Morgunblaðið - 11.10.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.10.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. OKTOBER 1989 15 3% vaxtaauki á skiptikjarareikninga fyrir eigendur spariskírteina ríkissjóðs til áramóta! Þín bíður vaxtaauki ef þú átt spariskírteini sem þú vilt innleysa í október. Við minnum sérstaklega á 1987/2-flokk spariskírteina sem koma til lokainnlausnar 10. október og bera því enga vexti eftir þann dag. Þú kemur með | spariskírteinin til okkar, J . við innleysum þau og leggjum andvirðið inn á nýjan MH - skiptikjarareikning. Með því móti nýtur þú 3% vaxtaaukatil áramóta en hefur samt aðgang að ínum. armunum Verið velkomin 4=^ Alþýöubankinn 0 lönaöarbankinn úo. Utvegsbanki Islands hf V€RSLUNflRBfiNKINN YDDA F25.1/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.