Morgunblaðið - 28.10.1989, Side 6

Morgunblaðið - 28.10.1989, Side 6
6 'MORGONBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP LAUGARDAGUR-28. OKTÓBER 1989 SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með afa. Afi rifjar upp skemmtilega atburði frá 10.30 ► Henderson- 11.15 ► Fréttaágrip vikunnar. 12.15 ► Fjalakötturinn. Dagbókherbergisþernu (Diary of a liðnum tíma, segir sögur, leikur látbragðsleik og fl. Afi krakkarnir. Ástralskur Samantekt á fréttum síðastliðinnar Chambermaid). Dagbókin fannst við hlið vonbiðils herbergis- sýnirteiknimyndi: Amma, Grimms-ævintýri, Blöffarnir, framhaldsfiokkur. viku frá fréttastofu Stöðvar 2 en þernunnar þar sem hann lá örendur i moldarflagi. Þernan hafði Snorkarnir og nýja teiknimynd. Skollasögur. Myndirnar 10.55 ► Sigurvegarar. þessar fréttir eru einnig fluttar á skráð niður allt sem á daga hennar dreif frá því hún hóf störf eru allar með íslensku tali. Dagskrárgerð: Guðrún Þórð- Ástralskur framhalds- táknmáli. Stöð 1989. hjá auðugri, franskri fjölskyldu. ardóttir. myndaflokkur i 8 hlutum. 13.40 ► Bílaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn þáttur. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► - 15.00 ► íþróttir. M .a. bein útsending frá íslandsmótinu í handknattleik. Einnig verður greint frá úrslitum dagsins 18.00 ► Dvergaríkið (18). 18.55 ► Háska- Heimsmeist- hérlendisog erlendis. Spænskur teiknimyndaflokkur í slóðir(Danger aramót í 10 26 þáttum. Bay). Kanadískur Tf dönsum. Sýnt 18.25 ► Bangsi bestaskinn. myndaflokkur. frá keppninni. Breskur teiknimyndaflokkur. 18.50 ► Táknmálsfréttir. t4.10 ► Dómsorð (Verdict). Paul Newmanleikurhérlögfræðing sem misst hefurtökin á starfi sínuvegna áfengisdrykkju. Hann fær mjög dularfullt mál til meðferðar sem reynist prófsteinn á starfsframa hans. Aðalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampl- ing, Jack Warden og James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumet. 16.15 ► Falcon Crest. 17.05 ► íþróttirá laugardegi. Meðalannarsverðurlitiðyfiríþróttirhelgarinnar, úrslitdags- Bandarískur framhalds- ins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. Dagskrár- myndaflokkur. gerð: Erna Kettler. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.30 ► Hringsjá. Dagskráfrá 20.30 ► Lottó. 21.40 ► Morðingjar meðal vor. Seinni hluti. Bresk sjón- 23.20 ► Max Havelaar. Hollensk bíó- fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 20.35 ► ’89 á Stöðinni. Æsifréttaþáttur varpsmynd í tveimur hlutum. Leikstjóri Brian Gibson. Aðal- mynd frá 1978. Myndin gerist seint á 19. 19.30. í umsjá Spaugstofunnar. hlutverk Ben Kingsley. Þýðandi Óskar Ingimarsson. öld og segirfrá hollenskum stjórnarerind 20.50 ► Stúfur (Sorry). Breskurgaman- reka sem er sendur til Indónesíu til að myndaflokkur með Ronnie Corbett. 'stilla til friðar. 21.20 ► Fólkið í landinu - Skáleyjabræð- 2.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Tirr 19.19 ► 20.00 ► - 20.30 ► Manhattan. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Kea- 22.10 ► Undirheimar Miami. 23.05 ► Þögull þjófur. Bíómynd. Bönnuð börnum. 19:19. Fréttir Heilsubælið í ton, Michael Murphy, Mariel Hemingway og Meryl Streep. Hörkuspennandi bandarískir 00.35 ► Kleópatra Jóns leysir vandann. Biómynd. og fréttatengt Gervahverfi. Leikstjóri: Woody Allen. Framleiðandi: Robert Greenhut. sakamálaþættir. Aðalhlutverk: Stranglega bönnuð börnum. efni ásamt Don Johnson og Philip Michael 2.10 ► Sæluríkið(Heaven'sGate). Bíómynd. veöurog Thomas. Stranglega bönnuð börnum. íþróttafr. 4.40 ► Dagskárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttirsagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi — Vetr- arsögur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Píanósónata nr. 13 í Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven Emil Gilels leikur á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rágar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjóh: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynning- ar kl. 11.00.) 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur, Péturs Grétarssonar og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í eina klukkustund. Svavar Gestsson menntamálaráðherra. 17.30 Stúdíó 11. Sigurður Einarsson kynnir nýlegar tónlistarupptökur Útvarpsins. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Silja Aöalsteinsdóttir. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. Nat King Cole og Eartha Kitt syngja. 20.00 Litli barnatiminn — Vetrarsögur Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermanns- son tekur á móti gestum á ísafirði. (Frá (safirði.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endumýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns RÁS2 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir ög Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Lísu Pálsdóttur, að þessu sinni Þorgeir Þor- geirsson rithöfundur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttgr með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Einnig útvarpaö í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Slægur fer gaur með gígju. Magnús Þór Jónsson rekurferil trúbadúrsins Bobs Dylans. (Sjötti þáttur endurtekinn frá síðasta sunnudegi á Rás 2). 