Morgunblaðið - 10.11.1989, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989
ÚRSLIT
Handknattleikur
Vikingur - Valur 25:27
Laugai-dalshöll. íslandsmótið 1. deild,
fimmtudagur 9. nóvember 1989.
Gangur leiksins: 3:0, 3:1, 5:2, 5:5, 7:8,
10:9, 12:10, 13:12, 15:12. .15:16, 17:16,
19:18, 19:21, 21:23, 23:24, 23:26, 25:26,
25:27.
Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 7, Bjarki
Sigurðsson 6, Guðmundur Guðmundsson
6/2, Ingimundur Helgason 4/1, Siggeir
Magnússon 2.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 17/2 (Þar
af þijú sem Valsmenn fengu knöttinn aftur.
Utan vallar: Sex mín.
Mörk Vals: Jón Kristjánsson 7, Brynjar
Harðarson 6, Valdimar Grímsson 6/1, Jakon
Sigurðsson 3, Júlíus Gunnarsson 3, Finnur
Jóhannesson 1, Ingi Rafn Jónsson 1.
Varin skot: Einar Þorvarðarson 14/1 (Þar
af fjögur sem Víkingar fengu knöttinn aft-
ur).
Utan vallar: Fjórar mín.
Áhorfendur: 270.
Dómarar: Einar Sveinsson og Kjartan
Steinbach, sem voru ekki nægilega sann-
færandi.
Hrafn Margeirsson, Víkingi.
Birgir Sigurðsson, Ingimundur Helgason
og Bjarki Sigurðsson, Víkingi. Einar Þor-
varðarson, Valdimar Grímsson, Brynjar
Harðarson, Jón Kristjánsson og Ingi Rafn
Jónsson, Val.
1. deild kvennæ
KR-Fram................:..........18:28
Mörk KR: Sigurbjörg Sigþórsdóttir 7/2,
Snjólaug Benjamínsdótti 4, Unnur Jóns-
dóttir 2, Áslaug Friðriksdóttir, Nellý Páls-
dóttir, Bryndís Harðardóttir og Ama Garð-
arsdóttir eitt mark hver.
Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 9/5,
Hafdís Guðjónsdóttir 7, Arna Steinssen 6,
Sigrún Blómsterberg 3, Ósk Víðsdóttir 2
og Margrét Blöndal 1.
3. deild karla A:
ÍS-KRb........................29:16
3. deild karla B:
Breiðablik - Ármann...........25:21
Körfuknattleikur
1. deild kvenna:
UMFG-UMFN.....................33:28
ÍBK-ÍS........................44:47
NBA-deildin:
Níu leikir voru leiknir í NBA-deildinni í
körfuknattleik á þriðjudaginn:
L.A. Lakers - Phoenix Suns..111:107
lEarvin „Magic“ Johnson hjá Lakers
sló Kevin Johnson með flötum lófa í andlit-
ið og fékk 168 þús. Isl. kr. í sekt fyrir það
högg. Báðir leikmennimir voru reknir af
leikvelli. Kevin var sektaður 63 þús. kr.
fyrir slagsmál. Þá var Byron Scott hjá
Lakers sektaður um 31 þús. kr. fyrir ýta
við einum af þjálfumm Phoenix.
Milwaukee - Boston Celtics......106:100
Washington Bullets - Atlanta....118:114
Miami Heat - New Jersey Nets.. 83: 77
Chicago Bulls - Detroit Pistons.117:114
■Scott Hastings hjá Detroit var sektaður
um 94.500 ísl. kr. fyrir átök við Stacey
King, sem var sekatður um 31 þús. kr.
Houston Rockets - Portland....109: 86
Seattle - Charlotte Homets....128: 88
Warriors - L.A. Clippers........118: 94
Sacramento - Dallas Mavericks...96: 94
Knattspyrna
Úrslitaleikur í Grunnskólamóti KRR.
Fellaskóli — Ölduselsskóli.........6:5
(Eftir venjulegan leiktima og framlenginu
var staðan jöfn, 1:1. Fellaskóli skoraði síðan
úr öllum vítaspymunum, en Ölduselsskóli
misnotaði eina.
Frakkland
Lyon - Mulhouse.....................3:1
Garcia 2, Brisson - Diringer. 12.935.
Marseille - Auxerre.................1:1
Amoros - Vahirua. 26.262.
Nantes - Paris St Germain...........0:1
- Vujovic. 15.000
Nice - Cannes.......................2:0
Metz - Mónakó.......................1:0
Cartier. 7.305
Montpellier - Brest.................1:1
Racing Paris - Caen.................0:0
Sochaux - St. Etienne...............2:3
Lille - Toulon......................3:0
Toulouse - Bordeaux.................0:1
- Allofs. 13.741.
Spánn
Fyrri leikir í annari umferð spönsku bikar-
keppninni:
Sabadell - Real Sociedad;..............1:0
Real Betis - Cadiz.....................1:0
Real Valladolid - Malaga....i..........6:1
Athletic Bilbao - Barcelona............0:1
- Ronald Koeman 39. min. vítasp.
