Morgunblaðið - 07.03.1990, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1990
Gjaldþrot Lindarlax:
Eignir hafa selst fyrir
um 686 milljónir króna
Veðhafar hafa gefið eftir 35 milljónir
LAXALIND h/f hefur keypt þrotabús Lindarlax á Vatnsleysu-
mannvirki og tæki í fiskeldisstöð strönd fyrir 317,7 milljónir króna.
Bílaborg gjaldþrota:
Akvörðunar um fram-
hald rekstrar vænst í dag
BÍLABORG h/f var úrskurðuð gjaldþrota í skiptarétti Reykjavíkur
í gær en þá var tekin fyrir beiðni sljórnar félagsins um gjaldþrota-
skipti. Hafsteinn Hafsteinsson hrl, hefiir verið skipaður bústjóri.
Að sögn Ragnars H. Hall, borg-
arfógeta, verður í dag ákveðið hvort
búið muni um stundarsakir reka
fyrirtækið eða einstakar deildir þess
áfram. Forsvarsmenn þess höfðu
áður sagt upp öllu starfsfólki og
taka þær upsagnir gildi um næstii
mánaðarmót.
Ragnar sagði að beiðni stjórnar
félagsins um gjaldþrotaskipti hefði
engar hugmyndir eða tilboð fylgt
um væntanlega sölu eigna þess.
Samningurinn er háður fyrirvara
um að hagstæðara tilboð berist
ekki þrotabúinu fyrir 22. maí
næstkomandi.
Áður hafði Laxalind keypt fiskinn
í stöðinni af veðhöfum, Iðnaðarbank-
anum og Den norske Kreditbank,
fyrir 368 milljónir króna. Þá hafa
veðhafar gefið eftir þann hluta
krafna sinna sem ekki fékkst greidd-
ur með sölu eignanna og munu þær
nema um það bil 35 milljónum króna.
Frestur til að lýsa kröfum í
þrotabú Lindarlax rennur út 18.
mars og fyrsti skiptafundur er boð-
aður þann 26. apríl, að sögn Þor-
steins Péturssonar fulltrúa í skipta-
rétti Gullbringuslýslu.
Við gjaldþrot Lindarlax í desemb-
ermánuði síðastliðnum vóru áætluðu
forsvarsmenn þess að skuldir félags-
ins væru 946 milljónir króna. Þar
af voru almennar kröfur taldar vera
200-250 milljónir. Hlutafé í fyrir-
tækinu nam 200 milljónum króna.
VEÐUR
/ DAG kl. 12.00:
Heimild: Veðurstofa islands
(Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær)
VEÐURHORFUR í DAG, 7. MARS
YFIRLIT í GÆR: Gert var ráð fyrir stormi á suðvestur, Faxaflóa-,
Breiðafjarðar-, Vestfjarða-, og norðvesturmiðum og á vestur-, norð-
ur- og suðausturdjúpi. Um 500 km suðvestur af Reykjanesi er 982
mb lægð á leið austnorðaustur en yfir Norður-Grænlandi er 1022
mb hæð. Hiti verður nálægt frostmarki við suður- og austurströnd-
ina í kvöld og nótt en annars frost á bilinu 2 til 8 stig.
SPÁ: Austan- og norðaustanátt, víða allhvasst eða hvasst og snjó-
koma eða skafrenningur sunnanlands og í nótt snjóar einnig víða
norðanlands í allhvassri norðaustanátt. Líklega verður stormur
sums staðar norðantil á Vestfjörðum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR A FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG: Hæg norðlæg átl og
smáél við norður- og austurströndina en léttskýjað á Suður- og
Vesturlandi. Frost 6-20 stig.
