Morgunblaðið - 02.07.1989, Blaðsíða 30
30 C
MORGUNBLAÐIÐ SAMSAFNIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚIÍ 1989
Þeir máluðu
kálfinn
ÆSKUMYNDIN...
ER AFHELGA PÉTURSSYNI
grænan
ÚR MYND AS AFNINU
ÚR MYNDASAFNINU/ÓLAFUR K. MAGNÚUSSON
Söngur og tíska
fráfyrri tíð
Konur og dægurmál eru við-
fangsefný ljósmyndarans að
þessu sinni. Á þremur myndanna
eru þekktar konur frá
fyrr tíð, sem allar eiga
það sameiginlegt að
hafa sungið dægurtón-
list opinberlega. Þær
eru Soffía Karlsdóttir,
Helena Eyjólfsdóttir og
Sigríður Geirsdóttir, en
sú síðastnefnda starfaði
um árabil við kvikmyndaleik í Holly-
wood og stundaði þar nám í söng.
Á þessari mynd er hún þó ekki í
hlutverki söngkonunnar eða leik-
konunnar heldur við sýningarstörf
hér heima á íslandi. Myndin af
Soffíu Karlsdóttur er hins vegar
tekin að tjaldabaki í
Sjálfstæðishúsinu
gamla við Austurvöll
einhvern tíma fyrir
1960 og myndin af
Helenu er tekin
skömmu áður en hún
kom fram í útvarpi, en
hún var þá aðeins þrett-
án ára. Fjórða myndin er svo af
ónafngreindum tískusýningardöm-
um á sjötta áratugnum.
STARFID
GARÐAR KJARTANSSON RÁÐHERRABÍLSTJÓRI
Ráðherra-
bílstjóri
Garðar Kjartansson hefur þann
starfa að aka menntamálaráð-
herra, Svavari Gestssyni, á milli
staða, innan sem utan bæjarmarka.
Hann hóf störf hjá utanríkisráðu-
neytinu fyrir um 19 árum og var
Einar Ágústsson heitinn fyrsti ráð-
herrann sem hann starfaði fyrir.
Þeir eru orðnir æði margir ráðherr-
amir og aðrir háttsettir embættis-
menn sem hann hefur ekið um dag-
ana, en starfið felst í fleiru en akstrL
MYNDIN
ÍTÆKINU
Helgi Pétursson hefúr verið áberandi í þjóðlífinu
um langt árabil, þekktur sem einn af Ríó tríóinu
og nú síðustu ár sem fréttamaður og dagskrár-
gerðarmaður á Stöð 2. Helgi þykir taka létt og
skemmtilega á hlutunum, hvort sem er í orði eða
söng og varla hefur barnæskan runnið sitt skeið
á enda án þess að eitthvað spaugilegt hafi komið
upp á.
Hjá Ijósmyndara
Brosað sínu blíðasta hjá ljósmyndaran-
um, bræðurnir Helgi (t.v.) og Isleifur.
Helgi Pétursson fæddist í
Reykjavík 28. maí árið 1949
og er því nýorðinn fertugur. Sonur
Péturs Kristjónssonar og Kristínar
ísleifsdóttur. Helgi er annar í röð
fjögurra bræðra, en þeir eru ísleif-
ur, Kristinn og Gissur.
Allt upp á skápana
Helgi mun hafa byijað ævina í
pappakassa. Samkvæmt heimildum
fór móðir Helga með hann nýfædd-
an til ömmu hans og afa sem bjuggu
að Læk í Ölfusi og þar sem ekki
var neinni vöggu til að dreifa var
búið um krílið í pappakassa. Helgi
ólst upp í föðurhúsum við Digranes-
veg í Kópavogi og þótti snemma
uppátækjasamur. Prakkarastrik
hans og eldri bróður hans, ísleifs,
voru að sögn heimildarmanna ótelj-
andi. Heimildir segja að þegar móð-
ir þeirra bræðra ætlaði að fara með
þá í heimsókn til systur sinnar hafi
hún hringt á undan sér til að láta
vita að þeir væru með í för og því
ráðlegt að hún kæmi öllum lausa-
munum fyrir á staði þar sem þeir
næðu ekki til. Ef hún fylgdi ekki
þessum ráðleggingum mátti búast
við að ekki stæði steinn yfir steini
eftir heimsóknina.
Mikið var sungið á heimilinu,
Helgi tók sinn þátt í því og þótti
syngja vel og rösklega. Helgi byij-
aði að læra á gítar ellefu ára gam-
all en leiddist það hins vegar mjög
og hætti eftir fáa tíma. Það var
ekki fyrr en Ríóið var stofnað löngu
síðar að honum var skipað að kaupa
kontrabassa sem hefur fylgt honum
síðan. Helgi þótti snjall skopmynda-
teiknari og eru til margar myndir
eftir hann frá yngri árum.
í sveitinni
í fríum fóru bræðurnir í sveit til
ömmu sinnar og afa á Læk. Þar
var að sjálfsögðu margt brallað og
segir ein sagan að Helgi hafi eitt
sinn tekið sig til ásamt félaga sínum
og málað einn kálfinn á bænum
grænan. Helgi gegndi venjulegum
sveitastörfum, var kúasmali og bar
fólki hádegismatinn út á engjar
ásamt vini sínum. Á bænum mun
hafa verið gömul rakstrarvél sem
dregin var af hesti. Helgi átti það
til að setjast við stjómvölinn og til-
kynna ábúðarfullur að hann væri á
leið til Majorka.
