Morgunblaðið - 07.03.1990, Page 9

Morgunblaðið - 07.03.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1990 9 Hvað er að gerast í Sovétríkjunum? Dagana 13.-18. mars nk. dveljast hér á landi tveir sovésk- ir gestir á vegum TVIÍR, Menningartengsla íslands og Ráð- stjórnarríkjanna, þau Elena Lúkjanova, lögfræðingur, og Alexander Lopúkhin, blaðamaður. Félagasamtök eða hóp- ar, sem hafa hug á að fá þau í heimsókn til að ræða við- horfin í alþjóðamálum, stjórnkerfisbreytingar í Sovétríkjun- um, mannréttindamál o.fl., hafið samband sem fyrst við Leoníd Vakhtin, menningarfulltrúa í sovéska sendiráðinu, sími 15156, eða ívar H. Jónsson, formann MÍR. Félagsstjórn MÍR. FLEX - O - LET Tréklossar Ceausescu Vesturheims Gunnar Eyþórsson íréttamaður scgir í DV: „Fall sandínista beinir óhjákvæmilega sjónum mamia að eina riki í Róm- önsku Ameríku þar sem steingerður kommúnismi ríkir, Kúbu Fidels Kastr- ós. Kastró er nú kominn í þá aðstöðu að vera afi,- urhaldssamasti leiðtog- inn í heimi kommúnism- ans, hann er Ceausescu Vesturheims, sem herðir stöðugt tökin og heitir því að veija kommún- isma sinn óbreyttan frain í rauðan dauðaim. Kastró heldur Kúbu í járngi-eipum og gæti haldið lengi enn ef hami fengi cndalaust þami stuðning frá Sovétrikjun- um og A-Evrópu sem haldið hefur ríki hans gangandi með sívaxandi harmkvælum síðustu 30 árin. En nú eru allar horfúr á því að undirstöð- ur efhahagslífsins á Kúbu, sem eru framlög og ölmusur frá Sovétríkj- unum, séu að bresta. Kostnaður Sovétríkj- anna við að halda Kúbu gangandi nam sjö mill- jörðum Bandarikjadoll- ara í beinhörðum gjald- eyri á árinu 1988 eða um 190 miHjónum dollara dag hvem, sem er óbæri- legur kostnaður fyrir Sovétmenn, að því er seg- ir í grein frá Novosti- fréttastofunni. Kastró hefiir fyrir sitt leyti bann- að birtingu á fréttum frá Novosti á Kúbu og sömu- leiðis innfiutning á sovézkum tímaritum, svo sem Moskvufréttum, sem er óvægnar í gagnrýni á kommúnismann. En inn- flutningsbann breytir ekki stöðu Kastró til hins betra.“ Samvizku- fóngum hefiu* fækkað Fréttabréf Islands- deildar Amnesty segir að breytingaraar í A-Evr- ópu hafi verið „ótrúlega Nicaragua og Ceau- sescu Vesturheims Stjóm sandlnista I Nicaragua var ckki búin að koma á kommúnisma í landinu en var á þeirri leið og heföi gengið þá glotunarbraut til cnda ef hún hefði unnið kosning- amar I landlnu um siðustu helgt En öllum á óvart féll Daniel Ortega I kosningunum. Enn einu sinnl sannaðist það að þegar almenning ur er spurður hafnar yfirgnæfandi melrihluti kommúnismanum. En kosningamar 1 Nicaragua em mcrkilegar fyrir þá sök að þess eru ekki dæmi annars staðar frá að kommúnistar, sem hafa náð völd- um, missi þau aftur í lýðræðisleg- um kosningum. Skýringin á þvi er cinfaldlega sú að ekkert kommún- efnir til lýöræðislcgra ** lýðræöislegar kosn heldur ekki Gunnar Eyþórsson fréttamaður heimsmarkaðsverði. Á móti hefur Castro selt Sovétmúnnum sykur og ávcxti á veröi sem Sovétmenni halda langt yflr heimsmarkaðsi veröi. | Nú er að veröa breyting á þessum viðskiptum og er svo komið að Kúbustjórn hefur oröiö að gripa til matarskömmtunar Sovéska hveit ið hclúr ekki borist tfl Kúbu í ár og dagskammtur aí brauði hefur veriö minnkaður úr 100 grömmum I 80. I mótmælaskyni hafa Kúbu menn stöðvað sendingar á sykri og ávöxtum ti) Sovétmanna Þetta boöar ckkl gott fyrir-Castro. án aöstoöar frá Sovétmönnum gæti hungursneyö herjað á almenning á Kúbu ofan á allar aörar hremming „Illu heilli eru allar horfur á að næsta bylting á Kúbu veröi aö rúmenskri fyr- ínnynd en ekki lýöræðisleg valdaskipti eins og í Nicaragua.