Real Oviedo - Real Zaragoza............0:1
Atletico Madrid - Real Madrid...........0:0
í kvöld
KA og ÍBV leika í 1. deild karla í hand-
knattleik í kvöld á Akureyri. UMFN
og UBK leika í 2. deild karla kl. 18.
Tveir leikir fara fram í 3. deild karla.
ÍH leikur gegn Ögra kl. 20116 og Völs-
ungur fær Fylkir í heimsókn kl. 20.
FH og Víkingur leika í 1. deild kvenna
kl. 19 og tveir leikir fara fram í 2.
deild kvenna: ÍBK - Þór kl. 20 og
UMFA - ÍBV kl. 20.15.
SJONVARP
Óvíst um beinar út-
sendingar frá HM
Engar beinarsjónvarpsútsendingareftir 12. desembervegna breytinga hjá EBU
RÍKISSJÓNVARPIÐ stendur
nú frammi fyrir því að geta
ekki sýnt beint frá erlendum
atburðum þar á meðal
íþróttaviðburðum eftir 12.
desember. Samband evróp-
skra sjónvarpsstöðva, EBU,
sem ríkissjónvarpið er aðili
að, hefur ákveðið að skipta
alfarið yfir á annan gervihnött:
frá og með 12. desember.
íslendingar eiga ekki mót-
tökuloftnet sem getur tekið á
móti beinum sendingum frá
þessum nýja hnetti sem er
ávallt á hreyfingu. Það þarf
því að setja upp loftnet sem
er sífellt á hreyfingu og eltir
hnöttinn uppi.
ð sögn Gústáfs Arnar, yfir-
verkfræðings Pósts og síma,
kom þetta mál ekki upp á yfir-
borðið fyrr en á síðustu stundu.
„Þetta mál hefur valdið öllum sem
hlut eiga að máli talsverðum erfíð-
leikum. Við vorum með í undir-
búningi kaup á nýju og stærra
loftneti fyrir Ríkisútvarpið, en þau
kaup hafa reyndar tafíst vegna
þess að það kemur ný kynslóð af
gervitunglum á loft 1992. Það
hefur ekki legið fyrir nák\ræmlega
hvar þau tungl munu verða stað-
sett þannig að við höfum ekki
getað gengið frá þeim kaupum.
Þetta mál kemur nokkuð óvænt
upp og án mikils fyrirvara og
snertir okkur illa vegna þess að
við erum eina lándið í Vestur-
Evrópu sem er með svóna lítið
loftnet,“ sagði Gústaf Arnar.
Ekki sýnt beint frá HM?
Sjónvarpið hafði gert samning
við EBU um beinar sjónvaips-
útsendingar af knattspyrnuleikj-
um fram til áramóta. Það er því
ljóst að leikir Stuttgart gegn HSV
1)5. desember, og Aston Villa gegn
Arsenal 30. desember verða ekki
sýndir beint eins og fyrirhugað
var. Það er heldur ekki útséð um
það hvort hægt verði að sýna
beint frá heimsmeistarakeppninni
í handknattleik í Tékkóslóvakíu í
lok febrúar eins og sjonvarpið
hafði ráðgert.
„Veldur okkur áhyggjum"
„Þessar breytingar EBU valda
okkur þungum áhyggjum. Við
getum ekki skipulagt neinar bein-
ar útsendingar eftir tólfta des-
ember vegna þessa. Það er Ijóst
að við verðum sambandlausir
hvað varðar beinar útsendingai- í
að minnsta kosti mánuð ef ekki
tvo mánuði hvernig svo sem málið
þróást hér eftir,“ sagði Ingólfur
Hannesson, deildarstjóri íþrótta-
deildar sjónvarpsins.
Samkvæmt heimildum Morg-
unblaðsins er EBU tilbúið að setja
upp jarðstöð hér á landi á eigin
kostnað með þeim skilyrðum að
Ríkissjónvarpið eigi og reki stöð-
ina. En hingað til hefur Póstur
og sími séð alfarið um móttöku á
efni frá EBU og selt það síðan
tíl sjónvarpsins. Samkvæmt
Qarksiptalögunum hefur Póstur
og sími einkarétt á öllum slíkum
sendingum í ábataskyni. Það þarf
því hreytingar eða undanþágu á
fjarskiptalögunum til að þetta nái
fram að ganga og er málið nú í
höndum Steingríms J. Sigfússon-
ar, samgönguráðherra.
HANDKNATTLEIKUR
Valsmenn sterkari
*
á lokasprettinum
„Þetta var erfiður leikur. Við
náðum að sýna betri hluti held-
ur en við höfum sýnt að und-
anförnu. Greinilegt er að okkur
skorti úthald. Náum ekki að
halda út. Ég vona að leikur
okkar sé að komast í réttan
farveg. Það hefði verið gaman
að fá annað stigið. Við vorum
klaufar undir lokin,“ sagði Guð-
mundur Guðmundsson, lands-
liðsmaður íhandknattleik, sem
stjórnaði Víkingsliðinu í fyrsta
sinn sem þjálfari gegn Val í
gærkvöldi. Valsmenn voru
sterkari á lokasprettinum og
unnu, 25:27.
