Morgunblaðið - 14.02.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.02.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRUAR 1990 13 Fasteignasala Sudurlar 687633 Solumenn Gisli Sigurbiornsson Sigurbjorn Þorbergsson Einbýlishús HVERFISGATA Einstakl. fallegt vandað og vel búið gamalt einbhús í toppstandi. Mjög skemmtil. lóð. Sérbílast. Verð 8,2 millj. AUSTURTÚN - ÁLFTAIM. 170 fm steypt einbhús hæö og ris. Innb. bílsk. Fullb. að utan. Fokh. að inna. eðc. lengra komið eftir samkomul. KLYFJASEL Mjög gott og nýl. Siglufjarðareinhús, timburh. á steyptum kj., m. innb. bílsk. 4 svefnh. Parket. Fallegar og góðar nýjar innr. Verð 13,0 millj. EINARSNES Gamalt timburh. m. tveimur 3ja herb. íb. á stórri lóð. Húsinu fylgir byggréttur að tveimur einbh. Verð 8,0 millj. Rað- og parhús ALFHOLSVEGUR Nýl. raðh. 125 fm nettó á tveimur hæð- um. Laust í ágúst. Bílsk. 18,6 fm. Falleg eign og fullb. Verð 10 millj. Hæðir KARFAVOGUR Mjög falleg sérh. í timburh. 106,5 fm nettó auk sérþvottah, geymslu og vinnuherb. í kj. Eigninni fylgir 35 fm bílsk. STÓRHOLT Efri hæð og ris 120-130 fm. Á hæðinni er gullfalleg og endurn. 3ja-4ra herb. íb. í risi sem er viðarklætt er 2ja herb. íb. Verð 9,5 millj. HVAMMSGERÐI Falleg risíb. 84,7 fm nettó - yfir 100 fm brúttó. Nýjar innr. í eldh. Stórar svalir. Mjög rúmg. og snyrtil. eign. Verð 6,7 mlllj. 5 herb. SPOAHOLAR Góð íb. á 3. hæð 117 fm nettó. 4 svefn- herb. Bílsk. fylgir. Verð 7,6 millj. 4ra herb. BOGAHLIÐ Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb- húsi með 9 fm aukaherb. í kj. Góð lán fylgja. Verð 7,2 millj. FLÚÐASEL Mjög falleg endaíb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Aukaherb. í kj. Verð 6,5 millj. DALSEL Góð og falleg rúml. 100 fm endaíb. á 1. hæð. Þvottaherb. í íb. Bílskýli fylgir. Verð 6,6 millj. BLÖNDUBAKKI Góð 115 fm íb. á 2. hæð með auka- herb. í kj. Ákv. sala. Verð 6,4 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Nýl. gullfalleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Þvottah. á hæðinni. KRUMMAHÓLAR Góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð um 100 fm. Verð án bílsk. 5,6 millj. Með rúmg. bílsk. Verð 6,1 millj. íb. getur losnað fljótl. GRÆNAHLIÐ Falleg meira og minna endurn. íb. á jaðrh. 78 fm nettó. Þvottaherb. í íb. Sérinng. Verð 6,5 millj. HVERAFOLD Ný og glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð, 80,8 fm nettó. Nýr bílsk. fylgir. Byggsj- lán 2,9 millj. Verð 7,7 millj. LANGHOLTSVEGUR Snotur 3ja-4ra herb. íb. í risi 80 fm nettó, rúml. 90 fm brúttó. Sérinng. Mikið endurn. íb. með parketi. Verð 5,6 m. AUSTURBERG Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð 72,6 fm. Sérgaröur. Verð 4,6 millj. NÝBÝLAVEGUR Gullfalleg íb. á 1. hæð um 80 fm. Nýl. og vandaðar innr. Þvottaherb. í íb. Laus strax. íb. hentar vel fyrir hjón eða ein- stakl. Verð 5,6 millj. 2ja herb. BLIKAHOLAR Nýendum. íb. á 2. hæð í lyftuh. Parket. Glæsil. útsýni. Húsnstjlán 1418 þús. Verð 4,7 millj. AUSTURSTRÖND Gullfalleg 2ja herb. íb. m. góöu bílskýli. Glæsil. útsýni. