Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 5
C 5 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1989 WHITESNAKE - SLIP OF THE TONGUE Rokkplata ársins -þú verður að kaupa þessa. TINA TURNER - FOREIGN AFFAIR „TheBest„1 don’tyoanna loose you“, „Steamy Windows“eru aÖ- eins þrjú afþessari frábœru plötu - þarf aÖ segja meira? MILLIVANILLI - ALL OR NOTHING Fjögur lögafþessari plötu hafa fariÖ ífyrsta sœti í Bandaríkjun- um. Danspopp afbestu gerÖ. THE HE&VY'S - METAL MARATHON Plata þessi inniheldur öll þekktustu þungarokkslögin í syrpuformi. JJ. CALE - TRAVEL LOG Eric Clapton og Dire Straits segjast ófeimnir vera að stæla J.J. Cale. Fyrsta plata meistar- ans í mörg ár. 6RACE JONES - BULLETPROOF HEART Hún er ekki aðeins öðruvisi í útliti heldur kemur hún á óvart með hverri plötu. KATE BUSH - THE SENSUAL WORD Vinsælasta og virtasta söng- kona Breta með enn einn gæða- gripinn. RICHARD MARX - REPEAT OFFENDER Lögin „Satisfied“ og „Right here waiting“ fóru bæði á topp- inn i Bandaríkjunum. Nú siglir ,stngelia“ hraðbyri sömu leið. MtLISSA tlHtKIDGE - BRAVE AND CRAZY Chris Blackwell eigandi Island útgáfunnarfullyrðir að Mel- issa verðijafnvinsæl og Bruce Springsteen innan fárra ára. BROTHER BEYOND - TRUST Fyrsta breiðskífa þeirra var í hópi vinsælustu platnanna hér- lendis á siðasta ári. Þessi er ekkert síðri. JANETJACKSON - RYTHM NATION 1814 Það tók þessa plötu ekki nema þrjár vikurað ná toppsætinu í Bandaríkjunum. Geri aðrir betur. CLASSIC EXPERIENCE - L.S.O. Öllþekktustu verkin úr heimi klassískrar tónlistar ífrábær- um útsetningum Lundúnar Sinfóníunnar. CLIMIE FISHER - CQMINGIN FORTHEKILL Grípandi laglínur oggóðar út- setningar eins og þeirra er von og visa. POCO - LEGACY Nú eru þeir allir komnir saman á ný meðlimir fyrstu útgáfu Poco með úrvalsplötu. BILLY OCEAH - GREATEST HITS Öll bestu lög Billy saman á einni plötu. PAUL McCARTNEY - FLOWERSIN THE DIRT Paul McCartney var að til- kynna að eftirlifandi Bítlar ætluðu að koma saman á ný. Þangað til getum við notið þessarar frábæru plötu kapp- ans. DIANA ROSS - GREATEST HITS LIVE Tvöföld tónleikaplata sem hef- urað geyma öll hennar bestu lög. McAULEY SCHENKER 6R0UP - SAVE YOURSELF Þungarokk af bestu gerð. tónlist, tónlist, nýjar plötur og meiri tónlist S K I F A N LAUGAVEGI33, BORGARTÚNI24, KRINGLUNNI, OG HUÓÐFÆRAHÚSIREYKJAVÍKUR, LAUGAVEGI «6 PÓSTKRÖFUR AFGREIDDAR S4MDAGURS i SIMA 680685

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.