Morgunblaðið - 07.03.1990, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 07.03.1990, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1990 13 HRAUNHAMARhf A A FASTEIGNA-OG I SKIPASALA í Reykjavikurvegi 72. | Hafnarfirði. S-54511 I smíðum Norðurbær. 2ja, 4ra og 5 herb. ib. Til afh. í júlí-ágúst. Byggingaraðili: Kristjánssynir hf. Setbergsland. Aðeins eftir ein 5 herb. og tvær 2ja herb. til afh. 1. júní nk. fullbúnar. Suðurgata Hf. - fjórb. Mjög skemmtil. 131 fm 5 herb. íbúðir tilb. u. trév. 30 fm innb. bílsk. fylgja. Suðurgata - Hf. - fjób. Mjög skemmtil. 106 fm 4ra herb. íb. Innb. bílsk. allt að 43 fm fylgja. Fagrihvammur. 166 fm 6 herb. „penthouse“íb. Til afh. fljótl. Einbýli - raðhús Tunguvegur - Hf. - íbúð - iðnaðarhúsnæði. Mjögfaiieg 128 fm einbhús auk bílsk. og 55 fm verk- stæðis eða iðnhúsn. Verð 9,5 millj. í Setbergslandi. Mjögfaiiegt 147 fm parh. auk 30 fm bílsk. Verð 11,5 millj. Kvistaberg. Mjög falleg 158 fm parh. auk 22 fm bílsk. á einni hæð. Áhv. nýtt húsnlán. Verð 12,0 millj. Breiðvangur. Giæsii. fuiib. 176 fm parh. auk 30 fm bílsk. á góðum stað. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Áhv. m.a. nýtt húsnstjlán. Verð 14,2 millj. Fagrihjalli - Kóp. Mjög faiiegt 245 fm parhús. Að mestu fullb. Áhv. nýtt húsnlán 3 millj. Bein sala eða skipti á eign í Hafnarfirði. Verð 13,4 millj. Norðurvangur - Hf. Einbhús á tveimur hæðum, 171 fm að grfl. Mögul. á aukaíb. í kj. Skipti mögul. á 3ja eða 4ra herb. íb. Verð 15,0 millj. Vallarbarð. Mjög skemmtil. 190 fm raðh. á einni hæð ásamt bílsk. að mestu fullb. Skipti mögul. Verð 12 millj. Lyngberg. Mjögfallegt 148fmeinb- hús meö innb. bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 12,2 millj. Krosseyrarvegur - einb./tvíb. 198 fm hús á tveim hæðum. Endurn. að utan. Getur verið sem tvær 3ja herb. íb. eða einb. Gott útsýni út á sjó. 5-7 herb. Ölduslóð. Mjög falleg 120 fm neðri sérhæð ásamt ca 90 fm í kj. m/sér- inng. 5 svefnherb. Góður bílsk. Verð 9,7 millj. Hverfisgata - Hf. 137 fm hæð + rishæð. 4 svefnherb. Mjög Bkemmtil. endurn. íb. í upphafl. stíl. Húsnlán 1,9 millj. Verð 7,0 millj. 4ra herb. Breiðvangur. Mjög falleg 106 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Verð 6,5 millj. Hjallabraut. Glæsil. 122 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö. Nýjar innr. Verð 6,7 m. Álfaskeið - m/bílsk. Faiieg 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Áhv. 1,6 millj. Laus fljótl. Verð 6,3 millj. Lækjarfit - Gbæ - laus. Ca 100 fm jarðhæð sem hefur verið algjör- lega endurn. Verð 6,8 millj. 3ja herb. Stekkjarhvammur. Nýi. so fm 3ja herb. neðri hæð í raðhúsi. Allt sér. Húsnæðislán 1,9 millj. Verð 5,8 millj. Vallarbarð - m/bílsk. Nýi. og mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Mögul. á 1-2 herb. í risi, alls 118 fm. Húsnlán 2,6 millj. Þvottah. í íb. 2ja herb. Hamraborg. 2ja herb. (b. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Bílskýli. Laus í febr. Einka- sala. Verö 4,5 millj. Þverbrekka - Kóp. Mjög faiieg 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð í tveggja hæða húsi. Verð 4,6 millj. Hverfisgata - Hf. 50 fm 2ja-3ja herb. risib. Húsnlán 1,1 millj. Verð 3,3 m. Magnús Emilsson, ^ lögg. fasteignasali, kvöldsími 53274. W iúá Lofta- plötur og lím Nýkomin sending Þ.