Morgunblaðið - 18.10.1989, Síða 28

Morgunblaðið - 18.10.1989, Síða 28
28 MORGÚNBLAÐIÐ MIÐVÍKUDAGUR 18. OKTÓBER 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR Lyfjafræðingur Lyfjafræðingur óskar eftir starfi frá 1. nóv- ember nk. Upplýsingar í síma 11760 til kl. 18.00 og í síma 678540 eftir kl. 18.00. Vélstjóri Vélstjóra vantar á 40 tonna línubát, sem rær frá Neskaupstað. Upplýsingar í vinnusíma 97-71801, og á kvöldin í síma 97-71255. „Au pair“ óskast til ungra hjóna með tvö börn í Vestur- Þýskalandi, rétt fyrir utan Miinchen. Ekki yngri en 18 ára. Ráðningartími 1 ár. Má ekki reykja. Frekari upplýsingar gefur: Fríða Ólafsdóttir, Wallbergstr. 2, 8176 Waakirchen, V-Germany, sími 9049-8021-8357. Sölustarf Vaka-Helgafell hf. óskar eftir að ráða fólk til sölustarfa. Starfið getur hvort sem er verið aðal- eða aukavinna viðkomandi. Við leitum eftir traustu og áreiðanlegu sölu- fólki til að selja bækur og bókaflokka eftir þekkta höfunda. Við greiðum góð sölulaun og tekjumöguleikar eru því góðir. Nauðsyn- legt er að hafa bifreið til afnota. Allar nánari upplýsingar veitir Páll Kristjáns- son alla virka daga á skrifstofutíma í síma 688300. Vaka-Helgafell hf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík. RÍKISSPÍTALAR Blóðbankinn auglýsir eftir skrifstofumanni til starfa nú þegar. Um er að ræða fullt starf í afleysinga- stöðu í rúmt ár. Vinnutími er frá kl. 9.00 til 17.00. Unnið er m.a. við gagnaskráningu á tölvu, vélritun auk annarra almennra skrif- stofustarfa. Blóðsöfunarferðirog gæsluvaktir. Upplýsingar gefur Ruth Ármannsdóttir, skrif- stofustjóri, í síma 602023. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá skrif- stofustjóra Blóðbankans. Reykjavík, 7. október 1989. Beitningamenn Beitningamenn vantar á mb. Halldór Jónsson SH 217 og Steinunni SH 167, sem róa með línu frá Ólafsvík. Upplýsingar í símum 93-61128 og 93-61367. Stakkholt hf. Viðskiptafræðingur/ hagfræðingur Lánastofnun óskar að ráða yfirmann til að stjórna nýju, mikilvægu fjármálasviði. Hlutaðeigandi þarf að geta hafið störf sem fyrst til að taka þátt í mótun starfseminnar. Oskað er eftir viðskiptafræðingi eða hagfræð- ingi, sem er lipur í mannlegum samskiptum; með skipulags- og stjórnunarhæfileika. Umsóknir eða fyrirspurnir um starfið þurfa að berast auglýsingadeild Mbl., merktar: „Fjármálasvið - 7762“, eigi síðar en kl. 12.00, mánudaginn 23. október 1989. Heitið er svörum við öllum fyrirspurnum og umsóknum, sem berast. Stýrimenn Annan stýrimann, sem gæti leystfyrsta stýri- mann af, vantar á skuttogarann Krossvík AK-300. Áhugasamir vinsamlegast sendi nafn, síma- númer og upplýsingar um fyrri störf í póst- hólf 207, 300 Ákranesi eða á skrifstofu LÍÚ. „Au pair“ Barngóð, samviskusöm og sjálfstæð stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast á heimili í London til að gæta tveggja barna 4ra og 7 ára. Þarf að geta hafið störf í byrjun desember. Upplýsingar í síma 94-7316 eða í síma 9044 1 953-4446. Vaktavinna Óskum eftir að ráða herbergjaþernur. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00-15.00. í dag og næstu daga. ■\\o?uíay S YVYV Sigtúni 38, Reykjvík. Laus staða Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða starfs- mann til starfa hálfan daginn, eftir hádegi, til símsvörunar og almennra skrifstofustarfa. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsækjendur skulu senda skriflegar um- sóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til sjávarútvegsráðuneytisins, Skúlagötu 4,101 Reykjavík, fyrir 27. október nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 16. október 1989. ttAOAUGL YSINGAR BÁ TAR — SKIP Þorsk- og grálúðukvóti óskast Okkur vantar þorsk- og grálúðukvóta fyrir togarana okkar Arnar ög Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620 og 95-22761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Vörubílstjórafélagið Þróttur auglýsir almennan félagsfund fimmtudaginn 19. október kl. 20.00. Dagskrá fundarins: 1. Virðisaukaskatturinn. Fulltrúar fjármála- ráðuneytisins mæta á fundinn. 2. Önnur mál. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Ódýrt geymsluhúsnæði til leigu í Faxaskála. Upplagt fyrir tjaldvagna og hjólhýsi. Húsnæðið er óupphitað. Upplýsingar gefur Skipaafgreiðsla Jes Zimsen hf. í símum 13025 og 14025. ÝMISLEGT Söngfólk óskast! Söngfólk óskast í kirkjukórinn. Upplýsingar í síma 37839 hjá Svanhildi. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð verður á neðangreindum fasteign- um á skrifstgfu embættisins, Ólafs- vegi 3, Ólafsfirði, föstudaginn 20. október 1989: Kl. 14.00. Húseigninni Brimnesvegi 17, Ólafsfirði, þingl. eign Jóhönnu Jens- dóttur að kröfu Lífeyrissjóðs Sameiningar. Húseigninni Hrannarbyggð 13, Ólafsfirði, þingl. eign Gunnólfs Árna- sonar að kröfu Lífeyrissjóðs starfsmanna rikisins, Brunabótafélags (slands og Lífeyrissjóðs Sameiningar. Húseigninni Kirkjuveg 18, Ólafsfirði, efri hæð, þingl. eign Agnars Viglundssonar að kröfu Lifeýrissjóðs Sameiningar og Lífeyrissjóðs sjómanna. Kl. 15.00. Húseigninni Strandgötu 17, Ólafsfirði, vesturhluta, þingl. eign Úlfars Agnarssonar að kröfu Lífeyrissjóðs Sameiningar. Húseigninni Ægisgötu 18, Ólafsfirði, þingl. eign Byggingarfélags verkamanna að kröfu Byggingarsjóðs ríkisins og Samvinnulífeyris- sjóðsins. Húseigninni Ægisgötu 22, Ólafsfirði, þingl. eign Byggingarfélags verkamanna að kröfu Lífeyrissjóðs Sameiningar, Lifeyrissjóðs sjó- manna, Valbergs hf., Sæbergs hf. og Byggingarsjóðs ríkisins. Skipinu Brik ÓF-11, talin eign Björns V. Gislasonar og Sigtryggs V. Jónssonar að kröfu Búnaðarbanka íslands, Steingríms Þormóðsson- ar hdl. og Fjárheimtunnar hf. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Akureyri Ráðstefna um heilbrigðismál laug- ardaginn 21. október kl. 14.00 í Kaupangi við Mýrarveg Sérfræðiþjón- usta á lands- byggðinni: Sig- mundur Sigfús- son, varaformað- ur læknaráðs F.S.A. Hagstjórnun sjúkrahúsa: Halldór Jónsson, framkvæmda- stjóri F.S.A. Hlutverk heimilislækninga innan heilbrigöiskerfisins: Ólfur Hergill Oddsson, héraðslæknir. Sérhæfð störf hjúkrunar: Margrét Tómasdóttir, brautarstjóri við Háskólann á Akureyri. Tannlækningar innan heilbrigðiskernsins: Teitur Jónsson, tann- réttingasérfræðingur. 6. Hlutverk F.S.A. sem varasjúkrahús landlsins: Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna ríksinsins. 7. Pólitísk stefnumótun í heilbrigðismálum: Ólafur Örn Arnarson, yfirlæknir. Almennar umræður með frummælendum. Lokaorð: Halldór Blöndal, alþingismaöur. Fundarstjóri: Sigurður J. Sigurðsson. RáðstefnustjórúEinar S. Bjarnason. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.