Morgunblaðið - 27.06.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.06.1989, Blaðsíða 34
MÓRGÖNfcLAЩ ÞRIÐJUD'AGUR 27. JÚNÍ 1989 34 ATVINNUA UGL ÝSINGAR Framleiðslustjóri Ein stærsta og fullkomnasta rækjuverk- smiðja á Norðurlandi vill ráða framleiðslu- stjóra til starfa við verksmiðjuna í haust. Við leitum að manni með haldgóða þekkingu á frystingu og pökkun á hvers konar matvæl- um. Matsréttindi og stjórnunarreynsla æski- leg. Framleiðslustjórinn þarf að hafa frum- kvæði að nýjungum í framleiðslu, vera ábyggilegur, stundvís og reglusamur. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júlí merktar: „F - 897“. 9 Uppeldisstörf Dagheimilið Sólbrekka og leikskólinn Selbrekka Óska eftir fóstrum eða öðru uppeldismennt- uðu fólki til starfa frá 15. ágúst. Um er að ræða heilar og hálfar stöður. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611961. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í vesturbæ í júlí. Upplýsingar í síma 652880. Hárskerar Hárskerar og nemar á öðru eða þriðja ári óskast á nýja rakarastofu í Mjódd. * Upplýsingar í síma 73676 eftir kl. 19.00. Deildarstjóri Byggingavöruverslun í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða deildarstjóra. Reynsla í verslunarstörfum nauðsynleg. Æskileg reynsla ítölvuvinnslu. Starfsvið: Umsjón með deildinni, vörupantanir og mannahald í sam- ráði við verslunarstjóra. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. júní merktar: „D - 12519“. Blaðberar - Siglufjörður Blaðberar óskast á Suðurgötu frá 1. júlí í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur Matthías í síma 96-71489. Tónlistarskólastjóri Tónlistarskóli Flateyrar óskar eftir að ráða skólastjóra við skólann næsta skólaár ’89-’90. Nánari upplýsingar eru veittar hjá formanni skólanefndar, Steinari Guðmundssyni, í símum 94-7656 og 94-7756 eða á skrifstofu Flateyrarhrepps í síma 94-7765. Verkstjóri í vegagerð Viljum ráða verkstjóra í vegagerð í sumar og næsta sumar. Æskilegt er að viðkomandi kunni mælingarog hafi reynslu íverkstjórn. Upplýsingar í símum 97-11189, 11600, 11192 og 11717. RAÐ AUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST ÆT Ibúð óskast Óska að taka á leigu lítið einbýlishús eða a.m.k. 4ra herb. íbúð helst í Vesturbænum. Upplýsingar í símum 19061 og 12113. Jakob Hjálmarson, dómkirkjuprestur. A TVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði við Skólavörðustíg Til leigu eða sölu 50-100 fm verslunar- húsnæði neðarlega við Skólavörðustíg. Gott geymslurými fylgir. Upplýsingar í síma 12920. Skeifusvæði - verslunarhúsnæði Til leigu eða sölu 500-700 fm verslunar- húsnæði á jarðhæð. Skipta má húsnæðinu í smærri einingar. Geymslur í kjallara geta fylgt. Upplýsingar í síma 84956. Til leigu Einn af umbjóðendum mínum hefur beðið mig að auglýsa til leigu húsnæði á 2. hæð við Laugaveg. Húsnæðið, sem er 60 fm auk sameignar, getur verið hentugt fyrir teikni- stofur, heildverslanir, svo og aðra þjónustu. Möguleiki er á 4-5 ára leigusamningi. Áhugasamir aðilar sendi inn tilboð, merkt: „Bjart húsnæði - 7081“, fyrir 6. júlí ’89. Jón Ólafsson, lögg. endurskoðandi, Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík. Atvinnuhúsnæði Skeifunni Til leigu 200 fm verslunar- eða iðnaðarhúsnæði. Er laust strax. Upplýsingar í síma 83888 frá kl. 8-17 virka daga. TIL SÖLU Síldarnótarefni Til sölu er efni í síldarnót. Stærð 280 x90 fm. Upplýsingar í síma 13903 kl. 9-17 alla virka daga. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Víði- grund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 29. júní 1989 Kl. 10.30, Borgarmýri 5, Sauðárkróki, þingl. eign Loðskinns hf. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, Iðnlánasjóður og lönrekstr- arsjóður. Annað og síðara. Kl. 10.45, Borgarmýri 5a, Sauðárkróki, þingl. eign Loðskinns hf. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, Iðnlánasjóður og Iðnrekstr- arsjóður. Annað og síðara. Kl. 11.00, Aðalgötu 10, Sauðárkróki, þingl. eign Steindórs Árnason- ar og Gunnars Inga Árnasonar. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Sauðárkróks- kaupstaður og Tómas Gunnarsson hdl. Kl. 11.30, Háleiksstöðum í Hofshreppi, talinni eign Lárusar Haf- steins Lárussonar. Uppboðsbeiðendur eru: Búnaðarbanki íslands, Lifeyrissjóður stéttar- félaga í Skagafirði og Garðar Briem hdl. Annað og síðara. Kl. 13.00, Fóðurstöð og fóðureldhúsi á Gránumóum, Sauðárkróki, þingl. eign Melrakka hf. Uppboðsbeiðendur eru: Brunabótafélag íslands og Sauðárkróks- kaupstaður. Kl. 13.30, Kaupvangstorg 1, Sauðárkróki, þingl. eign Þóris J. Hall og Sigríðar Vigfúsdóttur. . Uppboðsbeiðendur eru: Brunabótafélag Islands, Innheimtumaður ríkissjóðs og Tómas Gunnarsson hdl. Annað og síðara. Kl. 14.00, Viðimýri 6, ib. á 2. hæð, suöurenda, Sauöárkróki, þingl. eign Rúnars Péturssonar og Önnu Mariu Pétursson. Uppboösbeiðendur eru: Byggingasjóður verkamanna, Valgarð Briem hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Tómas Gunnarsson hdl, Guðmundur Þórðarsson hdl. og Sigurður I. Halldórsson hdl. Annað og síðara. Kl. 14.15, Hvannahlíð 8, Sauðárkróki, þingl. eign Björns Ottóssonar. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka islands, Brunabótafélag íslands, Steingrimur Þormóðsson hdl. og Innheimtumaður rikissjóðs. Sýslumaðurinn i Skagafjaröarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. BÁTAR-SKIP Fiskkaupendur Tilboð óskast í ferska stórlúðu og millilúðu. Magnið er á bilinu 7-10 tonn. Blöndunarstað- ur: Vestmannaeyjar eða Þorlákshöfn. Upplýsingar í farsíma 985-22838. KENNSLA Kannt þú að vélrita? Ef ekki, því ekki að nota sumarið og læra vélritun hjá okkur. Nýtt námskeið byrjar 3. júlí. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, s. 28040. TUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn föstudaginn 30. júní kl. 19 í húsakynnum íþróttasambands íslands í Laugardal. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Tilboð óskast í endurnýjun á útveggjum að utan, gluggum, hurðum og tréverki hússins á Laugavegi 20b í Reykjavík. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Nátt- úrulækningafélags íslands, Laugvegi 20b í Reykjavík, eða á teiknistofu Páls V. Bjarna- sonar arkitekts og Halldórs I. Hannessonar verkfræðings, Bæjarhrauni 20 (2. hæð) í Hafnarfirði. Tilboðin verða opnuð kl. 10 f.h. mánudaginn 3. júlí 1989 á teiknistofunni á Bæjarhrauni 20 (2. hæð) í Hafnarfirði. Tilboð sem berast eftir auglýstan opnunartíma verða ekki tekin til greina. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.