Morgunblaðið - 14.06.1989, Blaðsíða 26
Morgunblaðið/Rúnar Þór
Bræðumir, Helgi og Jón, á Vatnsenda í Ljósavatnshreppi hafa verið
að bera á tún sín síðustu daga.
Innbæingar ætla að
stoíha hverfasamtök
STEFNT er að því að stofiia íbúasamtök Innbæinga síðar í sumar eða
í haust. Á fundi íbúa hverfísins, sem haldinn var í gömlu gróðrarstöð-
inni I fyrrakvöld, voru kosnir þrír menn í undirbúningsnefiid, þeir
Hallgrímur Indriðason, Halldór Jóhannsson og Sverrir Hermannsson.
Eyjafiörður;
Sláttur hefst
um mánaðamót
Búfé víða á gjöf
REIKNA má með nokkuð rýrari
heyfeng í Eyjafirði nú í sumar
en að jafiiaði og segir Ólafur
Vagnsson, ráðunautur hjá Bún-
aðarsambandi EyjaQarðar, að
ástæða sé til að óttast allverulegt
kal í túnum í utanverðum fírðin-
um, vestan megin. Hann segir
óvenju litlar fyrningar til I hérað-
inu nú, en fyrirsjánalegt að bæði
mjólkurkýr og sauðfé verði á
gjöf enn um sinn, þó komið sé
firam í miðjan júní.
Að jafnaði hefur sláttur hafíst á
fyrstu bæjunum í Eyjafirði á tíma-
bilinu 10.-20. júní, en Ólafur segir
að sláttur hefjist að líkindum ekki
fyrr en í kringum mánaðamót nú.
Hann sagði gróður hafa tekið
stakkaskiptum i góða veðrinu und-
anfarna daga, en einkum hafi næt-
urfrostin haldið aftur af sprettu.
Ofurlítill hiti hefur verið síðustu
nætur og sagði Ólafur það skipta
miklu varðandi sprettu.
Á Árskógströnd, í Svarfaðar- og
Skíðadal eru enn myndarlegir skafl-
ar á túnum, en öskugrátt það sem
nýlega er komið undan snjó. Ólafur
segist reikna með rýrari uppskeru
víða í fírðinum vegna kals, einkum
út með firði að vestanverðu, en
ekki sé mikið um að stórar spildur
séu dauðkalnar. Erfitt sé að segja
nákvæmlega fyrir um hversu mikið
kalið verður, þar sem tún er víða
enn undir snjó, en ástæða sé til að
óttast allverulegar kalskemmdir á
ákveðnum túnum.
Hallgrímur sagði í samtaii við
Morgunblaðið að boðað hefði verið
til fundarins með garðyrkjustjóra
bæjarins, m.a. til að fá upplýsingar
um framkvæmdir við Leirutjöm, en
geysimiklu magni af mold hefur
verið keyrt í tjömina og hefur hún
grynnkað mjög mikið.
„Við ræddum vítt og breitt um
ástandið í Innbænum. Þetta er sér-
stakt hverfi, safnhverfi og hér koma
þúsundir ferðamanna á hveiju
sumri og því þykir okkur miður að
það skuli vera draslaralegasta
hverfi bæjarins," sagði Hallgrímur.
Hallgrímur sagði að fólki þætti
ekki nægilega vel staðið að ýmsum
framkvæmdum á vegum bæjarfé-
lagsins. Hann nefndi gagnstéttir,
sem dpnar hefðu verið í mörg ár,
en hafist var handa við hellulagn-
ingu síðasta sumar og hefði þar
ekki verið sérlega vel að verki stað-
ið. Þá sagði Hallgrímur bílastæða-
mál í ólestri, en engin sérstök bíla-
stæði eru fyrir hendi fyrir minja-
safnið og Nonnahús, þar sem oft
er fjöldi gesta. Umferðina um Aðal-
stræti sagði hann einnig vera mjög
hraða og hefði komið fram á fund-
inu hvort hraðahindrun gæti dregið
úr glannaakstri í gegnum hverfíð.
Einnig nefndi Hallgrímur að þeg-
ar skipuiag fyrir hverfið var lagt
fram á sínum tíma hefði verið rætt
um að hafa náið samráð við íbúa
hverfisins, en efndir engar orðið.
„Við höfum margt við fram-
kvæmdir bæjaryfírvalda að athuga,
en íbúarnir eru tilbúnir að leggja
sitt af mörkum til að lagfæra það
sem betur má fara í samvinnu við
bæjaryfírvöld,“ sagði Hallgrímur.
