Morgunblaðið - 28.10.1989, Side 22

Morgunblaðið - 28.10.1989, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1989 íWeööur á morgun ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma kl. 11 árdegis. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Kjartan Olafsson. Öldrunarþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarkirkju: Þriðjudag: Leikfimi eldri borgara kl. 14. Miðvikudag: Opið hús í safnaðarheimilinu frá kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir Guðspjall dagsins: Matt. 22. Skattpeningurinn. messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Börn og unglingar taka þátt í messugjörðinni. Organisti Dan- íel Jónasson. Þriðjudag: Bænaguðs- þjónusta kl. 18.30, altarisganga. Fimmtudag: Biblíulestur kl. 20.30 í umsjá sr. Jónasar Gíslasonar, vígslu- biskups. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Fermd verður Heiða Hraunberg Þorleifsdóttir, Sogavegi 218. Organ- isti Jónas Þórir. Messukaffi Rangæ- inga eftir messu. Félagsstarf aldr- aðra miðvikudag e.h. Æskulýðsfund- ur miðvikudagskvöld kl. 20. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugadag 28. októ- ber. Barnasamkoma kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag 29. októ- ber, messa kl. 11. Siðbótardagurinn. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn Hunger Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14 messa, sóknarprestur, organleikari og kirkju- kór Akraneskirkju koma í heimsókn og annast messugjörðina. Sr. Björn Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kirkjukór Akraneskirkju, sem tel- ur 45 manns, syngur undir stjórn organista síns, Einars Arnar Einars- sonar. Guðrún Erlendsdóttir syngur einsöng, Gunnar Kristmannsson leik- ur á klarinett og Þóroddur Bjarnason á trompet. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Magnús Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. FELLA- og Hólakirkja: Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Kvenfélagið Fjallkon- urnar verður með kaffisölu í safnað- arheimilinu eftir guðsþjónustuna. Mánudag: Fundur í Æskulýðsfélag- inu kl. 20.30. Þriðjudag: Starf fyrir 12 ára börn kl. 17—18.30. Miðviku- dag: Guðsþjónusta kl. 20. Þorvaldur Halldórsson og félagar annast tón- list. Sóknarprestar. jnk -mr~m wwta imm ib ■ a / /a—x/ \/c/k a d Ólafsvík Sölumaður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Óskum að ráða sölumann til tímabundinna starfa. Góð laun og prósentur í boði fyrir hæfan mann. Upplýsingar í dag og næstu daga í símum 678515 og 37857. ~ Meirn en þú geturímyndað þér! HÚSNÆÐI í BOÐI ÓSKAST KEYPT Iðnaðarhúsnæði til leigu á Hólmaslóð 6, Örfirisey, 500-1000 fm á tveimur hæðum. Góð aðkoma. Upplýsingar í síma 619433. BÁTAR-SKIP Þorskkvóti Óskum eftir að kaupa 10 tonna þorskkvóta. Staðgreiðum 30 kr. fyrir hvert kíló. Upplýsingar í símum 94-2592 og 94-2514. Auðna hf., útgerðarfélag, Tálknafirði. Þorskkvóti Óskum eftir skiptum á þroskkvóta fyrir sama magn kvótaárið 1990. Vinsamlegast hafið samband í símum 94-2514 og 94-2592. Auðna hf., útgerðarfélag, Tálknafirði. TIL SÖLU Flísar - flísar - flísar ítalskar flísar ífjölbreyttu úrvali Allar stærðir og gerðir, úti og inni, einnig Cotto. Opið í dag, laugardag, frá kl. 10.00-14.00. Marás, Ármúla 20, sími 39140. Bakarameistarar og matvælaframleiðendur Til sölu ný yfirfarin Bjprn hrærivél, stærð 65-100 lítra. ( Upplýsingar í síma 611433 í vinnutíma og 23822 á kvöldin. Framsóknarvist Fyrsta Framsóknarvist vetr- arins verður í Danshöllinni, Brautarholti 20 (Þórscafé) í Norðurljósasalnum, sunnu- daginn 28. október nk. kl. 14.00. Finnur Ingólfsson, aðstoðar- maður heilbrigðisráðherra, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 400.-, kaffiveitingar inni- faldar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Nauðungaruppboð - vanefndauppboð Vanefndauppboð á Sigrúnu ÍS-900, þingl. eign þrotabús Ásrúnar hf., fer fram eftir kröfu Vélsmiðjunnar Þórs hf., Verðbréfasjóðsins, Radíómiðunar og Bæjarsjóðs ísafjarðar, í dómsal embættisins Hafn- arstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 31. október kl. 14.00. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F IIFIMDAI.I UK F U S Er félagaf relsi fótum troðið á íslandi? Heimdallur heldur rabbfund um félagafrelsi i kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, mið- vikudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Frum- mælandi verður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl. Allír áhugamenn velkomnir. Stjórnin. ÞJÓNUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Erum að safna verkefnum fyrir næsta sumar. Föst tilboð. Hvöt Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik, heldur félagsfund laugardaginn 28. októ- ber, kl. 12.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar fyrir aðal- fund. 2. Gestur fundarins verður Þuríður Páls- dóttir. Upplýsingar í síma 620082 og 25658. Léttur hádegisverður. Stjórnin. Sumarbústaðarland óskast Óska eftir að kaupa eða leigja sumarbústaðar- land 70-100 km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 19918. Lögtaksú rsku rðu r Hinn 25. október 1989 var í fógetarétti ísa- fjarðar og ísafjarðarsýslu kveðin upp lögtaks- úrskurður fyrir ógreiddum gjöldum ársins 1989 og gjaldfallinni skilaskildri staðgreiðslu skatta. Úrskurðurinn liggur frammi á skrif- stofu embættisins. Búast má við því að lög- tök verði, án frekari fyrirvara, framkvæmd að liðnum átta sólarhringum frá birtingu þessarar auglýsingar. 27. október 1989. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Wélagslíf □ GIMLI 598930107 = 1 □ MÍMIR 598910307-1 Atk Frl Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænavika Bænasamkoma i kvöld kl. 20.30. ÍSÍj Útivist Dagsferð sunnud. 29. okt. Skemmtileg gönguleið á Heng- ilssvæðinu: Innstidalur - Öl- keldan. Skoðaðir hverir og öl- kelda. Brottför kl. 13.00 frá Umferöarmiðstöð, bensínsölu. Stoppað við Árbæjarsafn. Hjólreiðaferð sun. 29. okt. Hjólaður léttur hringur ofan byggða. Mæting kl. 13.30 við Árbæjarsafn. Hægt að fara kl. 13 frá Umferðarmiöstöð með rútu upp i Árbæjarsafn. Sjáumst. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 29. október: Kl. 13.00 Höskuldarvellir - Trölladyngja. Leiðin liggur suöur með sjó þar til komið er að afleggjaranum til Höskuldarvalla hjá Kúagerði. Trölladyngja er lág hæð austur af Höskuldarvöllum. Létt göngu- ferð er góð hvild. Verð kr. 800.- Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn að 15 ára aldri. Næsta myndakvöld verður i Sóknarsalnum, Skipholti 50A, miðvikudaginn 8. nóvember. Feröafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.