Morgunblaðið - 27.06.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JUNI 1989
QaOt'IM'"
-----------------:-------------------
11
ftr-í-Þ
OLDUSLOÐ - HAFNARFJ.
Gullfalleg og vel staðsett 4ra-5 herb. 111 fm (nettó)
efri hæð í tvíbýli. 26 fm (nettó) rými á jarðhæð. Bílskúr.
Stórkostlegt útsýni. Eign í sérflokki.
VALHÚS S:651122
I Valgeir Kristinsson hrl. ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj.
★ Fyrirtæki til sölu ★
★ Matvöruframleiðsla og pökkun. Þekkt fyrirtæki.
★ Barnafataverslun og innflutningur.
★ Verktakarekstur, kjarnborun og steinsögun.
★ Veitingahús. Vínveitingar. Góð tæki.
★ Heildverslun með byggingarvörur. Góð merki.
★ Kaffistofa í iðnaðarhverfi.
★ Söluturnar. Stórir og litlir.
★ Bifreiðahlutir. Sérhæfður rekstur.
★ Leikfangaverslun. Eigin innflutningur.
★ Fjöldi fyrirtækja á söluskrá.
Upplýsingar á skrifstofunni kl. 10-16 virka daga.
\Æ\ VARSIAhf ^0
FYRIRTÆKJASALA
Skipholti 5, 105 Reykjavik, Sími 622212
r
HIISIMGUR
BORGARTÚNI29,2. HÆÐ.
tt 62-17-17
Stærri eignir
Einbýli - Garðabær
Ca 200 fm steinh. v/Löngufit. Stór bílsk.
Góður garður. Verð 10,1 millj.
Einbýli - Vesturbergi
Ca 200 fm glæsil. einb. við Vesturberg.
5-6 svefnherb. Bílsk. Ákv. sala. Laust
fljótl. Verð 11,6-11,7 millj.
Einb. - Víðihvammi K.
Ca 225 fm fallegt vel staðsett hús, tvær
hæðir og kj.. Arinn í stofu. Mögul. á
séríb. í kj. Ákv. sala. Laus strax. Hagst.
lán áhv.
Raðhús - Engjaseli
Ca 200 fm gott raðh. við Engjasel með
bílageymslu. Vönduð eign. Verð 9,2
millj.
Raðhús Seltjnesi
Ca 275 fm glæsil. endaraðh. við Kol-
beinsmýri. Selst fokh. innan, fullb. utan
eða lengra komið að ósk kaupanda.
Mögul. að taka íb. uppí kaupin og lána
hluta kaupverðs.
Suðurhlíðar - Kóp.
Ca 170 fm parhús við Fagrahjalla. Fullb.
að utan, fokh. að innan. Aðeins eitt hús
eftir.
Fífuhjalli - Kóp.
Ca 215 fm falleg hæð og jarðhæð með
bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að inn-
an. Verð 6,9 millj.
Sérh. - Þinghólsbr.
Ca 137 fm nettó stórgl. 1. hæð. Park-
et. Allt nýtt á baði. Góðar suðursv. Fráb.
útsýni yfir sjóinn. Vönduð eign í
hvívetna. Bílsk. Verð 8,7-8,9 millj.
íbhæð - Austurbrún
Falleg íb. á 1. hæð í fjórb. Þvottaherb.
innan íb. Blómaskáli. Bílsk. Ákv. sala.
íbhæð - Miðtúni
Ca 155 fm björt og falleg miðh. í þríb.
Parket. Búr innaf eldh. Suðursv. Bílsk.
Mögul. á íb. í kj. m. sérinng.
4ra-5 herb.
Laugarnesv. - 4ra-5
127 fm nettó falleg jarðh. m. sérinng.
Sérhiti. Suðurverönd frá stofu. Verð 7,2 m.
Frostafold m/bílsk.
141 fm nettó ný íb. á 2. hæð. og risi í
6-íbhúsi. 4-5 svefnherb. Stofa o.fl.
Rúmg. suðursv. Skipti á 3ja herb. nýl.
íb. æskil.
Fífusel - suðursv.
103 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Þvotta-
herb. innaf eldh. Verð 6,0 millj.
Kaplaskjv. 60% útb.
Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb.
í lyftuh. Parket. Vandaðar innr.
Álftahólar - laus
Ca 107 fm nettó falleg íb. í lyftublokk.
Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 6 millj.
Barmahlíð
Ca 92 fm falleg rishæð í þríb. Manng.
ris yfir allri íb. Verð 4,9 millj.
3ja herb.
Jöklasel m/sérinng.
104 fm nettó falleg íb. á jarðh. m. sér-
inng. Sérþvottaherb. Sérgarður. Suður-
verönd. Nýtt parket. Verð 5,9 millj.
Austurbrún/Ákv.
sala
Ca 83 fm gullfalleg íb. á jarðh. í
þrib. Sérinng. Sérhiti. Verð 4,8
millj.
Alftahólar - laus strax
85 fm nettó rúmg. björt íb. á 7. hæö í
lyftuh. Suðursv. 27 fm bílsk. Verð 5,7
millj.
Furugrund - Kóp.
Ca 70 fm glæsil. íb. á 4. hæð í lyftuh.
Parket. Verð 5,2 millj.
Vantar eignir með
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupenda að 2ja,
3ja og 4ra herb. íb. með nýjum
húsnæðislánum og öðrum lán-
um. Mikil eftirspurn.
Víkurás - endaíb.
3ja herb. glæsil. íb. á 3. hæð í nýl. bygg-
ingu. Fallegar innr. Suðursv. Gott út-
sýni. Verð 5,5 milj. Áhv. 2,4 millj. Útb.
3,1 millj.
Nýtt húsnlán ca 2,2 millj. áhv.
Álfatún - Kóp.
97 fm falleg jarðh. í þrib. Sérþvotta-
herb. innan íb. Glæsil. innr. Verð 6,4
millj.
2ja herb.
Oðinsgata/ný uppg.
Góð nýuppg. kjíb. Verð 3,1 millj.
Hrísateigur/ný uppg.
Glæsil. 2ja herb. kjíb. Sérinng. Sér-
þvottah. Parket og nýjar innr. Verð 3,9
millj.
Efstaland - jarðh.
Sérl. falleg íb. á jarðh. Suðurverönd frá
stofu. Sérgarður í suður. Verð 4,0 millj.
Egilsgata - ákv. sala Baldursgata
93 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í þríb.
Suðursv.
Seljabraut - endaíb.
100 fm falleg íb. á 3. hæð. Parket.
Suðursv. Bílageymsla. Verð 6,2 millj.
Vesturborgin
Ca 90 fm nettó góð 4ra herb. íb. á 2.
hæð ca 2,1 millj. áhv. Hagst. útb. Laus
fijótl.
Flúðasel m/bílag.
100 fm glæsil. íb. í blokk. Ný Ijós innr.
Þvottaherb. innan íb. Verð 6,3 millj.
Grettisgata - laus
Ca 109 fm falleg íb. á 2. hæð. Ekkert
áhv. Hátt brunabótamat.
50 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Parket.
Nýtt þak. Áhv. veðd. ca 700 þús. Verð
3,7 millj.
Stórholt hagst. útb.
67 fm góð lítið niðurgr. kjíb. m. sér-
inng. Laus strax. Verð 3,3 millj.
Samtún - sérinng.
Gullfalleg lítil íb. á 1. hæð. Allt sér. Góð
lán áhv. Verð 3,4-3,5 miilj.
Klapparstígur
Ca 47 fm nettó falleg íb. á 1. hæð.
Sérhiti. Ákv. sala. Verð 2,8 millj.
Hrísateigur
Ca 40 fm gullfalleg endurn. jarðh. Allt
nýtt. Allt sér. Verð 2,9 millj.
éél06é
Leitið ekki langt yfir skammt
Austurbrún
2ja herb. góð íb. Ný máluð og ný teppi.
Mikið útsýni. Lausstrax. Verð 3,9 millj.
Vesturbær
58 fm góð 2ja herb. íb. i nýju húsi á jarðh.
m. sérínng. og sérgarði. Verð 4,5 millj.
Miðvangur - Hf.
2ja herb. góð ib. í lyftuhúsi. Góðar innr.
Parket. Verð 4,2 millj.