TÁKN:
Heiðskírt
Léttskýjað
Hálfskýjað
Skýjað
Alskýjað
y, Norðan, 4 vindstig:
^ Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* r *
r * r * Slydda
r * r
* * *
* * * * Snjókoma
* * *
10 Hrtastig:
10 gráður á Celsius
ý Skúrir
*
V El
= Þoka
= Þokumóða
5 , ’ Súld
OO Mistur
Skafrenningur
f? Þrumuveður
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12:00 í gær að ísl. tíma
hiti veður
Akureyrl +8 léttskýjað
Reykjavík +3 úrkoma í grennd
Bergen 4 skýjað
Helsinki 3 skýjað
Kaupmannah. 5 rigning
Narssarssuaq +14 skýjað
Nuuk +12 skafrenningur
Osló 8 iéttskýjað
Stokkhótmur 5 skýjað
Þórshöfn 2 hálfskýjað
Algarve 16 þokumóða
Amsterdam 9 alskýjað
Barcelona 13 heiðskírt
Berlín 9 rignlng á sfðustu
klst.
Chicago +3 léttskýjað
Feneyjar 9 þokumóða
Frankfurt 9 skýjað
Glasgow 10 rigning
Hamborg 7 rigning
Las Palmas 20 hálfskýjað
London 11 skýjað
Los Angeles 9 heiðskfrt
Luxemborg 6 skýjað
Madríd 12 heiðskfrt
Malaga 17 skýjað
Mallorca 14 skýjað
Montreal +16 heiösktrt
New York 0 snjókoma
Oriando 14 þokumóða
París 9 skýjað
Róm 13 heiðskirt
Vín 13 skýjað
Washington 4 þokumóða
Winnipeg +13 heiðskfrt
Stöð 2:
Allt hlutafé
innborgað
ALLT NÝTT hlutafé í Stöð 2
hefúr nú verið greitt inn, að sögn
Þorvarðar Eliassonar sjónvarps-
stjóra.
Þorvarður sagði að ekki hefði enn
verið ákveðið hvernig hlutafénu
yrði ráðstafað. Þá stæðu yfir við-
ræður við íslandsbanka um með
hvaða hætti viðskipti Stöðvar 2 við
bankann yrðu. íslandsbanki tók við
af Verslunarbanka sem viðskipta-
banki Stöðvar 2.
Frá áramótum hefur hlutafé
Stöðvar 2 verið aukið úr 5,5 milljón-
um í 505 milljónir. Þar af á Eignar-
haldsfélag Verslunarbankans 100
milljónir, hópur verslunarmanna
250 milljónir og fyrri aðaleigendur
eiga 155 milijónir.
Bílaeign þriðja
mest á Islandi
Flestir bílar á hvern íbúa á Kyrrahafs-
eyjunni Guam og í Bandaríkjunum
BÍLAR í öllum heiminum voru 519 milljónir þann 1. janúar 1988 og
voru þá 16 milljónum fleiri en sama tíma árið áður, eða 3,2% fleiri.
Þetta eru nýjustu upplýsingar um bílaeign í veröldinni, samkvæmt
tímaritinu Automobile International. Tímaritið birtir tölur um fjölda
íbúa á fólksbíl í hveiju landi fyrir sig, miðað við 1. janúar 1988. Sam-
kvæmt þeim er hlutfallslega mest bílaeign á Kyrrahafseyjunni Guam,
þar eru bílar lítið eitt fleiri en íbúarnir. í Bandaríkjunum eru 1,8
íbúar um bíl og á íslandi 2,0. í Bangladesh er minnst bílaeign í heim-
inum, eða 3.441.9 manns um hvern bíl.
Tölur tímaritsins gilda um árs-
byijun 1988. í tölum sem Bílgreina-
sambandið gefur upp fyrir árslok
1988 eru 1,9 íbúar um hvem bíl á
íslandi.
Þegar heimshlutar eru skoðaðir
er fólksbílaeignin almennust í Norð-
ur Ameríku, þar vegur bílaeign
Kanadamanna ekki nógu þungt til
að raska hlutfalli Bandaríkjanna,
samanlagt er það 1,8 menn um bíl.
