Morgunblaðið - 18.10.1989, Qupperneq 43
eeoi Hjiaorao
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
M AV11>0{I4\ GIGAJflMUOHOM
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1989
43
KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILDIN
Bandarískur dag-
ur á Sauðárkróki
Útlendingarnirtveir með 83 stig er
Tindastóll sigraði Val
Björn
Björnsson
skrifarfrá
Sauðárkróki
Utlendingarnir í liðum Tinda-
stóls og Vals fóru á kostum
þegar liðin mættust í gær á Sauðár-
króki. Þeir gerðu samtals 83 stig
en Tindastóll sigraði
103:88 í skemmti-
legum leik.
Bo Heiden kom
heimamönnum af
stað með þremur þriggja stiga körf-
um á fyrstu mínútunum og lengst
af höfðu Sauðkrækingar 10-15
stiga forskot. Mestur varð munur-
inn 22 stig en undir lokin náðu
Valsmenn að saxa á forskotið enda
heimamenn í verulegum villuvand-
ræðum.
Tindastóll sýndi ágæta baráttu í
lokin og hélt fengnum hlut. Síðustu
mínútur leiksins voru mjög fjörugar
og í lokin höfðu fimm leikmenn
farið útaf með fullan kvóta af vill-
um.
Bo Heiden var maður leiksins.
Hann gerði 44 stig, þar af fimm
úr þriggja stiga skotum, og tók 23
fráköst. Skotnýting hans var einnig
góð eða um 80% en þess má geta
að hann lék með fjórar villur síðustu
12 mínútur leiksins. Chris Behrents
og Svali Björgvinsson áttu mjög
góðan leik fyrir Val og Sturla Orl-
ygsson fyrir Tindastól.
UMFN-UMFG 91 : 76
íþróttahúsið í Njarðvik, íslandsmótið I
körfuknáttleik, þriðjudaginn 17. október
Gangur leiksins: 2:0, 2:5, 7:7, 7:11,
11:11. 19:19, 23:23, 31:26, 40:35, 48:42,
54:49, 59:49, 71:62, 82:66, 85:70, 89:71,
91:76.
Stig UMFN: Patrick Releford 19, Teilur
Örlygsson 18, ísak Tómasson 17, Kristinn
Einai-sson 14, Jóhannes Kristbjömsson
11, Ástþór Ingason 10, Friðrik Ragnars-
son 2.
Stig UMFG: Guðmundur Bi-agason 32,
Jeff Null 19, Hjálmar Hailgrimsson 12,
Sveinbjöm Sigurðsson 6, Rúnar Ámason
4, Steinþór Helgason 3.
Áhorfendur: Um 350.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Jón Bend-
er.
Tindastóll-Valur
103 : 88
íþróttahúsið á Sauðárkróki, úrvalsdeildin
í körfuknattleik, þriðjudaginn 17. október
Gangur leiksins: 12:0, 18:6, 29:15,
40:23, 57:38, 66:43, 72:56, 82:69, 93:83,
103:88.
Stig Tindastóls: Bo Heiden 44, Sturla
Öriygsson 16, Björn Sigtryggson 16,
Svcrrir Sverrisson 14, Valur Ingimundar-
son 11 og Pótur Sigurðsson 2.
Stig Vals: Chris Behrents 39, Svaii Bjöig-
vinsson 23, Einar Ólafsson 11, Ari Gunn-
arsson 8, Matthías Matthíasson 3, Amar
Guðmundsson 2 og Bjöm Zoega 2.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristján
Möller. Dæmdu vel.
Áhorfendun 500.
Njarðvíkingar í ham
Sigurganga Njarðvíkinga held-
ur áfram í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik, í gærkvöldi unnu
þeir sannfærandi sigur á nágrönn-
um sínum úr
Björn Grindavík 91:76 og
Blöndal er UMFN eina liðið
skrifarfrá sem ekki hefur tap-
N‘arövik að leik.
Grindvíkingar veittu Njarðvík-
ingum harða mótspyrnu framan af
og útlitið var allt annað en gott
fyrir UMFN þegar Patrick Releford
varð að fara af leikvelli með 5 villur
í upphafi síðari hálfleiks. En það
hafði engin áhrif á leik liðsins og
Njarðvíkingar gátu meira að segja
leyft sér þann munað að láta vara-
menn sína ljúka leiknum.
Leikurinn var bæði hraður og
fjörugur í fyrri hálfleik. Grindvík-
ingar byijuðu betur en Njarðvíking-
ar náðu smám saman yfirhöndinni
og um miðjan síðari hálfleikinn
hafði liðið nánast tryggt sér sigur.
„Njarðvíkingar eru með mjög
gott lið og það verður ekki auðvelt
að sigra þá, það sýndu þeir í kvöld.
