Morgunblaðið - 18.10.1989, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1989
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30
18:00 18:30
19:00
17.00 ► Fræðsluvarp. 1
Bakþankar(14 mín.) —
danskur þáttur um vinnu-
stellingar. 2. Frönsku-
kennsla fyrir byrjendur (3) —
entrée Libre (15 mín.).
17.50 ► Barnaefni. Endursýnt
barnaefnífrá sl. sunnudegi.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær.
Brasilískur framhalds-
myndaflokkur(17).
19.20 ► Poppkorn.
15.30 ► Heilinn (The Brain). Frönskgamanmynd um
breskan ofursta sem hefur í hyggju að ræna lest. En sér
til mikillar hrellingar uppgötvar hann að það eru fleiri á
eftir hnossinu. Aðalhlutverk: David Niven, Jean-Paul Belm-
ondo, Bourvil og Eli Wallach. Leikstjóri Gérard Oury.
17.05 ► Santa Barb-
ara.
17.50 ► Ævintýri á Kýþeriu (Adventures on Kythera). Spenn-
andi ævintýramynd fyrir börn og unglinga. Fimmti hluti af sjö.
18.15 ► Þorparar (Minder). Breskurspennumyndaflokkurum
félagana tvo sem alltaf eru að fást við bófa og ræningja.
Aðalhlutverk: Dennis Waterman og George Cole.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
Tf
19.30 ► - 20.00 ► Fréttir 20.30 ► Leikfélagið kveður 21.25 ► Unaðsgarðurinn (El Jardin de las Delicias). 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
Poppkorn. og veður. Iðnó. Umsjón: lllugi Jakobs- Spænsk bíómynd frá 1970. Miðaldra maður lendir í bílslysi
Framhald. son. og slasast alvarlega. Hans nánustu koma saman við sjúkra- beð hans og líta yfir farinn veg þess slasaða. Leikstjóri Carlos Saura. Aðalhlutvérk: Jose Luis Lopez Vazquez, Fran- cesco Pierra og Luchv Soto.
19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► - 21.00 ► Framtíðarsýn 21.50 ► Ógnirumóttubil. 22.40 ► Handbolti. 23.25 ► í Ijósaskiptunum. Hressing
fjöllun, íþróttirog veðurásamt Murphy (Beyond 200Ö). Athyglis- Spennumyndaflokkur um 22.55 ► Kvikan. Þáttur fyrirsvefninn.
fréttatengdum innslögum. Brown. Gam- verður fræðslumyndaflokkur ungan lögregluþjón sem um viðskipta- og efna- 23.50 ► Banvænn kostur. Læknis-
ansamurfram- þarsem skyggnst er ínn í leysir glæpamál á mjög svo hagsmál og verðurvíða ferill Franks hangir á bláþræði þegar
haldsmynda- framtíðina. óvenjulegan máta. leitað fanga jafnt innan- annar sjúklingur hans í röð deyr.
flokkur. lands sem utan. 1.25 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás-
geirsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið — Anna Ingólfsdóttir.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mar-
grét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust
fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn-
ig útvarpað kl. 15.45.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Þorkell Björnsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingfréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr söguskjóðúnni — Almenna bæna-
skráin og upphaf fríhöndlunar. Umsjón:
Orri Vésteinsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku-
dagsins i Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar! Tónlist.
13.00 f dagsins önn — Kvennaþáttur. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: Svona gengur það
eftir Finn Saeborg. Ingibjorg Bergþórs-
dóttir þýddi. Barði Guömundssón byrjar
lesturinn.
að virðist ríkja mikill áhugi
meðal fólks urrv uppeldis- og
skólamál þessa dagana. Þessi mikli
áhugi er máski til kominn vegna
þess að menn vinna mikið og treysta
á skólana og dagvistunarstofnan-
irnar. Formlegt skólanám er sá lyk-
ill er opnar dyr hátæknisamfélags-
ins þótt menn geti vissulega aflað
sér menntunar utan hins hefð-
bundna skólakerfis og brotist áfram
með sjálfs sín atorku og hyggju-
viti. Skólarnir stytta hins vegar þá
leið oft svo um munar. Hér áður
fyrr dugði ættgöfgin eða þá að
menn treystu á að eiga nógu mörg
börn þannig að máski eitt þeirra
kæmist í álnir og fyllti jafnvel emb-
ættismannaflokkinn.
