Morgunblaðið - 14.06.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.06.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JUNI 1989 13 FJÁRFESTING Til sölu er glæsilegt nýtt atvinnu- húsnæði við Laugaveginn. Góður leigusamningurtil 5 ára sem býður uppá góða arðsemi. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. ca LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 V r Grensásvegur14 Til sölu þetta vel staðsetta hús við Grensásveg. Húsið er ca 2450 fm og skiptist í jarðhæð ca 1000 fm, 2. hæð ca 1000 fm (hægt að keyra inn að bakatil), 3. hæð ca 450 fm vel innréttuð skrifstofuhæð og rúmgott mötu- neyti. Húsið selst í heilu lagi eða hlutum. Allar nánari upplýsingar gefur: Húsaféll ^ FASTEKSNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (Qæjarleiðahúsinu) Simi:681066 Bergur Guðnason BOÐAGRANDI Mjög falleg 55 fm 2ja herb. á 2. hæð á þessum eftir- sótta stað. Lítið'áhv. Góð sameign. V. 4,6 m. HAGAMELUR Gullfalleg 78 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð á þessum eftir- sótta stað. Nýl. hús. V. 5,6 m. UGLUHÓLAR Glæsilega innréttuð 95 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt góðum bílsk. Ákv. sala. V. 6,0 m. STÓRAGERÐI Mjög góð 115 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Bílskréttur. Ákv. sala. V. 6,0 m. HRAUNBÆR Stórglæsileg 120 fm endaíb. á 3. hæð er til sölu. Einn- ig koma til greina skipti á hinni og 3ja herb. íb. í efri hluta Hraunbæjar, helst á 2.-3. hæð. V. 6,7 m. HRÍSMÓAR Mjög góð 120 fm hæð ásamt bílsk. Nýleg eign. V.: Tilb. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög björt og falleg 125 fm hæð í lyftuhúsi. Sérlega góð sameign. Tvennar svalir. Ákv. sala. V.: Tilboð. SÓLEYJARGATA Glæsileg 160 fm hæð ásamt bílsk. á þessum eftirsótta stað. Teikn. á skrifst. KÓPAVOGUR Þrjár sérhæðir 120 fm með eða án bílskúrs. LJÓSALAND - FOSSVOGUR 205 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. 4-5 svefnherb. Arinn í stofu. V. 12,5 m. BAKKASEL Sérlega gott og fallegt 237 fm raðhús á tveimur hæðum og jarðhæð innr. sem séríb. Mikið útsýni. Allt eins og það á að vera. V. 12,4 m. ARNARTANGI Vel staðsett og gott 155 fm einbhús ásamt 55 fm bílsk. Að mestu fullb. hús. V. 9,8 m. GRJÓTASEL Myndarlegt 340 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Hentar sem tvíbýli. V. 13,5 m. NEÐSTABERG Stórfallegt og vel búið 250 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt bílsk. Allt mjög vandað. V. 13,6 m. ÞRÚÐVANGUR Fallegt og fuNbúið 270 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Ákv. sala. Vönduð eign. V. 15,5 m. SUÐURHVAMMUR - HAFNARFIRÐI Nýlegt og fallegt 252 fm einbhús á tveimur hæðum. Gæti hentað vel sem tvíbýli. Ákv. sala. V. 13,6 m. 28444 HÚSEIGNIR vypi ti ici iurv ^ &SKIP VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Daníel Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. VALHLJS FASTEIGIXIASALA Reykjavíkurvegi 62 HRAUNBRUN - RAÐH. Glæsil. 6-7 herb. 184 fm raðh. á tveim- ur hæðum þ.m.t. bílsk. Arinn í stofu. Leyfi fyrir sólstofu. Verð 11,2 millj. SVALBARÐ - LAUST 8 herb. 200 fm einb. á tveimur hæðum. 