Mikil spenna var undir lok
leiksins. Þegar staðan var,
23:24, komu tvö mörk frá Vals-
mönnum í röð, 23:26. Víkingar
svöruðu með einu
marki og þegar
staðan var, 24:26,
og 2,30 mín. til
leiksloka, misstu
Víkingar Guðmund Guðmundsson
af leikvelli. Dómarar gerðu þar
mistök, því að Guðmundi var vikið
af leikvelli fyrir að losa sig úr
klemmu Valdimars Grímssonar.
Víkingar náðu að minnka muninn
í, 25:26, og fengu síðan tækifæri
til að jafna þegar dæmdur var ruðn-
ingur á Valsmenn þegar 40. sek.
voru til leiksloka. Víkingar misstu
knöttinn klaufalega fá sér og Jakob
Sigurðsson náði að innsigla sigur
Vals, 25:27.
Hrafn Margeirsson lék mjög vel
í marki Víkings. Þá léku þeir Birg-
ir Sigurðsson og Bjarki Sigurðsson
vel, sem og Ingimundur Helgason
í hlutverki leikstjórnanda.
Bestu menn Vals voru Jón Kristj-
ánsson, Brynjar Harðarson, Ingi
Rafn Jónsson, sem var sterkur í
vörn, Einar Þorvarðarson og Valdi-
mar Grímssor).
Skúli
Unnar
Sveinsson
skrífar
Jón Kristjánsson lék vel með Valsmönnum og skoraði sjö mörk.
KNATTSPYRNA
Arnór fær mikið hrós
ARNÓR Guðjohnsen fær mikið
hrós í grein um Anderlecht í blað-
inu Kicker í gær. Þar er sagt frá
hvað meiðsli leikmanna hafí leikið
félagið grátt.
Margir leikmenn
hafi þurft að leika
aðrar stöður held-
ur en þeir eru van-
ir og einn af þeim er Arnór Guðjo-
Frá
Jóni Halldórí
Garðarssyni
i Þýskalandi
hnsen. Blaðið segir: „Hann hefur
skilað hlutverki sínu frábærlega
sem bakvörður - það er eins og
hann hafi ekki leikið aðra stöðu.“
Anderlecht hefur verið í miklum
ham bæði í belgísku deildinni þar
sem liðið er í efsta sæti og í Evr-
ópukeppninni þar sem liðið sló
Barcelona út í síðustu viku og er
komið í 8-liða úrslit.
toómR
FOLK
■ NÝ mörk eru nú komin í Laug-
ardalshöilina. Þau vöktu athygli
áhorfenda í gærkvöidi - fyrir lit
sinn. Marksúlumar em svartar og
gráar.
■ STJJTTAR taGr urðu á leik
Víkings og Vals í gærkvöldi.
Nanna Guðmundsdóttir, sem hef-
ur verið ritari í leikjum Víkings,
var ekki á staðnum. Forráðamenn
Víkings vom greinilega búnir að
bóka að Nanna væri til staðar -
höfðu því ekki áhyggjur. Þ^fBr
dómarar fiautuðu til leiks kom í ljós
að ritara vantaði. Kristján Sig-
mundsson, fyrrum landsliðsmark-
vörður og formaður handknattleiks-
deildar Víkings, leysti málið og
skráði leikinn niður á leikskýrslu.
■ BRYNJAR Harðarson, leik-
stjórnandi Vals, var tekinn úr um-
ferð af Einari Jóhannessyni í
gærkvöldi. Þrátt fyrir það var
Brynjar mjög ógnandi og ef hann
slapp laus lá knötturinn í neti
Víkinga. Brynjar sýndi að það er
engin tilviljun að hann sé marka-
hæstur í 1. deild.
■ ÁRNI Friðleifsson lék ekki
með Víkingum í gærkvöldi. Hann
tognaði á ökkla og verður ekki orð-
inn góður fyrr en eftir viku. Karl
Þráinsson er að ná sér á strik eft-
ir meiðsli - hann sat á varamanna-
bekk Vikinga.
I BORIS Becker er úr leik á
opna Stokkhólmsmótinu í tennis.
Hann tapaði óvænt fyrir Svíanum,
Jan Gunnarsson, 6:3 og 7:5 í 3.
umferð gærkvöldi. „Þetta er stærsti
dagur í lífi mínu á tennisvellinum.
Ég trúi því varla enn að ég hafi
unnið Becker,“ sagði Gunnarsson
kampakátur eftir sigurinn. Fögnuð-
ur 14.000 sænskra áhorfenda var
gífurlegur eftir leikinn. Gunnars-
son er í 36. sæti á lista yfir bestu
tennisleikara heims, en Becker er
í öðm sæti á eftir Tékkanum Ivan
Lendl. Önnur úrslit í gær vora þau
að Mats Wilander frá Svíþjóð sigr-
aði Thomas Muster frá Aust-
urríki, 6:4, 7:5 og 6:4. Ivan Lendl
vann Svíann Anders Jarryd'or-
ugglega, 6:0 og 6:2.