En nútímamaðurinn lítur ekki
bara á skólanám sem lykil að digr-
um sjóðum. Kristín Ólafsdóttir
kannaði í fróðlegri þáttaröð í ríkis-
sjónvarpinu á dögunum ýmsa
möguleika sem mönnum standa til
boða er þeir vilja fá útrás fyrir sköp-
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður
Alfonsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um þróun mála í Austur-
Evrópu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S.
Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Jóhannes Brahms.
Píanókdnsert nr. 2 i B-dúr ópus 83. Kryst-
ian Zimerman leikur með Fílharmóniu-
sveit Vínarborgar; Leonard Bernstein
stjórnar,
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn - Kári litli í.skólan-
um eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les
(3).
20.15 Frá tónskáldaþinginu í París 1989.
Sigurður Einarsson kynnir.
21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám
og hervernd. Fyrsti þáttur af átta endur-
tekinn frá mánudagsmorgni. Umsjón:
Pétur Pétursson.
21.30 íslenskir einsöngvarár. Sigurveig
Hjaltested syngur íslensk lög. Fritz Weiss-
happel leikur með á pianó.
unargleðina. Kristín leit meðal ann-
ars við á leiklistarnámskeiðum og
skoðaði hvernig leikrænni tjáningu
er beitt í Æfinga- og tilraunaskóla
Kennaraháskólans við að styrkja
sjálfstraust nemenda og fá þá til
að endurmetá umhverfið. Þá skrapp
hún uppí Heimspekiskóla þar sem
krakkarnir læra að rökræða og
virða skoðanir og sjónarmið með-
bræðranna. Kristín kom víðar við
og spurði máski stundum full ítar-
lega en hvað um það þá varpaði
hún nýju ljósi á ýmsa þætti fræðslu-
starfsins, ekki síst hinn skapandi
þátt sem er vissulega jafn mikil-
vægur og aðrir þættir svo sem lest-
ur, skrift og reikningur.
Bibba
Bibba er loksins komin heim úr
heimsreisunni á Bylgjunni. Það var
oft gaman að hlusta á kerlu þegar
hún hringdi í Halldór frá París eða
Aþenu þar sem hún stjáklaði um
ógeðslegar húsarústir. Ambögurnar
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Aldahvörf — Brot úr þjóðarsögu.
Þriðji þáttur af fimm: Upphaf stéttafélaga
og stéttastjórnmála. Handrit og dagskrár-
gerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfundar
texta: Jón Þ. Þór og Þorleifur Friðriksson.
Lesarar: Knútur R. Magnússon og Mar-
grét Gestsdóttir. Leiklestur: Arnar Jóns-
son, Jakob Þór Einarsson og Broddi
Broddason.
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif-
uð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína
Þorvarðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
7.03 Morgunútvarpið — Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir — Bibba í málhréinsun.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og af-
mæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál-
hreinsun kl. 10.55 (endurtekið úr morgun-
útvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðar-
dóttur kl. 11.03. og gluggað í heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
.12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
í menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari
Fjosi Eiriksson kl. 15.03.
voru ótrúlega hugmyndaríkar og lá
við að Bibba hefði afrekað að smíða
nýtt tungumál sem átti lítið skylt
við íslensku. Má vera að kerla hafi
spádómsgáfu og að þannig hljómi
íslenskan eftir svo sem hundrað ár
ef ekki verður spyrnt við fótum.
En málræktaráhugamenn eru fljótir
til og nú er Bibba komin í mál-
hreinsun bæði á morgnana og hjá
Ólínu Þorvarðardóttur á rás 2 í
þættinum: Þjóðarsálin og málið.
