Morgunblaðið - 21.05.1989, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989
B 11
Grétar J. Guðmundsson, forstöðumaður ráðgjafarstöðvar-
innar.
fólk lendir helzt í greiðsluerfiðleik-
um og hvernig það geti komið í veg
fyrir þá. Það er skemmst frá að
segja, að við vorum varla bytjaðir
á þessum auglýsingum, þegar fólk
tók að streyma hingað með margs
konar spumingar og svo er enn.
Það er t. d. greinilegt, að margir
gera sér ekki grein fyrir ýmsum
hlutum í fasteignavi'ðskiptum eins
og hvaða þýðingu það hefur að
gerast ábyrgðarmaður að skulda-
bréfí eða veita veðleyfi í íbúð sinni.
Þá höfum við orðið vör við, að
það er mjög algengt, þegar um hjón
eða sambýlisfólk er að ræða, að
annar aðilinn veit ekki hvað hinn
er að gera. Við höfum séð hjóna-
skilnaði og sambúðarslit, sem
líklega hefði mátt koma í veg fyrir,
ef báðir aðilamir hefðu starfað sam-
an að lausn vandans. Þess vegna
voguðum við okkur að birta eina
auglýsingu, sem nefndist: Safnar
maki þinn skuldum? og hvöttum
fólk til að treysta hjónabandið eða
sambúðina með því að fýlgjast með
því, hvað hinn makinn væri að gera.
Viðbrögð við þessari auglýsingu
urðu mikil og sterk. Þess vegna
sáum við okkur einnig knúin til að
birta auglýsingu um húsnæði eftir
hjónaskilnað eða sambúðarslit. Það
er nefnilega ekki auðvelt fyrir hjón
að skilja og ætla síðan að leysa
húsnæðismál þeirra tveggja fjöl-
skyldna, sem út úr skilnaðinum
koma. Algengast er, að konan haldi
börnunum og kaupi eignarhlut
mannsins í íbúðinni. Oftast þarf
konan að taka lán í þessu skyni,
en vaknar svo upp við það, að það
liggur hvergi á lausu.
Hingað hafa t. d. ekki ósjaldan
komið konur, sem hafa sagt við
okkur: — Ég er að skilja og þarf
að kaupa manninn minn fyrrver-
andi út: Hvenær fæ ég lán? Þeim
bregður þá í brún, þegar við svör-
um: Eftir 2-3 ár. Umsækjendur um
húsnæðisstjómarlán, sem eru að
skilja, teljast nefnilega flestir til
víkjandi hóps, eigi þeir íbúð fyrir.
Niðurstaðan er þá oft sú, að konan
hefur hreinlega þurft að selja hús-
næðið og fara út á Ieigumarkaðinn,
vegna þess að hún hafði gert samn-
ing, sem hún átti ekki nokkra
möguleika á að standa við.
Margir lifa um efiii fram
Með auglýsingunni „Húsnæði
eftir hjónaskilnað" vildum við vara
fólk við því að ganga að skilnaðar-
samningum blindandi heldur kanna
um leið rækilega möguleika sína á
íbúðarkaupunum. Þar hikuðum við
ekki við að benda fasteignasölum á
skyldur sínar, en samkvæmt lögum
ber þeim að gera kaupendum grein
fýrir áhvflandi lánum, vöxtum af
þeim, hvort lán séu verðtryggð,
hverjar eftirstöðvar eru að við-
bættum verðbótum og hvenær
greiðslum eigi að vera lokið.
í þessum auglýsingum bentum
við jafnframt á, að helztu ástæður
greiðsluerfiðleika væru oft ófyrir-
séðir hlutir, sem fólk gat ekki vitað
um fyrirfram, eins og veikindi og
lægri laun. Að okkar mati eru þeir
samt býsna margir, sem lent hafa
í erfíðleikum, án þess að til þess
hefði átt að koma. Að okkar mati
skiptist þessi hópar nokkur veginn
í tvennt. Þeir eru í fýrsta lagi marg-
ir, sem lifa um efni fram og allt
of margir láta lífstílinn ráða ferð-
inni. Sárast er að sjá það fólk, sem
hefur keypt á árinu 1986 og síðar
— það er að segja á mun hagstæð-
ari tíma en áður - lenda í erfiðleik-
um vegna atvika, sem það hefði átt
að sjá fyrir.
í öðru lagi eru þeir allt of marg-
Sævangur - Hf.
Höfum fengið í sölu þetta fallega hús sem stendur á
góðum stað við þessa vinsælu götu. Húsið er 145 fm
með 4 svefnherb., að auki eru 30 fm bílsk. og geymsla
undir honum. Skjólgóður og skemmtilegur garður.