Blikahólar
2ja herb. mjög góð íb. í fjögurra hæða
húsi með glæsil. útsýni yfir Reykjavík.
Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 4,3millj.
Langholtsvegur
104 fm mikið endurn. 3ja herb. íb. í
tvíb. Ákv. sala. Verð 5,4 millj.
Ránargata
3ja herb. íb. á 1. hæö m. sérinng. Verð
3.8 millj.
Kjartansgata
110 fm góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í
þríb. 3-4 svefnherb. Rúmg. eldh. Bílsk.
Ákv. sala. Laus strax. Verð 6,9 millj.
Langholtsvegur
4ra herb. góð hæð i þríb. m. bilskrétti.
Ákv. sala. Verð 6,0 millj.
Álfheimar
5 herb. mjög góð endaíb. 4 svefnherb.
Eignask. mögul. Ákv. sala. Verð 6,3 millj.
Rauðhamrar
4ra herb. rúmg. íb. Afh. tilb. u. trév.
Teikn. á skrifst.
Kjarrhólmi
4ra herb. góð íb. með fallegu útsýni
yfir Sundin. Sérþvottah. Ákv. sala. Verð
5.8 millj.
Vesturbrún
264 fm parh. Til afh. strax nánast tilb.
utan og fokh. innan. Mjög vel staðs.
Eignask. mögul. Verð 11,0 millj.
Selbrekka
Ca 290 fm raðh. Gott útsýni. Húsið er
mikið endurn. m.a. parket. Sér3ja herb.
ib. ájarðh. Innb. bilsk. Verð 11,5 millj.
Vesturbær - parh.
Vorum að fá i sölu vel staðs. hús í
Vesturbæ. Afh. fullkl. utan, fokh. innan.
Verð 8,6 millj.
, Húsafell
FASWGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjarieiðahúsinul Séni: 681066
Þortákur Eln’arsson
Bergur Guðnason
Einbýli - raðhús
Byggingarlóð í Laugar-
ásnum: Vorum að fá til sölu bygg-
ingarlóð á glæsilegum stað í Laugar-
dalnum. Lóðin er 1100 fm og á henni
stendur gamalt íbhús. Uppdráttur og
uppl. á skrifst.
Víðihlíð - Rvík: 189 ,4 fm
glæsil. raðh. á góðum útsýnisst. Teikn.
á skrifst.
Mosfellsbær: Til sölu einlyft
einbhús með stórum bílsk. Samtals um
215 fm. Húsið afh. tilb. u. trév. fijótl.
Aflagrandi - til afh. nú
þegar: Glæsil. tvíl. parhús sem er
til afh. nú þegar tilb. að utan en fokh.
að innan. Húsið skiptist m.a. í 4 svefnh.,
stofu, borðst., 18 fm glerskála o.fl.
4ra-6 herb.
Engjasel: Stór og glæsil. 114 fm
nettó endaíb. á 2. hæð. Fallegt útsýni.
Stæði í bílgeymslu. Verð 6,6 millj.
Hrafnhólar: 4ra-5 herb. mjög
stór og björt íb. á 3. hæð. Nýl. parket.
Verð 6 millj.
Kelduhvammur: 5 herb. efri
hæð í tvíbhúsi. Sérþvottah. á hæð.
Góður garður. Laus fljótl. Verð 6,2 millj.
Hringbraut: 3ja-4ra herb. falleg
íb. u.þ.b. 80 fm á 1. hæð. Parket á allri
íb. Verð 4,9 millj.
í Vogunum: 3ja herb. falleg og
björt endaíb. á 1. hæð. Laus strax.
Verð: Tilboð.
EIGNA
MQÐUHMIM
27711
MNGH0LTS8TRÆTI 3
Sverrir Krisfinsson, solustjóri - Porfeifur Guðmundsson, solum,
Þorolfur Halldorsson, logfr. - Unnsteinn Beck, hrl., simi 12320
Hulduland
120 fm nettó glæsileg 5-6 herb. íbúð á 2. hæð með
suðursvölum. Utsýni. 4 svefnherb., sérþvottahús, búr,
stór stofa. Nýjar hurðir. Ný endurnýjað baðherb. í hólf
og gólf. Bílskúr. Mjög vönduð eign. Einkasala. Verð 8,7
millj. Allar nánari upplýsingar gefur:
Húsafell if
FASTEIGNASALA LanghoHsvegi 115
(Bæjarleiðahusinu) Simi:6St066
I
■
F innbogi Kristjánsson, Guðm undur Rjörn Swinþórsson, Krlstm Pétursd., JfSlí
JNfGe Guémundur Tómasson, Viðar Roðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. jSjtiRiA
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori
KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. lógg. fasteignas.
