Morgunblaðið - 02.07.1989, Page 13
Jean-
Pierre
Jacquillat
/ Einar Jó-
hannesson
TÓNLIST
Egill Fridleifsson
Fyrir nokkru barst mér í hendur
geisladiskur, sem hefur að geyma
leik Sinfóníuhljómsveitar Islands
undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat
og Einars Jóhannessonar á klarin-
ettukonsert Mozarts í A-dúr K 622
og sinfóníu Césars Franks í d-moll.
Jean-Pierre Jacquillat var aðal-
stjómandi Sinfóníuhljómsveitarinn-
ar á árunum 1980-1986 og varð
mjög farsæll í starfi. Hann naut
álits og hylli jafnt hjá hljómsveitar-
meðlimum sem áheyrendum og em
margir konsertar, sem hann stjóm-
aði, mjög eftirminnilegir. Mun það
álit flestra að þau ár, sem hann
hélt um stjómvöllinn, hafi verið
uppgangs- og framfaraskeið. Það
var því áfall listvinum er Jean-
Pierre Jacquillat lést á sviplegan
hátt aðeins nokkmm vikum eftir
að hann lét af störfum hérlendis.
Því er vel við hæfi að gefa út þenn-
an geisladisk með leik hljómsveitar-
innar eins og hann gerðist bestur
undir stjóm Jean-Pierre J acquillat.
Jean-Pierre Einar
Jacquillat Jóhannesson
Sem fyrr segir em tvö öndvegis-
verk á þessum diski. Það fyrra er
klarinettukonsert í A-dúr K 622
eftir Mozart þar sem einleikshlut-
verkið er í höndum Einars Jóhann-
essonar. Þessi óviðjafnanlega
tónsmíð er vinsælasti og mest spil-
aði klarinettukonsert tónbókmennt-
anna. Allir snjöllustu klarinettuleik-
arar hafa hann jafnan á takteinum.
Samanburður er því nærtækur. En
Einar Jóhannesson þolir slíkan sam-
anburð mætavel. Túlkun hans á
þessu margspilaða verki er heil-
steypt og sannfærandi, tónninn
mjúkur og sveigjanlegur, mótun
hendinga skýr og meðferð öll músí-
kölsk í besta lagi, ekki síst í undur-
fögmm öðmm þættinum. Sömuleið-
is er leikur hljómsveitarinnar með
ágætum undir stjóm Jacguillat.
D-moll sinfónía Césars Francks
er þekktasta tónsmíð höfundar og
mikið leikin. César Franck var lið-
lega hálfsjötugur þegar hann samdi
þessa einu sinfóníu sína. En verkið
er svo áhrifaríkt og vel gert þar sem
það líður áfram í þykkum hljóm-
bálki hins síðrómantiska tímabils,
að væntanlega mun það halda nafni
höfundar á lofti á meðan maðurinn
hefur áhuga á vitrænni tónlist. Og
þama er Jacquillat á heimavelli.
Frönsk tónlist var jú hans sérgrein,
þó César Franck væri reyndar af
þýskum ættum og fæddur í Belgíu.
Það er óþárfi að taka einn þátt
fram yfir annan. Heildarflutningxir
er mjög góður og hljómsveitinni til
mikils sóma undir hugmyndaríkri
stjórn Jean-Pierre Jacquillat.
Heyrst hefur að geisladisknum
sé vel tekið erlendis og umsagnir
lofsamlegar. Það kemur ekki á
óvart. Það er fengur að þessum
geisladiski um leið og hann er óbrot-
gjarn minnisvarði um ágæti Jean-
Pierre Jacquillat og annarra lista-
manna, sem þar koma við sögu.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ1989
C 13
Rowenfa
GAGGENAU’ IG N IS DŒWOO
SVlSSNESKU
GÆÐAÞVOTTAVÉLINA
OKKAR KÖLLUM VIÐ
BARU
Hl
Ryksuga
Z 239
• MJÖGÖFLUG 1150w
• RYKMÆUR
• SÉRSTÖK RYKSlA
• TENGING FYRIR ÚTBLÁSTUR
• LÉTTOGSTERK
14V80,-
otrulegt
tilboð
Rowenta
Sælkeraofninn
FB 12,0
TILVAUNN PEGAR MATBÚA
PARF FYRIR 1, 2, 3 EÐA FLEIRI.