Heigi er sagður hafa hugsað vel
um yngri bræður sína, passað þá
og skipt um bleiur eftir þörfum.
Samkvæmt heimildum mun hann
ekki hafa verið mikill fótbolta-
áhugamaður en spilaði þó með fé-
lögunum og er sagður hafa farið
stundum í fýlu er illa gekk. Hann
þótti nokkuð hörundsár og tók það
stundum mjög nærri sér ef honum
var strítt. I skólanum var skipað í
bekki eftir einkunnum og var Helgi
ávallt í efsta bekknum. í byijun
hvers skóladags söfnuðust nokkrir
vinir saman í þvottahúsinu heima
hjá Helga áður en lagt var í hann.
Þeirra á meðal var Olafur Þórðar-
son, einn Ríómanna. Helgi þótti
einkar skemmtilegur og tryggur
félagi og var lífið og sálin í fé-
lagslífi skólans. Margir heimilda-
manna sögðu Helga snemma hafa
sýnt leiðtogahæfileika, sérstaklega
þó í efri bekkjum grunnskóla. Til
er mynd af Helga þar sem hann
er ellefu ára að leika kóng í skóla-
leikriti. Einn viðmælenda sagði að
strákur hefði notið sín vel í því hlut-
verki.
„Maður gerir fleira en að keyra
ráðherra. Ýmislegt kemur til og það
þarf að fara marga snúningana. Yfir-
leitt byijar vinnudagurinn klukkan
átta á morgnana og oft er mikil helg-
arvinna, sérstaklega í menntamála-
ráðuneytinu, en annars er vinnudag-
urinn mislangur og frí þegar ráð-
herra er erlendis."
Garðar sagði það vel geta verið
að hann heyrði mörg leyndarmálin
en aldrei segði hann öðrum neitt.
„Það heyrist aldrei orð frá mér.“
Hann sagðist alla tíð hafa verið ákaf-
Iega heppinn með ráðherra. Þetta
hafi allt verið alveg skínandi menn.
„Þetta er skemmtileg vinna og ég
hef ekki yfir neinu að kvarta. En
maður lifir ekki af dagvinnunni einni
saman.“
ÞETTA SÖGDU
ÞAU ÞÁ . . .
BÓIiIN
ÁNÁTTBORÐINU
PLATAN
Á FÓNINUM
Bjarni
Benedikts-
son, fram-
leiðslustjóri
Það er óralangt síðan ég hef
horft á myndband. Ætli það
séu ekki eitt eða tvö ár síðan, þá
var það James Bond myndin, A
View to a Kill. Bond er alltaf góð-
ur. Ég horfi mjög sjaldan á mynd-
bönd, fer frekar á hestbak, í
göngutúra eða í sund. Helst vildi
ég horfa á fræðandi myndir, en það
vantar alveg hér.
Bentína
Jónsdóttir,
dagmamma
og ræstir.
A
Eg hef verið að hlusta á nýjustu
plötuna hans Paul McCartney
Flowers in the Dirt. Ég er ánægður
með hana, hún kom mér á óvart.
Þetta er sönn plata hjá honum, ólíkt
því sem hann hefur gert áður. Það
er ekki verið að stíla upp á popp-
markaðinn heldur kemur hún beint
frá hjartanu, finnst mér.
á sárasjaldan sem ég vel mér
myndir til að horfa á þá vel ég
einna helst hryllingsmyndir. Síðast
horfði ég til dæmis á myndina
Fright Night, en það er nokkuð
langt síðan. Ég nota tækið yfirleitt
ekki mikið, tek til dæmis aldrei upp
úr dagskrá sjónvarpsins. Svo vinn
ég líka á kvöldin þannig að ég hef
ekki tíma til að vera að horfa á
myndbönd.
Sigríður
Geirsdótt-
ir við sýn-
ingarstörf
um eða eft-
. ir 1960.
Garðar Kjartansson
Árni Samúels-
son, Verslunareig-
andi, veitingamað-
ur og bíóstjóri í
Kcflavík, um
framtíðaráform sín
í samtali við Morg-
unblaðið, 10. fcbrú-
ar1979.
Ætli þetta dugi ekki, ég
held að ekki sé meira að
gera að sinni, annað en að vinna
að því að bæta það sem komið
Birgir H.
Sigurðsson
skipulagsstjóri
Það er ekki um auðugan garð
að gresja á náttborðinu hjá mér
þessa dagana. Síðast var ég að lesa
fyrir son minn bókina Víst kann
Lotta að hjóla eftir Astrid Lind-
gren. Að vísu liggur þarna líka
tímaritið Arkitektúr og Skipulag
sem ég hef verið að glugga í.
Rúnar Vil-
hjálmsson
félagsfræð-
ingur
A
Anáttborðinu er yfirleitt alltaf
bók- bókanna, Bíblían sjálf. Ég
les oft í henni fyrir svefninn. Ein
bók er búin að vera lengi á borðinu
en það er Ást og Skuggar eftir Isa-
belle Alliende en af leshraða að
dæma er hún greinilega ekki nógu
spennandi. Svo er ég að lesa fræði-
bók sem heitir Health Behaviour
en það er safn ritgerða um heil-
brigðishætti.
Sigurður
Rúnar Jóns-
son hljómlist-
armaður
Síðast var ég að hlusta á plötu
sem heitir Utan Sans með
sænsku vísnahljómsveitinni Gro-
upa. Ég var á tónleikum með þeim
. og fékk plötuna senda frá Svíþjóð.
Sigurður
Dagbjarts-
son gítarvið-
gerðarmaður