Morgunblaðið - 20.01.1990, Page 40

Morgunblaðið - 20.01.1990, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1990 mt\hm „Sag&ii&u lx>num hanri ' nm&tti Leikzz sérmeS rnáLolngurwJL?" * Ast er... .. .að hafa hemil á skapi sínu. TM Reg- U.S. Pat Off.—all rights reserved • 1989 Los Angeles Times Syndicate Mundu að panta tann- hreinsunina tímanlega ... HÖGNI HREKKVtSI ÁRATUGIR OG ALDAMÓT Til Velvakanda. í grein G.G.K. („Enn um ára- tugi og aldamót") þann 17. janúar hér í Velvakanda kemur greinilega fram að hann hefur ekki sest niður og hugsað málið út frá þeim orðum sem hann notar sjálfur. Hann segir „Bam er á fyrsta ári, þar til það verður eins árs og annað árið hefst.“ Hann er þá þeg- ar búinn að nefna „fyrsta“ og „annað" en það eru ár númer 1 og 2. Á sama hátt er haldið upp á 10 ára afmælið þegar tíunda árið í lífi barnsins er iiðið, hefst þá ell- efta ár og fyrsta ár í öðrum tugi. Hann segir líka að menn verði áttræðir þegar þeir nái 80 ára markinu en það er þegar átttug- asta árið er liðið, þetta er alveg laukrétt og hefst þá 81. árið í ævi þeirra manna, þeir eru komnir á níunda tuginn, komnir á níræðis- aldur. G.G.K. á sem sagt erfitt með að skilja það sem hann segir sjálf- ur og er slíkt algengt. Hann á líka Enn um áratugi og aldamótl ti TU Velvakanda. Ég verö að játa furðu mína á þeirri heimskulegu þráhyggju sem gýs ávallt upp um hver áratuga- skipti og á öruggiega eftir að grass- era um komandi aldamót. Nú í kringum áramótin tilkynnti fréttaþulur i sjónvarpi að það væri tómur misskilningur að pú 81 árs. Haldið er upp á aldaraf- mæli um leið og maður nær 100 ára markinu. Ekki þegar maður verður 101 árs eða 104 ára. Aðalatriðið er, að það sem þessir væntanlega ágætu menn eru að halda fram, brýtur algeriega f bága við tilfinningu okkar óbreyttra borgara fyrir þvf talnakerfi sem við notum og má þá einu gilda hver uppruni tfmatalsins er, því hann er að sönnu bæði ójjós og umdeildur. G.G.K. J erfitt með að skilja vísuna mína til bókaflokka og ætti hann þá að hugsa sér hveija bók innihalda 365 blaðsíður og spyrja svo sjálfan sig hvaða númer hann myndi setja á fyrstu bók. Mér finnst líkleg skýring á þess- um ruglingi vera sú hvernig mæli- kvarðar flestir eru merktir, tökum metramál til dæmis, þar er talan 1 sett þar sem fyrsta sentimetra lýkur og er það gert til þess að auðvelda mönnum mælingar að hafa tölurnar við þau strik er segja til um að svo og svo margar eining- ar séu af mældar. Fyrsti sentimetri á metrakvarða tekur að sjálfsögðu yfir fyrstu 10 millimetrana alla. Þar sem 50 sentimetrar eru stimplaðir við strik á kvarðanum eru 50 sentimetrar mældir af og hinumegin við strikið hefst 51. sentimetrinn þótt svo númer hans sé ekki sett fyrr en við mót 51. og 52. sentimetranna. Það er rétt hjá G.G.K. að einu gildir uppruni tímatalsins. Fyrsta árið verður alltaf númer 1, hundr- aðasta árið númer 100 og svo framvegis, því enda áratugir í lok árs sem hefur 0 í síðasta sæti og nýir áratugir eða aldir hefjast í byijun árs er hefur 1 í síðasta sæti ártalsins þótt svo að sumir eigi