Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1989 Háleit markmið BrautryÖjendastarf sem tekiÖ er eftir. ... Heimsmethafi í öAlOO.OOO kilómetra og 50.000 mílna hraðakstri og hefur þegar slegið 13 alþjóðleg met. Aðeins fyrirtæki, sem hefur háleit markmið, gæti fram- Borinn frjáls. leitt bíl eins og Legacy. Bíll sem er fulltrúi hinnar fullkomnu Subaru há- tækni og markar tímamót í tækniþró- un. Meðal tækninýjunga er 16 ventla 2.2 lítra vél. Hún gengur með undra- verðri mýkt, sem þakka má láréttri stöðu hennar. Árangur, sem náðist með því að aka hverjum reynslubílnum af öðrum á hraðbrautum, upp bratta _ fjallvegi og á ísilögðum vegum þar til fundið var 4WD kerfi, fjöðrun, stýris- búnaður og loftmótstaða, er hentar fullkomlega okkar erfiðu aðstæðum. Árangurinn var sannreyndur með nítján daga, nær stanslausum akstri við erfiðar aðstæður í eyðimörkinni hjá Arizona Test Centre og þar með slegið heimsmetið í 50.000 mílna og 100.000 kílómetra hraðakstri. Legacy frá Subaru, brautryðjandi á sviði fjór- hjóladrifinna fólksbíla. Fyrirtæki, sem sannarlega hefur háleit markmið. SUBARU Innflytjandi: © Ingvar Helgason hf., Sævarhöfða 2, Reykjavík Sími: 674000 Subaru er vörumerki bila sem framleiddir eru af Fuii Heaw Industries Ltd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.