Verð 13,6 millj.
HRAUNHAMARhf
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavikurvcgl 72.
Hafnarflrði. S-54511
Sfmi54511 |p
Sölumaður:
Magnús Emilsson, hs. 53274.
Lögmenn:
Guðmundur Kristjánsson hdl.,
Hlööver Kjartansson hdl.
r iMiiiii miMiiiii
FASTEIGNAMIÐLUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Opið 1-6
KÓPAVOGUR - VESTURBÆR
Fallegt einb. á einni hæð 125 fm ásamt 50
fm bílskúr. 4 svefnherb. Nýjar og vandaðar
innr. Góð ræktuö lóö. Verð 9,0 millj.
MIÐBORGIN
Járnkl. einb. (bakhús) kj.f hæð og ris að
grunnfl. 43 fm. Allt endurn. Verð 6,0 millj.
MOSFELLSBÆR
Glæsil. einb. á tveimur hæðum með innb.
bílsk. um 280 fm, á fráb. útsýnisstað. Glæsil.
innr. Sérl. vönduð eign. Verð 14,5 millj.
f ÁRBÆ
Einb. á einni hæö um 120 fm. Stofa, borð-
stofa og 3 svefnherb. Viðbyggmögul. Sklptl
mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 6,5-6,9 millj.
TUNGUVEGUR
Fallegt endaraðhús á tveimur hæðum um
120 fm ásamt kj. Nýtt eldhús og gler. Verð
6,3-6,5 millj.
BREKKUBYGGÐ - GBÆ
Glæsil. endaraðh. á einni hæð. Stofa,
boröst., 2 svefnherb. Parket. Ákv.
sala. Verð 6,0-6,1 millj.
LAUGARNESHVERFI
Gott einb. á tveimur hæðum um 180 fm
ásamt 50 fm bílsk. Stór lóð. Laust strax.
f LAUGARÁSNUM
Nýtt parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk.
280 fm. Fráb. útsýni. Mikil langtímalán.
Verð 15 millj.
GRAFARVOGUR - TVÍB.
Glæsil. hús á tveimur hæðum 200 fm m.
innb. tvöf. bílsk. Mögul. á sér 2ja herb. íb.
á jarðh. Frábær staðsetning. Ákv. sala.
FANNAFOLD - TVÍB.
Vönduð húseign hæð og kj. að grunnfl. 136
fm. Á hæðinni er nýtískul. innr. 5 herb. íb.
ásamt fullb. 80 fm rými í kj. Góður bílskúr.
Einnig 2ia herb. sér íb. í kj. Verð 12 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Einb. á einni hæð um 140 fm auk 40 fm
bílsk. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Húsiö
er mikiö endurbyggt. Verð 8,3-8,5 millj.
SEUAHVERFI
Fallegt raðh. sem er jarðh. og tvær
hæðir um 200 fm ásamt bílsk. Suð-
ursv. Skipti mögul. á minni eign.
ÚTHLIÐ
Góð 100 fm íb. í kj. (lítið niðurgr.) í þríb.
Tvær stórar saml. stofur í suður. 2 svefn-
herb. Sérinng. og hiti. Verð 5,2 millj.
HRAUNBÆR
Glæsil. 115 fm íb. á 2. hæð. Parket. Vönduð
eign. Verð 5,7 millj.
f HLÍÐUNUM
Góð 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð ásamt stóru
nýtanl. risi. Ákv. sala. Verð 5,9 millj.
ARNARHRAUN - HF.
Falleg ca 130 fm íb. á 1. hæö ásamt 26 fm
bflsk. Stofa m/suöursv. 3 svefnherb. Park-
et. Ákv. sala. Verð 7,0 millj.
FOSSVOGUR
Góð ca 95 fm íb. á l.hæð í lítilli
blokk. Stórar suðursv. Góð eign. Ákv.
sala. Verð 6,3 millj.
KEILUGRANDI
Góð 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum um
130 fm ásamt bílskýli. Suðursv. Parket.
DVERGABAKKI
Falleg 110 fm íb. á 2. hæð ásamt auka-
herb. í kj. Suðursv. Ákv. sala. Verð 5,8 millj.
VESTURBERG
Falleg 117 fm íb. á 4. hæö. Parket. Suðvest-
ursv. Ákv. sala. Verð 5,5 millj.
ENGJASEL
Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæö ásamt bflskýli.
Suðursv. Vönduð eign. Ákv. sala.
