Morgunblaðið - 08.10.1989, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTOBER
C 3
í i u¥‘ i ? iíií n ííumiifiíutiíHiisí; mm mmimmmmumuimmmMímmimmm
dæmi hafi komið upp við aðra
grunnskóla. Hinsvegar ber að geta
þess, eins og Gunnar bendir raunar
á, að unglingar eru yfirleitt mjög
tregir til að gefa upplýsingar um
áreitni af þessu tagi.
Kvikmyndir og myndbönd
áhrifavaldar
Þeir aðilar sem sæti eiga í undir-
búningsnefnd þeirri sem vinnur að
herferðinni „Unglingar gegn of-
beldi“ hafa að sjálfsögðu velt fyrír
sér spurmngunni um ástæður of-
beldisins. Árni Guðmundsson æsku-
lýðsfulltrúi í Hafnarfirði segir að
ofbeldið sé mjög tengt notkun
áfengis og fíkniefna. Einnig megi
nefna ýmsar einstaklingsbundnar
ástæður eins og erfiðar heimilisað-
stæður en kvikmyndir og myndbönd
eru stórir áhrifavaldar.
„Ég tel að sá fjöldi glæpamynda
sem unglingar sjá gefi þeim mjög
brenglaða mynd af því hvernig þeir
eigi að leysa eigin vandamál," segir
Árni. „í þessum myndum eru flest
vandamál leyst með ofbeldi og ungl-
ingar læra þar að leysa sín mál
með barsmíðum."
miðstöðva, skátá, ungmennafélaga
og lögreglu auk æskulýðsfulltrúa.
Sveinn Ottóson var fundarstjóri og
gerði hann í upphafi grein fyrir
forsögu þess að undirbúningsnefnd-
in hóf þetta starf sitt. í málí hans
kom fram að starfsmenn útideildar
í Reykjavík hefðu í æ ríkari mæli
orðið varir við ofbeldi í starfi sínu.
Þar að auki hefði verið ráðist á einn
starfsmann útideildar á síðasta
vetri. Hefðu starfsmennirnir staðið
ráðþrota og úrræðalitlir um hvernig
bregðast ætti við vandanum. Síðan
hefði kviknað sú hugmynd að
standa fyrir færðslu- og kynningar-
herferð meðal unglinganna sjálfra
og fá sem flesta aðila, sem vinna
með unglingum, til samstarfs. Upp-
haflega átti herferð þessi að vera
sl. vor en var frestað vegna verk-
falls kennara. Henni var þó haldið
á lífi og grundvöllur hennar breikk-
aður þannig að nú er ætlunin að
ræða einnig um félagslegt og kyn-
ferðislegt ofbeldi unglinga auk hins
Iíkamlega og andlega.
Ómar Smári Ármannsson aðstoð-
ar yfirlögregluþjónn í forvarnadeild
Reykjavíkur sat þennan fund. Hann
segir að hér á landi sé að verða
beldi. Þær fela m.a. í sér þemaverk-
efni um efnið, fræðslukvöld eins og
tíðkast hafa í félagsmiðstöðvum,
unglingar geri könnun á viðhorfum
jafnaldra sinna í hverfinu á ofbeldi,
unglingar vinni sérstakt fréttablað
sem tengist þessu þema, og sýnd
verði mynd um þetta efni í sjón-
varpi sem unglingar gætu síðan
rætt um í hópum á eftir.
Ein af hugmyndunum er að fá
unglinga til að kanna hlutfall of-
beldis í sjónvarpi og gætu þau þá
sjálf skilgreint hvað er ofbeldi og
hvað ekki. Markmiðið með þessu
væri að fá unglingana til að skoða
og horfa á sjónvarp og kvikmyndir
með gagnrýnu hugarfari.
í tengslum við herferðina „Ungl-
ingar gegn ofbeldi“ sem fara á í
næsta mánuði er verið að útbúa
sérstakt veggspjald og barmmerki.
Þá munu strætisvagnar verða
merktir þær vikur sem herferðin
stendur.
En meginmálið er að fá ungling-
ana til að taka þátt í þessu starfi,
færa umræðuna tíl þeirra sjálfra
og fá þá til að hugsa um þessi mál.
Slysadeild;
prír & d&S
með áverka
afvöldum
oflieWis........
fSS-í'EKJSf
jsiswríMs
tneöaUaW fyT^verka vegna of
s;‘«csr;s'’3*
k.Enlm vegna UK
___að 1 ro,ðSEJ; up-eg'an -
Kvöldi til uro h skipad starís-
Reykjaviii Uefu' “ mónnum. saro
hóp, sWPað.akfn„a ástandiö í
rollað er‘í koma roeð fi °«UJrr
umniim oe Kon. „a cu\\a af ser
'gzz ?*£»**»
-a- ,
(nóvember
rúrrtiega
Oflbeldishneigö vanda-
1 mál meðal ungling-a
I? «1 kiím 4 A 4—.. „ flj * A 1 .
Ráðist á tvo pilta í Árbæ, annar sleginn og hinn brenndur
OFRF.I.niSHMPinr* — a
r=,?»“,NEIGÐ mí,!la! u"Kli"8ia cr dhyggjuefni forráðamanna
felagsmiðstbðva, grunnskola og annarra sem meðal unglinga sb
l Ilestum hverfum borgarinnar og nágrannasvei —
saman lítill hópur unglinga scm beitir b---,s ^
barsmíðar og hefndaraðgerðii
nágranna. í síðustu 1 "
hvcrfi,
til að undirbúa sér-
•rð gegn ofbeldi sem
1 efna til í félagsmið-
^grunnskólum í nóv-
félagsmið-
[orgunblaðið ra?ddi
um að þótt þau
•u rakin hafi átt
larhverfi eigij
Vlestu]
verki
á\
hrclldu
\dtvaS
ofb®
\v*ö**£
jtrður
borg'
...ssvkb'
ÖSPU
■» wcrÍwP)“""
f,v»g,rcf v,m»ro
m*»
\Vng“
KW."
aíis'0
seW
Viat"
thV*V'
bró°°
vóð
bcss°
bcssa
VVAD
g\U
ÓrvAfl'
IW1
IVA'’
befur
uug
iiW
\>ar
rtðS
rbve
botgtt
VkW'"
sagð'
i\W v
Wvð
SíttttTí
.1 V
Ofbeldi unglinga hefur nokkuð verið i fréttum að undanfornu.