PÚ BAKAR, STEIKIR,
GRATINERAR O.a. O.FL.
I SÆLKERAOFNINUM SNJALLA.
MARGUR ER KNÁR, PÓTT
HANN SÉ SMÁR. .
29x26,5x37,5 cm. \ '
KR. 5.890,-6 i
• ÖFLUG OG STILLANLEG VINDING
• 16 PVOTTAKERFI
• SÉR HITASTILLING
• EINFÖLD I NOTKUN
• TÖLVUPRÓFUÐ FYRIR AFHENDINGU
(Computer approved)
• STERK - SVISSNESK - ÓDÝR
KR. 35.999,- f
Uppþvottavél bw 3io KR. 12.563,
FÆR HÆSTU EINKUNN I GÆÐAPRÖFUN
SÆNSKU NEYTENDASAMTAKANNA
B34,
KR. 54Æ90,-
ÖRBYLGJUOFN
FU3STAI
MW617
METSÖLUOFNINN OKKAR
EINFALDUR EN
FULLKOMINN
MJÖG HENTUG STÆRÐ
KR. 16.850,-
FUNAI
Myndbandstæki vcr 64oo
C»g> Gk
K Electrolux Örbylgjuofn m j
NF 4065
• HQ (high quality) kerfi
• PRÁÐLAUS FJARSTÝRING
• 6 PÁTTA /14 DAGA UPPTÖKUMINNI
• STAFRÆN AFSPILUN (digital)
• SJÁLFLEITUN SlÐUSTU UPPTÖKU
. HRAÐUPPTAKA JApÖNS|(
RAKAVARNARKERFI (Dew)
SJÁLFVIRK BAKSPÓLUN
FJÖLHÆFT MINNI
SJÁLFLEITUN STÖÐVA
EINFALT OG FULLKOMIÐ
SÉR STILLING TIL AÐ BRÚNA MATINN
MJÖG ÖFLUGUR 1470 W
HÆGT AÐ MATREIÐA A TVEIM HÆÐUM
(þú nýtir ofninn þá 100%)
35 LlTRA
1 Electrolux
Gaskæliskápur
KR. 29.999,-
RM212
• EINNIG FYRIR 12V (BllU
• EÐA 220V (HEIMIU)
• STERK BYGGÐUR
• ALVEG HUOÐLAUS
• UPPfYUJR ÝTRUSTÚ ÖRYGGlS-
KROfUR
TRYGGÐU PÉR EINTAK f TÍMA
KR. 28.478,-
3^.-
KR. 29.999,
Rowenta vatns-
og ryksuga
RU 11,0
FJÖLHÆF OG STERK.
HENTAR BÆÐI FYRIR HEIMILI
OG VINNUSTAÐI. y /
KR. 8.860,-f't
\J
44,868,-
■ *
l-ÍJl
VÍDEÓSPÓLUR KR. 359,-/STK. 5 í PAKKA
Umboðsmenn um land allt:
Gunnar Ásgeirsson hf., Reykjavík
H.G. Guðjónsson, Reykjavík
Peran, Reykjavík
Rafglit, Reykjavík
Fit, Hafnarfirði
Glóey, Reykjavík
Ljós og raftæki, Hafnarfirði
Vesturland
Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi
Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi
Vöruhúsið Hólmakjör hf., Stykkis-
hólmi
Húsið, Stykkishólmi
Guðni E. Hallgrímsson, Grundarfirði
Jónas Þór, rafbúð, Patreksfirði
Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þing-
eyri
Jón Fr. Einarsson, Bolungarvík
Straumur, ísafirði
Norðurland
Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi
Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki
Raftækjavinnustofan, Ólafsfirði
Akurvík hf., Akureyri
Raftækjavinnustofa Gríms og Árna,
Húsavík
Gestur Fanndal, Siglufirði
Austurland
Verslunin Eyco, Egilsstöðum
KASK, Höfn
Suðurland
Kjarni, Vestmannaeyjum
Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli
Kaupfélag Árnesinga, Selfossi
Rás sf., Þorlákshöfn
Stapafell, Keflavík
* Öll verð miðast
við staðgreiðslu
*
Vörumarkaðurinn hi.
J KRINGLUNNI S. 685440