KÓPAV. - VESTURB.
Glæsil. ný 120 fm efri sérh. í þríb. ásamt
38 fm bílsk. Stofa m. suðvestursv. 3 svefn-
herb. Þvottaherb. í íb. Gott nýtanl. ris.
AUSTURBERG
Falleg 110 fm íb. á 3. hæð. Stórar suðursv.
Laus 1. júní. Verð 5,4 millj.
KÓPAVOGUR - AUSTURB.
Falleg 120 fm sérhæð á 2. hæð Fráb. út-
sýni. Áhv. veðd. 1,2 millj. Verð 5,7 millj.
NÝI MIÐBÆRINN
Glæsil. ca 130 fm íb. á 4. hæð m/bnskýll.
Parket. Mjög vönduð eign. Akv. sala.
ENGIHJALLI - KÓP.
Glæsil. 117 fm íb. á 1. hæö. Tvennar sval-
ir. Ný teppi og parket. Þvottaherb. á hæð-
inni. Verð 5,7-5,8 millj.
KÓPAVOGUR - TVÍB.
Fallegt tvíb. hæö og ris um 190 fm ásamt
bflskrétti. Annars vegar 120 fm 5 herb. íb.
á neðri hæð og hins vegar 70 fm samþ. íb.
í risi. Stór lóð. Góð staðs. Verð 9,5 millj.
LANGAMÝRI - GBÆ
Nýtt glæsil. endaraðh. um 250 fm ásamt
60 fm innb. bílsk. Húsið er svotil fullb. Skipti
mögul á ódýrari elgn. Verð 11,0 millj.
SMÁÍBÚÐAH VERFI
Gott parh. á tveimur hæðum um 115 fm.
Mikið endurn. 4 svefnherb. Bflskúrsr. Ákv.
sala. Verð 6,8 millj.
ÁLFTANES
Glæsil. einbhús á einni hæö 140 fm ósamt
tvöf. 40 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket.
Skipti mögul. Verð 9,5 miilj.
GARÐABÆR
Glæsil. húseign á tveimur hæðum á Arnar-
nesi. 220 fm íb. á efri hæð auk 60 fm garð-
skála og 120 fm 3ja-4ra herb. íb. ó neðri
hæö auk 60 fm innb. bílsk. Eignask. mögul.
5-6 herb.
KÓPAVOGUR - VESTBÆR
Glæsil. 130 fm sérh. á 1. hæð ásamt bílsk.
4 svefnherb. Rólegur staður. Verö 8,5 millj.
GRAFARVOGUR
Glæsil. 130 fm efri sérh. í tvíb. ásamt
þvottaherb. og innb. bílskúr á jarðh.
Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Fráb.
útsýni. Verð 8,7 millj.
DUNHAGI
Falleg ca 115 fm 4ra herb. íb. á 3.
hæð. 2 saml. stofur, 2 svefnherb.
Útsýni. Ákv. sala. Verð 6,2 millj.
I FELLUNUM
Góð 100 fm íb. á 4. hæð f lyftuh. Parket.
Fallegt útsýni. Verð 4,8 millj.
3ja herb.
ENGIHJALLI - KÓP
Falleg ca 90 fm fb. á 1. hæð. Suðvestursv.
Verö 4,6 millj.
HVASSALEITI - BÍL-
SKÚR
Falleg 85 fm endaíb. á 3. hæð ásamt
bflskúr. Suðursv. Parket. Verð 5,8
millj.
ASPARFELL
Glæsil. ca 140 fm íb. á tveimur hæöum. 4
svefnherb. Tvennar suöursv. Fráb. útsýni.
Verð 7,2-7,4 millj.
( SELÁSNUM
Glæsil. 162 fm hæð og ris ásamt bílskrétti.
Stór stofa. Sjónvhol. 4 svefnherb. Tvennar
svalir. Verð 8,0-8,2 millj.
NÖKKVAVOGUR
Hæð og ris í tvlb. um 175 fm auk 40 fm bllsk.
og 20 fm garðskála. Stórar stofur. 4 svefn-
herb. Ákv. sala. Verð 9,5 millj.
BUGÐULÆKUR
Góð 140 fm efri sérh. I þrib. Stofa, borðst.,
4 svefnherb. Tvennar svalir f suöur.
Bflskréttur. Ákv.sala.
REYKÁS - M. BÍLSK.
Góð 120 fm nettó fb. á tveimur hæðum.
Suöursv. Bílsk. Ákv. sala. Verð 6,9-7,0 millj.
4ra herb.
SNÆLAND
Falleg ca 100 fm Ib. á 2. hæð f Iftllll blokk.
