Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
Tf
17.50 ►-
Stundin okk-
ar(23). Endur-
sýning frá
sunnudegi.
18.20 ► Sög-
ur uxans. Hol-
lenskurteikni-
myndaflokkur.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær.
19.20 ► Heimf
hreiðrið. Lokaþáttur.
e
ú
STOD2
15.35 ► Með Afa. Afi ætlar að sýna fyrsta þáttinn af
fimm í þáttaröðinni Ungir afreksmenn og í dag kynn-
umst við átta ára gamalli stúlku, Hjördísi Önnu Haralds-
dóttur, sem er heyrnarlaus. Endurtekinn þátturfrá
síðastliðnum laugardegi.
17.05 ► Santa Barb-
ara. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.50 ► Emilía.Teiknimynd.
17.55 ► Jakari. Teiknimynd.
18.00 ► Káturog hjólakríiin. Leikbrúðumynd.
18.15 ► Fríða ogdýrið. Bandarískurframhaldsmyndaflokkur.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
Tf
19.50 ►-
Bleiki pard-
usinn.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ► Fuglar landsins. 23. þáttur —
Hettumávur.
20.45 ► Á grænni grein. Haukadalur —
höfuðból, höfðinglegar gjafir. Þáttur í tilefni
átaks um landgræðslu skóga.
21.00 ► Matlock.
21.50 ► íþróttasyrpa.
22.10 ► Utskúfað úr sæluríkinu. Fréttalið
Sjónvarpsins var nýlega á ferð í Rúme.níu.
Þessi þátturerafraksturþeirrarferðar. Megin-
viðfangsefni hans er mannfjölgunarstefna
Ceausescus og skelfilegar afleiðingar hennar.
23.00 ► Ellefufréttir.
23.10 ► Umræðuþátt-
ur um hjáiparstarfið í
Rúmeníu. Stjórn um-
ræðu Árni Snævarr.
23.50 ► Dagskrár-
lok.
6
Ú
STOD2
19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur
ásamt umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.30 ► Skfðastjörnur. Handrit
og kennsla: Þorgeir Danfel Hjalta-
son.
20.40 ► Sport. íþróttaþátturþar
sem fjölbreytnin siturífyrirrúmi.
21.30 ► Það kemur í Ijós.
Skemmtiþáttur í umsjón Helga
Péturssonar.
22.25 ► Sams konar morð (Internal Affairs). Fram-
haldskvikmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlut-
verk: Richard Crenna, Kate Capshaw og Cliff Gorman.
Leikstjóri: Michael Tuchner. Stranglega bönnuð börn-
23.55 ► Fífldjörf
fjáröflun.
1.45 ► Dag-
skrárlok.
6»
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Pálsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Erna Guðmundsdóttir.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veöurtregnir kl. 8.15. Auglýsingar laost fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir lýkur
lestri þýðingar Steinunnar Briem (20). (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón:
Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá fimmtudagsins
I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.10 Hver á fiskinn i sjónum? Annar þáttur af sex
um kvótafrumvarpið: Á að selja veiðileyfi? Hvað
segja útgerðarmenn og háskólamenn? Umsjón:
Jóhann Hauksson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Ananda marga. Umsjón:
Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle
Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu
(5).
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá
Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Ég heiti Lísa" eftir Erling
E. Halldórsson. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir.
Leikendur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður
Skúlason, Valdimar Örn Flygenring, Jón Gunnars-
son, Margrét Ólafsdóttir, Oddný Arnardóttir,
Baldvin Halldórsson, Þórarinn Eyfjörð, Jórunn
Sigurðardóttir og Anna Sigriður Einarsdóttir.
(Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - íslenski skólinn í Kaup-
mannahöfn. Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Vivaldi, Hándel og Bach.
- Konsert í D-dúr fyrir lútu, strengi og fylgirödd
eftir Antonio Vivaldi. Paul O'Dette leikur með
kammersveitinni „Parley of Instruments".
- Konsert i g-moll, öp. 4, nr. 1 fyrir orgel og
hljómsveit eftir Georg Friedrich Hándel. Daniel
Chorzempa leikur með Konserthljómsveitinni í
Amsterdam hljómsveitinni; Jaap Schröder stjóm-
ar.
- Hljómsveitarsvíta nr. 1 i C-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Nýja Bach-hljómsveitin ÍLeipzig
ieikur; Max Pommer stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir lýkur
lestri þýðingar Steinunnar Briem (20). (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 ítalskur konsert I F-dúr eftir Johann Sebastian
Bach. Alfred Brendel leikur á píanó.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands. Stjórnandi: Eri Klas. Elnsöngvari: Ja-
akko Ryhánen.
- „I minningu Benjamin Britten" eftir Arvo
Párt.
— Sinfónía nr. 13, „Babi Jar“ eftir Dimitríj
Shostakovitsj. Kynnir: Hanna G. Sigurðardótt-
ir.