Til sýnis og sölu er að koma meðal annarra eigna:
í gamla góða Vesturbænum
stór og mjög góð 3ja tierb. hæð 101 fm nettó í reisul. steinh. v/Brá-
vallagötu. Nýtt parket. Nýtt gler og póstar. Sérhiti. Suðursv. Góð lán
um kr. 1,6 millj. Vérð aðeins kr. 5,3 millj.
Skammt frá Hrafnistu - DAS
Glæsil. parhús á útsýnisstað á tveimur hæðum. Á aðalhæð er rúmg.
6 herb. íb. Á jarðhæð eru 2 góð íbherb. m/snyrtingu, forstofa, þvottah.,
geymsla, stórt föndurherb. og innb. bílsk. Skipti mögul. á góðri sérh.
Vinsæll staður.
Nýtt eldhús - góð lán
3ja herb. sólrík íb. á 3. hæð 86,4 fm nettó við Rofabæ. Góð sameign.
Hagst. lán kr. 1,6 millj. Laus í sept. nk.
Ennfremur mjög góð 4ra herb. íb. við Hraunbæ með nýrri eldhinnr.
og nýju gleri. Einkum hentug fyrir þá sem hafa lánsloforð.
Góðar íbúðir - lausar strax
2ja og 3ja herb. m.a. við: Vesturberg, Laugarnesveg og Vesturgötu.
Ný íbúð - góð lán
Vestast í Vesturbænum 2ja herb. íb. á 2. hæð 52,7 fm. íbúðarhæð
ekki fullgerð. Góð lán kr. 1,7 millj. Vinsæll staður. Laus strax.
Einstaklingsíbúð i gamla bænum
2ja herb. töluv. endurbætt. Góð lán fylgja. íb. er 45,5 fm nettó auk
geymslu og sameignar. Samþykkt.
I smiðum
3ja og 4ra herb. glæsil. íb.
Frábær greiðslukjör.
AIMENNA
FASTEIGNASAUN
LAUGAVEGi 18 SÍMAR 21150-21370
Ártúnsholt — Grafarvog-
ur: Höfum traustan kaupanda að nýju
eða nýl. 300-350 fm einbhúsi. Aðrir
staðir koma einnig til greina.
Garðabær: Fjárst. kaupandi
óskar eftir 300 fm einbhúsi. Góðar
greiðslur í boði f. rétta eign.
Hlíöar: Óskum eftir 4ra-5 herb. íb.
f. góðan kaupanda. Þarf ekki að losna
fyrr en í maí ’90.
Grafarvogur: Fallegttvíl. 175 fm
raðh. Til afh. strax rúml. tilb. u. trév.
Fagrihjalli: 170 fm parh. auk 30
fm bílsk. Tilb. að utan og fokh. að innan
í sumar. Teikn. á skrifst.
Veghús: Fallegar 3ja-7 herb. íb. í
smíðum sem afh. tilb. u. trév. og máln.
í febr. 1990. Teikn. á skrifst.
Skerjafjöröur: Glæsil. 250 fm
einbhús. Stórar stofur. Blóm- og sól-
stofa. 5 herb. Mögul. á séríb. Fallegur
garður m/gróðurhúsi.
Miðstræti: Virðul. I70fmtimbur-
einbhús sem hefur allt verið endurn.
að innan.
Selbraut: 220 fm fallegt raðh. á
tveimur hæðum. 4 svefnherb. Nýl. eld-
hús. Tvöf. bílsk.
Víöihvammur: 220 fm einbhús.
Mögul. á séríb. Fallegur garður. Töluv.
áhv. Ákv. sala. Laust strax.
Blesugróf: Nýl, fallegt einbhús á
einni hæð. Bílskréttur. Verð 9,0 millj.
