Morgunblaðið - 22.10.1989, Side 16

Morgunblaðið - 22.10.1989, Side 16
...................... + NYTT-NYTT Pils, blússur, peysur. Blæsllegt úrral. Glugginn, Kúnsthúsinu, Laugavegi 40. Hef opnað tannlæknastofn í Hamraborg 11, Kópavogi. GRÉTAR B. SIGURÐSSON, tannlæknir. Tímapantanir alla virka daga í s. 43515. ÁRSHÁTÍÐ Hin óviðjafnanlega árshátíð félagsins verður haldin í AKOGES, Sigtúni 3, laugardaginn 28. október. Miðasala og borðapantanir verða fimmtudaginn 26. október frá kl. 17.00-19.00 á sama stað. Látum okkur ekki vanta! Stjórnin. ■ ' . • WlliiifKIÍ - ■ . ■ 'SlílmjlmMÉiB. WlliM Ný kjólasending Stærðir 36-54 v/Laugalæk -sími 33755 & í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld • Opiö öll kvöld til kl. 01 Aögangseyrir kr. 350,- FESTINGARJÁRN FYRIR BURÐARVIRKI Þ.ÞORGRÍMSSON &C0 ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 HETJULEG eftír Friðrik Indriðason/teikningar Gísli J. Ástþórsson LÍKT OG aðrir stoltir feður vildi Grigory Romanov, borgarstjóri Leningrad, aðeins það besta í brúðkaup dóttur sinnar. Þessi fastafúlltrúi í sovéska æðsta ráðinu fékk því safiisfjóra Sögusafiisins í Leningrad til að lána sér testell Katrínar miklu af þessu tilefhi. Seint í veislunni sjálfri varð einum gestanna það á að missa einn bolfann í gólfið. Aðrir gestir töldu þetta merki um skál, risu úr sætum sínum og í hinni hefðbundnu athöfii til hamingju brúðhjónanna köstuðu þeir öllu stellinu í arininn. Vinir, Rómveijar og klaufabárðar, velkomnir til lesturs þessarar greinar. Já, eftir að hafa lesið okkur í hel á und- anförnum árum um þá sem komast áfram í lífinu er kominn tími til að geta þeirra sem klúðra öllu. Arangur er mjög ofmetinn á okkar tímum því snilli mannsins hefur ávallt legið í hina áttina. Til að vera verulega slæmur í einhveiju þarf ekki aðeins hæfni, stíl og glæsileik heldur einnig stæka ein- staklingshyggju. Um þetta íjallar bókin „The return of heroic failur- es“ eftir Stephen Pile, mánn sem svo sannarlega tókst að klúðra sínum málum. Hann stofnaði „Ekki verulega góða klúbbinn“ í Bret- landi en varð að leggja hann niður þegar yfir 20.000 umsóknir bárust á aðeins tveimur mánuðum. ísland á sína fulltrúa í framan- greindri bók því þar er leitin að gullskipinu á Skeiðarársandi kölluð „verst heppnaða leitin að skips- flaki“. Við skulum aðeins grípa niður í frásögn Pile af því máli: „íslenskt björgunarfélag tilkynnti árið 1983 að það hefði fundið flak- ið af Wapen Van Amsterdam, hol- lensku fjársjóðsskipi sem sökk 1667 með fjörutíu tunnur af gulli og fjögur tonn af óskornum dem- öntum innanborðs. Ríkisstjórnin lét af hendi milljón pund til að ná því upp og verkamenn grófu sig niður að tuttugu fetum undir yfirborði sjávar. ísland logaði af spenningi. Þegar stóra stundin rann upp safnaðist múgur og margmenni saman, börn veifuðu fánum og lim- ósínur komu akandi úr Reykjavík. Að lokum, í gegnum öldurnar, birt- ist nokkuð mun merkilegra en menn áttu von á, þýskur togari sem sökk 1903 með síldar arm innan- borðs.“ Þegar Pile klúðrar einföldum frásögnum sem þessum gerir hann það vissulega með stíl. MISLUKKAÐASTA MANHLEGA FALLBYSSUKÚLAN Árið 1972 gerði ungfrú Mary' Connor þijár dirfskufullar tilraunir til að verða fyrsta konan sem sko- tið var úr fallbyssu yfir Avon-ána. í fyrstu tilrauninni hljóp skotið af en ekkert gerðist. I annarri tilraun- inni hljóp skotið aðeins af að hálfu og ungfrú Connor sveif í fallegum boga beint út í miðja á þar sem henni var bjargað um borð í bát. Hennar „besta“ tilraun var samt sú þriðja. Hún mætti vafin sára- bindum um ökkla og olnboga og sagði viðstöddum að hún hefði marist er hún þaut úr byssunni í annað sinn. í þriðju tilraun tókst henni ekki aðeins að lenda á ná- kvæmlega sama stað og í annarri tilraun heldur einnig að hvolfa björgunarbátnum svo hún varð að synda í land aftur. Með þessu tókst Connor alger- lega að yfirgnæfa mesta klúðrið í mannlegum fallbyssuskotum en það met hafði verið í höndum ungfrú Ritu Thunderbird. Sú varð eftir í fallbyssunni er skotinu var hleypt af en brjóstahaldari hennar sveif í fallegum boga yfir Thames- ána. MISLUKKAÐASTI SAMVERJINN Þar sem að Hugh Pike var í eðli sínu góðhjartaður maður þaut hann til hjálpar breskri ijölskyldu er var í miklum vandræðum í sum- arleyfi í Frakklandi 1978. Fjöl- skyldan var stödd í Bordeaux er Morris- bíll þeirra bilaði. Þau töluðu enga frönsku og bilun var það alvarleg að skilja varð bílinn eftir. Þetta var á sunnudagskvöldi og þau urðu að ná til fetjubæjarins Bou- logne því eiginmaðurinn átti að mæta til vinnu sinnar í Sheffield kl. 8 næsta morg- un. Þetta voru næstum fullkomnar kring- umstæður fyrir meiriháttar klúður. Herra Pike vildi aðstoða fjölskylduna og sagði henni að hann talaði frönsku og væri sjálfur á leið til Parísar. Hann keyrði því á miklum hraða með íjölskylduna til Gare du Nord, aðalbrautar- stöðvarinnar í París. Þangað náði hópurinn með aðeins sek- úndur til umráða að ná lest- inni til Boulogne. Pike fór í miðasöluna og síðan hljóp hópurinn á brautarpall númer sex þar sem lestin var að renna úr hlaði. Fjölskyldan komast um borð og kvaddi Pike með tárum. Það var svo ekki fyrr en Pike gekk glaður yfir góð- verki sínu af brautarpallinum að hann tók eftir því að hann hafði sett ljölskylduna um borð í lest til Bologna á Italíu. MISLUKKUÐDSTll VINABJEJATEHGSLIN Samband Bretlands og Frakklands náði áður óþekkt- um hæðum er bæirnir Godal- ming í Surrey og Joigny í Frakklandi ákváðu að taka upp vinabæjatengsl. Þetta kom nokkuð á óvart því þess- ir bæir áttu ekkert sameigin- ' legt. Vinabæjatengsl þessi fengu fljúgandi start í sjálfri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.