Morgunblaðið - 22.10.1989, Síða 20
20 Q
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER
•——s—— —I—i 1 ■■ • 1 f ,—hs——t- 1-—r
eftir Brynju Tomer/myndir Sverrir Vilhelmsson
NIJDD ER til í flestum löndum
heimsins og orðið nudd er til
í langflestum ef ekki öllum
tungumálum. Orðið „masso“
þýðir á grísku: að hnoða og á
arabísku þýðir „mass“ mjúkur
þrýstingur. í enskumælandi
löndum er orðið „massage“
notað íyrir nudd, en eins og
sjá má eru þessi þrjú erlendu
lieiti afar lík. Nudd er
alþjóðleg, eðlislæg og
heilbrigð leið til að hjálpa
líkamanum að starfa betur.
Sjálfur Hippókrates, sem
talinn er faðir nútíma
læknislistar, benti læknum á
að nota nudd í meðferð gegn
ákveðnum
sjúkdómseinkennum.
Isumum löndum hefur nudd
verið tengt starfsemi vænd-
ishúsa, enda tíðkast það víða
að vændishús eru rekin sem
„nuddstofur". Nokkrar breskar
konur tóku sig saman seint á
síðustu öld og stofnuðu félag þjálf-
aðra nuddara. Þær tóku starf sitt
alvarlega og með stofnun félagsins
vildu þær að skilin milli „a!vöru“-
og „plat“-nuddstofu væru skýr.
Nám í nuddi
Nám í nuddi etv þrjú ár hér á
landi. Fyrstu tvö árin er bæði bók-
legt nám sem nú fet' fram í Fjöl-
SJALFS-
NUDD
ÞAÐ ER tiltölulega auðvelt að
nudda sjalfan sig og reyndar
g-era martrir bað ómeðvitað Við I • Þrýst með þumalfingri rétt framan við 2. Þrýst með vísifingri upp undir og bak við 3. Þrýst með vísifingri og löngutöng undir
8 8- ' eyruni þaiuiig að hlustir lokist. nxr../u,.'.„..i.„v„
strjúkum til dæniist oft á okkur
kviðinn þegar okkur er illt í
niaganum og þreifum á auinum
svæðum.
Kristján Jóhannesson sýnir
okkur hér hvernig hægt er að
nudda höfúðið með þrýsitnuddi
og draga þannig úr höfuðverk.
Geil er ráð fyrir að
þrýstingurinn sé um 3 kg og
hægt er að þrýsta á bað- eða
eldhúsvikt til að fá tilfínningu
íyrir hversu mikfll 3 kg
þrýstingur er. Best er að þrýsta
í 20 sekúndur á hvert svæði.
eyrnarsneplana.
höfuðkúpubotn.
5. Þrýst með vísifingri, löngutöng, baug-
fingri og litla putta á gagnauga (frá augum
að eyrum).
6. Þrýst með vísifingri á punkt sem er um 7. Þrýst með löngutöng annarrar handar
2 sentímetrum ofan við eyrun.
efst á enni (við hársrætur) og með löngutöng
hinnar handarinnar ofan á höfuðkúpu.