Morgunblaðið - 11.10.1989, Síða 38

Morgunblaðið - 11.10.1989, Síða 38
38 ’^SÍMI 18936 1949 - 1989 LÍFIÐ ER LOTTERÍ Box Office * * * * Hollywood Reporter * * * * L.A. Times * + * * I BRÁÐSKEMMTILEG OG GLÆNÝ GAMANMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUN- UM CYBBLL SHEPHERD, RYAN O'NEAL, ROBERT DOWNEY jr., MARY STUART MASTERSON. Leikstjóri: EMILE ARDOLINO. Sýndkl.5,7,9og11. ílnuÁstu PkmwjIuaib HkttitatvtxHo Smuma Oa óaiAYMAmeáAH PiMSÓNUR í MAG . (>»tm.Rik« royrxf um 515 víilii V ÞJÓDLEIKHÚSID OUUER: í kvöld kl. 20, uppselt 12/10 fi kl. 20, uppselt 13/10 fö kl. 20, uppselt 14/10 la kl. 15, uppselt 14/10 la kl. 20, uppselt 15/10 su kl. 15, uppselt 15/10 su kl. 20, uppselt 17/10 þri kl. 20, uppselt 18/10 mi kl. 20, uppselt 19/10 fi kl. 20, uppselt 20/10 fö kl. 20, uppselt 21/10 la kl. 15. 21/10 la kl. 20. 22/10 su kl. 15. 22/10 su kl. 20. Sýningum lýkur 29. okt. nk. Afgreiðslan í miðasölunni er opin allla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Síminn er 11200. Símapantanir einnig virka daga f rá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. tTöfðar til XX fólks í öllum starfsgreinum! HtorgmwMðftifr stúkíást eftir Sam Shepard. í leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c. 26. sýn. í kvöld kl. 17.00. 27. sýn. ld. 14/10 kl. 18.30. 28. sýn. Id. 14/10 kl. 21.00. Ath. breyttan sýntíma! Miðasala í Frú Emilíu, Skeifunni 3c, frá kl. 17.00-19.00 alla daga og klukkutíma fyrir sýningu. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 681125. Ósóttar miðapantanir verða seld- ar sýningardaga. Greiðslukortaþjónusta. ALPÝÐULEIKHÚSIÐ sýnir í Iðnó: Höfundur. Frederick Harrison. 10. sýn. fös.13/10 kl. 20.30. 11. sýn. ld. 14/10 kl. 20.30. 12. sýn. fös. 20/10 kl. 20.30. 13. sýn. sun. 22/10 kl. 16. Miðasala daglega frá kl. 16.00- 19.00 í Iðnó. Sími 13191. Miða- pantanir allan sólahringinn í síma 15185. Greiðslukortaþjónusta. ATH. SÝN. FER FÆKKANDI! MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1989 ÆVINTÝRAMYND ALLBA TÍMA: INDIANA J0l\IES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN „Síðasta krossferðin er mynd til að skemmta sér á og vertu viss, hún á eftir að skemmta þér rækilega, Harrison góð- ur eins og alltaf en Connery ekkert minna en yndislegur". ★ ★★1/2 AI. Mbl. ALVÖRU ÆVINTÝRAMYND SEM VELDUR ÞÉR ÖRUGGLEGA EKKI VONBRIGÐUM. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. SALA AÐGANGSKORTA ER HAFIN! Sala aðgangskorta á sýningar Leikfélags Reykjavíkur í nýja Borgarleikhúsinu er hafin. Á verkefnaskrá vetrarins eru eingöngu ný íslensk verk. Fyrsta frumsýning vetrarins á litla sviðinu verður 24. október og á stóra sviðinu 26. október. Aðgangskortin gilda að 4 verkefnum vetrarins, 3 á stóra sviðinu og 1 á því litla. Kortaverð á frumsýningar er kr. 10.Ö00.-, á aðrar sýningar kr. 5.500,- og til ellilífeyrisþega kr. 4.100.-. Sala aðgangskorta stendur yfir daglega frá kl. 14-20. Tekið er á móti pöntunum á sama tíma í síma 680680. Greiðslukortaþjónusta. EÍCECEf SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR: FLUGANII JANÚARMASURINN ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50 og 7.05 - Bönnuð innan 10 ára. KEVIN KLINE Sýnd kl. 9.10 og 11. MARGIR HAFA BEÐIÐ EFTIR FRAMHALDI AF FLUGUNNI (THE FLY) OG HÉR ER ÞAÐ KOMIÐ. EINS OG FLESTTR MUNA VAR KONAN í FYRRI MYNDINNI ÓLÉTT EFTTR FLUGUMANN- INN OG HÉR FÆR AFKVÆMIÐ AÐ SPREYTA SIG. ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND SEM GEFUR ÞEIRRIFYRRIEKKERT EETIR. Aðalhlutverk: Eric Stoltx, Daphne Zuniga, Lee Ric- hardsson, John Getz. — Leikstjóri: Chris Walas. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Miklaholtshreppur: Utigangskindin skilaði sér í haust Borg, Miklaholtshreppi. KIND kom íram sl. vor í Skógamesi sem gengið hafði úti sl. vetur. Má það teljast einstakt að hér í þessu fannfergi og í jafn veðravondum vetri Hvar hún hefur dvalið er mörgum ráðgáta. Nú er hún heimt með sitt lamb frá í vor og son sinn veturgamlan. Allt eru þetta rígvænar v kindur, sem virðist ekki hafa skort mikið, þótt oft hafi um skuli þessi ldnd hafa lifað. þær blásið kaldir vind sl. vet- ur. Eigendur kindanna eru hjónin í Skógarnesi, Guðríður Kristjánsdóttir og Trausti Skúlason. - Páll Morgunblaðið/Páll Pálsson Si. vor kom fram kind í Skógarnesi, sem gengið hafði úti sl. vetur, nú er hún heimt með sitt lamb frá í vor og son sinn veturgamlan. 9. árgangur Samfé- lagstíðinda kemur út NÚ ER að koma út 9. árgangur Samfélagstíðinda, tíma- riti þjóðfélagsfræðinema við Háskóla Islands. Tímari- tið er gefið út árlega og er um 200 bls. að stærð. Fjöldi fræðimanna og stúdenta skrifa í ritið og má þar nefna greinar um þingmenn Alþýðuflokksins, stefnumótun í íslenskum utanríkismálum, geðræn vandamál í mannfræðilegu ljósi, fjölmiðla, verkföli og fleira. Unnt er að kaupa ritið í Bóksölu stúdenta við Hring- braut og í Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar. Þá er hægt að gerast áskrifandi að Samfélagstíðindum. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.