Morgunblaðið - 22.10.1989, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER
C 23
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild
Rangæingafélagsins
Lokið er þremur umferðum í
vímenningnum.
Staðan:
’orsteinn Kristjánsson —
Rafn Kristjánsson 758
)aníel Halldórsson —
ViktorBjörnsson 719
irni Jónasson —
Eiríkur Helgason 689
ligurleifur Guðjónsson —
Valdimar Elíasson 686
'rausti Óskarsson —
Reynir Hólm 684
Guðmundur Ásgeirsson—
Ingólfur Jónsson 661
Næstsíðasta umferðin verður spiluð
25. okt. í Ármúla 40.
Sl. fimmtudag var spilaður lands-
tvímenningurog mættu 10 pör til leiks.
Úrslit:
Guðm. Þorsteinss. - Jóhann Ævarss.
Jón Gunnarsson - Sigurður Ólafsson
Magnús Magnússon - Víðir Asgeirsson
Arnar G. Hinrikss. - Guðmundur Jónss.
9
143 I
131 |
128 |
R
125
Á fimmtudaginn kemur hefst þriggja
kvölda tvímenningur. Spilað er í Gagn-
fræðaskóla ísafjarðar kl. 19.30.
Bladid sem þú vakrnr vid!
R AÐ
bókhalds-
kerfin
Vandað námskeið, þar sem
farið er ífjárhagsbókhald,
viðskiptamannabókhald,
sölukerfi og lagerkerfi.
Einföld og öflug kerfi.
Leiðbeinandi:
Baldur Sigurðsson
Tími: 30/10,1/11,3/11
og 6/11 kl.13-17
Tölvufræðslan
Borgartúni 28, sími 687590
foyggi, þsegMdl og glæsikliíi
- á frábæru verði
Volvo 740 GLi er bifreið sem verndar þig og fjölskyldu
þína á alla vegu. Fram- og afturhluti hafa verið sérstak-
lega hannaðir til að leggjast saman á ákveðinn hátt við
árekstur. Þetta dregur mjög út höggi á sérstakt öryggis-
búr, sem er byggt úr stáli og umlykur farþegarýmið.
Mjúku
línurnar liggja í rúmgóðri innréttingunni þar
sem þú finnur mjög þægileg og upphituð sæti sem styðja
vel við líkamann - enda hönnuð af bæklunarsérfræðing-
um.
Þú finnur líka að Volvo 740 GLi býður upp á mikið
úrval af staðalbúnaði eins og sjálfskiptingu, vökvastýri,
samlæsingu á hurðum, beina innspýtingu og aflmikla vél.
Það sem kemur því óneitanlega mest á óvart við Volvo
740 GLi er mjög hagstætt verð.
kr. 1,578.000 stgr. á götuna
VOLVO - þar sem fjölskyldan
fær það sem borgað er fyrir
Getraun
1. Hver fann upp 3ja punkta öryggisbeltið?
□ Tœknimaður hjá Audi Q Uppfinningamaður hjá []] Rannsóknarmaður
að nafni Joe Smidt. hjá Volvo að nafni Nils hjá BMW að nafni
: Bohlin. Hans Strudel.
2. Hvar er bensíntankurinn staðsettur í Volvo 740?
1 I Aftan við afturöxulinn. □ 1 farangursgeymslunni. []] Framan við aflur-
öxulinn
3. Hver af eftirtöldum bifreiðaframleiðendum fann upp stuðninginn við
mjóhrygginn?
□ Volvo. □ Saab. □ Audi.
4. Hver af eftirfarandi bifreiðum býður ökumönnum upp á best útsýni?
□ BMW 520. □ Mercedes 230E. □ Volvo 740.
5. Hvaða bifreið hefur minni en 10 metra snúningsflöt?
□ Mercedes 230E. □ BMW520. □ Volvo740.
6. Hver af eftirtöldum bifreiðaframleiðendum selur mest af skutbifreiðum
í flokki stœrri fjölskyldubifreiða?
□ Volvo. □ Mercedes. □ Audi.
Vinsamlega segið okkur í 15—20 orðum hvað þið teljið að geri Volvo 740
frábrugðinn öðrum bifreiðum í sama verðflokki.
Sendið okkur svarið og þið munið fá sendan óvœntan glaðning frá Volvo.
Nafn:
Heimilisfang:
Kennitala:
VOLVO
Öryggi - þægindi - glæsileiki
Brimborg hf.
Faxafeni 8 • sími 91-685870
Á þessu ári höfum
viófaridmeö
lesendur okkar
um allt land.
i sfóóréttir, undir
Jökul og litió á
Kristnihaldió.
Heimsótt Hring
lisfmálara, farió
á sild. Talaó vió
Hans f iólusmió,
komió i Lóns-
öræf i. Spjallaó
vió Megas. Dáóst
aó listaverkum
Sigur jóns Ólafs-
sonar, farió i
sandspyrnu á
jeppa. Skrifaó um
efnahagsmál.
Litió inn á Árna-
stofnun. Klifió
f jöll i Landmanna-
laugum, farió
meó páfa á Þing-
velli og spjallaó
vió Hans Siwik.
Fylgst meó
unglingavinnu og
feróast meó
forsetanum.
Þetta er aóeins
brot af þvi sem vió
geróum á þessu
ári. Bjóddu vinum
þinum i fleiri
feróir á íslandi
— sendu þeim
ICELAND REVIEW
á næsta ári og
haf óu ekki
áhyggjur af
f eróalaginu. Þaó
veróur ennþá
fjölbreyttara.
Gefóu þeim
gjafaáskrift.
Iceland
Review
Höfóabakka 9
112 Reykjavik
Simi 91-84966.