Bibbu var reyndar svo mikið niðri-
fyrir í fyrsta þættinum að Ólína
mátti hafa sig alla við að leiðrétta
rassbögurnar. Heimir Pálsson
íslenskufræðingur var annars Ólínu
til halds og trausts og svaraði þjóð-
arsálinni er spurði margs um
íslenskt mál þá amböguhrinunni frá
Arnarnesinu slotaði loks. Fyrsti
símavinurinn var reyndar ekki alveg
sáttur við þátt einkaframtaksins í
málfarsátakinu og átti þá við Bibbu.
Benti þessi ágæti símavinur Ólínu
vinsamlega á að á sama tíma og
menn auglýstu málfarsátak út um
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. —
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. —
Stórmál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 iþróttarásin. Fylgst með og sagðar
fréttir af iþróttaviðburðum hér á landi og
erlendis.
22.07 Lisa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir
fjallar um konur i tónlist. (Úrvali útvarpað
aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.)
00.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7:30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús
Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bob
Dylan. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi
á Rás 2.)
3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi á Rás 1.)
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á. vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
borg og bý væri þrengt að íslensku-
kennslunni í skólunum.
Stórskotaárás
Það er auðvitað bráðnauðsynlegt
að efla íslenskukennslu í skólum
landsins. En menn leika tveim
skjöldum þessa dagana í pólitíkinni
og fara ekki alltaf saman orð og
gerðir. Hvað um það þá er ljósvaka-
rýnirinn þeirrar skoðunar að það
sé gagnlegt að nálgast íslenskt mál
frá nýju sjónarhorni, til dæmis með
því að kveðja Bibbu til leiks af
Arnarnesinu. Þannig verður íslensk
tunga svolítið spennandi og kemst
jafnvei í tísku að vanda málfarið.
Næsta skrefið er að létta skatt-
píningunni af bókaútgáfunni svo
menn geti smíðað sæmilega ódýrar
kennslubækur í íslensku, til dæmis
með ambögum Bibbu og leiðrétting-
um Ólínu og Heimis.
Ólafur M.
Jóhannesson
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi
á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og
vísnasöngur frá öllum heimshornum.
Landshlutaútvarp á rás 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
ÚTVARP HAFIMARFJÖRÐUR
FM 91,7
18.00 — 19.00 í miðri viku. Fréttiraf íþrótta-
og félagslifi í firðinum.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Sigursteinn Másson og Haraldur
Kristjánsson. Spjall með fréttaívafi og tón-
list.
9.00 Páll Þorsteinsson. Morgunþáttur
með léttu ívafi. Vinir og vandamenn á
sínum stað kl. 9.30.
12.00 Valdis Gunnarsdóttir í rólegheitunum
í hádeginu. Afmæliskveðjur á sínum stað
frá 13.30—14. Flóamarkaðuri 15mínútur
í sinia 61111 í hádeginu. Fréttir kl. 11.00,
12.00, 13.00 og 14.00.
15.00 Bjarni Ölafur Guðmundsson. Tónlist
og grín. Fréttir
kl. 15.00,' 16.00, 17.00 og 18.00.
19.00 Snjólfur Teitsson i kvöldmatnum.
20.00 Haraldur Gislason með óskalög í
611111.
RÓT
FM 106,8
9.00Jazz og blús. E.
10.00Prógram. Tónlistarþáttur. E.
12.00 Tónafljót.
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Samtök Græningja. E,-
16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor
steinsdóttir.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og uppiýsingar
um félagslíf.
17.00 Laust.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sösíal-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Fés. Unglingaþáttur. í umsjón
Bryndisar Hlöðversdóttur.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda
og Magnea.
21.00 Músík með Gauta Sigþórssyni.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um-
sjá Hilmars Þórs Guðmundssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Rokkað eftir miðnætti með Hans
Konrad Kristjánssyni.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingri'cnur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Snorri Már Skúlason.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FÁ
18.00 MS
20.00 MR
22.00 FB
Af Arnarnesinu