Öldrun og öldrunarmál verða efni fundarins. Núverandi ástand og framtíðarstefna með tilliti til breyttra þjóðfélags- hátta. Að gera efri árin innhaldsrík, tilgangsrík og skemmtileg með- an lif og heilsa leyfir. Stutt framsöguerindi flytja: Blrna Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingþr Bjarni Kristjánsson, framkvæmdastjóri Halldór Halldórsson, læknir Fundarstjóri: Margrét Kristinsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna á Akureyri. Fyrirspurnir og umræður. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn fuiitrúaráðsins. Iðnaðurinn og efnahagsumhverfið Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins efnir til opins fundar í Valhöll þriðjudaginn 25. apríl nk. kl. 17.00 um ofangreint efni. Ólafur Davíðsson, fram- kvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda, verður gestur fundarins. Iðnaðurinn hefur verið f miklum mótbyr á undanförnum árum. Markaðshlutdeild hefur stöðugt minnkað, framleiðni hefur vaxið of hægt og afkoma og eiginfjárstaða versnað. Hvernig stendur á þessu? * Er það vegna þess að iönfyrirtækjunum sé illa stjórnað þ.e. verr en áður? * Er það vegna þess að starfsskilyrði iðnaðarins hafa versnað? * Er sambúðin við sjávarútveginn iðnaðinum ofviða? * Eru sveiflurnar i íslensku efnahagslifi iðnaðinum óbærilegar? * Skilja stjórnvöld iönaðinn eftir þegar vandi undirstöðuatvinnuveg- anna er leystur? Fundurinn er öllum opinn Við hvetjum allt áhugafólk um iðnað og atvinnumál eindregiðtil að mæta. Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins. m

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.