Morgunblaðið - 22.10.1989, Page 13

Morgunblaðið - 22.10.1989, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER C 13 Aðalstöðin, útvarpsstöð í Aðalstræti 16 Reykjavík, verður formlega tekin í notkun í dag kl. 14.00 Ríó tríóið skemmtir með leik, söng og spjalli í beinni útsendingu. Fylgstu með því. Sá sem hlustar á Aðalstöðina finnur að nú er útvarpsviðtækið heimilisvinur sem skemmtir, fræðir, upplýsir og gleður eyrað með góðri tónlist. Það er vingjarnlegur og mjúkur tónn í nýju stöðinni, ný og gömul dægurlög, hlýleg tónlist sem yljar hlustendum. Aðalstöðin, gott útvarp fyrir fullorðið fólk (og bráðþroska unglinga). EB. NÝR DAGUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.