42 fm bílsk. Húsið er mjög mikið endurn. SÆVANGUR NORÐURB. Vorum að fá til sölu glæsil. 145 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. og 30 fm góðri geymslu. Verð 13,6 millj. STUÐLABERG - RAÐH. 131 fm raðh. á tveimur hæðum. Bflsk. Verð 5,6 millj. Afh. frág. að utan. KLAUSTURHVAMMUR - RAÐH. Vorum að fá í einkasölu 6 herb. 225 fm endaraðh. á tveimur hæðum. Innb. bflsk. Teikn. á skrifst. HRAUNBRÚN - EINB. Glæsil. tvíl. einb. sem skiptist í: Á efri hæð 5 herb. 123 fm íb. Á neðri hæð er tvöf. 45 fm innb. bílsk. Rúmg. inng. og 55 fm rými sem getur verið séríb. Eignin er frág. að utan og tilb. u. trév. að innan. ÖLDUTÚN - RAÐH. Vorum að fá í einkasölu 7 herb. 153 fm endaraðh. á tveimur hæðum. Eign í góðu lagi. Bflsk. Verð 9,5 millj. BREKKUBYGGÐ/GBÆ Gott 90-100 fm raðh. á tveimur hæðum. Bílsk. Verð 6,9 millj. HRAUNKAMBUR 6 herb. 127 fm einb. v/lokaða götu. Bílsk. Útsýnisstaður. Verð 6,2-6,4 millj. BJARNASTAÐIR - BESS. 160 fm einb. frág. að utan og fokh. að innan. ÖLDUGATA HF. 148 fm einb. kj., hæð og ris. 4 rúmg. herb. Verð 7 millj. STUÐLABERG - PARHÚS Glæsil. 222 fm parhús á tveimur hæð- um, þar með talinn innb. 30 fm bílsk. Teikn. á skrifst. KVÍHOLT - SKIPTI Á 3JA Góð 5 herb. 145 fm neðri hæð í tvíb. Bílsk. Verð 8,7-8,9 millj. ÖLDUSLÓÐ - SÉRH. Gullfalleg og vel staðsett 4ra-5 herb. 111 fm nettó efri hæð í tvíb. 26 fm nettó rými á jarðh. Bílsk. Stórkostl. út- sýni. Eign í sérflokki. KELDUHV. - LAUS Góð 4ra-5 herb. 127 fm miðhæð í þríb. Bílskréttur. Verð 6,2 millj. MELÁS - GARÐABÆ Góð 5-6 herb. 138,9 fm sérh. Innb. bílsk. Áhv. ný húsnmálalán. Verð 8,2 m. GRÆNAKINN - SÉRH. Góð 5 herb. efri hæð. Gott útsýni. Allt sér. Bílsk. Verð 6,8 millj. HVERFISGATA - HF. 6 herb. 137 herb. efrih. og ris. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. BREIÐVANGUR Góð 6 herb. íb. á 4. hæð. Bílsk. Verð 7,5 millj. HJALLABRAUT 5 herb. 122 fm íb. Verð 6,5 millj. HÓLABRAUT - LAUS Góð 5 herb. 125 fm neðri hæð í tvíb. auk 50 fm í risi sem getur verið séríb. Bflskrétt- ur. Verð 6,9 millj. BREIÐVANGUR Mjög góð og vel staðs. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 1. hæð. Verð 6,0-6,1 millj. Hagst. langt. lán. ÁLFASKEIÐ - LAUST Góð 5 herb. 125 fm endaíb. á 3. hæð. Bílsk. Verð 6,5 milli. SMYRLAHRAUN - 3JA Góð 3ja herb. 85,6 fm suður-endaíb. á 2. hæð. Þvottah. innaf eldh. Bílsk. Verð 5,7 millj. AUSTURGATA — HF. 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð ásamt rúmg. óinnréttuðu risi. SUÐURVANGUR Góð 4ra-5 hb. 117 fm íb. á 2. hæð. Góður' gluggi á holi. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 6,3 millj. ÁLFASKEIÐ Góð 2ja hb. 65 fm ib. á jarðh. Bílskúr. Verð 4,3 millj.k SUÐURBRAUT Góð 3ja herb. 96 fm íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Verð 5,1 millj. MJÓSUND 2ja herb. 48 fm íb. á 2. hæð. Verð 2,7 millj. SELVOGSGATA 2ja herb. 45 fm ib. á jarð hæð. Verð 2,2 millj. HOLTSGATA HF - LAUS 2ja herb. 55 fm íb. Verð 3,5 millj. REYKJAVÍKURV. - LAUS 2ja herb. 46 fm íb. Verð 3,5 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI VIÐ: Bæjarhraun, Flatahraun, Dalshraun, Skútahraun, Helluhraun. Gjörið svo