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 1700 þús. Verö 5,2 millj. MARBAKKABRAUT 57 fm íb. í kj. í þríbhúsi. Verð 2,9 millj. EIGNASALAN REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar I NÁGR. HÁSKÓLANS HAGSTÆTT VERÐ Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í steinh. v. Hringbraut. Björt íb. m. rúmg. herb. Ákv. sala. Til afh. fljótl. Verð 5,9 millj. í MIÐBORGINNI EINSTAKLINGSÍBÚÐ Sérl. skemmtil. litil stúdíóíb. v. Tryggva- götu. Skemmtil. útsýni yfir höfnina. Góð sameign. Verð 2,8-2,9 millj. Áhv. um 1 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðri 4ra herb. íb. gjarnan í Hraun- bæ. Fl. staðir koma til greina. Góð útb. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. íb. gjarnan í Hlíðhverfi eða Vogunum. Aðrir staðir koma til greina. Góð útb. fyrir rétta eign. íb. má þarfn- ast staðsetningar. HÖFUM KAUPANDA að 130-140 fm sérh. með bílsk. Góð útb. SEUENDUR ATH. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM FASTEIGNA A SÖLUSKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Athugasemd firá Þróunarfélaginu í Morgunblaðinu hinn 8. febrúar sl. birtist opið bréf til stjórnar og hluthafa í Þróunarfélagi íslands hf. frá nokkrum framleiðendum hús- gagna. Bréfritarar gera athuga- semd við aðild Þróunarfélagsins að nýju húsgagnafyrirtæki, GKS hf., sem stofnað var með samruna hús- gagnaframleiðslufyrirtækj anna Kristjáns Siggeirssonar hf. og Gamla kompanísins hf. Telja bréf- ritarar að þátttaka Þróunarfélags- ins í stofnun þessa fyrirtækis, GKS hf., sé ekki í samræmi við markmið og tilgang félagsins. Af þessu tilefni óskum við eftir að koma eftirfarandi á framfæri í Morgunblaðinu. I samþykktum fyrir Þróunarfé- lagið segir m.a. um tilgang félags- ins: „Tilgangur félagsins er að örva nýsköpun í íslensku atvinnulífi og efla arðsama atvinnustarfsemi. I samræmi við þennan tilgang skal félaginu m.a. heimilt:“ „að eiga frumkvæði að og/eða taka þátt í stofnun, endurskipu- lagningu og sameiningu fyrir- tækja.“ Að þessu má ljóst vera að aðalat- riðið í gagnrýni bréfritara á ekki við rök að styðjast. Þróunarfélaginu er beinlínis ætlað samkvæmt sam- Iðnhúsnæði - íbúð Til sölu 140 fm iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku sem auðveldlega má breyta í glæsilega sérhæð. Frábært útsýni yfir Reykjavík. Eignaskipti möguleg. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör. I^H HUSAKAUP Borgartún 29 © 621600 Ragnar Tómasson hdl. Brynjar Harðarson viðskfr. Guðrún Árnad. viðskfr. ^FASTEBGrJAMIÐUUINI SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ jS| BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. £s BWi FASTEIGN ER FRAMTIÐ HAÐARSTÍGUR Parhús - raðhús HAMRAHLIÐ - PARH. Ca 300 fm hús með 100 fm 3ja-4ra herb. íb. í lítið niðurgr. kj. og ca 180 fm íb. á tveimur hæðum. Stórar suðursval- ir. 34 fm bílsk. Ákv. sala. VÍÐIHLÍÐ - PARHÚS. 