Morgunblaðið - 02.07.1989, Side 7

Morgunblaðið - 02.07.1989, Side 7
^QfiGU^BLA^IÐ, SUK.NUDAGU^ ?. ,jýL| ,1,98,9, Aímæliskveðja: Ragna Jónsdóttir 80 ára er í dag, 2. júlí, frú Ragna Jónsdóttir, Dvalarheimilinu Hlíð á ísafirði, lengst búsett í Skólagötu 8, síðar á Litla-Býli við Seljalandsveg. Þegar ég leiði fram í hugann minningar þær, sem ég á um Rögnu Jónsdóttur vakna í sál minni sumarhugsanir. Svo bjartar eru þær og hlýjar. Ég kynntist henni fyrst á ísafirði fyrir tæpum 40 árum, er hún giftist móðurbróð- ur mínum Sigmundi Falssyni skipasmið úr Barðsvík í Grunnavíkurhreppi. Sigmundur var mér einstaklega góður, kær og hjartfólginn, sem ég fæ aldrei fullþakkað. Hann hafði á mig góð áhrif og innrætti góðar hugsanir, sem höfðu göfgandi og styrkjandi áhrif, er skapaði innri festu. Sig- mundur var auðmjúkur og af hjarta lítillátur. Allir litu upp til hans og báru fullt traust til hans. Heimilislíf Rögnu og Sigmundar var farsælt og ástúðlegt samband við fóstru Rögnu frú Önnu Bjöms- dóttur handavinnukennara á ísafirði, ekkju Vilhjálms gullsmiðs á Seyðisfirði Marteinssonar. Frú Anna lézt 6. september 1954. Heimilið í Skólagötu 8 var sann- kallað kærleiksheimili, sem vermdi og lýsti upp. Sigmundur dó 14. marz 1979. Ragna er fædd austur á Seyðis- firði 2. júlí 1909. Faðir hennar Jón Erlendsson f. 1864 frá Hala í Háfshverfi, Rangárvallasýslu og kona hans Ragnhildur f. 1872 d. 1909 Marteinsdóttir á Klepps- járnsstöðum á Völlum Vilhjálms- sonar. Föðurættin er af hinni fjöl- mennu Víkingslækjarætt, en móð- urættin af hinni merku Hjartar- staðaætt. Ragna er höfðinglynd Bjöm Bjarnason 7$Umrdur Mugnússon ° f - - -• Hffnnmff Jón Jónsson, tré- smiður — Minning Birting afmælis- ogminning- argreina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjóm blaðsins á 2. hæð í Aðal- stræti 6, Reykjavík og á skrif- stofii blaðsins I Hafnarstræti 85, Akureyri. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta tilvitnanir í ljóð eftir þekkt skáld, og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birt- ur. Meginregla er sú, að minn- ingargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afinælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. rausnarkona og kann vel að fagna gestum. Hún er trygglynd, frænd- rækin og vinföst og nýtur þess að fagna á fallega heimilinu sínu frændum, góðvinum og gestum, er að garði ber. Okkur nánustu ættingjum Sigmundar hefur hún verið framúrskarandi hlý og um- hyggjusöm, nærgætin. Fyrir hönd fjölskyldu Sigmund- ar Falssonar vil ég við þetta tæki- færi, þakka þér, Ragna mín, ynd- istíð og unaðssumur á heimili þínu og óska þér allrar blessunar á þessum mæta merkisdegi. Helgi Vigfusson UTSAIA ÍT LL Hverfisgötu 39 S: 13069 TÆKIFÆRI Gerni Jallatte Gen Set Gen Set CEA TIL AÐ KYNNAST OG PRÓFA VÖRUR OKKAR Við eigum meira en þig grunar. Háþrýstidælur Öryggisskór Rafstöðvar Rafsuðuvélar Rafsuðuvélar Nocchi Pompe Vatnsdælur Red Jacket Djúpvatnsdælur CP Tannhjóladælur Peltor Samskiptakerfi, heyrnar- hlífar, -tól og tappar SALA og Protecta Öryggisblakkir, -belti, -línur og krókar Stálhanskar og öryggissvuntur Andlitshlífar og hlífðargleraugu Öryggishjálmar Öndunarbúnaður Rykgrímur Keðjusagir Hanskar Sölumenn okkar kynna þér þessar vörur — þú verður ekki fyrir vonbrigðum. ÁRATUGA GÓÐ ÞJÓNUSTA! Niroflex Pulsafe Protector Kennra McCulloch MAPA Skeifan 3h - Sími 82670

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.