Tónleikar í Ak-
ureyrarkirkju
PÁLL Jóhannesson tenórsöngvari
og Dorota Manczyk halda tónleik-
ar í Akureyrarkirkju í kvöld,
fímmtudagskvöldið 15. júní, og
heíjast þeir kl. 21.
Efnisskráin er fíölbreytt, en flutt
verða söngverk fyrir píanó og orgel.
Flutt verða lög eftir Sigfús Einars-
son, Sigvalda Kaldalóns, Handel,
Stradella, Rossini, Puccini og fleiri.
Páll Jóhannesson hefur síðustu
þijú ár kennt söng við Tónlistarskól-
ann á Akureyri og Dorota Manczyk
er einnig kennari við skólann. Til
greina kemur að halda samskonar
tónleika víðar í sumar.
Þj óðmálakönnun Félagsvísindastofiiunar;
Fylgi stjórnarflokka stendur í stað
en stuðningur við stjórnina minnkar
Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar frá könnun í maí
Tafla 1
Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú?
Fjöldi Allir
Sjáifstæðisflokkurinn fékk mest
fylgi í könnun Félagsvísindastofh-
unar á fylgi stjórnmálaflokkanna,
sem unnin var fyrir Morgunblaðið.
Fékk flokkurinn 39,7% fylgi
þeirra, sem tóku afstöðu, en það
er 2,5% minna en flokkurinn fékk
í síðustu könnun stofiiunarinnar í
maí. Framsóknarflokkur fékk
20,3% fylgji og bætti aðeins við sig
frá síðustu könnun og Kvennalist-
inn fékk 15,2% og bætti við sig
tæpum 3%. Tveir ríkisstjórnar-
flokkamir, Alþýðuflokkur og
Framsóknarflokkur, bæta samtals
við sig 0,9% frá siðustu könnun,
en Alþýðubandalag tapar 0,1%.
Fylgi ríkisstjómarinnar hefiir þó
minnkað vemlega frá síðustu
könnun. Þá studdu hana 31,7%,
en nú er stuðningurinn 23,7%
Um framkvæmd og heimtur
íjúní 1989
Félagsvísindastofnun gerði þjóð-
málakönnun dagana 3. til 6. júní
1989. Leitað var til 1.000 manna á
aldrinum 15 til 80 ára á öllu landinu.
Upplýsinga var aflað um ýmis at-
riði er tengjast þjóðfélagsmálum.
Viðtöl voru tekin í sima. Alls feng-
ust svör frá 699 manns af þeim 1.000
sem komu í úrtakið, sem var slemb-
iúrtak úr þjóðskrá, og er það 70%.
Nettósvörun, þegar frá upphaflegu
úrtaki hafa verið dregnir þeir sem
eru nýlega látnir, veikir, erlendir
ríkisborgarar og fólk, sem dvelur
erlendis eða er að heiman, er 73%.
Úrtakið er stórt og gefur því mikla
möguleika til greiningar á niðurstöð-
um.
Fullnægjandi samræmi er milli
skiptingar úrtaksins og þjóðarinnar
allrar eftir aldri, kyni og búsetu. Því
má ætla að úrtakið endurspegli þjóð-
ina, 15—80 ára, allvel.
Alþingiskosningar
Þijár spurningar voru lagðar fyrir
svarendur á aldrinum 18—80 ára um
hvað þeir myndu kjósa, ef alþingis-
kosningar yrðu haldnar á morgun.
Fyrst voru menn spurðir: Ef alþingis-
Alþýðuflokkur 51 7,7
Framsóknarflokkur 92 13,9
Sjálfstæðisflokkur 178 26,9
Alþýðubandalag 39 5,9
Kvennalisti 69 10,4
Flokkur mannsins 5 0,8
Samt. jafhr. og félagsh. 4 0,6
Þjóðarflokkur 5 0,8
Borgaraflokkur 8 1,2
Frjálsl. hægrimenn 2 0,3
Græningjar - -
Myndi ekki kjósa 80 12,1
Skila auðu 50 7,6
Neita að svara 38 5,7
Veit ekki 40 6,1
kosningar væru haldnar á morgun,
hvaða flokk eða lista heldurðu að þú
myndir kjósa? Þeir, sem sögðu „veit
ekki“, við þessari spumingu voru
spurðir áfram: En hvaða flokk eða
lista heldurðu að líklegast sé að þú
myndir kjósa? Segðu menn enn „veit
ekki“ voru þeir spurðir: En hvort
heldurðu að sé líklegara að þú kysir
Sjálfstæðisflokkinn eða einhvem
annan flokk eða lista?