ÞORGRfMSSON&CO Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640 Áskriftarsimim er 83033 TEIKNINGAR ________Myndlist____________ BragiÁsgeirsson í listhorni klæðaverzlunar Sæv- ars Karls Ólasonar sýnir um þess- ar mundir og fram undir miðjan mars Guðjón Ketilsson nokkrar teikningar. Það er ekki oft sem listamenn efna til sérsýninga á teikningum sínum og er þá oftast um að ræða myndir frá fyrri tímaskeiðum list- ar þeirra. En teikningin í sjálfu sér er svo mikil list að það verður að teljast nokkur ljóður á ráði ís- lenzkra myndlistarmanna að van- rækja hana í þeim mæli, sem þeir flestir virðast gera og ef þeir snúa sér að henni er ekki nema í undan- tekningartilfellum um markvissa rannsókn á möguleikum hennar að ræða sem sjálfstæðrar list- greinar. Oftar er teikningin notuð sem léttvægt tækifærisriss eða undirbúningur viðameiri verka og EIGIMASALAIM REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar SAFAMÝRI 2ja herb. rúmg. íb. á jarðhæð í fjölb. v/Safamýri. Laus 1. apríl nk. Ákv. sala. ÓDÝR 2JA HERB. risíb. í tvíbhúsi v/Frakkastíg. Snyrtil. eign. Verð 2,950 þús. (Samþ.) ÁLFATÚN - 4RA 4ra herb. mjög góð íb. á hæð í fjölb. v/Álfatún. Suðursvalir. Mjög gott útsýni. Þvottah. á hæðinni. Sérl. skemmtil. sam- eign utanhúss sem innan. í NORÐURMÝRINNI 5 HERB. M/BÍLSK. 5 herb. íb. á 1. hæð í þríbhúsi á góðum stað í Norðurmýrinni. íb. skiptist í rúmg. saml. stofur og 3 svefnherb. m.m. Nýl. bílsk. Sérinng. Sérhiti. ÓSKAST í KÓP. STAÐGR. í BOÐI Okkur vantar góða 3ja-4ra herb. íb. gjarnan í Vesturbæ Kópavogs. Bílsk. eða bílskréttur æskil. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. SELJENDUR ATH! Vegna góðrar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir fasteigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson hér gegnir teikningin að vísu miklu hlutverki en getur allt eins og sér blómstrað sem gildur listmiðill. Þá hafa á undanförnum árum sprottið upp mjög góðir teiknarar sem eru virkir í heimslistinni og nota teikninguna iðulega beint inn í málverk sín ekki síður en t.d. ljósmyndina og þrykktækni ýmiss konar. Myndlistarmaðurinn Guð- jón Ketilsson notar teikninguna á kerfisbundinn hátt til að tjá ýmsar formsýnir, hlutlægar sem huglæg- ar, um leið og þær vísa til ýmissa hugmyndafræðilegra þanka. Formin eru iðulega þung og samanofin. Þau ganga inn í hvert annað og þrengja hvert að öðru svo að líkast er sem þau túlki inni- lokunarkennd af einhvetju tagi, tilvistarkreppu eða jafnvel heimsá- deilu. Aðal þeirra er meðhöndlun riss- blýsins og þau mjúku blæbrigði sem gerandinn magnar fram í þeim hverri fyrir sig. 51500 Hafnarfjörður Lækjarkinn Höfum fengið til sölu gott einb- hús sem er hæð og ris. Allar nánari upplýsingar á skrifst. Hringbraut Höfum til sölu tvær íb. efri sér- hæð og rishæð á góðum stað. Selst í einu eða tvennu lagi. Frábært útsýni. Ölduslóð Jil sölu góð ca 106 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílskrétti. Ekkert áhvílandi. Hraunbrún Höfum fengið til sölu stór- glæsil. ca 280 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk tvöf. bílsk. ca 43 fm. Hjallabraut Eigum ennþá óráðstafað ör- fáum íbúðum fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri. Ib. eiga að afh. í jan. 1991. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., símar 51500 og 51501. Fyrirtæki til sölu - Söluturn með 2,5 millj. kr. veltu á mánuði. - Heildverslun með sælgæti. Þekkt umboð. - Matvöruverslun með 8 millj. kr. veltu á mánuði. - Heildverslun með sjampó og hárnæringu. - Heildverslun á sviði vefnaðarvöru. - Heildverslun í byggingaiðnaði. - Heildverslun með líkamsræktartæki. - Kaffihús í miðbæ Reykjavíkur. - Fiskbúð + matvöruverslun. - Matvöruverslun með 2,5 millj. veltu á mánuði. Verð aðeins 2 millj. Höfum fjársterka kaupendur að: - Sölutumi með 2ja-4ra millj. kr. veltu á mánuði. - Heildverslun með þekkt umboð og öflugt dreifingar- kerfi. - Óskum eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði 50-100 fm miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið þarf að vera með innkeyrsludyrum. Vegna mjög mikillar söiu vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá Fyrirtækjasalan, Opið mán.-fös. kl. 10-17 Laugavegi 45, 2. hæð. Sunnudaga kl. 13-16 Sími 625959. V .......... ......... ^ Guðjón Ketilsson Hér er um tvo myndaflokka að ræða andspænis hvor öðrum á vegg og mynda þeir eina heild úr mörgum smærri einingum sem þó eru sjálfstæðar myndir hver fyrir sig. Um sumt hefur þetta svip af því sem myndrissin tengist ein- hveiju öðru sem listamaðurinn sé með í takinu, því einhvern veginn virðast þær einkennast meira af hreinum og beinum rannsóknum en sem lokalausnir og sjálfstæð verk. Má vera að hér ráði tilhögun upphengingarinnar, því það má allt eins ganga út frá því að áhrif- in yrðu allt önnur, ef hver einstök mynd fengi að njóta sín, en væri ekki liður í stærra samhengi. í eðli sínu er þetta óvenjuleg sýning og verð allrar athygli. 2ja herb. Dalsel: 2ja herb. falleg og björt íb. á jarðh. Nýl. innr. Parket. Hagst. lán geta fylgt. Verð 4 millj. Flyðrugrandi: 2ja herb. falleg íb. á jarðh. Verðlaunasameign. Verð 5,5 millj. 3ja herb. Austurströnd: 3ja herb. falleg íb. á 6. hæð. Glæsil. útsýni. Laus strax. Furugrund: 3ja herb. björt og falleg endaíb. á hæð. Sérþvherb. Laus fljótl. Verð 6 millj. Vitastígur: Hæð og ris u.þ.b. 55 fm ásamt hálfum kj. Endurn. að hluta. Verð 4,4 millj. 4ra-6 herb. Kaplaskjólsvegur: Giæsii. 117 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Opin bílgeymsla. Tvennar svalir. Verð 8,5 millj. Gaukshólar: 5-6 herb. góð íb. á 7.-8. hæð samt. um 150 fm. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Sameiginl. þvottah. á hæð. Bílsk. (26 fm). Verð 8,5-9 millj. Hjallavegur: Hæfi og ris samt. um 97 fm í steyptu tvibhúsi. Bílskúrsr. Verð 6,9 millj. Eiðistorg: Glæsil. 