21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 45.
sálm.
UTVARP
22.30 Trú og samfélag í Ijósi trúarkveðskapar á
19. öld. Umsjón: Sigurður Árni Þórðarson. (Einn-
ig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.)
23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar (slands.
Stjórnandi: Eri Klas.
— Sinfónía nr. 5 eftir Eduatd Tubin. Kynnir:
Hanna G. Siguröardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur, Umsjón: Leifur Þórarinsson,
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu. inn í Ijösið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur.
Með Jóhönnu eru Bryndis Schram og Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlifsskot i
bland við góða tónlist. - Þarfaþíng kl. 11.30 og
afturkl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardótturhelduráfram. Þarfaþingkl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Siguröur G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín
Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00, - Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
_ ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla. Meðal annarsverða nýjustu lög-
in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður
vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um-
sjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað
aðfaranótt þríðjudags kl. 5.01.)
20.30 Úrslitakeppni [slandsmólsins I körfuknattleik:
Keflavik — Njarðvik. íþróttamenn lýsa leiknum
beint frá Keflavík.
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með
allt það nýjasta og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
2.00 Fréttir.
2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helga-
sonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi
á Rás 2.)
3.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.30 Veðurtregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson.
5.00 Fréttir af veðri, færð pg flugsamgöngum.
5.01 Á djasstónleikum — Úr Rauðagerði I Mont-
eray. Upptökur með Jukka Linkola og tíumanna-
hljómsveit FÍH. Harry Edinson, Benny Golson
og Eddy Davies. Vernharður Linnet kynnir. (End-
urtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland
kl. 18.03-19.00 Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða
7.00 Morgunstund gefur gull í mund með Rósu
Guðbjartsdóttur og Haraldi Gislasyni. Létt viðtöl
og spjalla við hlustendur.
9.00 Páll Þorsteinsson hugar að Landslaginu. Vin-
ir og vandamenn kl. 9.30 og uppskrift dagsins.
Fylglst með veðri I útlöndum og skiöasvæðin I
Austurriki tekin fyrir.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. „Matarkarfa dagsins í
boði matvörubúðarinnar í Austurveri".
15.00 Ágúst Héðinsson. Sprite-leikurinn milli
15-16.
17.00 Reykjavík síðdegis, Sigursteinn Másson.
Vettvangur hlustenda. Ingvi Hrafn Jónsson fer
ótroðnar slóðir í pistli dagsíns.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 íslenskir tónar.
19.00 Hallur Helgason.
20.00 Bíókvöld á Bylgjunni. HafþórFreyrSigmunds-
son. Umfjöllun um kvikmyndir.
Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti frá 8-18.
Ég heiti Lísa
Leikrit vikunnar á Rás 1, sem
er á dagskrá nk. þriðjudags-
kvöld (þ.e. jþriðjudaginn 3. apríl),
ber nafnið Ég heiti Lísa og er eft-
ir Erling E. Halldórsson. Leikstjóri
er María Kristjánsdóttir en með
helstu hlutverk fara Ólafía Hrönn
Jónsdóttir, Sigurður Skúlason,
Valdimar Öm Flygenring og Bald-
vin Halldórsson.
Lísa er orðin þreytt á sífelldum
erjum við eiginmann sinn sem er
drykkfelldur og lítt treystandi í
peningamálum. Hann hefur sagt
upp fastri vinnu til þess að reyna
fyrir sér sem blaðaljósmyndari. Lísa
vinnur við húshjálp og dag nokkum
fær hún tilboð sem er freistandi.
Leiktextinn
Eins og nærri má geta er efnis-
lýsingin handan millifyrirsagnar-
innar tekin úr dagskrárkynningu
leiklistardeildar Ríkisútvarpsins.
Það gleymdist að nefna í þessum
kynningarpistli að Erlingur samdi
leikritið uppúr smásögu sem er svo
sem allt í lagi en það er sjálfsagt
að geta um hvaðan frumhugmyndin
kemur. Mestu skiptir auðvitað að
menn vinni slík verk af aiúð og þá
verður frumefnið jafnvel að slípuð-
um demant. Það var reyndar svo
með leiktexta Erlings að hann hélt
undirrituðum með bísperrt eyrun
við viðtækið, það er að segja um
miðbik verks. Upphaf leikverksins
var alltof bratt eins og stundum er
sagt því þar stökk áhorfandinn inní
heim Lísu gersamlega óundirbúinn.
Og svo vantaði að hnýta lokaslaufu
á verkið, það dó út líkt og ófull-
burða lagstúfur. Því komst sá er
hér ritar að þeirri niðurstöðu að
Erlingur hefði þurft að fá svo sem
30 útvarpsmínútur í viðbót til að
fullgera verkið. Einnig skorti nokk-
uð á að frumleg og sannfærandi
lausn fyndist á ævintýri Lísu litlu.