286 fm kj., hæð og ris + innb. bílsk. Aðal- hæð: Forstofa, snyrting, hol, gott eldh. búr, stofa og borðst. Uppi: Hol, 2 stór svefnh., stór arinstofa, svalir, stórt bað. í kj. er 2ja herb. íb. o.fl. Ákv. sala eða sklpti á góðri 2ja-4ra herb. fb. LAUGARNÉSVEGUR - PARH. Lítið gott parh. ca 106 fm nettó. Járnv. timburh. á steyptum kjall- ara. Kj., hæð og ris + ca 29 fm bílsk. Nýl. húsnstjlán ca 1,8 millj. Snyrtilegt hús og garður. Ákv. sala. HÚS SEM ÞARFNAST STANDSETNINGAR í GAMLA MIÐBÆNUM. Ca 250 fm, samtals ca 300 fm, grunnfl. ca 100 fm. Jarðhæð að hluta til kj. og tvær hæðir. Jarðhæð versl.- og lagerpláss. 1. hæð skrifst. og/eða íb. Önnur hæð tvær íb. Jarðhæð og 1. hæð lausar strax. 2 íb. á efri hæð lausar fljótl. Húsið þarfnast verul. standsetn. Mjög góð greiðlslukj. fyrir traustan kaupanda. PARH. Kj., hæð og ris. Lítið gott hús í góðu standi. Ákv. sala. Sérhæðir ÚTHLÍÐ - HORNHUS. 140 fm mjög vel skipul. 5 herb. íb. á 2. hæð. Stórt hol. Saml. stofur. (3-4 svefnh.) Nýtt bað. Eldhús. Góð gólf- efnl og gler. Ákv. sala. Tll greina kem- ur að taka uppí góða 4ra herb. íb. á 1. hæð eða í lyftuh. Helst m. bfisk. eða bfiskýli. GRENIMELUR - HÆÐ OG RIS. Efri hæð m. sérinng. 2 góðar stofur, stórt svefnh. eldh. og bað. í risi 3 svefnh. og snyrting. Bílskréttur. Áhv. m. meiru ca 2,6 millj. nýl. húsnstjlán. Ákv. sala. Skrifstofutækninám Betra verö - einn um tölvu Tölvuskóli íslands j'm S: 67 14 66 Opið bréf til stjórn^ ar og hluthaia Þróun arfélags íslands hf. Fyrir nokkru var upplýst ( Qöl- miðli að Þróunarfélag Islands hf. hafi þegar lagt fram kr. 500.000 I hlutafé nýstofnaða fyrirtaekis,' GKS, eftir samruna fyrirtækjanna Krist- jána Siggeirsson hf. og Gamla kompanfið hf. Þess var cinnig getið að framkva-mdastjóri Þróunarfé- lags Islands hf. hafl við hlutaflir- framlagið tekið s»ti I atjóm hina nýja fyrirtaekia, GKS. Þeaai frétt gaf undirrituðum for- svarsmönnum ástseðu til þesa að halda fund með Ólafi Davfóssyni, djómarformanni Þróunaríélags ís- lands hf. Á fundi með Ólafi Davfðs- syni, sem haldinn var 2. feb. sl. I húsakynnum Félags fslenskra iðn- rekenda, þar sem ólafur er einnig i forsvari, komu undirritaðir eftir- farandi athugiaemdum á framfseri: 1. Með atjðmaraetu framkvæmda- stjðra Þróunarfélags fslands hf. I fýrirtaekinu GKS er algerlega útilokað að ðnnur fyrirtæki ( samskonar rekstri geti haft eðli- leg viðskipti við Þróunarfélag Islands hf. 2. Fyrirhugað hlutafiárframlag Þróunarfélags lslands hf. ( GKS upp á 7-7.5 miljjónir króna er •hrarieg ögnm við rekstur fyrir- t*Kja ( beinni samkeppni við heilbrigða samkeppni á Islensk- um markaði. 3. Eignaraðild Þróunarfélags ! lands hf. að GKS virðist í engu samraemi við yfirlýst markmið Þróunarfélags Islands hí. eint og þau voru kynnt við stofnun félagsins 1985. Á fyrrgfreindum fundi með ólafi Daviðssyni lýstu undirritaðir þvi yfír, að þeir hefðu að sjilfsögðu ekkert við samruna fyrrgreindra fyrirtækja að athuga, sem slíkan. Hér væri aðeins verið að gera alvar- lega athugasemd við aðildarmáta Þróunarfélags tslands hf., þar sem Ríkissjóður falands er meða' arra hlulhafa. ólafur Daviðsson taldi sig ckk geta tekið undir athugasemdir okk ar. Eru hluthafar ( Þróunarfélag Islands hf. ólafi sammála? • Virðingarfyllst, Blró-Steinar hf.. Gunnar