Morgunblaðið - 28.10.1989, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 28.10.1989, Qupperneq 35
MÓRGÚNBLAÐIÐ IÞROTTIR LÁæiKcm'ás . OKTÓBER 1989 35 HANDBOLTI Kvenna- liðTanz- aníu til íslands Kvennalandslið Tanzaníu í handknattleik kemur til ís-' lands á sunnudag og mun dvelja hér í 10 daga. Liðið mun æfa hér og leika m.a við félagslið og íslenska kvennalandsliðið. Jón Hjaltalín Magnússon, form- aður HSI, sagði í samtali við Morg- unblaðið að koma liðsins hingað væri fyrst og fremst fyrir tilstuðlan Þróunarsamvinnustofnunnar ís- lands. Auk þess sem HSÍ hefur verið að stuðla að uppbyggingu handboltans í Afríku. Um helgina Handknattleikur Laugardagur 1. deild karla: Akureyri: KA—FH.........kl. 16.30 Garðabæn Stjaman—Víkingur ....16.30 Seljaskóli: ÍR-ÍBV......kl. 16.30 Seiy’nes: Grótta—Valur...kl. 16.30 1. deild kvenna: Garðabær. Stjaman—Víkingur ..15.00 Seltj’nes: Grótta—Fram.....15.00 2. deild kvenna: Seljaskóli: ÍR-UMFA......kl. 15.00 3. deild karla: Garðabæn Stjamanb—ÍS.....kl. 13.30 Seljaskóli: ÍR b—Haukar b ...„kl. 13.30 Sunnudagnr 1. deild karla: Laugardalshöll: KR—HK....kl. 20.30 1. deild kvenna: HafnarQörður: Haukar—Valur..14.00 Laugardalshöll: KR—FH....kl. 19.00 2. deild karla: Hafnarfjörður: FHb—Fram..kl. 15.15 Selfoss: Selfoss—Haukar..kl. 14.00 3. deild karla: HafnarQörður: ÍH-Grótta b....kl. 16.30 Körfuknattleikur Laugardag’ur 1. deild karla: Egilsstaðin UÍA—UMSB.....kl. 14.00 Hagaskóli: Léttir-UMFB kl. 13.00 Sunnudagur Úrvalsdeild: Grindavík: UMFG-UMFT......kl. 16.00 Seltj'nes: KR-Vaiur...........kl. 16.00 Njarðvík: UMFN-ÍBK.....kl. 16.00 Hafnar^örðun Haukar—ÍR kl. 20.00 Sangerði: Reynir—Þór...kl. 20.00 1. deild kveuna: Hagaskóli: KR-ÍBK.............ki. 14.00 Grindavík: UMFG-ÍS......kl. 20.00 Njarðvík: UMFN—Haukar kl. 20.00 Fimleikar Norðurlandamót í nútímafimleikum verður í fyrsta sinn haldið hér á Iandi í Laugardalshöll i dag kl. 14.00. Keppt verður bæði í einstaklingsgreinum og hópgreinum. Keppendur eru 40 tals- ins, en enginn þeirra er frá ísiandi. Mótið er fyrst og fremst hugsað sem kynning á nútímafimleikum hér á landi. Hlaup ■Stjömuhlaup FH fer fram í dag. Hlaupið hefst við likamsræktina Hress við Bæjarhraun. Skráning er frá kl. 13.30. Keppt verður i öllum flokkum. Badminton Einliðaleiksmót TBR fer fram í TBR-húsinu á morgun, sunnudag. Keppni hefst kl. 10.00 og verður keppt í einliðaleik karla og kvenna. Þeir sem tpaða í fyrstu umferð fara í svonefnd- an viðaukflokk, þannig að allir spila minnst tvo leiki. Golf Golfklúbbur Reykjavíkur verður með 12 holu púttkeppni í Grafarholti i dag. Ræst verður út frá kl. 10.00. Golfklúbburinn Keilir heldur sitt sjöunda opna Aloha-styrktarmót á Hvaleyrarholti í dag. Ræst verður út frá kl. 09.30. Sambandsþing UMFÍ Sambandsþing UMFÍ verður haldið i Hlégarði i Mosfellsbæ um helgina. Þingið hefst í dag, laugardag, kl. 09.00 og lýkur á sunnudag kl. 18.00. Meðal annama mála sem tekin verða fyrir á þinginu er 20. Landsmót UMFl sem haldið verður í Mosfellsbæ næsta sumar. HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/RAX Bogdan sæmdur Fálkorðunni Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, sæmdi Bogdan Kowalczyk, landsliðsþjálfara í handknattleik, Fálkaorðunni í gær. Bogdan hefur verið þjálfari íslenska landsliðsins síðan 1983 og náð mjög góð- um árangri. Á minni myndinni skrifar Anna Kowalczyk, eiginkona Bogdans, í gestabókina á skrifsstofu forseta. GOLF Úlfar stendur sig vel Ulfar Jónsson, íslandsmeistari í golfi, hefur tekið þátt í tveimur golfmótum með skólaliði sínu, USL, að undanförnu og stað- ið sig vel. Úlfar og félagar kepptu fyrst á móti sem fram fór á Woodlands TPC vellinum þar sem eitt af sterkustu atvinnumannamótunum er haldið árlega. Völlurinn er 6.450 metrar, par 72. Skólalið Úlfars, USL, sigraði og var einu höggi á undan University of Hous- ton. Úlfar lék á 225 höggum (79-75-71) og endaði í 12. sæti einstaklinga af 75. Árangur Úlf- ars var næst besti í liði hans, en alls tóku 15 Iið