Fyrri kynni greinarhöfundar af leik-
verkum Erlings E. Halldórssonar
vöktu líka vonir um bitastæðara
leikverk. Erlingur mætti vel leita
að yrkisefni í íslensku samfélagi
fremur en erlendum smásögum.
Hann er mjög laginn við að semja
áheyrilegan leiktexta en það er
síðan yfirmanna leiklistardeildar-
innar að hafna ófullburða verki
nema það sé stefnan á þeim bæ að
sviðsetja smásögur?
Leikstjórnin
Leikstjómin var í höndum Maríu
Kristjánsdóttur sem nú stýrir leik-
listardeild Ríkisútvarpsins í fjarveru
Jóns Viðars Jónssonar leiklistar-
stjóra. Leikstjórnin hlýtur að hafa
gengið snurðulaust enda María vel
þjálfuð í Ieikhúsi Jóns Viðars. Nema
leiktexti Erlings hafi dregið athygli
undirritaðs frá leikurunum þannig
að þeir vekja engar sérstakar til-
fínningar nema góðar í fjarsjá hug-
ans? Ung leikkona, Ólafía Hrönn
Jónsdóttir, fór _hér með aðalhlut-
verkið. Leikur Ólafíu var sannfær-
andi og framsögnin ágæt. Þeir Sig-
urður Skúlason, Valdimar Örn
Flygenring og Baldvin Halldórsson
eru allir sviðsvanir og réðu vel við
hlutverkin. Reyndar var hlutverk
Sigurðar Skúlasonar svolítið dular-
fullt því hann átti að tjá íslensk-
an/ameríkana sem talaði hálfgert
hrognamál. Tungubrjótar voru
margir í þeim texta.
Hér að framan var á það minnst
að leikstjómin hefði verið í höndum
Maríu Kristjánsdóttur sem leysir
nú Jón Viðar af sem leiklistar-
stjóri. Undirritaður bjóst satt að
segja við því að María gæfi nýjum
leikstjórum færi á að setja upp leik-
verk í fjarveru Jóns Viðars svona
til að blása nýju lífi í Ieiklistardeild-
ina?
Ólafur M.
Jóhannesson
FM 102 8, 104
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson og félagar. Gauks-leikurinn,
íþróttafréttir og fleira.
13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Lögin við vinnuna.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Fréttir um allt og ekk-
ert. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson.
19.00 Arnar Albertsson. Tónlist.
22.00 Kristófer Helgason. Róleg tóniist.
1.00 Björri Sigurðsson. Næturvaktin. Fréttir af
veðri og færð.
FM 104,8
16.00 Tryggvi Gunnarsson. MS.
18.00 Menntaskólinn í Kópavogi.
20.00 Kvennó, Helga og ég.
22.00 Tónlist að hætti hússins.
1.00 Dagskrárlok.
FMT90-9
AÐALSTÖÐIN
7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta-
og viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr.
Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og
hamingjan.
9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón Bjarní Dagur
Jónsson. Ljúfir tónár í dagsins önn ásamt upplýs-
ingum um færð, veður og tlug. Tónlistargetraun
kl. 10.30.
12.00 Dagbókin. Umsjón ÁsgeirTómasson, Eirikur
Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin; inn-
lendar og erlendar fréttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns-
dóttir. Rifjuð upp lög, fjórða, fimmta og sjötta
áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt.
Kl. 15.00 „Rós í hnappagatið"; einhver einstakl-
ingur, sem hefur látið gott af sér leiða, verðlaun-
aður.
16.00 i dag, í kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni,
viðtöl og fróðleikur um þau málefni, sem í brenni-
depli eru hverju sinni. Hvað gerðist þennan dag
hér á árum áður?
18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
[ þessum þætti er rætt um þau málefni, sem
efst eru á baugi hverju sinni.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Kolbeinn
Skriðjökull Gíslason.
22.00 A nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran og Þórdis Backman. I þættinum verða
almennar hugleiðingar um sálræn sjónarmið og
ábendingar, sem stuðlað gætu að sjálfsrækt
fólks í nútimaþjóðfélagi. Nánari umfjöllun um við-
komandi dagskrárlið fyrr um daginn.
24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
í
FM#957
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir.
10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Hæfileikakeppni í
hádeginu.
14.00 Sigurður Ragnarsson,
17.00 Hvað stendur til? ívar Guömundsson.
20.00 Danslistinn. Valgeir Vilhjálmsson. Okkar eig-
in skemmtistaður i stofunni heima.
22.00 Ragnar Vílhjálmsson.
106,8
16.00 Umrót. Tónlist, fréttir.
17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson.
18.00 Kvennaútvarpið.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur.
21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúla-
syni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni.
22.00 Tvitarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ástvalds
Kristjánssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.