18,2% svarendanna sögðu „veit
ekki“ við fyrstu tveimur spurningun-
um, en þegar svörum við þriðju
spumingu er bætt við fer hlutfall
óráðinna niður í 6,1%.
Tafla 1 sýnir niðurstöðurnar, sem
fengust úr þessum þremur spurning-
um samanlögðum, og er þeim sem
svara þriðja lið spumingarinnar
þannig, að þeir muni líklega kjósa
einhvem flokk annan en Sjálfstæðis-
flokkinn, skipt á milli þeirra flokka
í sömu innbyrðis hlutföllum og feng-
ust við fyrri tveimur liðum spuming-
arinnar. Til samanburðar eru líka í
Kjósa Maí Nóv.Kosning
nú 1989 1988 1987
% % %
11,3 10,9 10,5 15,2
20,3 19,8 23,3 18,9
39,3 41,8 29,6 27,2
8,6 9,7 10,6 13,4
15,2 12,6 21,3 10,1
1,1 0,8 0,7 1,6
0,9 0,3 0,1 1,2
1,1 1,9 0,7 1,3
1,8 0,5 3,0 10,9
0,4 1,6 - -
- 0,1 - -
100%
töflunni niðurstöður úr þjóðmála-
könnunum Félagsvísindastofnunar,
sem gerðar vom í nóvember 1988
og byijun maí 1989, og úrslit þing-
kosninganna 1987.
Afstaðan til
ríkissljórnarinnar
Um afstöðuna til ríkisstjórnarinn-
ar var spurt með þessum hætti:
„Hvort ertu frekar stuðningsmaður
ríkisstjórnarinnar eða andstæðing-
ur?“ Niðurstöðurnar em í töflu 2.
Sé einungis litið á þá sem taka af-
stöðu með eða á móti stjórninni era
69% andstæðingar ríkisstjórnarinn-
ar, en 31% stuðningsmenn. í töflum
2a og 2c er þeim 12 einstaklingum,
sem neituðu að svara spurningunni,
sleppt.
Afstaðan til EB
Spurt var: „Telur þú æskilegt eða
óæskilegt að ísland sæki um aðild
að Evrópubandalaginu?“ Niðurstöð-
urnar eru í töflu 3. Ef þeim 9 ein-
saklingum sem neituðu að svara
Samtals 661 100%
Tafla 2
Hvort ertu frekar stuðningsmaður ríkisstjómarinnar eða andstæðingur?
Fjöldi Hlutfall Kutfall
júní 1989 maí 1989
Stuðningsmaður 156 23,6 31,7
Hvomgt, óviss 142 21,5 22,2
Andstæðingur 351 53,1 44,2
Neitar 12 1,8 1,9
Alls 661 100% 100% -
Tafla 2a Afstaða til ríkisstjómarinnar.
Skipt eftir stuðningi við flokka.
A B D G V Aðrir
Stuðningsmaður 49 73 6 73 23 15
Hvomgt, óviss 13 21 6 20 13 33
Andstæðingur 38 6 88 7 64 52
Alls 100% 100% 100% 100% 100% 100%
Fjöldi 39 70 162 30 52 296
Tafla 2c. Afstaða til ríkisstjómarinnar.
Skipt eftir aldri.
18-24 25-39 40-49 50-59 60-75
Stuðningsmaður 16 21 29 28 33
Hvomgt, óviss 29 18 23 21 22
Andstæðingur 54 61 48 51 45
Alls 99% 100% 100% 100% 100%
Fjöldi 119 236 112 96 86
Tafla 3
Telur þú æskilegt eða óæskilegt að ísland sæki um
aðild að Evrópubandalaginu?
Fjöldi Hlutfall Hlutfall
júní1989 maí 1989
Mjög æskilegt 51 7,7 8,8
Frekar æskilegt 168 25,4 25,6
Óviss 275 41,6 -34,7
Frekar óæskilegt 96 14,5 16,3
Mjög óæskilegt 62 9,4 12,4
Neita að svara 9 1,4 2,1
Alls 661 100% 100%
spurningunni er sleppt kemur í ljós
að 33,6% telja æskilegt að íslending-
ar sæki um aðild, 24,2% telja það
óæskilegt, en 42,2% eru óvissir í af-
stöðu sinni. Sé einungis litið á þá,
sem afstöðu taka, telja 58% æskilegt
að ísland sæki um aðild, en 42%
telja það óæskilegt.