FIMLEIKAR
Fjólu og Bryndísi
gekk ekki vel
Fjóla Ólafsdóttir og Bryndís
Guðmundsdóttir luku keppni á
heimsmeistaramótinu í fimleikum,
í Vestur Þýskalandi í gær, með
fijálsum æfingum. Þeim gekk ekki
vel, að sögn Dóru Óskarsdóttur
fararstjóra. Linda fékk samtals
67,237 stig í keppninni og Bryndís
66,099 stig — þ.e. fyrir skylduæf-
ingar og frjálsar æfingar. Keppn-
inni lýkur í dag, þannig að í gær
var ekki ljóst í hvaða sætum þær
lenda. Fjóla fékk eftirtaldar ein-
kunnir í gær fyrir æfíngar sínar;
stökk; 8,912, tvíslá: 8,625, slá:
7,625 og gólfæfingar: 8,500.
Bryndís hlaut þessar einkunnir;
stökk: 8,350, tvíslá: 7,425, slá:
7,775 og gólfæfingar: 8,050. Fjóla
datt í æfingunni á tvíslá, og vankað-
ist lítillega að sögn Dóru, og bar
einkunnin þess merki — einnig ein-
kunn fyrir æfingar á slá.
En við vorum óheppnir með skot
okkar í síðari hálfleik .þegar allt
gekk upp hjá þeim,“ sagði Dennis
Matika þjálfari Grindvíkinga.
Njarðvíkurliðið fór oft á kostum
í leiknum og þar var hvergi veikan
hlekk að finna, Patrick Releford og
Teitur Örlýgsson voru atkvæða-
mestir eins og í fyrri leikjum en
Guðmundur Bragason var yfir-
burðamaður í liði Grindvíkinga.
Bo Heiden, Tindastóli.
Chris Behrents og Svali Björgvinsson,
Val. Sturla Öriygsson, Tindastóli.
Patrick Releford og Teitur Örlygsson,
Njarðvík. Guðmundur Bragason,
Grindavík.
Einar Ólafsson, Val. Valur Ingimundar-
son, Bjöm Sigtryggsson og Sveirir
Sverrisson, Tindastóli. Jóhannes Krist-
bjömsson, ísak Tómasson og Kristinn
Einarsson, Njarðvík. Hjálmar Hallgr-
ímsson, Grindavík.
ÚRSLIT
Körfuknattleikur
1. deild kvenna:
IS-Haukar........................45:51
UMFN-ÍBK.........................36:55
Handknattleikur
2. deild kvenna:
Afturelding - Þróttur R..........19:13
Fimleikar
Liðakeppni karia á heimsmeistaramótinu,
sem nú fer fram í Stuttgart, lauk í gær
með öruggum sigri Sovétmanna. Efstu þjóð-
ir urðu þessar:
Stig
1. Sovétríkin..................587.25
(í liðinu voru Vladímír Artemov, Igor
Korobtsjínsky, Valentín Mogilny, Vladímír
Novíkov, Vítaly Marinítsj og Valery Be-
lenkíy)
2. Austur Þýskaland............580.85
(Sven Tippelt, Andreas Wecker, Sylvio
Kroll, Enrico Ambros, Jens Milbrandt, Jörg
Behrend)
3. Kína................. ,....579.30
(Li Chunyang, Wang Chongsheng, Li
Jing, Ma Zheng, Li Ge, Guo Linxian)
4. Japan..................... 575.55
5. Ungveijaland................574.30
6. Rúmenla.....................572.45
7. Ítalía......................569.15
8. Búlgaría....................568.25
8. Bandaríkin..................568.25
Morgunblaðið/Einar Falur
Bandaríkjamaðurinn Bo Heiden lék frábærlega með liði Tindastóls í
gærkvöldi, er það sigraði Val á Sauðárkróki. Hann er fyrsti leikmaður úrvals-
deildarinnar til að fá 3 M í einkunn í vetur — en það er hæsta einkunn sem
fréttamenn Morgunblaðsins gefa, og þýðir einmitt að viðkomandi hafí leikið
frábærlega.
Jón Páll hættir
Steflán „
Arnarson
tekur við
liði ÍBK
STEFÁN Arnarson, unglinga-
þjálfari ÍBK f körfuknattleik, var
í gær beðinn um að taka við
stjórninni hjá úrvalsdeildarliði
félagsins eftir að samkomulag
náðist um að Bandaríkjamað-
urinn John Veargason léti af ,
störfum.
Veargason, sem tók við þjálfun
liðsins í haust, gekk á fund
formanns körfuknattleiksdeildar
ÍBK á mánudag og óskaði eftir að
fá að losna undan gerðum samn-
ingi, þar sem hann treysti sér ekki
til að taka á verkefninu, hvorki sem
leikmaður né þjálfari. Stjórn og
leikmeíin funduðu um málið og var
ákveðið að verða við óskum Banda-
ríkjamannsins.
Stefán mun sjá um liðið fyrst um *
sinn, en reynt verður að fá Banda-
ríkjamann til að taka við stjórninni
sem allra fyrst og hafa forsvars-
menn íslandsmeistaranna þegar
sett sig strax í samband við um-
boðsaðila í Bandaríkjunum.
