Morgunblaðið - 07.05.1989, Síða 1
ÓRAR SJALDNAST FYRIR
EIGIN FRAMTÍÐ 16
NO, ER EYJfiLFUR
LIFNNM ENN?
Sunnudagsskraf
við Eyjólf Jónsson
í Sólheimum
SUNNUDAGUR
SUNNUDAGUR
7. MAÍ 1989
BLAÐ
JAFNRÉTTISBARÁTTA
Morgunblaðið/Bjami Eiriksson
RAUDUM
SOKKUM
eftir Urði Gunnarsdóttur
TÆPIR TVEIR ÁRATUGIR eru nú liðnir síðan
Rauðsokkahreyfingin, eitt atkvæðamesta og
umdeildasta baróttuafl jafnréttissinna, var mynduð.
Rauðsokkahreyfingin fylgdi í kjölfar
stúdentauppreisnanna en átti sér rætur í starfi
kvenréttindafélaganna sem fyrir voru. Hún lifði
skammt, aðeins tólf ár, en
á þeim tíma barðist hreyfing-
in fyrir jafnrétti í orði sem
á borði, með aðferðum sem
eftir var tekið. Er hreyfingin
leið undir lok, fann stór hluti ________________________________
þeirra kvenna, sem höfðu verið virkar í hreyfingunni, sér
vettvang í Kvennaframboði og Kvennalista. Þá hafa margir
rauðsokkar unnið að jafnréttismálum á öðrum vettvangi. En
hvaða þýðingu hefur Rauðsokkahreyfingin haft fyrir rauðsokka?
LIFIR RAUÐSQKKA
HREYFINGIN
EFTIR DAUÐANN?