Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990 MITSUBISHI miANT 1990 BÍLL FRA HEKLU BORGAR SIG I. A uc VERÐ FRÁ KR. H HEKIA HF 1.229.760 ^ * ---------- 1.387.200 (sitengt oldril) * Páll Olafsson, Starra- stöðum - Kveðjuorð Mig langar með þessum fáu orð- um að minnast Palla eins og hann var alltaf kallaður. Páll Ólafsson var fæddur 15. maí 1910 á Starra- stöðum í Tungusveit. Þar ólst hann upp og varð merkur maður. Alls staðar vel látinn þar sem hann kom sökum mannkosta sinna. Páll giftist eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu Kristjánsdóttur frá Nautabúi, árið 1937. Þau eignuðust fimm mann- RATVIS SÉRHÆFÐ FERÐASKRIFSTOFA MEÐ LIPRA PERSÓNULEGA PJÓNUSTU OG SNJALLAR LAUSNIR 1-4 vikna ferðir. Sérferð 16.-30. mars. Ferðaskrifstofan Ratvís er með ferð til Möltu dagana 6.-30. mars. Með í ferðinni verður Gunnar Gunnarsson sálfræðingur og mun hann bjóða farþegum upp á létt námskeið meðan á dvölinni stendur. Á námskeiðinu verður kennd slökun, sjálfskönnun og kvíðastjórnun. Námskeið af þessu tagi hafa verið haldin hér heima og líkað vel, þau veita þér aukinn lífskraft og auðvelda þér að takast . á við vandamál dagsins'. Fáið nánari upplýsingar THAILAND HEIMSMEISTARAKEPPNIN ÍFÓTBOLTA Á ÍTALÍU 1990 Aðgöngumiðar á leiki, hótel og ferðir milli staða innifalið í pökkum. Þegar er byrjað að bóka í þessar ferðir. Fáðu þér bækling. ■ffAt/4 ’go HllTíiS mM íslenskur fararstjóri aðstoðar alla okkar farþega. Skipuleggjum ferðir eftiróskum þínum. Bankok, Pattaya, Phuket, N-Thailand, Ko Samui. Sérferðir og fargjöld. FERDIRI LEIGUFLUGI Costa del Sol Portúgal Mallorca Seljum ferðir fyrir ÚRVAL/ÚTSÝN. Bæklingurinn kominn. Mikið úrval gististaða í Orlando og nærliggjandi ströndum. Þú ákveður dvalartíma og við skipuleggjum ferðina. Sértilboð. lOdaga ferðir til 15. mars. «1«™ BOBBY ensku- CHARLTON OG ÍÞRÓTTA■ SKÓLI BOBBY CHARLTON s p o r t s Ratvfs er með einkaumboð á íslandi fyrirensku- og íþrótta- skóla Bobby Charlton þar sem hægt er að velja um 19 íþrótta- greinar auk enskunáms. Vikulegar ferðir í sumar. KYPUR - FLUGOGBÍLL TYRKLAND - EGYPTALAND ÍSRAEL - BRASILÍA & Greyhound FLUGLEIDIR 33SSS33 OPIÐ SUNNUDA GINN 11. FEBRÚAR KL 13-17 UMBOÐSMENN: |ÍL VESTURLAND: AUSTURLAND: NORÐURLAND: Anna Rós Bergsdóttir, Guðlaug Ólafsdóttir. B|örn Kristjánsson, sími 94-7560 sírpi 97-11488 Sfmi96-2I967 VESTMANNAEYJAR: SUDURNES: Inga lónsdóttir, Ægir Már Kárason, sími 98-11166 sími 92-54263 RATVIS ' "iravel HAMRABORG 1-3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI641522 FAX: 641707 vænlega drengi sem allir komust upp og eni þeir allir giftir góðum konum. Ég gleymi aldrei fyrstu kynnum mínum af Starrastaðafólk- inu. Ég kom þangað fyrst ung stúlka með kærasta mínum og kveið ég því reglulega að koma þar. Ég hafði aldrei séð þetta fólk, en heyrt mikið talað um það sökum myndar- skapar. En það var ástæðulaus kvíði, mér var tekið opnum örmum og boðin velkomin og ég man að við sett- umst við eldhúsborðið og Palli sett- ist á móti mér og virti mig fyrir sér með glettni í augunum og ekki var laust við smá stríðnisglampa, hann átti erfitt með að sitja á strák sínum, en góðmennskan skein úr augum hans. Ég fann strax að þarna var maður mér að skapi og hófust því fjörugar samræður við borðið. Palli kunni frá mörgu að segja og sagði vel frá, já, það var oft helgið dátt við kaffiborðið á Starrastöðum og fór svo að ég hlakkaði alltaf til að koma þar. Slíkar móttökur fengum við alltaf og þessi fjölskylda alltaf kærkomn- ir gestir á okkar heimili. Þau hjón- in brugðu búi og fluttust til Sauðár- króks 1981 og.eftirlétu yngsta syni sínum jörðina og var því hugur Palla oft á Starrastöðum. Ég heim- sótti Palla vin minn í síðasta sinn fyrir ári síðan og var hann þá á sjúkrahúsi Sauðárkróks, þar dvaldi hann tvö síðustu árin. Það skar mig í hjartað að sjá hann svo illa farinn. Enn nú eru allar þrautir á enda hjá honum, hann andaðist í sjúkrahúsinu 12. þ.m. Ég og maðurinn minn eigum honum svo margt að þakka, fyrir alla hans góðmennsku og kærleik í okkar garð gegnum árin. Bið ég svo Guð að blessa konu hans og börn og alla hans ættingja. Með innilegri samúðarkveðju. Oddný Guðnadóttir Brids ArnórRagnarsson Bridsdeild Húnvetningafélagsins Spennan í sveitakeppninni er í al- gleymingi. Lokið er 10 umferðum af 13 og skiptast sveitirnar á um að hafa forystu í mótinu. Staðan: Hermann Jónsson 195 Magnús Sverrisson 190 Kári Sigurjónsson 188 ValdimarJóhannsson 188 JónÓlafsson 180 Tvær umferðir verða spilaðar nk. miðvikudagskvöld kl. 19,30 í Skeifunni 17. Bridsfélag Siglufj'arðar Eftir 5 umferðir af 9 í aðalsveita- keppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Sveit Þorsteins Jóhannssonar 109 SveitBjarkar Jónsdóttur 102 Sveit íslandsbanka 96 Sveit Ingu Jónu Stefánsdóttur 80 Sveit Birgis Björnssonar 78

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.