í Vestur Evrópu er hlutfallið 2,7, á
Kyrrahafssvæðinu 2,8, í Austur
Evrópu 14,3, í Karabíahafinu 14,9,
í Mið og Suður Ameríku 17,5, í Mið
Austurlöndum 31,0, í Austurlöndum
Qær 70,7 og loks í Afríku 72,5.
Þau lönd þar sem bílaeign er al-
mennust, á eftir hinum þremur fyrst
töldu, eru eftirfarandi. í Vestur
Evrópu eru færri en 5 íbúar um bíl
alls staðar nema í Grikklandi og
Portúgal. Fæstir íbúar um bíl eru,
að íslandi frátöldu, í Vestur Þýska-
landi, 2,2. Skammt þar á eftir koma
Sviss, Frakkland, Svíþjóð og Noreg-
ur.
í Austur Evrópu eru eins stafs
tölur um ijölda íbúa á bíl, nema í
tveimur ríkjum, lægst í Austur
Þýskalandi 4,8.1 Sovétríkjunum eru
22,8 íbúar um bíl og í Rúmeníu 81,1.
Hlutfallið fyrir Ástralíu er 2,3,
Nýja Sjáland 2,2, í Austurlöndum
fjær er það lægst í Japan 4,2 og í
Brunei 4,8. Á Bermudaeyjum eru
2,4 íbúar um bíl og 2,2 á Jómfrúreyj-
um, 3,4 í Kuwait. í Afríku er hlut-
fallið lægst í Reunion 4,1 og í Lýbíu
9,8.
Flestir íbúar um hvem fólksbíl
eru í Bangladesh, 3.441,9, í Bunna
1.467,9, í Kína er hlutfallið 1.093,3,
á Kúbu 533,5, í Eþíópíu 1.122,4.
Fyrir alla heimsbyggðina er hlut-
fallið 12,6 manns um hvem fólksbíl
að meðaltali í ársbyijun 1988.
Reykjavíkurborg:
15 milljónir í bætt
aðgengi fatlaðra
VIÐ afgreiðslu Qárhagsáætlunar hjá Reykjavíkurborg var samþykkt
sérstök 15 milfión króna fjárveiting fyrir borgarstoftianir til að bæta
aðgengi fatlaðra að þeim.
Gert er ráð fyrir að borgarstofn-
anir sæki um fjárveitingu af þessum
15 milljónum þegar um einfaldar
breytingar er að ræða. Þegar stærri
framkvæmdir eiga í hlut þurfa að
koma til sérstakar fjárveitingar, að
sögn Davíðs Oddssonar borgar-
stjóra.
„Þetta er svona angi af þeirri
reynslu, sem ég varð fyrir, að oft
þyrfti lítið til að bæta aðstöðuna og
ryðja óþægindum i burtu,“ sagði
Davíð. „Jafnframt var samþykkt að
fjölga starfsmönnum hjá Ferðaþjón-
ustu fatlaðra og auka þannig skilv-
ísi þjónustunnar. Það má segja að
þetta sé árangur af deginum sem
ég var í hjólastól."
Þrjú tilboð í Rafha
HEIMILD stjórnar Rafha hf. í Ilafiiarfirði til að selja eigur félagsins
og starfsemi, var endurnýjuð á aðalfundi félagsins í síðustu viku.
Þrjú tilboð hafa borist í eignir Rafha.
Að sögn Sveinbjöms Óskarsson- afstaða til tilboðanna. Einstaklingar
ar, fulltrúa ríkisins í stjórninni, hafa eiga 70% hlutabréfa í Rafha en ríkið
borist tvö tilboð í eignir félagsins 30%.
auk tilboðs frá Byggðaverki, sem
hyggst byggja um 100 íbúðir á lóð- Stjórnin var öll endurkjörin á
inrn. Á aðalfundinum var ekki tekin aðalfundinum.