4ra-5 herb. „penthouse“-íb. á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. Stæði í bílageymslu. Gervihnattasjónv. Eign í sérfl. Einbýli - raðhús Sunnuflöt: Til sölu gott einbhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Falleg lóð. Auk aðalib. hefur einstaklíb. og 2ja herb. íb. veriö innr. á jaröh. Verð 16,0 millj. Laufbrekka: Gott raðh. á tveim- ur hæðum u.þ.b. 187 fm. Ófrág. að hluta. Verð 9,8 millj. Laugarás: Til sölu glæsil. 330 fm parhús á tveimur hæðum v. Norður- brún. Innb. bílskúr. Góö lóð. Fallegt útsýni. Verð 14 millj. EIGNA MII)UM\ 27711 ÞINCHOLTS S T R Æ T I 3 Sveriii Kristinsson, solust jori - Þonéiiur Gudmundsson, solum. Þotoliur Halldorsson, loglr. - Unnsteinn Beck, hrt., simi 12320 Skátaþing 1990: Gunnar H. Eyjólfsson fær silfur- úlfínn GUNNAR H. Eyjólfsson, skáta- höfðingi, var sæmdur silfurúlfin- um á Skátaþingi 1990 en það er æðsta heiðursmerki skátahreyf- ingarinnar. í frétt frá þinginu segir, að Jónas B. Jónsson fyrrverandi skátahöfð- ingi, hafi afhent Gunnari heiðurs- merkið fyrir hönd Bandalags íslenskra skáta, í móttöku að Höfða en þar sátu þingfulltrúar boð Magn- úsar L. Sveinssonar forseta borgar- stjórnar. Við sama tækifæri var Ragnari Snorra Magnússyni fyrrver- andi aðstoðarskátahöfðingja afhent- ur „Þórshamar", heiðursmerki skáta, fyrir óeigingjörn störf í þágu skáta og skátahreyfingarinnar. Skátahöfðingjar eru þrír, skáta- höfðingi og tveir aðstoðarskátahöfð- ingjar þau Kristín Bjarnadóttir, skátafélaginu Vífli Garðabæ og Páll Zophoníasson, skátafélaginu Faxa, Vestmannaeyjum. Rúmlega 130 fulltrúar sátu Skátaþing 1990. Sambandið opnar starfe- mannaversl- unáný STJÓRN Sambands íslenskra samvinnufélaga veitti Guðjóni B. Ólafssyni, forstjóra Sambands- ins, heimild sl. laugardag til þess að opna á nýjan leik starfsmanna- verslun, en tæp tvö ár eru nú liðin fi-á því að henni var lokað. Ólafur Sverrisson, formaður stjórnar Sambandsins sagði í sam- tali við Morgunblaðið í gær að þessi samþykkt stjórnarinnar hefði verið gerð vegna margítrekaðra tilmæla starfsmanna. „Starfsmenn hafa í langan tíma farið þessa á leit við okkur og líta á starfsmannaverslun- ina sem mikla kjarabót. Við ákváð- um því að láta undan þeim,“ sagði Ólafur. Ólafur sagði að vörurnar í starfs- mannaversluninni yrðu ekki á heild- söluverði. Einhver álagning yrði, þannig að hægt væri að reka versl- unina án halla, en vöruverð yrði þó mun ódýrara en smásöluverð. Ferðamálaráð: Magnús Odds- son ráðinn markaðsstjóri MAGNÚS Oddsson hefúr verið ráðinn markaðsstjóri Ferðamála- ráðs íslands frá og með 1. apríl næstkomandi. Auk Magnúsar sóttu 45 manns um stöðuna. Magnús er fæddur 4. apríl 1947. Hann stundaði kennslu á árunum 1967-1980, lengst við Hagaskóla í Reykjavík. Síðan réðst hann til Arn- arfíugs og var markaðsfulltrúi fé- lagsins 1980-1982, svæðisstjóri í Evrópu 1982-1983 og markaðsstjóri 1983-1989. Frá því í ágúst sl. hefur hann verið yfirmaður starfsemi Arn- arflugs í Evrópu með aðsetur í Amsterdam. Magnús hefur átt sæti í Ferða- málaráði síðan 1984 og sat í fram- kvæmdastjórn ráðsins 1985-1989. Þá hefur hann einnig átt sæti í stjórn Upplýsingamiðstöðvar ferðamála og í fjölmörgum vinnuhópum og nefnd- um á vegum Ferðamálaráðs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.