Stórar suðursv. Ákv. sala. Verö 6,2 millj.
UGLUHÓLAR
Falleg ca 110 fm endaib. á 3. hæð (efstu)
með bflskúr. Suöursv. Verð 6,8 millj.
ARAHÓLAR
Góö 115 fm íb. ofarl. í lyftuh. Suðvestursv.
Fréb. útsýni. Mögul. að taka 2ja herb. íb.
uppí Verð 5,6 millj.
MÁVAHLlÐ - NÝTT LÁN
Góð ca 100 fm íb. i kj. f fjórb. Sór-
inng. og -hitl. Mikið endurn. Áhv.
veðd. 2,5 mlllj. Otb. 2,4-2,6 mlllj.
ASPARFELL
Glæsil. 95 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Suð-
vestursv. Ákv. sala. Verð 4,5-4,6 millj.
ENGIHJALLI
Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir.
Þvottaherb. á hæðinni. Verð 4,5 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
Góð ca 70 fm íb. sem er hæð og ris í tvíb.
Mikið endurn. Bflskróttur. Verð 4,4 millj.
VOGAHVERFI
Falleg ca 80 fm íb. í ki. í þríb. Mikið end-
urn. Sérinng. og hiti. Ákv. sala.
TÝSGATA
Góð ca 70 fm íb. á 1. hæð í steinh. Nýtt
eldh. Áhv. um 2,0 millj. langtfmalán. Verð
3,9 millj.
MIÐBORGIN
Góð 3ja herb. íb. ó 1. hæð í þríb. m. sér-
Inng. Mikið endurn. Nýtt þak. Laus strax.
Verö 4,1 mlllj.
HAMRABORG - KÓP.
Góð ca 85 fm endaíb. á 2. hæð í lyftuh.
Nýl. eldhinnr. Bflskýli. Verð 4,7-4,8 millj.
HRISMÓAR - GBÆ.
Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð f
lyftuh. Vandaðar innr. Þvottah. á
hæðinni. Stórar svalir. Fráb. útsýni.
Stutt í þjónustu. Bflskýii. Ákv. sala.
í NÝJA MIÐBÆNUM
Glæsil. ný endaíb. í suður um 90 fm á 2.
hæö í þriggja hæða blokk. Sérinng. Suð-
ursv., frábært útsýni. Vönduö eign. Bflskýli.
NÖKKVAVOGUR
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í steinh. Nýtt
gler. Verð 4,4 millj.
2ja herb.
ORRAHÓLAR
Falleg ca 75 fm íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv.
Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 4,2 millj.
KÓPAVOGUR
Góö lítil 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket.
Skipti mögul. á 4ra herb. fb. Verö 3,2
millj.
GRUNDARSTÍGUR
Snotur ca 45 fm íb. á 1. hæð í jámkl. timb-
urh. Verð 2,3 millj.
OFANLEITI
Glæsil. og vönduð 77 fm fb. ó 1. hæð í nýrri
blokk. Sérinng. Marmari á gólfum. Sverönd.
Verö 5,9 millj.
DRÁPUHLÍÐ
Glæsil. 70 fm íb. á jarðh. Öll endum. innr.,
gler, lagnir, rafm. Parket. Verð 4,5 millj.
BRAGAGATA
Snotur ca 40 fm risíb. í tvíb. Ákv. sala. Verð
2,5 millj.
FÁLKAGATA
Snotur ca 60 fm íb. í kj. í tvíb. Sérinng. og
-hiti. Mikiö endum. Parket. Verð 2,1 millj.
AUSTURBÆR
Góð ca 45 fm íb. í kj. í þríb. Nýjar innr. Ákv.
sala. Verð 2,4-2,5 millj.
FOSSVOGUR
Falleg 2ja herb. íb. ó jaröh. Suöurver-
önd. Áhv. 1,0 millj. veðd. Verö 4,0 millj.
RÁNARGATA
Falleg endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb.
Laus strax. Verð 3,8 millj.
VINDÁS
Falleg 100 fm fb. ó 3. hæö ósamt bílskýli.
Áhv. 2,0 millj. langtímalán. Ákv. sala.
HAFNARFJÖRÐUR
Góð ca 80 fm íb. ó 1. hæð í þríb. Steinhús.
Áhv. 2 millj. veðdlán. Verð 3,9 millj.
SELTJARNARNES
Glæsil. og vönduð ný 100 fm íb. ó 1. hæð
í fjórb. Þvherb. í íb. Suöur6v. Ákv. sala.