Tkvöíd
Handknattleikur
1. deild karla
HK-ÍBV.....Digranesi kl. 20.15
Stjaman-ÍR...........Garðabæ kl. 20.00
FH-KR...Hafnarf. kl. 20.30
Víkingur-GróttaLaugardalsh. kl. 20.15
Valur-KA............Valshúsi kl. 20.00
2. deild karla
Haukar-FH b.....Hafnarf. kl. 19.00
Ámiann-UMFN.Laugaróalsh. kl. 19.00
Valurb-UBK......Valshúsi kl. 18.30
3. deild karla
ÍS-Víkingur b....».Digranesi kl. 21.30
2. deild kvenna
ÍBK-Selfoss.. Keflavík kl. 20.00
Blak
1. deild karla
HSK-ÍS..Laugaiv. kl. 20.45
með Grindavík
JÓN Páll Haraldsson körfuknattleiksmaðu.--
inn ungi hjá Grindavík, er hættur að ieika
með liðinu. Jón Páll, sem er aðeins 19 ára,
iék mjög vel á síðasta keppnistímabili og
var þá valinn í íslenska landsliðshópinn. Jón
Páll stundar nám í ijölbrautarskóla Suður-
nesja og ætlar að einbeila sér að náminu í
vetur.
Jón Páll.
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD
Héðinn í bann
10. Vestur-Þýskaland............566.75
11. Kúba........................564.05
12. Frakkland...................561.25
13. Bretland.................. 557.30
14. Norður Kórea................557.25
Stigahæstu einstaklingarnir eftir liða-
keppnina eru eftirtaldir. Þess má geta að
36 stigahæstu (þó mest þrír frá hveiju
landi) komast í úi*slit einstaklingskeppninn-
ar:
Stig
l.IgorKorobtsjínsky, Sovétríkjunuml 17.80
2. Viadímír Artemov, Sovétríkjunum. 117.65
3. LiChunyang, Kína...............117.15
4. Valentín Mogilny, Sovétrikjunum..ll7.10
5. Andreas Weeker, A-Þýskalandi...117.00
6. Vítaly Marínítsj, ..Sovétríkjunum ..116.95
7. Sven Tippelt, Austur-Þýskalandi... 116.85
8. Valery Belenkíy, Sovétríkjunum.... 116.65
9. Sylvio Kroll, Austur-Þýskalandi ....116.45
10. Li Jing, Kína...............116.15
11. Toshiharu Sato, Japan........H6.05
12. GyulaTakacs, Ungveijalandi..115.95
13. Vladímír Novíkov, Sovétríkj.115.90
14. Marius Gherman, Rúmeníu.....115.65
Knattspyrna
England, 2. deild í gærkvöldi:
Bamsley-Sheffield United............1:2
Hull-Oldham.........................0:0
Ply mouth-Leicester............... 3:1
Portsmouth-Leeds....................3:3
Stoke-WestBromwich Albion...........2:1
Swindon-Oxford......................3:0
Watford-Boumemouth..................2:2
Wolves-Port Vale....................2:0
HÉÐINN Gilsson, FH, var úr-
skurðaður í eins leiks bann í
1. deild karla á fundi aganefnd-
ar HSÍ í gær. Bannið tekur gildi
á morgun, fimmtudag, og því
má Héðinn leika með FH í kvöld
gegn KR, en verður í banni
gegn KA í næstu umferð. Ævar
Sigurðsson í 1. flokki KR, fékk
einnig eins leiks bann, en átta
mál voru tekin fyrir.
Héðni hefur verið vikið af velli
í síðustu tveimur leikjum FH
og er með sex refsistig. Ævar fékk
hins vegar átta refsistig vegna
brottvikningar í 1. flokks leik
Gróttu og KR, þar sem rauða spjald-
ið var fímm sinnum á lofti.
Dómarar gefa refsistig fyrir rauð
spjöld, allt frá einu upp í átta, eftir
vægi brotanna. Eitt refsistig er fyr-
ir þrjár brottvísanir. Ef leikmaður
fær rautt spjald vegna óíþrótta-
mannlegrar framkomu, gróf leik-
brot eða grófan leik getur hann
fengið tvö til fimm refsistig. Eins
getur dómari gefið leikmanni átta
refsistig fyrir ítrekuð brot eða of-
beldi utan vallar.
Leikmenn byija hvert tímabil á
núlli, þ.e.a.s. refsistig leikmanna
færast ekki á milli keppnistímabila.
Fimm refsistig þýða eins leiks bann.
10 refsistig þriggja leikja bann. 15
refsistig sex leikja bann og 20 refsi-
stig 10 leikja bann.
Þó svo að leikmaður taki út leik-
bann eftir fímm refsistig er hann
enn með þau á sér í næsta leik og
getur þannig bætt við sig refsistig-
um. Tökum sem dæmi. Leikmaður
tekur út leikbann eftir fimm refsi-
stig. Hann bætir síðan við sig fimm
refsistigum og fær þá þriggja leikja
bann. 10 refsistig til viðbótar og
10 leikja bann!
Aganefnd HSÍ kemur saman á
þriðjudögum. Leikbönn taka síðan
gildi á hádegi næsta fímmtudag
eftir.