“ Bregst Sovétgullið Kúbu? Staksteinar glugga í dag í grein Gunnars Eyþórssonar (DV 2. marz) um Nicaragua og Kúbu og Fréttabréf íslandsdeildar Amn- esty um áhrif breyttra stjórnarhátta í A- Evrópu. hraðar“. „Samvizkuföng- um hefúr fækkað tölu- vert í Sovétríkjunum síðastliðin ár. Þó hefúr eitthvað hægt á þróun- inni siðastliðna mánuði. Amnesty vinnur nú að lausn 50 samvizkufanga þar í landi ... “ Hér fara á eftir nokkr- ar klausur úr fréttabréf- inu: Austur-Þýzkaland: „2. október var öllum pólitiskum föngum og þeiin sem dæmdir voru fyrir flóttatilraunir gefh- ar upp sakir í DDR ... Um áramót hafði Amn- esty fengið öruggar upp- lýsingar um að a.m.k. 40 af 110 samvizkufongum í DDR hefði verið sleppt... “ Ungveijaland: „Amn- esty er ekki kunnugt um að þar séu nokkrir sam- vizkufangar. Afnám dauðarefeingar bíður nýs þings eftir kosningar." Rúmenia: „Daginn eft- ir byltinguna, 23. desem- ber, tilkymiti Diescu for- seti að öllum pólitískum fongum fyrri stjóraar yrði sleppt. Nýja stjórain afham einnig mörg lög og reglur sem settu mannréttiudum skorður. Síðasta dag ársins til- kymiti Diescu forseti að dauðarefsing hefði verið afnumdin ... “ Búlgaría: „Eftír að fyrrum leiðtogi landsins, Todor Zhikov, var settur af í nóvember sl., hefúr verið létt á hömlum á tjáningarfrelsi og stjóm- arandstöðuhópar sprott- ið upp ... Ekki er lengur refsivert að lialda uppi „áróðri gegn ríkinu"... “ Tékkóslóvakía: „Síðan í nóvember sl. hefur ver- ið víðtæk sakaruppgjöf fanga. Fjölda samvizku- fhnga hefur verið sleppt. Havel, fyrrverandi sam- vizkufangi, er nú forseti ríkisins. Amnesty leitar nú upplýsinga um fjóra einstaklinga er hugsan- lega eru samvizkufang- ar.“ Pólland: „Amnesty Int- eraational er ekki kunn- ugt um að nokkrir sam- vizkufangar séu í landinu. Refsilöggjöf landsins er i endurskoð- un. Dauðarefsingu hefúr ekki verið beitt síðan 1088 og er nú uppi um- ræða um að endurskoða dauðarefcingarlöggj öf- ina.“ Framvindan í A-Evrópuríkj- um Þróunin i Austur- Evrópuríkjum hefur ver- ið hröð og réttarfar þeirra færzt nær alþjóð- legum kröfum um réttar- stöðu einstaklinga. Það segir sina sögu að fyrrum samvizkufangi í Tékkó- slóvakiu er nú forseti landsins. Á hinn bógimi er erfitt að spá í það hver fram- vindan verður. Hún kami að verða breytileg eftir ríkjum og mishröð eftír aðstæðum. Sér í lagi er erfitt að ráða í fram- vinduna í Sovétríkjunum þar sem flokkurúm og herinn hafa tögl og hagldir. Trúlega verður lýðræðisþróunin í öðram Á-Evrópuríkjum ekki stöðvuð. Eystrasaltsrikin þijú, Eistland, Lettland og Lit- háen, fengu fullveldi sama ár og ísland, 1918. Tengsl þessara ríkja við Norðurlönd vóru allnáin milli stríða. Þau vóra inn- limuð i Ráðstjórnarríkin með sérstöku samkomu- Iagi Hitlers og Stalíns. Forvitnilegt verður að fylgjast með sjálfctæðis- baráttu þeúra. Vesturlönd verða að halda varaarvöku sinni — en láta A-Evrópuþjóðum í té alla þá aðstoð, sem þau óska eftír og hægt er að láta í té, á vegferð þeirra til lýðræðis, maim- réttinda og markaðs- búskapar. VÍB FRÉTTIR frá kl. 18 öll kvöld. Þnréttaður málsverður áaðeinskr. 1.895,- Borðapantanir í símum 33272eða30400. HALLAR6ARDURINN Húsi verslunarinnar fliúlppjl | Áskriftarsíminn er 83033 Við erum flutt 0OÐ ÐGJQ Í3O0 OOO OOG OQÐ 000 æOÐ EEO DÐG. eoo EBS. Cpos 00E ÐGQ Verðbréfamarkaður íslandsbjinka OGO OEö SZjiQQ r'- — -1-J ■ / r / VIU "\ J A.1 / vfo —i / / . / vfo — Um helgina flutti Verðbréfamarkaður íslandsbanka úr Armúla 7. Við fórum þó ekki langt heldur fluttum í nýja húsið á horni Armúla og Síðumúla. Síminn er eins og áður 681530. Verið velkomin í afgreiðslu VIB að Armúla 13a. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Póstfax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.