erfitt með að sætta sig við það. Birgir Óskarsson Hættulegt fordæmi Kona hringdi: „Fyrir skömmu birtist frétt í Morgunblaðinu um að þýsk kona vildi byggja sumarbústað í Súg- andafirði. Ég er ekki sátt við ummæli sveitarstjórans á Suður- eyri en hann sagði eitthvað á þá leið að þetta yrði kannski til þess að íslendingar fari að sjá hvað þeir eigi fagurt land. Við íslend: ingar höfum lengi vitað það. í Danmörku hafa Þjóðveijar keypt upp vinsæl sumarbústaðalönd í Óvenjuleg umsékn lðgð fyrir ríkiastjómina: ^ Þýsk kona vill byggja sum- arbústað í Súgandafírði VESTUR-ÞÝ8KUR ríkkborgari, kooa Mbett I Veriur-Þýaludandi, heftir ótkað eflir leyfi tíl að byggja eiU lumarfaúa I SeUrdal I Súgandafirði. Samkvmmt Iðgum um eignarétt verða menn ad vera islenakir ríkiiborgarar tíl að mega eiga faateign hér 4 landi. en heimih er að veita undanþágu frá Iðgunum. Sveitaratjúrnin A Suðureyri faeftir tekið ]&kva>tt I mAlið og óii Þ. Guðbjartaaon, dðmimAlarAðherra, hefur bug A að lamþykkja umaðknina. Hann lagði málið fyrir rikiaatjömarfund f gu-r, en þvi var freitað til föatudaga. , skiptatengsl. Það sem gerir þesia umsókn sérsUcða mun vera að engin slfk tengsi eru f málinu og þess vegna för ég með bað A rikis- stjómarfund," sagði Oli Þ. Guð- tjartason. j.Sveitarstjómaraðilar vestur I Ragnar Jðrundsson, sveitar- stjóri A Suðureyri, sagðist vera mjóg ánscgður með umaóknina. „Það er vi|ji hér fyrir að konan fái þetta og ég vona að svo verði. Glöggt er gests augsð og þetta verður kannaki til þess aðlsJend- Dómsm&lsráðherra sagði við Morgunblaðið I gserkvöldi að um- sóknin vaeri að þvf leyti óvenjuleg sð umrsedd kona hefði engin sér- stðk tengsl við lsland. „Ef þurfa menn að vera íslenskir rikis- borgarar. Undanþágur munu einkum veittar vegna þriggja ástæðna; þegar um er að rseða einhver fjðlskyldutengsl, atvinnu- Súgandafirði eru bónir að sam-—ingar sjái sjálfir sð við eigum þykkja þetU samhljóða fyrir sitt fallegt land - að ekki sé allt fall- leyti. Ég held að menn þar um egra I útlöndum,* sagði Ragnar. ætla að eignast hér faateign, þ& tengsl viðkomandi aðila eða við- slóðir séu jikvæðir gagnvart þessu og sjálfur tel ég að þetU sé ekki stórmál og hef hug á að samþykkja það, ef ekki verða hðrð andmæli hjá rfkisstjóminni," bsetti dómsmálaráðherra við. Konan vill reisa rúmlega 100 fermetra sumarbústað i svæði, sem skipulagt er fyrir sumarhús. Þar hafa þegar fjögur verið reist og em tvð þeirra I eigu Súgfirð- ingafélagsins. stórum stíl og voru á sínum tíma set lög sem bönnuðu að selja út- lendingum lönd. Ég óttast að þetta sama verði uppi á teningn- um hér ef ekki verður gripið í taumana." Hjól Lítið telpureiðhjól fannst við Kaplaskjólsveg fyrir jól. Upplýs- ingar í síma 17839. Kápa Græn kápa var tekin í mis- gripum laugardag 13. janúar. Vinsamlegast hafið samband við Aldísi í síma 73305. Fundarlaun. Armband Gyllt armband fannst á Blóm- vallagötu í nóvember. Upplýsing- ar í síma 10483. Víkverji skrifar Um hver jól tíðkast það hjá mörgum fyrirtækjum að senda jólagjafir til ýmissa ráða- manna í þjóðfélaginu. Þeir