Morgunblaðið - 22.10.1989, Síða 29

Morgunblaðið - 22.10.1989, Síða 29
MORfiUNBLAÐIÐ VELVAKANDI SUNNUDAGUR 22; OKTÓBER C 29 máli um hvort nota bæri nagla- dekk. Sigurður Stefánsson var að sækja heilsársdekk og kvaðst al- gjörlega andvígur nagladekkjum í innanbæjarakstri því nógur væri saltausturinn. „Ég fer mikið út á land og það hefur aldrei háð mér að nota ekki nagladekk,“ sagði Sig- urður. Bjarni Arnaldsson var að láta felga bílinn og skipta yfir á nagla- dekk. „Ég er á leiðinni norður á land og við vissar aðstæður eru nagladekkin nauðsynleg, svo sem í hálku," sagði hann. Verkstæðis- menn sögðu að ólöglegt væri að nota nagladekk eftir 1. maí, en sumir vanræktu þó að setja sumar- dekkinn á þar til í endaðan maí og byijun júní. Bjarni sagði að slíkt henti sig aldrei, enda vildi hann ekki slíta nöglunum að óþörfu. Nauðsynleg í örfáa daga Bryndís Bender var ásamt dóttur sinni, Helgu Guðmundsdóttur, á Sigurður Stefánsson ir naglana. Það er fáránlegt að leggja að jöfnu malbik og mánnslíf." Birgir sagði að það væri ábyrgð- arhiuti fyrir lögreglu og hjálpar- sveitir að ýta naglalausum bílum, sem ekki komast áfram af eigin rammleik, út í umferðina. Slíkir bílar væru í raun vanbúin ökutæki. Saltausturinn nægir Viðskiptavinirnir voru ekki á einu Helga Guð- mundsdóttir og Bryndís Bender verkstæðinu til að láta setja nagla á vetrardekkin. „Eg er ekki á móti nagladekkjum og hef alltaf notað þau. Það er öruggara að nota nagl- ana en samt myndi ég ekki kaupa þá ef ég ætti þá ekki fyrir,“ sagði hún. Bryndís var á nýjum bíl og kvaðst ekki vilja taka þá áhættu að láta taka naglana af. Arnar B. Vignisson var að fá sér vetrardekk en kvaðst ekki vilja sjá naglana. „Það eru ekki nema örfáir dagar á ári sem naglarnir eru naúð- synlegir, yfirleitt einn til tveir og í mesta lagi þrír til fjórir dagar eins og fyrra. Aðra daga er nóg salt á götunum. Naglarnir sjálfir eru dýr- ir og svo slíta þeir þar að auki malbikinu. Þeir mynda rásir í gö- turnar, sem síðan fyllast af vatni og fijósa - og þannig skapast hálka af nöglunum,“ sagði Arnar. Hann bætti við að mikilvægast væri að ökumenn höguðu akstrinum eftir aðstæðum og það vildi gleymast of oft. Bókaþing o.g bókaskattur Til Velvakanda. „Skipta bækur máli fyrir framtíð íslenskrar tungu?“ Svo spurði bóka- útgefandi á bókaþingi. Jú, bækur skipta miklu máli sögðu útgefendur og menntamálaráðherra tók undir það. En svo ætlar hann og meðráð- herrar að leggja 25% skatt á ís- lenskar bækur. Bókaskattur hefur í mörg ár verið stjórnvöldum til skammar og nú skal skatturinn hækka. Á sama tíma er boðað „átak“ um íslenskt mál og margir kallaðir. Bibba á Brávöllum meðal útvaldra í málræktarátakið og skal ekki lasta það. - Margur hefur lært frambærilegt mál íslenskt af bókum. En bækur hækka í verði ár frá ári eins og annað í vaxandi dýrtíð. 26% skatturinn hlýtur að draga verulega úr bókakaupum. Þetta er menningarskattur sem ríkisstjórn „bókaþjóðarinnar" stendur að. „Og ég sem hélt að enginn væri verri en Thatcher," sagði sá enski. Það var og. Menntamálaráðherrann kom með ráðið á nefndu þingi, búa til einn sjóðinn enn, með nýjum skatti, og láta hann píra einhveijum pening- um í „metnaðarfull verkefni“. Og svo mætti halda „Ár bókarinnar", kannski ár hvert? Tollheimtumennirnir í rentu- kammerinu mættu fara að dæmi annars tollheimtumanns-sem barði sér á brjóst og bað guð sinn að fyrirgefa sér syndirnar og fór rétt- lættur heim — og vera ekki verri en Thatcher. Haraldur Guðnason Mótmæli lokun bílastæðis Til Velvakanda. Ég vil mótmæla lokun á bíla- stæði almennings við Frímúrara- húsið/Skúlagötu (áður Rauðarár- plan). Ég hef búið við Skúlagötu gegnt planinu frá því að húsið Rauðará stóð þar. Þessi bílastæði hafa verið notuð af íbúum Skúla- götu og Rauðarárstígs sl. 40 ár en nú standa þau lokuð og auð fyrir utan örfáa bíla starfsmanna borgar- innar sem starfa í Borgartúni og við Skúlatún. Það er von mín að þessi stæði verði opnuð strax aftur svo bíleigendur þurfi ekki að leggja undir sig leikvöllinn sem er milli Laugavegs og Skúlagötu, en hann er nú þegar þétt skipaður bílum og óhæfur sem leikvöllur fyrir börn. Það hefur verið hálfgrátlegt að horfa uppá að eldra fólk við Skúla-- götu og Rauðarárstíg þori vart að hreyfa bíla sína af ótta við að fá ekki stæði er komið er til baka. Jón Friðrik Möller JAZZVIÐBURÐUR Finnski píanósnillingurinn Jukka Linkola ásamt 10 manna stórsveit í Heita pottinum í Duus-húsi í kvöld kl. 21.30. Stórsveitina skipa: Stefán S. Stefánsson Gunnlaugur Briem Bjarni Sveinbjörnsson Össur Geirsson Sigurður FloSason Sæbjörn Jónsson Reynir Sigurðsson Kjartan Valdimarsson Martin van der Falk Björn Thoroddsen saxófónn trommur bassi básúna saxófónn trompet víbrafónn hljómborð slagverk gítar Jukka Linkola er einn virtasti tónlistarmaður Finna í dag og er staddur hér á landi á vegum NORDJAZZ. Einstakt tækifæri til að sjá og heyra frábæran listamann, ásamt okkar fremstu djassleikurum. Heiti potturinn Nýrogbetri veislusalur \(\f^a— Meiriháttar mótstaður Borgartúni 18 Afmœlisveislur Árshátíðir Blaðamannafundir Brúðkaupsveislur Dansleikir Danssýningar Erfidrykkjur Fermingarveislur Fundir Grimudansleikir Jólaböll Matarboð Ráðstefnur Skákmót Sumarfagnaðir Vetrarfagnaðir Þorrablót Ættarmót Eða bara stutt og laggott: Allt frá A — Ö Fullkomið hljóðkerfi sem hentar bœði hljómsveitum, diskóteki sem ráðstefnum. EITT SÍMTAL - VEISLAN í HÖFN. MANNÞING, símar 686880 og 678967.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.