þátt í mótinu. USL keppti síðan 10. október í Knoxville í Tennessee á Holston Hills vellinum sem er 6.300 metr- ar að lengd, par 72. Úlfar og fé- lagar höfnuðu í 7. sæti af 12. Úlfar var með 14. besta skor ein- staklings af 60 keppendum, lék á 225 höggum (79-72-74) sem var besti árangurinn í USL-liðinu. ÍÞRÚmR FOLK *■ M JÓHANN R. Ágústsson úr handknattleiksliði Ogra varð markahæsti leikmaðurinn í 12-liða móti fyrir heyrnarlausa sem fram fór í Danmörku um síðustu helgi. Jóhann skoraði alls 32 mörk í sex leikjum. Ogri vann IF Nercia, 9:7 í úrslitaleik um þriðja sætið. Liðun- um 12 var skipt í tvo riðla og var spilað í 2 x 10 mínútur. MSANDY Anderson, nýji leik- " - maðurinn hjá ÍBK, hefur fenigð leyfi til að leika á íslandi. Skeyti frá alþjóðasambandinu, FIBA, barst til KKÍ í gær þess efnis og má Anderson því leika með ÍBK gegn Njarðvík á morgun, sunnu- dag. í gærkvöldi hafði hins vegar ekki borist leyfi fyrir David Gris- son, leikmann og þjálfara Reynis Sangerði, og mun hann því ekki vera löglegur í hinum mikilvæga leik milli Reyriis og Þórs sem fram fer í Sandgerði á morgun. ■ CELTIC keypti pólska lands- liðsbakvörðurinn Dariusz Wadowczyk frá Legía frá Varsjá í gær á 400 þús. sterlingspund. Fyrir er annar pólskur landsliðs- maður hjá Celtic - markaskorarinn Dariusz „Jacky“ Dzieknowski. ■ ÁKVEÐIÐ hefiir verið að þing Fijálsíþróttasambands Norður- landa fari farm í Reykjavík 13. og 14. október á næsta ári. Það er þing leiðtoga sambandanna, 15 til 20 manna hóps. ■ FLEST lið NBA-deildarinnar eru nú að ganga frá samningum fyrir veturinn. Charles Barkley, leikmaður Philadelphia 76ers, skrifaði undir níu ára samning við félagið um helgina. Barkley átti fimm ár eftir af samningi sínum en liðið vildi bæta við hann. Bar- kely fær 19 milljónir dollara í grunnlaun en reiknað er með að árslaun hans verði ekki undir þrem- ur milljónum dollara. KNATTSPYRNA „Get vel hugsað mér að leika með Brann“ - segir Kristinn R. Jónsson, Fram „ÉG get vel hugsað mér að leika með Brann. Það er alltaf skemmtilegt að reyna eitthvað nýtt,“ segir Kristinn R. Jóns- son, miðvallarspilari úr Fram, en Teitur Þórðarson, þjálfari Brann, hefur haft augastað á Kristni og sagði: „Kristinn er maður að mínu skapi." Teitur ræddi við mig eftir 21 árs landsleikinn í Saarbrucken og spurði hvort að ég væri tilbúinn að koma til Brann," sagði Kristinn. „Þetta mál er í vinnslu. Teitur hefur fleiri leikmenn undir smá- sjánni. Það er frí í norsku knatt- spyrnunni um þessar mundir og FRJALSAR IÞROTTIR Evrópuþing i Reykjavík? Frjálsíþróttasamband íslands er eitt þeirra sambanda sem leitað var til vegna þinghalds Ftjálsíþróttasambands Evrópu á næsta ári eða þar næsta. „Við svöruðum fyrirspurninni játandi,“ sagði Ágúst Ásgeirsson, formaður FRÍ, í samtali við Morgunblaðið. Ágúst er nú í Amsterdam; var boðaður á fund stjórnar Evrópusambandsins, þar sem hann situr fyrir svörum um málið, og í dag, iaugardag genr hann grein fyrir umsókn FRÍ í ræðu á þingi Evrópusambandsins. ísland keppir að öll- um líkindum við þijú önnur lönd um að halda þingið, Portúgal, Grikk- land og Tyrkland. Kristinn R. Jónsson. málin skírast ekki ekki fyrr en allt fer á fulla ferð þar eftir áramót," sagði Kristinn. Jk HERRAKVÖLD BRIIDABUK! i W$ KNATTSPYRNUDEILD verður haldið 17. nóv. n.k. í Félagsheimili Kópavogs. Sýnum samstöðu og mætum allir. Frábær skemmtiatriði — Frábær skemmtun Meistaraflokksráð Laugardagur kl.13:55 43. LEIKVIKA** 28. okt. 1989 ii X 2 Leikur 1 Arsenal - Derby Leikur 2 Aston Vílla C. Palace Leikur 3 Charlton - Coventry Leikur 4 Chelsea - Man. City Leikur 5 Man. Utd. - Southampton Leikur 6 Millwall - Luton Leikur 7 Norwich - Everton Leikur 8 Nott. For. - Q.P.R. Leikur 9 Sheff. Wed. - Wimbledon Leikur 10 Bradford - Leeds LeikurH Middlesbro - W.B.A. Leikur 12 Watford - Sheff. Utd. Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og LUKKULÍNAN s. 991002 Tvöfaldur pottur! -84464. M 1|' !!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.