sem helst njóta góðs af þessari gjaf- mildi eru t.d. þeir sem ráða yfir fjármagni eða geta tekið ákvarð- anir sem skipta miklu fyrir þessi sömu fyrirtæki. í siðmenntuðum löndum teljast slíkar „gjafir“ hreinlega mútur og gilda sums staðar strangar reglur, sem gera móttöku þeirra óheimila, enda nokkuð augljóst að tilgangurinn er, að gera viðkomandi halla und- ir ákveðin fyrirtæki, samtök eða einstaklinga. Nýlega hafa verið fluttar fréttir af því að stjórnend- ur fyrirtækja á Norðurlöndum, sem brutu reglurnar og tóku við gjöfunum, var hreinlega vikið úr starfi. Svo alvarlega líta menn á þetta mál. Víkveija finnst vel við hæfi um þessar mundir, að settar verði skýrar reglur um gjafir af þessu tagi. Núverandi ástand ýtir undir getgátur um óheiðarleg við- skipti og er öllum til skaða, bæði þeim sem gefa, en þó fyrst og fremst þeim sem við taka. xxx Mjög athyglisverður sjón- varpsþáttur var í vikunni undir stjórn Athúrs Björgvins Bollasonar um lífsstíl okkar ís- lendinga. Sérstaklega líkaði Víkverja vel að hlýða á hinn hún- vetnska Jón Björnsson, sálfræðing og félagsmálastjóra á Akureyri. Hann benti okkur á, að afar fáir séu neyddir til að taka þátt í lífsgæðakapphlaupinu, heldur sé það komið undir okkar eigin ákvörðunum. Hann spurði nær- göngulla spurninga, s.s. hvort við gætum ekki gefið börnunum okk- ar meiri tíma með því að minnka yfirvinnuna og draga úr neyslu? Honum var reyndar andmælt í þættinum og bent á að lífsstíll fólks væri ekki eingöngu háður eigin vali, heidur hefði t.d. tíðar- andi eða menning þar mikil áhrif. Víkveiji verður hins vegar að við- urkenna, að honum fannst sjónar- mið Jóns sterkara. Honum finnst að fuliorðið heilbrigt fólk hafi nær takmarkalausa valmöguleika. Það þýðir þó ekki að allir kostir séu jafn einfaldir eða auðveldir, sumir eru jafnvel sársaukafullir. í um- hverfi hvers manns eru gríðarlega sterk öfl sem vilja draga okkur út og suður. Við höfum hins vegar ætíð frelsi til að velja hveija þá leið sem við teljum færa til að glíma við þessi öfl. Líf okkar er endalaus röð af persónulegum ákvörðunum. Meginástæða þeirr- ar vanmáttakenndar sem einkenn- ir líf fjölmargra er löngunin til að forðast erfiðleika frelsisins og þráin til að láta ábyrgð á lífi sínu og vandamálum lönd og leið. Hvort sem við þurfum að horfast í augu við alkóhólisma okkar eða neyslufyllerí, þá munura við ekki læknast fyrr en við áttum okkur á því, að það er undir okkar ákvörðunum komið. Þegar það rennur upp fyrir okkur verðum við frjáls; þangað til teljum við okkur fórnarlömb. x x x Osköp er alltaf sérkennilegt að fylgjast með því hvað fréttamönnum útvarps og sjón- varps þykir það fréttnæmt þegar snjóar í Reykjavík. Fólk sem býr úti á landi á því alla vega ekki að venjast að fréttamenn hlaupi upp til handa og fóta þó svo geri kafaldsbyl dag og dag í þeirra heimabyggð og þykir þetta því kátlegt. Þeim finnst það lítt frétt- næmt þó svo íbúar Reykjavíkur komi aðeins of seint í kvöldmatinn vegna hálku á Miklubraut eða Bústaðavegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.