Hnífar sem lögreglan hefvir
tekið af unglingum. „Butt-
erfly“ hnífur er milli baugf-
ingurs og löngutangar.
Sveinn Ottósson starfsmaður úti-
deildar, sem einnig á sæti í nefnd-
inni, tekur undir með að áfengi sé
iðulega með í spilinu. „En hjá ungl-
ingunum tengist þetta einnig því
að vera „töff“ þó þeir geti ekki
skilgreint það hugtak nánar,“ segir
Sveinn. „Við hjá útideildinni viljum
meina að hluti af þessum slagsmál-
um og ofbeldi unglinga séu afleið-
ing tilfinninga hjá þeim sem þeir
geta ekki ráðið við að fengið útrás
fyrir á annan hátt.“
Árni Stefán Jónsson tekur undir
þau sjónarmið að kvikmyndir og
myndbönd séu áhrifavaldar. „Mað-
ur sér samiíkingarnar við mynd-
bönd og kvikmyndir greiniléga.
Eftirmyndin er til staðar í þeim,“
ségir Árni Stefán.
Brugðist við vandanum
Undirbúningsnefndin sem vinnur
að herferðinni efndi til fundar í
Tónabæ í síðustu viku. Á fundinn
voru boðaðir fulltrúar skóla, félags-
sama þróun og átt hefur sér stað
á hinum Norðurlöndunum. Nauð-
synlegt sé að bregðast við þeirri
þróun strax og reyna að kæfa hana
í fæðingu. I Svíþjóð til dæmis varð
málið það alvarlegt að stofnaðir
voru hópar svipaðir The Guardian
Angels eða „Rauðu húfurnar“ til
að hafa eftirlit með verstu stöðun-
um. Og þar í landi hefur verið mik-
il umræða um þetta vandamál.
Ómar Smári segir að lögreglan
fagni því starfi sem unnið hefur
verið í títtnefndri undirbúnings-
nefnd og muni lögreglan leggja
þessu framtaki lið eins og kostur er.
Hugmyndir nefndarinnar
Soffía Pálsdóttir forstöðumaðdr
félagsmiðstöðvarinnar Fjörgyn í
Grafarvogi var ein af framsögu-
mönnum fundarins í Tónabæ en hún
á einnig sæti í nefndinni. Hún ræddi
um nokkrar af þeim hagnýtu leiðum
sem hægt er að fara til að vekja
unglinga til umhugsunar um of-
ÞETTA VAR BARA
FYLLERÍISRU6L
„GOSI“ (ath. naftiinu breytt að ósk viðmælenda)
er 17 ára gamall fyrrum meðlimur í
„Fellagenginu“ einni af unglingaklíkum. Hann
segir, í samtali við Morgunblaðið, að mest af þeim
átökum og ofbeldi sem hann lenti í með félögum
sínum úr klíkunni fyrrum hafi verið lítið annað
en fylleríisrugl.
Yið lentum oft í slagsmálum ef við
fórum f miðbæinn um helgar.Og
iðulega enduðu þau slagsmál með
því að okkur var stungið í steininn,"
segir Gosi. „Þetta var orðið svo algengt
hjá okkur á tímabili að þótt við ættum
ekki upphafið að látunum eða jafnvel
vorum aðeins í grennd við átök tók
lögreglan oft sem gefið að við hefðum
staðið að þessu og hirti okkur.“
í máli Gosa kemur fram að í klíkunni
hefðu verið um þijátíu einstaklingar
bæði piltar og stúlkur. Þótt eiginlegur
leiðtogi eða foringi hafi ekki verið til
staðar var samt um ákveðna
goggunarröð að ræða og réðist virðing
einstaklinganna innan klíkunnar
einkum af tvennu, aldri viðkomandi og
hæfni hans til að slást.
RJETT VID
FYRRUM
MEDLIM
Í..FELLA
GENGINU"
Þegar Gosi er Spurður um hvaða
orsakir hafi legið að baki þessu ofbeldi
verður fátt um svör. „Ég pældi lítið í
því á sínum tíma en áfengi var yfirleitf
með í spilinu. Og það þurfti ekki mikið
til að æsa okkur upp ef við vorum á
fylleríi. Það þurfti kannski ekki annað
en að stjakað væri við manni, jafnvel
óvart, og maður svaraði því með
hnefahöggi.“
Annað sem Gosi nefnir til sögunnar
sem ástæðu ofbeldisins var sú
keðjuverkun sem getið er um í upphafi
þessarar greinar. Hann nefnir dæmi
þar sem „Fellagengið“ beinlíns mælti
sér mót við aðra klíku,
„Vesturbæjarklíkuna“, til að gera út
um eitthvert ágreiningsefni með
allsheíjar slagsmálum. „Þá mættum
við fimmtíu saman niður í miðbæ en
þeir mættu ekki,“ segir hann. „Ef ég
man rétt var ástæðan fyrir því að við
vildum slást við þá sú að þeir höfðu
lamið vin okkar, sem raunar var ekki
í „Fellagenginu" heldur úr sama hverfi
ogvið.“