Brekkubær: 250 fm raðh. á
tveimur hæðum + kj. m/2ja-3ja herb.
séríb. 25. fm bílsk.
Skógarlundur: Fallegt rúml.
150 fm einbhús. 4 svefnherb. Góðar
stofur. Parket. 35 fm bílsk. Gott útsýni. '
Þverársel: Mjög gott 250 fm einb-
hús á tveimur hæðum. 4 svefnherb.
1400 fm lóð. Mögul. á eignaskiptum.
Skjólbraut: Gott 105 fm einbhús.
3 svefnherb. 20 fm bílsk.
4ra og 5 herb.
Reynimelur: Falleg efri sérh. og
ris. 5 herb. íb. á efri hæð. 3 herb. og
bað í risi. Samþ. teikn. af breytingum
í risi fylgja. Laust fljótl.
Efstaland: Mjög falleg 4ra herb.
íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Þvottaaðst.
í íb. Suðursv.
Suðurhólar: Góð 100 fm íb. á
1. hæð. Sér lóð. Verð 5,5 millj.
Vitastígur: Mikið endurn. 90 fm
risíb. Samþ. yfirbyggréttur. Áhv. 2,4
millj. húsnæðistj. Verð 5,2 millj.
Álfhólsvegur: 4ra herb. góð
risíb. 20 fm bílsk. Verð 5,3 millj.
Eiðistorg: Mjög góð 100 fm íb. á
3. hæð. 3 svefnherb. Áhv. 2,1 millj.
Digranesvegur: 115 fm falleg
efri sérh. Bílskúrsr. Glæsil. útsýni.
Engihjalli: Mjög góð 80 fm íb. á
1. hæð í lyftuh. Laus. Verð 5,4 millj.
Vesturgata: Mjög góð 100 fm íb.
sem hefur öll verið endurn. Sérhiti.
Nýtt rafm. Fallegur gróinn garður.
Silfurteigur: 120 fm falleg efri
hæð. 3 svefnherb. Tvennar svalir.
Bílskréttur. Laus strax.
Drápuhlíð: 90 fm falleg mikið
endurn. risíb. Laus strax. Verð 5,2 millj.
3ja herb.
Sólvallagata: 80 fm góð íb. á
2. hæð. Saml. stofur. Svalir í suðvest
ur. Gæti losnað fljótl.
Æsufell: Góð 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Verð 4,8 millj.
Hamrahlíð: 70 fm góð íb. í kj.
Töluv. endurn. Verð 4,6 millj.
Bræðraborgarstígur: Mjög
góð 117 fm íb. á 1. hæð m/íbherb. í kj.
Nesvegur: 85 fm mjög góð kjíb.
Nýtt gler, nýjar hitalagnir. Verð 5,0 millj.
Hringbraut: 80 fm íb. á 3. hæð
sem hefur öll verið endurn. Herb. í kj.
Langamýri: Góð 90 fm íb. á jarðh.
m/sérinng. í nýju húsi. Bílsk. Verð 7,0 millj.
Vesturgata: 85 fm íb. í kj. Laus
strax. Verð 3,4 millj.
Álfaheiði: 70 fm efri sérh. í nýl.
húsi. Allt sér. Áhv. 2,5 millj. byggsj.
Gæti losnað strax.
Vindás: 60 fm mjög falleg íb. á 4.
hæð. Góðar sólsv. Gæti losnað fljótl,
Góð greiðslukj. Verð 4,7 milij.
Hrísmóar: Mjög falleg 65 fm íb.
á 2. hæð. Áhv. 2,6 millj. frá veðdeild.
Bollagata: 60 fm góð kjíb. 1,0
millj. áhv. frá veðdeild. Mögul. á góðum
grskilm. Laus strax. Verð 3,6 millj.
Lindargata: 40 fm falleg ein
staklíb. í risi. Verð 2,2 millj.
Austurberg: 60 fm góð ib. á 3.
hæð ásamt bílsk. Laus strax.
Skipasund: 50 fm ib. á 1. hæð
Parket. Töluv. áhv. Verð 3,8 millj.
FASTEIGNA
£l/1 MARKAÐURINN
m
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guömundsson sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.
Ólafur Stefánsson viðskiptafr