BRÆÐRABORGARST.
Góö ca 100 fm fb. í kj. Tvær saml. stofur
m. parketi og tvö svefnh. Sórhiti. Verð 4,2
millj.
( GAMLA BÆNUM
Falleg ca 80 fm íb. I steinh. Stór lóð. Mögul.
á garðst. Laus fljótl. Verð 4,1 m.
REYNIMELUR
Falleg 90 fm ib. é 1. hæð I þrib. Suðursv.
Góður garður. Góð elgn. Verð 5,5 mlllj.
(TÚNUNUM
Falleg 80 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Nýl.
innr. Laus fljótl. Verð 3,8 millj.
SMÁIBÚÐAHVERFI
Góð ca 80 fm íb. í kj. í þríb. Nýtt rafm. og
lagnir. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,2 millj.
HRAUNBÆR
Sérstakl. vönduð 65 fm endaíb. á 1. hæð.
Ákv. sala. Verð 4,1 millj.
ENGIHJALLI - KÓP.
Falleg ca 60 fm íb. í jaröh. í suður. Áhv.
ca um 900 veðd. Verð 3,8 millj.
VfKURÁS - NÝTT LÁN
Ný og glæsil. 65 fm Ib. á 4. hæð. Suðursv.
Parket. Pvherb. á hæöinni. Ahv. 1,7 mlllj.
veðd. Verö 4,2-4,3 millj.
SKÚLAGATA
Falleg 2ja herb. ib. á jarðh. Öll endurn.
Laus strax. Verð aðeins 2,9 millj.
ÁLFTAMÝRI
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. SuÖursv. Park-
et. Verð 3,9-4 millj.
ÞINGHOLTIN
Falleg 60 fm (b. á jarðh. á ról. stað. Góöur
garður. Laus strax. Verö 3,4 millj.
í MIÐBÆNUM
Góð ca 40 fm íb. í risi f steinhúsi. Snyrtil.
fb. Verð 2,3 millj.
VESTURBÆR
Góð ca 45 fm íb. í kj. Endum. t.d. parket,
nýjar innr., nýtt gler. Ákv. sala. Verð 2,5 millj.
grafarVogur
Glæsil. 2ja, 3ja, 3ja-4ra og 5-7 herb. fbúðir
i nýju fjöíbhúsi. Ibúðlrnar verða afh. tilb. u.
trév. að innan m. frág. sameign.
VESTURBÆR
Þrjár glæsil. 3ja herb. fbúðlr I nýju þribhúsi.
Afh. tilb. u. trév. að innan og frág. að utan.
Verð 5,5 mlllj. Teikn. á skrifst.
MIÐBORGIN
I nýju fjárbhúsi 4ra herb. íb. um 105 fm
ásamt Innb. bílsk. og 2ja herb. ib. um 65
fm. (b. afh. tilb. u. trév. og frág. að utan.
Verð 6,2 millj. og 4,5 mlllj.
LANGHOLTSVEGUR
Tvær glæsil. 4ra herb. Ib. 108 fm á 1. og
2. hæð og 3ja herb. á jaröhæð I nýju húsi
(baklóö). Bllskréttur. Ib. afh. tilb. u. trév. og
fullfrég. að utan.
HAMRAHVERFI
Einbhús (keöjuhús) um 150 fm ásamt 36 fm
bílsk. 4 svefnherb. Afh. fokh. að innan og
frág. að utan. Tll afh. strax. Verð 6,7-6,8 millj.
ÞVERÁS
Parh. sem er tvær hæöir og ris um 170 fm
ósamt bflsk. Afh. fokh. fnnan, fróg. utan.
LYNGBREKKA - KÓP.
150 fm neðri sérh. ásamt 25 fm bilsk. Selst
fokh. eða tilb. u. trév. Verð 5,5 millj.
VESTURBÆR - EINB.
Fallegt elnb. sem er kj., hæð og rls. Afh.
tilb. u. trév. Nánari uppl. á skrifst.
ÁLFTANES - EINB.
Nýtt glæsil. einbhús á einni hæð m/bílsk.
Afh. fokh. Ákv. 3,6 millj. húsnstjláni.
POSTHUSSTRÆT117 (1. HÆÐ)
Xj (Fyrir austan Dómkirkjuna)
>■ SÍMI 25722 (4 línur)
Óskar Mikaelsson löggittur fasteignasali
POSTHUSSTRÆT117 (1. HÆÐ)
XZ (Fyrir austan Dómkirkjuna)
« SÍMI 25722 (4 línur)
Óskar Mikaelsson löggiKur fasteignasali