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- . listum 1950-1989. 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttúm. (Frá Akur- eyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.07 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) BYLGJAN FM 98,9 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson. 13.00 iþróttadeildin með fréttir úr sportinu. 16.00 Páll Þorsteinsson. Nýjustu sveitalög- in frá Bandaríkjunum leikin og eflaust heyrast þessi sígildu líka með. 18.00 Tónlist. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 10.00 Plötusafnið mitt. Steinar Viktorsson. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guð. 14.00 Um rómönsku Ameríku. Mið Ameríkunefndin. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 19.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 10.00 Kristófer Helgason. 14.00 Ólöf Marin. 17.00 Bjarni Haukur kynnir 30 vinsælustu lögin á islandi. 19.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. Allt það nýjasta í nýbylgjupoppinu og hipp- hoppinu. 22.00 Arnar Kristinsson. Síminn er 622939. 24.00 Bein útsending úr vinsælasta diskó- teki landsins. 1.00 Arnar Albertsson. Síminn er 622939. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10.00 Aðalstöðin býður góðan dag. 13.00 Anna Björk Birgisdóttir. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Darri Ólason.Tónlist og létt umræða. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Laugardagskvöld með rokki og léttum söng. ÚTRÁS 12.00 FA 18.00 MH 14.00 FG 20.00 MS 16.00 IR 22.00 FB TEQUILA SUNRISE ^ MYNDIR myn.dbandaleigur Álfabakki 14, sími 79050 Austurstræti 22, sími 28319 ÞAR SEM inVOIRWK FÁST Hvert fara þeir? Skattar! Skattar! Skattar! Orðið dynur á hlustum af slíkum þunga úr öllum áttum að undirritað- an svimar þegar það hljómar. Samt verður víst ekki hjá því komist að ræða um blessaða skattana því í fyrradag hringdi Mörður Árnason skattafræðari skattamálaráðherra í þann er hér skrifar og taldi eftirfar- andi fullyrðingu er birtist í fimmtu- dagsgreininni svolítið villandi: Lítum á hvaða áhrif virðisauka- skatturinn hefði á fjölmiðlana. Litlu flokksmálgögnin eru gulltryggð því þau flokkast vafalítið undir „verðug verkefni“ .. . Skattafræðarinn vildi koma því á framfæri að styrkurinn til flokkanna færi eftir þingstyrk og því færu flestir aurar til stærsta flokksins er útdeildi því fé meðal annars til sinna málgagna á lands- byggðinni. Annars var undirritaður nú ekki bara að vísa til framlagsins til þing- flokkanna sem sexfaldast á næst- unni til Stefáns Valgeirssonar vegna frumvarps forsætisráðherra. Ríkisstjórnarlífið kostar líka skatt- peninga. Nei, hér var undirritaður að vísa til þeirrar fréttar að hug- myndir væru um það hjá skatta- málaráherrunum að veita smá flís af bóka- og blaðavirðisaukaskattin- um til „verðugra“ verkefna á ritlist- arsviðinu. Vegir skattpeninganna eru nefnilega óræðir eins og kemur fram í grein er Halldór Blöndal rit- aði hér í blaðið í gær og nefndi: Ljóðfómir. Grein Halldórs fjallar um kynningarrit um íslenskar bók- menntir er menntamálaráðherra kostaði nýlega og lýkur greininni á þessum orðum: Eg hef verið að velta fyrir mér, hvernig kynningar- rit menntamálaráðherra sé til orðið. Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að upphaflega hafi verið hugmynd- in, að Mál og menning gæfi ritið út til kynningar á útgáfustarfsemi sinni, en síðan hafi rifjast upp, hver væri menntamálaráðherra. Þá hafi ritinu verið breytt lítils háttar í skyndingu og það síðan gefið út á kostnað ríkisins og í nafni mennta- málaráðuneytis til þess að fá opin- beran stimpil. Enga aðra skýringu get ég fundið á kynningarriti menntamálaráðuneytis, þegar ég hugsa um það í heild. Eins og Árni Siguijónsson segir í Morgunblaðinu eiga aðilar bókamarkaðarins mest í húfi, hvernig að kynningarriti er staðið. Skattasjónvarp? Já, það er alveg merkilegt með sumt fólk hvemig það lítur á skatt- peninga. Þetta fólk verður svo stór- huga er það nær valdi á hinum sameiginlegu sjóðum að hinn venju- lega launaþræl rekur í rogastans. Og þessir skattpeningastjórar leggja líka mikið á sig til að missa ekki yfirráðin yfir hinum sameigin- lega sjóði. Það er því full ástæða til að efna til fræðsluþátta í sjón- varpi er hafa það að markmiði að upplýsa skattborgarana um hvert allur arðurinn af striti þeirrra ratar? í fyrsta þáttinn mætti skattafræðarinn og gerði nákvæma grein fyrir því hvers vegna ákveðið var að veita Stefáni Valgeirssyni 1.102.038 krónur af almannafé til svokallaðrar sérfræð- iaðstoðar. Síðan mætti Stefán í sjónvarpssal og legði fram áætlun um hvernig hann hygðist verja þessu almannafé og loks fylgdust umsjónarmenn skattaþáttarins með hvort áætlunin stæðist. Þá mætti spyrja ' skattafræðarann að því hvers vegna hann skilgreinir ekki miðasölu fótboltafélags á Skaga- strönd sem viðskipti en ef formaður fótboltafélagsins fær birta eftir sig grein í Morgunblaðinu til kynningar á starfsemi félagsins þá er hún skoðuð sem viðskipti og skattlögð? Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.