vel að líta innl Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. SKEIFAM ^ 685556 FASTEJGrsAMiÐmrn JJUv/wvV/ SKEIFUNNM1A ( U ) LOGMAOUR: MAGNUS HILMARSSON l-f I HW JON MAGNUSSON HDL VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR STÆRÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS. - SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA Magnús Hilmarsson, Svanur Jónatansson, Eysteinn Sigurðsson, Þórður Gunnarsson, Jón Magnússon hrl. Einbýli og raðhús FOSSVOGUR Fallegt endaraðh. 200 fm á 4 pöllum. Suð- ursv. Fráb. útsýni. Vesturendi. Arinn í stofu. Ákv. sala. SEUAHVERFI Fallegt raðh. á tveimur hæðum 155 fm nettó ásamt bílskýli. Suðursv. á efri hæð. 4 svefn- herb. Góð eign. Verð 8,5 millj. HJARÐARLAND/MOS. Fallegt og vandað einbhús alls 300 fm á góðum stað. 4 svefnherb. Stór stofa. Lauf- skáli m/heitum potti. Tvö „hobbyherb." Sjónvarpsherb. Góður bílsk. Góð ræktuð lóð. Ákv. sala. LINDARFLÖT - GBÆR Fallegt einbhús á einni hæð m/rúmg. bílsk. 4 svefnherb. Góð stofa. Rúmg. eldhús. Lítið áhv. Verð 10,4 millj. VESTURBERG Fallegt endaraðh. á tveimur hæðum 170 fm nettó ásamt góðum bílsk. og 60 fm svölum. 4 svefnherb. Frábært útsýni. BRATTHOLT - MOS. Fallegt raðh. sem er kj. og hæð ca 130 fm. Gott hús. Ákv. sala. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Glæsil. 300 fm einbhús m. fallegum innr. tvöf. bílsk. ca 60 fm. Falleg ræktuð lóð mjög „prívat" í suður. Góður mögul. á tveimur íb. Ákv. sala. 4ra-5 herb. og hæðir JÖRVABAKKI Mjög falleg íb. á 2. hæð 93 fm nettó. Park- et. Suðursv. Ákv. sala. SNÆLAND - FOSSV. Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð (efstu) í tveggja hæða blokk. Frábær staður. Ákv. sala. Verð 6,9 millj. GERÐHAMRAR - GRAFARVOGUR Glæsil. efri sérh. í tvíb. 150 fm ásamt 33 fm bílsk. Vandaðar innr. Fallegur staður. Allt sér. Mjög stórar hornsvalir, suður og vestur. GNOÐARVOGUR - BÍLSK. Mjög falleg neðri sérh. í fjórb. 120,3 fm að innanmáli. Tvær fallegar stofur, 3 svefn- herb. Tvennar svalir, austur og suður. Fal- legar innr. Frábær staður. Bílsk. DRÁPUHLÍÐ Mjög góð efri sérh. ca 147 fm ásamt tveim- ur herb. og geymslu í risi. Rúmg. bílsk. (32 fm). Tvennar svalir. Góð eign. Verð 9,3 millj. GRAFARVOGUR Góð efri sérh. í tvíb. ca 150 fm ásamt tvöf. bílsk. Ekki alveg fullb. eign. Ákv. sala. HVERFISGATA Mjög falleg 5 herb. hæð í þríb. 115 fm nettó. Mikið endurn. hæð. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. VESTURBÆR Höfum til sölu lítiö snoturt einbhús (járnkl. timburh.). Laust strax. Ákv. sala. 3ja herb. DÚFNAHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 87 fm ásamt bílskplötu. Vestursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 4,9 millj. HRAFNHÓLAR Falleg íb. á 1. hæð 70 fm nettó í lyftubl. Nýteppi. Góð íb. Laus strax. Verð 4,3 millj. RAUÐALÆKUR Góð 3ja-4ra herb. ib. í fjórb. i kj. 85 fm. Sérhiti. Sérlnng. Sérbilastæöi. Frábær staöur. Ákv. sala. Ver’ 4,7 millj. ENGIHJALLI Falleg íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Vandaðar innr. Þvottah. á hæðinni. Verð 4,8 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Falleg íb. í kj. i þríb. ca 80 fm. Fráb. stað- ur. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. VESTURBÆR Glæsil. ný 3ja-4ra herb. íb. í fimmbhúsi. Tilb. u. trév. og máln. ásamt bílskýli. Til afh. strax. Ákv. sala. REYKÁS - SELÁS Falleg íb. sem er hæð og ris 130 fm. Tvenn- ar svalir. Þvottah. innaf eldh. Verð 6,6 millj. AUSTURBRÚN Falleg íb. í kj. (lítið niðugr.). Sérinng. Sér- hiti. Ákv. sala. Frábær staður. Verð 4,8 millj. SAFAMÝRI - BÍLSK. Höfum til sölu mjög fallega íb. á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Vestursv. Vönduð eign. Bílsk. Verð 5,7-5,8 millj. FRAMNESVEGUR Góð íb. í kj. 60 fm í tvíb. Ákv. sala. Sér- inng. og hiti. Laus íb. Verð 3,6 millj. 2ja herb. ÆSUFELL Falleg 2ja herb. 54 fm nettó á 7. hæð í lyftubl. Suðursv. Ákv. sala. Verð 3,6 millj. FROSTAFOLD/GRAFARV. Mjög falleg íb. á jarðh. 66 fm. Þvottah. innaf eldh. Áhv. nýtt lán frá Húsnstj. Verð 5,1 millj. FURUGRUND - KÓP. Mjög falleg íb. á 1. hæð í lítilli blokk ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. Ákv. sala. LAUGAVEGUR Snotur einstaklíb. í risi. Suðvestursv. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. SELJAVEGUR/VESTURB. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð 44 fm nettó. Einnig fylgir einstaklíb. á sömu hæð 43,4 fm nettó. Samþ. sem ein íb. SKEIÐARVOGUR Falleg íb. í kj. 60 fm nettó í tvib. Mikið end- urn. íb. Mögul. á 50% útb. Ákv. sala. Verð 3350 þús. REYKJAVÍKURVEGUR/HF. Falleg íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Laus strax. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. I smíðum GRAFARVOGUR Glæsil. einbhús 175 fm ásamt 33 fm bílsk. Afh. fullb. að utan fokh. að innan. Fallegur útsýnisstaöur. ÞVERHOLT - MOSFBÆ Höfum til sölu 3-4ra herb. íb. á besta stað í miðbæ Mos. Ca 112 og 125 fm. Afh. tilb. u. trév. og máln.'í okt. ’89. Sameign skilast fullfrág. KÓPAVOGUR - VESTURB. Höfum til sölu 4 raðh. á mjög góðum stað í Vesturbæ Kópavogs. Afh. fullb. að utan fokh. að innan. AFLAGRANDI - BÍLSK. Höfum til sölu eina 5 herb. sérh. í bygg. ásamt bílsk. á þessum eftirsótta stað í Vest- urbæ. Skilast tilb. u. trév. innan, fullfrág. utan, þ.m.t. lóð. Allar uppl. og teikn. á skrifst. SUÐURHLÍÐAR - PARH. Höfum í byggingu parhús á besta útsýnis- stað í Suðurhlíðum Kóp. Húsin skilast fullb. að utan, fokh. að innan fljótl. Allar uppl. og teikn. á skrifst. VESTURGATA Höfum til sölu þrjár 3ja herb. íb. í nýju húsi. íb. afh. tilb. u. trév. í sept. nk. með fullfrág. sameign. GRAFARV. - ÚTSÝNI Höfum til sölu glæsil. 2ja-5 herb. íb. á einum besta stað í Keldnaholti, Grafarvogi. Bílsk. geta fylgt. Afh. tilbúin undir trév. Sameign fullfrág. LÆKJARGATA - HAFN. Höfum til sölu 2ja-5 herb. íb. í glæsil. blokk í hjarta Hafnarfjarðar. Skilast tilb. u. trév. Sam- eign fullfrág. Teikn. á skrifst. FANNAFOLD Höfum til sölu parhús á einni hæð ca 125 fm ásamt bílsk. Skilast fokh. að innan, fullb. að utan í júli ’89. REYKJABYGGÐ - MOS. Höfum til sölu einbhús á einni hæð ca 140 fm ásamt ca 32 fm bílsk. Afh. fuilb. að utan, fokh. að innan í maí-júní nk. Verð 5,5 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.