Ingi Gunnarsson, stjómarformaður, Rafti Ben. Kaftisson framkva-mdaatjóri. A. Guðmundsson hf., Ásgeir Guðmundason, framkvsrmdastjóri. Aais-húsgögn hf.. Kyjólfur Kðvaldsson, framkvH'mdastjóri. þykktum þess að taka þátt í samein- ingu fyrirtækja og eiga frumkvæði að samruna og endurskipulagningu ísl. atvinnulífs. Þótt þetta hafi ekki verið stór þáttur í starfsemi félags- ins fyrstu árin er ljóst að nú eru víða verkefni á þessu sviði sem Þróunarfélagið getur vonandi tekið þátt í. Hvað varðar þriðjungs eignarað- ild ríkissjóðs að félaginu má nefna, að samþykktir félagsins með fram- angreindum ákvæðum eru ekki ein- ungis í samræmi við vilja stjórn- valda á sínum tíma heldur beinlínis samdar af fulltrúum þess. I samþykktum félagsins segir ennfremur að það skuli kaupa hlutabréf í atvinnufyrirtækjum. Þróunarfélagið hefur þær starfsað- ferðir, og hefur haft frá upphafi, að taka virkan og ábyrgan þátt í stjórnun þeirra hlutafélaga sem það á aðild að. Stjórnseta framkvæmda- stjóra félagsins í fyrirtækinu GKS hf. er því fyllilega eðlileg og í sam- ræmi við vinnubrögð félagsins um virka þátttöku. Bréfritarar kvarta undan því að nú sé „algerlega útilokað að önnur fyrirtæki í samskonar rekstri geti haft eðlileg viðskipti við Þróunarfé- lagið“. Spyrja má hvaða viðskipti ætla bréfritarar sér að eiga við fé- lagið, ef hlutabréfakaup eru al- mennt útilokuð að þeirra mati? Rétt er einnig að það komi fram að stjórn félagsins hefur frá upp- hafi markað þá stefnu að þátttaka í einu máli í einni atvinnugrein kalli alls ekki á þátttöku í öðrum samskonar málum í sömu atvinnu- grein. Það sem bréfritarar virðast gleyma er að Þróunarfélagið er sjálfstætt hlutafélag í eigu á annað hundrað hluthafa. Félagið er ekki opinber sjóður sem huga þarf að fordæmisgildi þeirra ákvarðana sem teknar eru. Félagið fjárfestir í framtakssemi og dugnaði einstakl- inga og fyrirtækja og áskilur sér rétt til að velja og hafna í sam- bandi við þá fjárfestingarkosti sem því standa til boða. Að lokum skal nefnt að eðlileg- asti vettvangur til að koma að at- hugasemdum við ákvarðanir stjórna hlutafélaga er á hluthafafundum. Ekkert þeirra félaga er að bréfrit- uninni standa mun hluthafi í Þróun- arfélaginu ef undan er skilið eig- andi Trésmiðju Kaupf. Árnesinga. Olafur Davíðsson stjórnarfor- maður Þróunarfélags íslands. Macintosh - Kennarabraut Skemmtileg og fræðandi námskeið í tveimur áföngum, sérstaklega ætluð kennurum á öllum skólastigum, hefjast í janúar. Kvöld- og helgartímar. Menntun sem metin er til stiga hjá námsmatsnefnd og hægt er að sækja um styrk í endurmenntunarsjóði. Lögð er áhersla á notkun Macintoshtölvunnar við námsefnisgerð, nemendabókhald og verkefnagerð. Tölvu- og verkfræ&iþjónustan Grensásvegi 16 • Sími 68 80 90 Hringdu og fáöu námsskrá senda SIEMENS Mjó en dugleg! Uppþvottavél $R 1623 • Breidd: 45 sm. • 6 þvottakerfi. • Fjórföld vöm gegn vatnsleka. • Hljóðlát og vandvirk. • Hentar vel þar sem ■ fáir eru í heimili eða þrengsli mikil í eldhúsi. | SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.